Þjóðviljinn - 29.07.1948, Blaðsíða 7
Pimmtuda^ur 29. júlí 194S
ÞJÖÐVILJINN
7
EGG
Daglega ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstrs“ti 16.
Hljóðiæraviögerðir
Gerum vrð s tren gj ah 1 jóðf a? ri.
setjum hár í boga. — Opið
yirka daga kl. 14—VJ nexna
Jaugai'daga.
Hljóðíæravimjástofaii-
. _yestur-götu 45.
Lögfiæðingar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Klapparstíg 16, 'í.
hæð. — Sími 1453.
Ragnar ölafsson hæsta réttar-
lögmaður og löggiltur endur-
skoðandi, Vonarstræti 12. Sími
5599.
Húsgögn - kaslntansaföi
Kaupum og seljum ný og notuð
húsgögn, karlmannaföt og
margt fleira. Sækjum — send-
nm,
SÖLUSKALINN
Klapparstíg 11. — Sími 2926
Fasteignir
Ef þér þurfið að kaiipe, eða
selja fasteign, bíla eða siíip, þá
talið fyrst við okkur. Viðtals-
tími 9—5 alla virka daga Á öðr
um tíma eftir samkomulagi,
Fasteignasölumiðatöðin
Lækjargötu 10 B. — Sími 6530.
Ullaftuskiir
Kaupum hreinar ullartuskur
Baldursgötu 30.
Samúð&gfiðft
Slysavamafélags Islands kaupa
flestir , fást hjá slysavama-
deildum um allt land. í Reykja-
vik afgreidd í síma 4897.
| TIL
| liggiir lelðÍB
Framhald af 5. síðu.
formaður vildi í fyrstu ganga
að þessu, e.n samnefndarmenn
hans vildu ekki fallast á að réti-
indi yrðu þannig samin af verkái
mönnum, og var þvi ekki gengið!
að þessu.
,>essu bréíi hafði fer
rnaðtír haldið leyndu
fyrir verkamönnum"
: —Lauk syo .þessum fundi ú’-i
-samkomulags,? -
iri— Já. Og daginn eftir skýrði
John Turner nokkrum verka-
mönnum frá því að ef til verk-
falls kæmi út af þessum ágrem-
ingi, þá myndu allir verkamenn
sem þátt tækju í því verða rekn
ir, og ekki teknir aftur í vinnu
á flug'v’ðjlinum . og bar Mr.
Smith fyrir þessum hótunum. .
—Hvernig tólcu verkamenn
því?
— Þeir íóku það eins og hver i i
ar aðrar hótanir atvinnurek- ^
enda undir svona kringumsíæð-
um og kipptu sér ekki upp við
það.
Að degi liðnum frá fundinum
á flugvellinum fór svo formaður
ásamt hinum tveim fulltníum
verkamanna til Reykjavíkur t;l
fundar við forsætisráðherra.
Eg lagði þá tii að fulltrúi frá
Alþýðusambandi Islanas yrði
viöstaddur viðræðúr okkar, en
ekki gátu samstarfsmenr, mínir
fallizt á það.
— Hvað töldu þeir því til
fyrirstöðu.
— Þeir báru engin rök fram
Aðeins andmæltu að verða viö
þessum tilmælum mínum, sejn
voru þó samkvæmt vilja fund-
armaana.
Eg vil skjóta því hér inn
að mér hafði borizt bréf frá
Alþýðusambandi Islands, þar
sem það, að gefnu tilefni, sendi:
mér afrit af bréfi er það hafð
skrifað V-erkalýösfélagi Kefla-
víkur og varað við því að liða
áður greind.brot á kjarasamn-
ingi sínum og einnig boðio því
aðstoð sína, ef með þyrfti til
að fá leiðréttingu mála sinna.
Þessu bréfi hafði formaður haíd
ið leyndu fyrir verkamönnum,
samtímis því sem dreift var út
meðal þeirra sögum um að Aí-
þýðusambandlð neitaði þeim nm
aðstoð.
FöEsætissáðfeesffa kvaóst
ekki þekkja slikar.
Hjá forsætisráðherrs mættu
svo auk okkar þriggja, hr. Gun i
ar Sigurðsson, fulltrúi flugvalla
stjóra ríkisins á Keflavíkurflug
velli og svo fulltrúi úr utanrík-
isráðuneytinu. Við skýrðum for-
sætisráðherra frá því sem urr.
var deilt, og fyrir hans tilstiili
var þegar tekið að ræða ura
málamiðlun, þar sem báðir aðil-
ar slökuðu nokkuð til. Mér .koin
sú afstaða nokkuð á óvárt þar
sem ég áleit að réttur íslenzkiv.
verkamanna væri óvéfengjan-
legur á Keflavíkurflugi-elli sem
annarsstaðar. Eg bar því þá
spurningu frarn hvort íslenzj;
vimiulög ættu ekki að gilda á
Keflar íkurflugvelli, og svaraði
forsætisráðheiva því játandi.
Eg spurði þá hvort viðkom-
anili ráðuneyti vildi ekki skýra
viðkomandi' ati'innurekendum
frá þ\f. Fulltrúi utanríkisráðu-
neytisins- varð: fyrir svöruin og'
kvað þeim þegar- hafa verið
skýrt frá því oftar en einu sinni.
Eg spurði þá-hvers vegna hinn
erlendi aðili væri eltki látinu
sæta ábyrgð fyrir brot sín. l'ið
þeirri spurningu fékk ég ekki
svar. Eg spurði þá nm samning-
inn sem Turner sagði að til væri
Forsætisráðherra svaraði því að
sér væri ókunnugt um að nokk-
ur slíkur samnmgur væri til.
K'í vdí hann ekki reiðu-
búinn &B svara!
Þá spurði ég forsaetisráð-
herra hvaða aðstoðar Verka-
lýðs- og sjómannafélág Kefla-
víkur mætti vænta frá ríkis-
stjórninni, ef til verkfalls ’cæmi
við hið erlenda félag. Ráðherv-
ánn svaraði því til að ríkis-
stjórnin myndi í því tilfelli sem
öðrum leiða hjá sér deihir verk'a
rnanna og atvinnurekenda ('!)
Eg spurði hvort ríkisstjórnin
mymli leyfa hinu erlenda féíagi
ótalmiarkaðan innflutning verka
manna og veita þeini -atvinnu-
réttindi til þess að vinna sein
verkfallsbrjótar á sama stað og
íslenzkir verkamenn ættu í verk
falli til þess að fá áður viðnr-
kenndan kjarasamning haldinn.
„Því er ég ekki tiibúinn að
svara“ var svar forsæíisráð-
herra. Ráðherrann lofaði svo að
beita áhrifum sínum til þess að
viðunandi lausn fengist á þess-
um málum.
— En hvernvg er svo með
þenna samning sem Turner
skýrði frá?
— Úm hann veit ég ekkeit
nema af frásögn Tumers, ei
mér er það vel ljóst að hann
getur engan iiag haft af þvi að
fara þar með ósannindi, heldur
gagnstætt, og hvers vegm
skyldi maðurinn þá vera :;ð
1 júga þessu ? Mér er því næst að
halda að hann sé til, þrátt fynr
neitun Stefáns Jóhanns Stefáns
sonar. Maður er orðinn svo van-
ur því að heyra þann man.i
fara gálauslega með sannleik-
ann.
Samþykkfa a6 feæSta
vmihii á hádegi á laug-
&íí(löe?um en nesía að
leiðséfiSa aekkiíS aimað
En hvað skeði svo í deilumál-
unum?
—- Nokkrum dögum síðar kall
aði formaður Vlfél. verkamenn
til fíindar og skýrði frú því að
hann hefði átf fund með Gunn-
ari Sigurðssyni á skrifstofj
flugvallastjóra á Keflavíkur-
flugvelli, ásamt ameriskum yfir
manni, og hafi þeir þá viljaú
fallast á að vinna liæfist kl.
7,20 og lyki kl. 11,40 á laugar-
dögum. — Ekki kvaddi for-
maður mig á þann fund.
Úr öðru því sem ábótavant
var vildu þeir ekki bæta. For-
maður lagði til að verkamenn
.samþykktu þetta og var það
auðyiljað gert. Akveðið var. að
fela stjórn Vlfél. og sömu 2
.mönnum . og áður að v.inna ai
því að ömiur:ákvæði:samnings-'.
ins væru haldin.
— Og hvað liefur áunnizt?
— Því er fljótsvarað. Mér
er ekki kunnugt um ao neitt
hafi verið gert til þess að svo
*
mætti verða —. og árangurinn
er eftir því.
Stjórn Verkalýðsíékgsins
peð á borði pólitískra
ævintýramazma,
— Hvernig una verkamennirn
ir þessu?
r— Auðvitað unum vi'ð því ilia
að hlutur okkar sé fvrir borð
borinn. En um Verkálýðs- og
sjómannafélag Keflavíkur gilct-
ir það sama og önnur félög. for-
ustan mótar stefnu þeirra og
hefur að mestu þroska þeirra i
hendi sér. Það hefur löngum
verið hlutverk forustumanni
verkalýðsfélaga að safna félags-
mönnunum saman til þposkandi
félagsstarfs, glæða stéttarvif-
und þeirra, kenna þeim að meta
mátt samtaka sinna og beita
honum á heiðarlegan hátt.
Það er ekki langt síðan is-
lenzk verkalýðssamtök yfirstigu
þá byrjunarörðugleika sína sém
m. a. komu fram í því að verka-
mennirnir sjálfir trúðu ekki sem
skyldi á máít og rétt samtaka
sinna, og stéttarmeðvitund
þeirra og samheldni var stund-
um mjög ábótavant. Þá reynai
einatt á heiðarleik og öryggi
forustunnar, sem ekki ósjaldan
þurfti að heyja sína. baráttu á
tveim vígstöðvum. Annarsvegar
var atvinnurekandinn, sem ým-
ist beitti hótunum eða íagur-
gala, eftir því sem betur þótri
henta í það og það skiptið. Hins
vegar verkamenn með misjafn-
lega þroskaða stéttarvitund og
takmarkaðan baráttukjai’k.
Þcgar svo er ástatt er þaö
iðulega forustan sem riður
baggamuninn til sigurs eða ó-
sigurs,
Þau ár sem ég er búinn að
vera félagsmaður í Vbrkalýðs-
og sjómannafélagi Keflavíkur
hefur forustan því miður ekki
verið skipuð þeim mönnum að
sanngjarnt sé að krefjast þess
af meðlimum félagsins a.ð áður-
nefndir byrjunarörðugleikar séu
ekki fyrir henöi, þar sem stjórn
in er peð á taflborði pólitiskn
ævintýramanna og eiginhags-
muna „spekúlanta”, verkemenn
sviptir málfrelsi er þeir viljf.
Framhald af 1. síðu.
íbúðir, sem sveitarfélög koma
upp með aðstoð ríkisins, sam-
kvæmt III. kafla aðstoðarlag-
anna, til útrýmingar heilsu-
spillandi húsnæði, eru ekki hugs
aðar jafn vandaðar og þá einn-
ig mun ódýrari en byggingar
samkvæmt I. og II. kafla lag-
anna“, en þar er átt við verka-
mannabústaði og samvinnu-
byggingar.
Ríkið hefur því tekið upp
Pólastefnu íhaldsins í húsnæðis-
málunum — sem það hefur nú
Iagt'niður, en nú ætlai' ríkisvald
ið ekki að lána til bygginga
néma þáð séu léleg hús.
Vanræktar skyldur
bæjarins
1 ræðu sinni rakti Sigfús enn-
fremur hvernig bærinn hefur
vanrækt þá skyldu sína að safna
ský'rslum um húsnæðisþörfiná,
sem liægt væri að byggja á að-
gerðir til úrbóta. Varð það til
þess að opinbera átakanlega
gloppu á skilningi Jóhanns Haf-
stein er hélt því fram að Sig-
fús hefði sagt að húsnæðisleys-
ið stafaði af því að bærinn hefði
vanrækt að safna skýrslum!!
Var mjög átakanlegt að hlusta
á manninn, en hann gat ekki
að þessu gert .Varð það til þess
að Sigfús endurtók í svarræðu
nokkur sín fyrri rök. Kallaði
þá borgarstjóri: Eg óska að
menn séu ekki að endurtaka
ræður sínar! Sigfús: Þá óska ég
aftur á móti að borgarstjóri
lappi svo upp á skilning sinna
manna að þeir skilji það sem
sagt er.
Aðstoðaríhaldið
Aðstoðarihaldið, Jón Axel,
tók kipp þegar minnzt var i
bréf félagsmálaráðuneytisins,
sagði „félagsifiálaráðuneytið
i’éttilega benda á það að slíkur
byggingaraiáti getur ekki geng-
ið lengur“ — eins og verka-
manriabústaðir og samvinnu-
byggingar! Kvað liann orsök
húsnæðisleysisins vera aðsókn
fólks til bæjarins og yrði því
ekki útrýmt fyrr en bæjarstjóm
stemmdi stigu við þvi!
Ekki síðasta orðið
Umi-æður urðu langar og mikl
ar og kvartaði Jóhann Hafstein
undan því að þurfa að hlusta
fund eftir fund á ræður sósíal-
ista um húsnæðismál! Forseta
bæjarstjórnar féll ekki betur
að sitja undir ræðunum en það,
að hann veitti Sigfúsi ekki orð-
ið nema tvisvar. „ Það er kann
ske ekkert undarlegt að sjálf-
stæðismenn kvarti undan að
þurfa að hlusta á umræður um
þessi mál, en þetta verður þó
ekki síðasta orðið“ sagði Stein-
þór Guðmundsson, — og það er
óhætt að hryggja þá góðu menn
fheð því að þessi mál munu rædd
allýtarlega í Þjóðviljanum á
næstunni.
ræða hagsmunamál sín og fé-
lagsheildarinnar og heilbrigðri
gagnrýni á stjómina er svarað
með liótunum um refsiaðgerðir.