Þjóðviljinn - 01.08.1948, Side 3

Þjóðviljinn - 01.08.1948, Side 3
Sunnudagur 1. ágúst 1948 ÞJÖÐVILJINN Á HVÍLDARDAGINN Merkin^ar orðanna eru breytingum undirorpnar eins og 'önnúr fyrirbæri mannlegs lífs. Venjulega gerast breyt- ingarnar hægt svo að þcirra verð'ur lítt vart, ea ítundum verða sviplegar byltingar, sem uinlnerfa því sem áður virtist traustast af öllu traustu. Ein slilí bylting hef- ur á stuttum tíma gerzt í orðbragði íslenzlirar bur- geisastéttar. Jafn rótgróin og traust orð og sjáltstæði, full- veldi og frelsi, orð sem liöfðu mútað merkingu sína í sjö aida- baráttu fátækrar |>jóðar, hafa allt í einu feng- ið spánnýtt inntak i munni auðstéttarinnar, þverlega andstætt því sem áður var. Og þessi bylting nær til ;e tleiri orða; einniitt síðm'lu vikurnar hefur hún numið nýtt land, og orð eins og fórnfýsi, hjálp og misluuin- semi ern notuð í hiuni kyn- legustu merkingu, sem al- meuningi yeitLt að vounm erfitt að sainrýma clæmisögn meistarans um Samverja þann sem taiinh hefur l erið miskunnsamui- í nítján aldir. lín nýiega heyrði ég einn af laerisveinum meistarans jafna Marshall hinum vesC- ræna við Samverja þenn- an og atliafnir þeirra tvoggja aðeins áð því ieyti ólíkar seni stafar af þróun nítján alda. ★ Niðri í Fjárhagsráði situr annar af lærisveinum meist- arans, einn liinn uienntaðasti og íróðasti i hópi þeirra á þessu afskekkta iandi, og er öimum kafinn sem einn af verkamönnum hins miskunn- sanui Samverja tuttugustu aldarinnar. Hanu er að semja bænarslvrá til Sam- verjans, þar sem liami fer fram á að hinni fáfæku þjóð 1 e j' I i st all ran áðarsam legas t að kaupa dálitla hunguriús at’ tannpasta og sápú og kartöflum. Sem hann situr ]iarna og' vandar verk sXt sem bezt kemur til liaus íá- fróður maður og spyr: Hvað á ég að gera til þess að eignast eilíft iíf? Og iæri- sveinu meistarans svarar af þekkingu sinni og lærdómi og brýnir fyrir hinum fá- iTÓða manni að eiska guð og onifram altt skuli hann elska náur.ga sinn eins og sjálfan sig. Hinn fáfróði maður spyr enu: Hver er þá ná- ungi minu? Þá ýtir læri- sveinn meistarans frá sér bænaskránni um sápu, tann- pasta og kartöflur lianda þessari fátæku þjóð, hvess- ir augun á hiuu fáfróða mann og upphefur dæmisög- una um þann miskunnsama Samverja hinnar tuttugustu akiar. ★ Maður nokkur var á ferð um táradai lífsins. Haim hafði ungur að aldri fallið. í faendur ræningjum, sem flettu hann klæðum og börðu hann og hnepptu hann síðan í langvinna og þungbæra á- na-uð. En hann gleymdi aldrei frelsi sinu og þegar saga vor hefst hafði honum ‘lekizt að encíurheiinta það á ný eftir þrautseiga barátlu og var nú sjálfstæður mað- ur. Jafnframt hafði honum tekizt að búa vcl í haginn fyr ir sig, stuudaði góða arðbæra atvinnu, bjó \ið meiri vel- megun en hann hafði áðúr jækivi og gerði sér vonir um vaxandi hagsæld, og ná- grannar hans áttu við hann hina beztu sambúð. En þeg- ar gieði hans var sem rík- ust, kom nágnumi hans til hans, Samverji hinnar tutt- ugustu aldar, og mæiti við hann á þessa leið: Þú voi- aður og hrjáður og vesæil Jiræll! Sjá, ég sé aumur á þér vegna fómfýsi niinnar og iniskunnsenú og hef á- kveðið að veita þér aðstoð til endurreisnar. Eg hef á- kveðið að veita þér lán og færa þér gjafir, bæði vöni- bíla og þurrkuð egg og er- ient vsl*ji i dósum. Eu í stað- iun vil ég' fá að setjast að í húsi þínu og fá umráð yfir sparisjóðsbókum þínum og fá að ákveða hvað þú kaupir og hvað þú selur og hagnýta auðlimlir þínar og þú verður að ai'henda mér ýtariegar skýrslur um allar athafnír þínar og aiiar fyrirætlanir þínar og allar hugrenningur. Þannig' mun ég koma efna- hag þínum og fran.fíð þinni á traustan grundvöll. Slik er gæzka nún og miskúnnsemi og fórnfýsi. En maðurinn sem var nýlega losnaður úr höndum ræningjanna svar- aði og kvaðst ekki vera hjálparþurfi, það væri að vísu göfugmanniegt af hin- um lýðræðiselska Samverja að koma með slík tilboð, en því núður væru aðstæður sínar ]>aiinig að haim hefði aidrei þurft síður á hjáip og fórnfýsi og iöiskunnsemi að haida alla sína löngú ævi. Samverjinn héX. engu að síð- ur fast við niiskuimsenú sína og kvað hættulegt góðu boði að neita, ef það væri gert myndi maðurinn hvergi fá að selja afurðir sínar og öll kaup yrðu honum fyrirmun- uð og hann myndi veslast úpp og deyja úr fá'lækt og sulti. Þegar maðurinn, sem bjargazt hafði úr hönduni ræningjanna heyrði þetta, tók hann ofan og hneigði sig og bauð Samverjanum inn í liús sitt og þá af honum vörubíla og þurrkuð egg og erier.é vatn í dósum og fékk lioiuim í hendur úniráð yfir sparisjóðsbókum sinuni og auðlindum og viðskiptum og afheuti honum skýrslur um allar athafnir sínar og fyr- irætlanir og hugrenniugar. Og manninn, sem féll í hend- ur ræuingjuuum. tók aftur að dreyma um fornt írelsi, sem nú var orðið ennþá fornara. ★ Þegar lærisveinn meistar- ans hafði þolta mælt ávarp- aði hann hinn fáfróða mann og sagði: Hver af nágrönn- unum sýnist þér hafa reynzt uáungi manninum, sem íéll í heudur ræningjunum. En liann mælti: Sá, sein misk- unnarVerkið gerði á lionuni. Og lærisveinn meistaraiis sagði við hann um leið og haun sneri sér að bænarskrá sinni 'um sápu, tannpasta og kartöflur handa íáéækri þjóð: Far þú og skrifa þú greinar nm hinn mislainn- sama Samverja í Morgun- blaðið og Alþýðublaðið, þú skalt telja verknað lians aldalivörf til góðs og ein- stieðan atburð í veraldarsög- unni, og ]m skalt mikla víð- sýni hans, hjálpsemi, lijaiOa- gæzku og góðmennsku. Því sannarlega segi ég þér að slík er miskunnsemi hiniyir tutl- ugústu aldar. Það breytist margt á nX ján öldum, og því skyldi engan undra þótt merking orða raskist og gamlar dæmisögur verði úr- eltar, og hverjir værum við, lærisveinar meistarans, ef 'ið fylgdumst ekki með ‘iím- anuin og hefðum ekki meiri mætur á iifandi Samverjum en dauðnm? SKÁK Ritstjóri Guðmundur Arnlaugsson islandsmeistari gegn Ungverja- landsmeistara I skákinni hér á eftir teflir Baldur Möller við Barcza, sem er skákmeistari Ungverja. Bald- ur fær öllu betra tafl en kemst Lítið áleiðis. Þegar líður á skák- ina fer Baldri að leiðast þófið og hann liættir sér út í ævin- týri, s'em eidci cr eins gott og honúm sýndist. Upp úr því fær Barcza greinilega betra tafl. En Baldúr teflir vel þrátt ’fyrir argasta tímahrak og réttir.tafi- ið nokkurn Veginn við aftur. , Svo. þegar, jafnteflið blasir við verður honum fótaskortnr i sío- ’ ustu þrengslunum —- og allt . erfiðið er unnið fýrir gíg. taflið ' er tapað. Þetta var fvrsta skák Baldm’s á Karlsbadmótinu. KARLSBAD 7. júni 1948 Baldur Möller 'Barcza 1. d2—di 2. Rgl—fS 3. Bcl—g5 4. c2—c3 Rg8—f6 . e7—e6 c7—c5 Dd8—b6 Hér heima er kerfið sem Baldui' fylgir stundvun kennt við Jón Guðmundsson, sem hafði það að höfuðvopni sínu í Buenos 'Aires. Síðasti leikur svarts hefði verið dálítið óþægilegur ef hvítur hefði leikið 4. e2—e3, en nú er enginn vandi að valdá b-{>eðið. 5. Ddl—bo RbS—cfi 6. e2—e3 h7—h6 7. Db3xb6 a7xb6 8. Bgö—f4 d7—dó Nú getur Hvartur svarað Bc7 með Rfd7. 9. Rbl—a3 c!?- -c4 10. Ra3—b5 Ke8—-d7 11. Bfl—e2 Þessi leikur hindrar 11.—Rh5 óbeint: 11. — Rh5 12. Re5j Rxe5 13. Bxeö og' riddarinn stendur í uppnámi. 11. — — Rf6—e4 En hér kemur ll. — Ha5 sterk- lega til greina. Riddarinn verð- ur að halda sér á bo svo að hvíttir er néyddur til að leika a2—a4. Sá leikur veikir a-peð- ið til muna og þar með allan dro.ttningararm hvíts. Síðan gæti svartur lialdið áfram á svipaðan hátt og hann gerir í næstu leikjum. 12. Rf3—d2 13. Bflx'dÖ Re4—d6 v BfSxd6 14. Rb5xd6 Kd7xdö Mannakaupin. hafa íýmkvað um taflstöðu svárts og kóngur hans stendur nú jafn vel og hann stóð áður illa. En hvitiir hefur fengið færi á' peðaframsókn á miðborði og spilar úr þeim trompum i næstu leikjum. 15. 0—0 BcS—d7 16. e2-—e4 HaS—a7 Sbr. aths. við 11. leik. Staða svarts væri til muna vænlegri ef a-peðið stæði á a4. 17. f2—f4 Rc6—e7 18. a2—a3 Ha7—a8 19. Hfl—f2 b6—b5 20. Hal—el Bd7—c6 Svartur býr aig undii- að drepa á e4 og losna þá jafnframt við biskuninn sem er lítt virkur. Nú eru síðustu forvöð fyrir Baldur að leika e4—e5 ef hann ætlar að gera það. Staðan sem þá kæmi fram væri hvítum í hag. Hann gæti einbeitt sér að undir- búningi f4—f5, sem er eina hættulega framrásarfærið á borðinu. Aftur á móti gæti svart ur elckert gert annað en bíða eftir framkvæmdum hvits og verjast. En Baldur kýs að halda stöð- unni opinni. 27: He4—e3 28. Bf3—h5 29. Bh5—e2 30. He3—g3 fT—f6 He&—d8 Hd8—aS Ha8—f8 Báðir hafa þreifað fyrir sér síðustu leiki án þess að aðhaf- ast neitt að ráði, enda er það erfitt. Baldur ætti nú rólegt jafntetli með því að bíða átelcta og láta andstæðmginn. sækja sig uppi, en. í staðinn rej'nir hann að hagga jafnvægi stöðunnar. 31. a3—»4 b5xa4 32. Be2xc4 ' Hf8—aS Svartur hefur fengið tromp á hendina; sprenginuna- a4—a3. Peðið á e6 er jafnframt orðið veikara fyrir en það var, svo að jafnvægið hefur ekki raskazt að ráði. 33. Hg3—d3 Ka8—aö 34. Had3—d2 b7—b5 35. Bc4xe6 ? En hér raskast það. Hvítur los- ar svartan við veiluna e6 án þess að fá nolckuð í staðinn. Nú fær Barcza betri stöðu. 21. Be2—dl 22. Rd2xe4 23. Helxe4 24. Hf2— e2 25. He2—el 26. Bdl—f3 d5xe4 Bc6xe4 Hh8—eS Rel—c6 He8—e7 Ha-3—eS 35. ------ 36. Helxe6f 37. d4—d5f 38. d5xc6t He7xe6 Kd6xe6 Ke6—d6 Kd6xc6 Nú er c3-peðið dauðvona. Svart- ur leikur a4—a3, b2xa3, Hxa3 og síðan Kc6—c5—c4. I þessari erfiðu stöðu finnur Baldui beztu varnarleiðina: hann læt- ur lirókinn vinna á 3. röðinni. Þar getur hann samtímis valdað c-peðið og sótt á kóngspeð svai-ts. 39. Hd3! Kcö 40. K£2 a4—a3! 41. bxa3 (en ekki b2—b4 j. Kc4) Hxa3. 42. Hg3 g7— gö. Hér gat svartur gert a.ðra liættu lega vinningatilraun með því að fórna' kóngsarmi sínum og treysta á frípeðið (42.—Kc4) cn það virðist ekki nægja neraa til jafnteflis. 43. Hh3! Ha4 44. fxg5 Baldur bendir hér á leiðina 4-4. g2— g3 og ef gxf4 þá 45. g3— g4! 44. —Ha2+ 45.Kf3hxg5- 46. HhS Hc2 47. Hc8+ Kd6 48. Hd8f Ke6 49. Hd3 Nú er hrókurinn aftvr kotninn á siun iyrri stað og búinH að loka svarta kónginn frá drottn- ingararminum. En hann gat ekki valdað peðið með HcS vegna b5—b4. 49. — f6—f5 50.h2—li3 f5—f4 51. g2—g3 Hh2 52. h3—h4? Baldur sýnir leikjaröðina: 52. gxf4! HxhSf 53. Ke4 Hxd3 54. Kxd3 og hvítur heldur jofnu hvort sem svartur drepur peðið eða leikur sínu framhjá. Ótrú- legt en satt! Aftur á móti dug- ar 52. Kg4 ekki vegna 52. —Hg2. 52. — Hh3 53. hxg5?; Enn gat.Baldur haldið jafntefU: 53. Kg2. Svartur á ekki annað Framhald á 7. síðv . i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.