Þjóðviljinn - 05.09.1948, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 05.09.1948, Qupperneq 3
Sunnudagur 5. septcml>er 1948 ÞJOÐVILJINN i S K Á K Ritstjóri Guðmundur Amlaugsson Loks er aftur hægt að fagna íslenzkum skáksigri á. erlend- um vettvangi. Eini keppandinn sem tefldi af íslands hálfu í Örebro vann sigur í fremsta flokkinum og 'varð fyrstur Is- lendinga skákmeistari Norður- landa. Við getum verið stoltir af þessari frammistöðu Baldurs Möllers, hún er íslandi til sórm, og.þá skiptir.hitt einnig nokkru máli að. ekki sehda önnur löndj drengilegri keppendur til leiks eu við gerðum þessu sinni. -Fyrsti Noi’ðuriandameistari í skák sém við Islendingar höfu- um vcruleg kpmi af var Sviin.i' 17. Rd2—b3 að drepa á d4 var leikurifm 12. Ikll—e2 D<18—e7 13. c4—e5 döxcn Ef exd4 14. cxd6 og hvítur fær mjög sterka stöðu á mið- borðinu. 14. <14xc5 RbG—(17 15. ITal-tel HÍ8—d8 Ekki Rxc5 vegna Rd5 og livít ur vinnur skiptamun fvrir pao. 16. RfS—<12 Bg7—i'8 Nú var Rxc5 að vísu mögxi- íegt en tvíeggjað, sbr. Rxe5 17 Rd5 cxR 18. BxR Df7 19. exc5 b6 og hvítur hefur nokkru bet-i horfur. Karl Berndtsson, er hingað korr árið 1928 og stóð þá talsvert framar beztu islenzku skák- mönnunum. Aðrir Svíar 'tóku við merkinu af honum, fyrst A!1 an Nilsson og síðan Gideo-. Stáhlberg sem nú mun frægart- ur taflmeistari frá Norðurlönd- um. 1930 var í fyrsta sinn keppt í landsliðsflokki á Norðurlanda móti. Það var í Stokkhólmi n? varð Daninn Eril^ Anderscn meistari. Eftir það voru háð einvígi um titilinn. Beztn skál: menn Svía skoruðu Andersen á hólm. ' Hann hélt sínu gegn Stáhlberg en 1937 tapaði hann fvrir Erilc Lundin. Næst var keppt um nafnbótina í Kaup- mannahöfn. 1946 og vann Fina- inn Salo. Baldur var eini ís lenzki keppandinn í landsliðsfl. þá og stóð sig ágætlega. I fyrri fór Norðurlandaþingið fram í Helsingfors. Þar urðu þeir Böök og Stoltz jafnir efstir, en Böök hreppti nafnbótina eftir einvígi við Stoltz. Enga skák hefi ég enn séð frá mótinu í Örebro en set hér í staðinn eina af skákum Baid- urs frá Karlsbad með skýring- um hans sjálfs. Kóiigsindversk vörn Skákþingið í Karlsbad 11. u.n ferð,. 21. júní. Skýríngar eftir Baldur Möller. K<17—bf! RbS—»6 18. Rb3—a5 19. h2—b4! De7 Auðvitað ekki Rxb4 vegna Dc4f 20. a2—a3 Rh5—g? Tvíeggjað. Svartur lejriir f2 -f4 til að geta hótað peðinu á c5. 21. f2—f4 Annars kemur (ef t. d. Rc4' Re6 og síðan eftv. Rd4, 21. — KaGxcð!? Tvíeggjað, gefur báðum mögv- leika. 22. Rc3—<15!? cbxdö 22. Rc3—d5!? c6xd5 Einnig Jcom Rf5 til greir.a með mjög flókinni stöðu. 24. Be3xf4 ' Dc7—bS 25. Rao—c4 Db6—b > 26. b4xcö Bf8xc5 '- 27. Kgl—h2 Rg7—hö Svartur hefur unnið þeð en liefur nokkru þrengri stöðq. Eg var kominn í slæmt tímahrak. 5. liichter Baldur’ 1. c2—e4 Rg8—f« 2. Rgl—f3 g6 3. á2— -1 í 00 3 4. V.b«—e3 0—0 5. r-2—e4 ‘ <17—.10* 6. g2—g3 í.bs—,n 7. Bfl—g2 e7—e5 8. y o 9. h2—-1)3 e7—eC Eflaust er það traustasta að- ferðin gcgn kóngsindversku . vöniinni að léika h3. og Ee3: svartur á mjög erfítt um leiki. . — Rf6—hö Stulik Iék gegn mér Dc7 ov siðan Rh5 og He8,. en þann leik vil ég losna við. 10. Bcl—g5 17—46 11. Bg5—<;3 Rd7—bfi 10. leikur hyíts var gerður - ti). íið .dpaga, úf valdi sv. ,á.d4, ■ . 7h;-''þar-'.séTn 'sv: ^tl'ár álls ekki 28. Bf4—e7 IId8—,J8 29. De2—a2 Dbö—<17 30. <15—d6 DdT—1'7 Hótar He3 31. Da2—<12 Ivg8— hí! 32. Bg2—dö Df7—<17 33. gS—g4 Mjcg hæpið, en Dg2 stranda; á He2!! Nú var hv. einnig kom- inn i tímahrak, átti 5 mín. eftii fyrir 8 leiki, ég átti að vísu enn minni tíma. 33. b7—b5 Skemmtileg staða! Rh5 er frið lielgur vegna máls ö h3. Re4 má ekki hreyfa vegna Bxd6-r 34. B<15xa8 b5xc4 35. Ba8—-g2 ? MiJcIu betrá var Hcel, en ? hrakihu er iHmcgulcgt ao öraggitst u leiJdna í svo flókinni stöðu. 35. Bc5—©3 36. D.12—cS BeS.v: t 37. g4xli5? Betra var að drepa biskup- inn. 37. Bel—gö Nú er hvítm kominn í tap- stöðu. 36. Dd2—c3 Be3xcl Hótar Hxli3 39. Kh2—gl Ife3xh3: Nú hikaði hvítur svo lengi að tími hans var þrotinn áður en hann lék I4f3 en staðan er töþ- uð hvort eð er. Auðvitað mát.U hann ekki takaH á h3 vegna Be3f, Kg2, Dh3 mát.' -Á HViLDARDAGINN Kosningar þaer til Alþýðu- sambandsþings sem nú fara í hörnl em sóttar af svo mikilli hörku á opinberum vettvangi að einna helzt lík- ist alþingis- eða bæjarstjóni arkosnmgum, enda, má scgja að úrslit þelrra séu ekki síð- ur mildlvæg. Þau eru ekld aðeins míkilvæg fyrir þær alþýðustt'ttir sem taka þátt í sjálfum kosninguuum, lield- ur fyrir alla þegna þessa lands; þeirra er beðið irreð jafnrí eftirvæntingíi í hStl miiljónarans og bragga ör- eigans, Ravmar væri eðlllegt að iuilljónararfiir téklu öll al'skiptí af slíkumr kosning1 ura vonlaus, á sania hátt og öreigarnir láta sig engu skipta kosningar milljónar- anna, en svo er þó ekki, þ<;ir tel.ja sig ekki aðeins geta komið einhverjum fulltráúni á þing alþýðusanitakanna helcfur gera sér jafnvel von- ir um meiriJiluta þar! Því þessar kosningar snúast um það livort Alþýðusambandið á að halda áfram að vera vopn alþýðunnar í hags- munabaráttuum, í sókn lienit ar að betri lífskjörum og réttmætri aðstöðu í þjóðfé- Iaginu, eða hvort það á að vera einkaeign pólitískra spekúlanta sem fyrir löngu hafa selt sig auðstéttinni og gerzt a'uðsveipir agentar hennai'. ★ Það er :iuð\ f lt að kjósa lulXrúa fyrir þá sem gera sér Ijóst að Alþýðusíimband- ið á að \era hagsmunatæki alþýðunnar — anuað el<ki, því reynslan heí'ur þegar fellt dóm sinn. I sex ár hafa sameiningarmenn stjórnað samtökunum, en áður voru þau hneppt í eJnokunar-- fjötra Alþýðufl., þeirra manim sem nú vilja hrifsa , völdin á ný. Og hvað segir þá reynslan? ★ Á nndanförnum sex ármn hafa verið unnir mestir hags munasigrar í sögu Alþýðu- | sambands Islands.' A þessum ! tíma hæíckaðl gruivnkáup um najj L ‘ *- !; ‘ ,úr I • 1,43 í kr, 2,89, í 'öllum lielztu bæj j nra landsins, u&an Vest- fjarða. Áður má segja að i kaupið háíi-staðið nærfellt í i stað allar götur frá árinu 1924 ! Á þessmu tíma lvafa verið gerðlr 350 kjarasamn- ingar, en 150 á uæstu sex ár- um á undan. Á þessum tima var 8 stunda \innudagnr bundinn samningum um land allt, eftirvinna 50—60% hærri, nætur- og heigidaga- vinna 100% hserri. Áður var almenrA 10 stumla vinnudag- ur og þaðan af lengri, og yfirviima misjafnlega og illa greidd. Á þessurn tíma var luniið fram háifs mánaðar orlof allra vinnandi manna og hai'ði Dagsbrúu fömstu urn það eirrs og ma.rga aðra sigra aiþýðusamtakauna lý'rr og' síðar. Og þannig -mætti leisgi tel.ja. Enn skai á þaö miuazt að þegar sjó- meun koma heim í haust með kauptryggingu sína eina saman niunu þeir rainnast baráúlu Álþýðusambandsins fyrir hækkaóri tryggingu og jæiin iniklu sigrum sem unn- ir voru á síðasta snmri, er grunnliaupstrygging háseta hækkaði um 210 Irr., þrátt fyrir f jandskap Alþýðuflokks broddanna og annarra ag- enta atvinnurekendav&hls- ins. En öllum slíkum sigrum dýrmætari er þó eining al- þýðunnar sem auki.b hefm- óg þi'óazt á þessúm árum, sjálfstraust hennar og þrek, og sii grózka samtakanna sem birtist í því að félaga- tala þeirra hefur tvöfaldazt undlr stjórn sameiningar- manna. ★ A þessi atriði eða öitnur hliðstæð er aldrei minnzt í blöðmn auðstéttarinnar sem biðla nú hvað ákafast til tinn andi fólks á Islandí, ekki ein'u sinni í því sem hæst geipar, Alþýðublaðinu. I þess stað er' . því meira, talað mn kommún ista og maimvonzku þeirra, elnræði Rússa, kúgun Kómín- form, ofbeldi, Kósenkínu o s. frv. Og að sjálfsögðu eru ýmsir sameiniugarmenn veik ir fyrir slíkum áróðri í stjórumálum þótt þeim gangi hins vegar erfiðlega að skil.ja livað hann kemur kjarabar- áttn Alþýðusambandsins við. Jafnframt ástunda agentarn ir blíðmæli og kjass, telja sig haía einstakan áhnga á kjara málum verkamanna og séu jafnvel hlynntir grunnkanps hæklmnum og öðrnm p- um!“ Þeir gera sér vonir um að einhverjir aiþýðumenn álykti sem svo að ekki saki þótt skipt sé um st.jorn, það geti verið gott að Táta nýjar heiulnr fjalla wro stjórowl- inn, og því verði ekki trúað að þeir monn sem svo blftt mæli hegði scr í algerri and- stöðu við fögru orðin. En þá \ill einmitt svo vel til að dag- leg dæini samia hver myndi verða sjórn þessara manna á Alþýðusambandimi. ★ Það er nefnilega önnur stjórn í landinu sem er ekki síðnr mikilsverð alþýðu manna en stjórn Alþýðusam- I bandsins, og jiað er ríkis- j stjórnin. Og það vill einmitt j svo vel til að jn'ir menn setn nú hakla uppi harki mikhi i verkatýðsniálum fara með sjálfa ríkisstjórnina. Það er „fyrsta ríkisstjórniji sem AI- [ þýðuflokkurinn hefur mynd- að“ studd af svartasta afíur haldi borgaraflokkanna, á sama hátt og ætlazt er tiS að Alþýðuflokkurinn hafi I forustu um stjórn Alþýðn- sambandsins með stuðningi j þessara sömu afla. Afstað.i ríltisstjórnarinnar til mál- efna allrar aljiýðu er algcv spegilmynd af stefnu þeirri sem myndi móta þá Alþýðu- j sambandsstjórn sem Vísir í)g Alþýðublaðið berjast nú fyr ir í bróðurlegri einingu.-Og þá þurfa alþýðjimenn varía að sökum að spyrja. Tollarn- j ir, þrælalögin, fjandskapur- j inn í verkföllunum, stöðvua atvinnuHtsins, hrunsöngur- j inn, vöruskorturinn, skömmt j unarhneykslið, vísitöliikart- j öflnrnar o. s. frv. o. s. frv. j allt eru þetta fersk og hug- J stæð dæmi um framkomu J þcirra manna sem nú vilja „afmá kommúnLstana“ í Ál- þýðusambandinu. Það er þessi stefna sem mi á að taka. við af stefnu sameining j armanna, enda er það eiít lielzta ásökunarefnsð á þá síðarnefndu að þeir hafi ekki verið uógn samvinnnþýðir | við ríkisstjórnina!! ★ Það er því ekki erfiíf að velja fyrir alþýðumenn, enda mun það ganga greiðíegn Verkam. munu sýna atvinnn- rekendaleppum þeim, se.m nú smjaðra hvað mest fjrir þeim, fyrirlitningu sína í verki engu síður en 1. mai. Framundan er nýr ósigur ríkisstjórnarinnar f yri r vinnan^í ar, cslgnr .scai verður endanfegi og óáfrýanlcgi hæstaréttardómur nm fyrstn og síðustu ríkisstjói'ii AlþýiVn fir.IUi.sins á íslandi. Ný Gmmmosvirki Pramhald af 1. síðu. „úrslitasigri“ i Gramosfjöllum. hefur Lýðræðisherinn brotið sér leið inní Kalambaka langt fyriv sunnan Gramos, inní Langada við Saloniki og Delfi í Rúmelíu, eklci ýkjalangt frá Aþcnu. Allir þeir lilutar Rúmelíu, sem Lý<V ræðisherinn var hrakinn úr i vor hafa verið teknir á ný. í Gramosfjöllunum sjálfum er nú ráðist á fasist.ona. á fjallatind- um, sem þeim heppnaðist að taka i upphafi sóknarinnar. RHari griska alþýðusambands- insins í lífshættu. Paparigas, aðalritari gríska Alþýðusambandsins, er í lífs- hættu. Fasistarnii- hafa lýst þv yfir, að hann beri „siðferðikg ábyrgð“ á morði Ladas, fyrrve andi dómsmálaráðherra. Fyri það morð hafa þegar veri dæmdir og teknir af lífi se: menn. Paparigas hefur setið' fangelsi í Aþenu í mðnuð síðía hann náðist eftir flótta úr faúg búðum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.