Þjóðviljinn - 09.09.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.09.1948, Blaðsíða 1
< 18. árgangnr. Fimmtndagur 9. sept. 1948. 204. tölnblað. Farið verður í vinnuferð í skálann n. k. laugardag kl. 2.30 frá Þórsgötu 1. Munið að skrifa yklíur á listann; skrifstofan er opin milli 6-7. Skálastjórn, HVAÐ STOÐ I BREFISIGURJONS? Islenzfcnr verkalýður krefst þess að Alþýðublaðið birti bréf það er Alþýðublaðsmennirnir í stjórn Sjémamraféfags Reykjavikur sendu I.T.F. á s.1. vetri Alþýðubiaðið er nú á hröðum ílótta í bombumaii sínu. í F7BRADAG átti það taeplega nógu sterh orð yíir þá óhæíu A.S.I. að leita stuðnings I.T.F. ! GÆR segir það: „er ekkert við það að aihuga, þó að islenzk verkalýðshreyling nyti stuðnings er- lendra samherja í baráttu íyrir hag sínum og rétti eins og verkalýðshreyíing margra annarra landa." Alþýðuhlaðið reynir ekki með einu orði að verja þær gerðir Sigurjóns Á. Ólaíssonar að leita eriendr ar aðstoðar til þess að hindra að sjómenn sigruðu „í barátfu fyrir hag sínum og rétfi", — en það er ekki nóg að Alþýðubiaðið játi sekt þeirra Alþýðu- biaðsmanna — verkalýðssamtökin kreijast þess að íá að vita hvað stóð í bréiinu sem Alþýðublaðsmezw sendu I.T.F. íslenzkur verkalýður kxeíst þess að Al- þýðublaðið birti þetta hséi taiariaust. „Ódæði" í fyrradag — Rétt í gær Flótti Alþýðublaðsins er ai- ger. Alþýðublaðið kallaði það ,,ód«ði“ í fyrradag að A.S.Í. skyldi leita aðstoðar Í.TF. en í gær sagði það; „... er ekkert við það að athnga, þó að islenz.k vorka- lýðshreyíing nyti stuðnings erlendra samherja í baráttu fyrir hag sínum og rítti, eins og verkalýðshreyfing margx-a annarra landa, i raunveru- legum vinnudeilum.'1 Allt í óvissu Hemómsstjóramir í Þýzka- landi hafa nú sent stjómum sín um skýrslu um viðræðumar, sem þeir liafa átt í s. 1. viku. Fréttaritarar þykjast l>ess full- vissir, að ekkert samkomulag hafi náðst, og segja algerlega óvíst hvort heraámsstjórunum verði falið að halda viðræðun- um áfram eða hvort viðræður verði hafnar á ný í Moskva. Auriol andvígur kosningum Auriol Frakklandsforseti fól í gær Henri Queuille úr flokki róttækra að gera tilraun til stjómarmyndunar. Áður hafði Herriot, hinn 76 ára gamli for- seti þingsins hafnað beiðni Auriols um að reyna að mynda stjóm. Felix Walter, fréttarit- ari brezka útvarpsins, sagði S gær, að Auriol myndi reyna all ar mögulegar leiðir-til stjómar m>-ndvinar frekar en efna til nýrra þkigkosninga. Síðasta hálmstráið Lygi Alþýðublaðsmanna um að enginn ágreiningur um kjör hafi verið í Vestmanna- eyjum og engin deila þar yfir- vofandi á auðsjáanlega að vera þeirra síðasta hálmstrá. Það hálmlstrá fleytir þessum rök- þrota mönnum skammt. Vesímannaeyingar svara Stjóra Alþýðusambands ís- lands barst í gær eftirfarandi skeyti: „Að gefifu tilefni skal það upplýst að á síðasXliðnu hausti fól Sjómanuafélagið Jötunn og Vélstjórafélag Vestmannaeyja A.S.l. að leita upplýsinga hjá Sam- bandi brezkra flu'tningaverka manna um möguieika á því að stöðva í brezkum höí'num fiskiflutningaskip héðan, er ekki höfðu skráð skipshöfn eftir gildandi samningum en voru að búa sig í fdglingu með ísfisk til Engiands. Herinann Jónsson, varaformaður Jc'hms Tryggvi Gunnarsson, formaður Vélstjórafélags Vestmanna- eyja.“ Hið síðasta hálmstrá Al- þýðublaðsmanna í máii þessu er þvi sokkið. Rétt 1923 — Rangt 1948 Alþýðublaðsmenn belja það hafi verið rétt og sjálfsagt af Jóni Baldvinssyni 1923 að leita aðstoðar I.T.F. Jafnframt segja þeir að það hafi ekki aðeins Brezkir hægrikratar boða klofning AljsjóSasaiWs verkalýðsfélaga Arthur Deakin, íorseti Alþjóðasamban&á verkalýðs- félaga, réðist lieiftarlega á Alþjóðasambimdið í rreðu á þingi brezka Alþýðusambandsins í gær. verið rangt heldur „lærisasta ódæðið“ af Hermanni Guð- mundssyni að leita aðstoðar hins sama sambands 1948! Máski er orsökin mismunurinn á aðstoðarbe-iðni þeirra Jóns Baldvinssonar og Hermanns Guðmundssonar. 1 hverju liggur sá munur? Jón Bdidvinsson 1923 Niðurlagið á bréfi Jóns Bald vinssonar 1923 til I.T.F. er svohljóðandi; „Þið munuð skilja, að þetta afgreiðslubann hef- ur árslitaþýðingu fyrir verkalýðsfélög olíkar og flokkinn í heild, þar sem alþingsiskosBLÍngar fara fram í október. Við treyst um því að þið gerið ailt sem í ykkar valdi stendur til að aðstoða okkur, og sv'arið okkur með sím- skeyti þar sem málið er mjög aðkalíandi." Herraann Guðraunds- son 1948 Bréf Hermanns Guðmunds- sonar 1948 til I.T.F. er svo- hljóðandi: „Félagar, í því tilfelli að verkalýðsfélög hér hefðu þörf fyrir aðstoð yðar i verkföll- um hér á Isliuidi, mundu samtök yðar vera fær um og fáartleg til að stöðva íslenzka fiskibáta og togara í enskum höfnum ? Það gæti verið Framhald á 8. síðu Ekkert hefur frézt um svar frá Frökkum, en það mun stafa af stjómarkreppunni $ Frakk- landi. Bretar stungu í svari sínu upp á París sem fundar- stað. Nú hefur sovétstjómin sent hinum rikisstjómunum þremur aðra orðsendingu, þar sem tillaga Breta um fundar- stað er samþykkt og, jafnframt Deaiiin, sem stendur einna lengst til hægri brezkra. verlca- lýðsforingja, sagðist vera far- inn að sjá eftir að hafa starfað að eflingu Aiþjóðasambándsins, þvi að kommúnistar réðu þar nú öllu. Felld var með miklum atkvæðamun tillaga um að brezku verkalýðsfélögin skuli halda áfram að styðja Alþjóða- „Stjórn Alþýðusanibands Islands og' stjórn Bandalags starfsncanna ríkis og bæja hafa orðið sanimála um að koma á fót sameiginlegri nefnd, er skrpuð yrði 2 mönu lagt til, að utiuiríkisráðherrarn ir komi saínan til fundar á morgun. 1 friðarsamningnum við ítalíu er m,ælt,svo fyrir, að allsherjarþing SÞ skuli ákveða framtíð nýlendnanna ef utan- rikisráðherrar fjórveldanna hafa ekki náð stunkomulagi fyr ir 15. ncut. sambandið. Hægriöflin hafa algerlega yfirhöndina á brezka Alþýðu- sambandsþinginu. Felldi það til lögu um að skora á ríkisstjórn- ina að þjóðnýta stáliðnaðinn tafarlaust, og lagði blessun sína jTir stuðning brezku stjómar- innar við böðulstjórn fasista í Gríkklandi. um frá hvorum aðila úil þess að fylgjast nreð og gera rannsóknir á hverjar verk- anir hin nýju Iög um dýrtíð- arráðstafanir hafa á rauu- verulega lífsafkómu almenn- ings. Með slíkri í-annsólur hyggj ast samtöldrt að leggja grund völl til ábendingar og leið- réttingar á þeirri röskun, seni dýrtíðarlögin orsaka á lifs- kjör láunþeganna. Ákveðið hefur verið að tveir þeirra manna sem nefncl ina slcipuðu, sinn frá hvorum aðila, hefðu hagfræðilega mem»tun.“ Yfirlýsing þessi var siðan lögð fyrir stjórn beggja sam- bandanna. Samþykkti stjórn A.S.Í. hana á fundi sínum 7. febrúar s.l. og stjóm B.S.R.B. á fundi þann 23. apríl s.l. Þann 13. júlí s.l. skipaði stjóm Alþýðusambandsir.s scm fulltrúa sína i nefndina þá .Tón- as Haralz hagfræðing og Ing- ólf Gunnlaugsson verkamann. Franihakl á 8. stðu Fimdisr ulanríkisráðherra íjórveld anna í Farís á morgun? Stjómir Bretlands og Bandaríkjanna bafa faliizt á uppástungu sovétstjóruarinnar uni að utanrílíisráðherrar fjórveldanna komi saman á fund fyrir 15. þ. m. til að ræða framtíð ítölsku nýlendnanna. Alþýðusambandið og Bandalag siarismanna ríJris og bæja skipa Nefnd til að rannsaka áhrif dýrtíðar- laganna á afkomu almennings Snemma á s.l. vetri hófust viðræður miilli fulltrúa frá Al- þýðusambands Islands og fulltrúa frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja um möguleika á samstarfi beggja sambandanna í dýrtíðarmálunum. Leiddu þcssar viðræður til þess að fulltriiar sambandanna komu sér saman um svohljóðandi yfirlýsingu:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.