Þjóðviljinn - 09.09.1948, Page 5

Þjóðviljinn - 09.09.1948, Page 5
Pimmtudagur 9. Sept. 19-iS. ÞJOÐVILJINN í forystugrein i Aþýðublað- inu 31. ágúst dregur Stefán Pétursson í efa þau ummæli min í viðtali við blaðamann Þjóðvilj- ans, sem birtist í blaðinu fimmtudaginn 18. ágúst, að meirililuti Tékka og Slóvaka væri fylgjandi núverandi stjórn landsins. Telur Stefán mig ckki hafa haft aðstöðu til að kynnast svo viðhorfum landsbúa á rösk- um hálfum mánuði, að ég gæti um þetta sagt. Ef svo er, hvaðan icemur honum þekking til að fulljmða hið gagnstæða án þess að hafa kvnnzt ástand- inu i landinu af eigin raun ? Þó að lesendum Alþýðublaðs ins kunni að þykja það furðu- Jegt, eftir að hafa séð þar þær fréttir einar frá Tékkóslóvakiu er teknar eru úr afturhaldsshm uðum, erlendum blöðum og tíma ritum, nýtur stjóm landsins stuðnings mikils meirihluta þjóð arinnar, en hún er samsteypu- stjóni allra flokka landsins en ekki stjórn kommúnista einna, þó að flokkur þeirra sé stærst- ur og áhrifamestur. Það er stað- reynd, sem flestum gjörhugul- ustu og þekktustu erlendra manna sem 1 landinu hafa ný- lega verið, ber saman um. Tveir brezkir sijórn- málamenn Máli mínu til stuðnings ætla ég að vitna í grein um Télckó- slóvakíu eftir tvo kunna forustu menn brezka Verkamannaflokks ins, þá Kingsley Martin, rit- stjóra The New Statesman and Nation og Richard Crossman, einn áhrifamesta þingmann flókksins og helzta. málsvara „þriðja kraftarins'* á alþjóðieg- um vettvangi, í brezkum stjórn- málum. ‘ ' * c M&rtúdur Jóhannsson: alls þorra þ|éðarinnar HóÖin &tj þjóðíylk- ingin Kingsley Martin heimsóttí Tékkóslóvakíu í máimánuði pg grein hans birtist í New States- man þann 5. júní. (Þar sem Morgunblaðið falsaði nýlega. þýð ingu á grein úr þessu sama tíma riti mun ég birta tilvitnanirnar á ensku jafnframt þýðingun- um.) Fyrst ræðir hann hinar nýafstöðnu kosningar: This was not in any sense an election as we understand the term, ít was a. demonstration of the left. (Þetta voru ekki kosningar í þeim skilningi, sem við leggj- um í orðið, heldur ,kröfuganga‘ vinstrimanna). En hama heldur því hvergi fratn að kosningaúr- slitin hafi verið fölsuð, en segir aðeins: The 11 per cent who cast blank ballot papers were those who refused to accept this form of education. I do not think that the actual votes were noted by anybody in Prague in the polling booths, I saw, but in a small village two old women wliispered to me that tliey were afraid to vote for the blank ballot. (Þau 11 prósent, sem greiddu auð atkv;eði vorujsagt: „að kommúnislar rytu þeir sem neituðu að taka þátt í óskiptra vinsælda þjóðarinnar". slíkri uppfræðslu, Eg held ekki, J En eins og lesendum Þjóðvilians aö neinn haf-i haft eftirlit með er kunugt, gerði ég grein fyrir atkvæðgreiðshmni i þeim kjör- stofum, sem ég sá í Prag, en í smáþorpi eínu livísluðu tvær gamlsr konur að mér, að þær væru hræddar að greiða auð atkvæði). Um þjóðfylkinguna farast honum orð á þessa Ieið: The main line of propaganda was that the National Front stood for security against Germsny, a sentiment which appeals to every Czech. (Aróður beindist einkum í þá átt, að þjóðfylking- in berðist fyrir öryggi gegn Þýzkalandi, sem finnur hljóm- grunn hjá öllum Tékkum). Hann minnist síðan á komm únistana: .... they did not belieye that it was good to identify the Opposition with disloyalty to the state .... Tliej- undoubtedly have most of of the organized workers behind them, just as tliey have the majority of the middle class against them. (Þeir litu eklti svo á að það væri gott., að and- staðan væri talin skortur á holl ustu við ríkið. Þeir hafa tví- mælalaust flesta félagsbundna verkaunenn að baki sér, eins og þeir hafa meiri hluta borgara- stéttarinnar gegn sér). Ekki virðist Martin vera trú- aður á „ógnarstjórnina": Tbere is „terror" only in the sense, that the people are afi'.aid af los- ing their jobs. Some who were purged in State industries have been reinstated. This Ls very much a manegerial revolution, and its leaders are fullj’ avrare of the nced for technicans. („Ógnarstjóm" er aðeins í þeim slrilningi, að menn eru hræddír \úð að missa stöðu sína. Sumir sem sagt var upp í ríkis- fyrirtækjum, hafa fengið vinn- una aftur. Þet.ta er að mildu lejdi bylting í rekstri atvinnu- veganna og leiðtogum hennar cr vel ljós ]>örfin fyrir tækni- menntaða menn). Að lokum segir hann um þjóð arheildina: The grcat majority were rea.dy enough for a Soci- alist program .... (Allur þorri fólkains var nægilega undirbú- inn undir sósíalska þjóðmála- stefnu). Mun nú ritstjóri Alþýðublaðs- ins gefa þéssa yfirlýsingu um þennan forj’stumann brc-zka „bræðraflokksins": ,,Það er svo áberandi, hvað grcinaihöfundur hefur verið andlega miður sín, að það er með öllu ástæðulaust að taka málflutning hans alvar lega" ? I emræddri forustugrein segir Stefán Pétm'sson, að ég hafi andúð á stjóminní meðal gömlu eignastéttarinnar og hluta milli stéttarinnar og talsverðrar ó- ánægju meðal bænda og stúd- enta enda væri annað ekki í sam ræmi vio sögu landsins og þau átök, ev áttu sér stað í febrúar. Þessi fulljTðing Stefáns er því txiin fölsun, sennilega gerð í þeim tilgangi eínum að læða því inn hjá lesendum Alþýðublaðs- agony they remembered their betrayal bj’ the West 1938. The memory first of Munieh then of the occupation and lastlj' of the purging of the Sudeten areas, forms the mainspring of their foreign inolicy. (Téltkar eru ekki einungis hlynntir Rússum vegna þess, að þeir eru Slafar, heldur og vegna þess að þeir óttast sjúklega viðreisn Þýzkalands. Þjóðminjasafnið \ ið endann á VenisJa-storginu í Prag ins, að ég „kunni mér ekkert' hóf i blekkingunum". ViÓhorfið til Vestur- veldanna En hiim almenni stuðnii.gur við stjómina kemur engum á óvart er þekkir til tékkósló- venska lýðveldisins. Og þegar rætt er um stjómarkreppuna 5 febrúar, má ekki gleyma for- sögu hennar. Það vekúr strax atliygli, þegar rætt er um þá atburði við Tékka og SIó- vaka, hye. mikla áherzlu þeir leg'Sjo. á sögu gamla lýðveklís- ins til að skýra atburðarásina í febrúar. í septernbei’hefti Landncmans ræði ég nokkiíð að draganda. stjórnarkreppuimar, svo að ég mun ekki endurtaka það hér, en aðeins benda á hve frásögn Richards Crossmans i The N. Statesman 27. marz s.i ber vel saman við frásögn mina, þegai’ um staðreyndir er að ræða, þó að ég sé honvim ósam- mála um margt annað. Um viðhorf Tékka og Sló- vaka til Vesturveldanna annars vegar og Austur-Evrópuríkj- anna hins vegar segir Cross- man: The Czechs are pro-Rúss- ian. not menelj' læeause they are Slavs, but bcæause they are afraid — morbidly and neuroti- cally afraid — of a German revival. Thej’ suffered longer undei other Þeir þjáðust lengur undir her- námi Þjóðverja en nokkur önn- ur þjóð og í hörmungum sínum gleymdu þeir aldrei svikum Vest urveldanna 1938. -Minningin um Mtinchen-samninghm, liernámið, og brottrekstur Súdetenþjóðverj anna úr landinu er grundvöllur utanríkisstefnu þeirra). Crossman tekur ekki of djúpt I árinni. Hver einasti Tékki virð ist hafa á reiðum höndum frá- sögn af hinum hátíðlegu loforð um Breta og Fralcka um að á- byrgjast öryggi landsins eftir Munchen-samninginn og síðan af liinni kaldranalegu fram- komu Chamberlains í bretlca þinginu eftir hernám Þjóðv . er hann j’pptir öxlum yfir atb irð unum og segir aðeius, að Télck- óstóvakía er „anj'how, a fara- way countrj’ of whom we know nothing," (fjarlægt Ia.ud, sem við vitum ekkert ura). Aödragandi stjórn- arkreppunnar Ekki er farið síður hörðum orðum um framkomu gömlu borgaraflokkanna á dögum gamla lýðveldisins en Vestur- veldanna. Ummæli manna cru samhljóða lýsingu Skúla Þórðar sonar, sagnfræðings, á gamla lýðveldinu í ágætri grein í apríl hefti Tímarits Máls og menn- ingar 1939, svo að ég tek nokkr- lýð, fékk borgarastéttin mikla samúð með nazistum og brást skyldum sínum gagnvart þjóð- inni .... Stjórain var svo upp- tekin af að vernda sérréttindí yfirstéttarinnar, að hún varð að miklu leyti blind fyrir þeim hætt um, sem vofðu yfir rikinu . . . En j-firstéttin vissi, að ef stríð væri hafið, mundu sérréttindi hennar verða afnumin, og meirL hluti hennar vildi, heldur ere verjast, , ganga undir ok Þjóð verja i þeirri von, að þcir- mundu vemda sérréttindi henn- ar.“ * En verð ég sakaður um „fúkyrði og íullyrðingar", þó að ég spyrji: Ef sannleiksást réð skrifum: fomstumamaa Alþýðuflokksins um stjórnarkreppiuia í Tékkó- slóvakíu í vetur, mundu ]>eir þá ekki fremur hafa vitnað í þessi ummæli flokksfélaga síns) til að skýra atburðarásina en leggja upplogin orð;í nurati þjóðhetju Norðmanna? Segja má: að stjórnmálhá- standið í lanclinu s. 1. vetur væii orðið hliðstætt ástandinu 1938. Stærst.u iðnfj’rirtæki höfðu verið þjóðnýtt og áætl- unarbúskap komið á fót, þ. e. einkafj'rirtæki sett undir eftir- lit og að nokkru leyti stjóm skipulagsnefndar atvinnuveg- anna. Eignastéttin þóttist hafa ástæðu til að ætla, að þessi stefna mundi leiða til algerrar þjóðnýtingar, einlcum eftir að Marshall-áætlunin kom til sög- unnar, en hún skiptir Evrópu í työ aðskilin efnahagskcrfi. Tékkóslóvakía varð í austur- hlutanum, þar sem allir at- vinnuvegirnir em reknir eftir fj'rirframgerðri áætlun og öll löndin mynda eina atvinnulegs heild. Þess vegna sótti eigna- stéttin eins fast''sl. sumar upp- töku í Marshalláætluniiía, oina og raun bar vitni. Um afstöðu þjóðaxinnar tll Marshall-áætlunarinnafr segir Crossman: „In leading ’he opposition to E. R. P.. the Communists appealed to Putri- otism and against materiai self-interest. Their opponc :its were always fatally embar.-.rs— ed by fact that any westevniz- ing policy seems in the present state ot' international relRtions lo be treasonable aud pro-Ger- j man. That is wliy the positiön. Framli. af 7. síðn. * Það er ef til vill rétt í þessu sambandi að vekja athýgli á þessum ummæhnn ChurchiSIs, sem Morgunblaðið hefur eftir honum í gær, 8. sept. og sýna að áiit hans á- ástandinu í Tékkóslóvakíu 1938, er mjög svipað áliti Skúla. „Eg hef ".II- taf litið svo á, að það hafi ckki verið rétt af Benes að lata. undan. Hann hefði átt að vcr ja. virki sín." En Benes mun þó a.r tilvitnanir úr grein hans the Germans than anyj(bls. 40): „En vegna hræðslu nation and tliroughout j við hinn byltingarsinnaða verka sennilega hafa getað ráðið h„r);v litlu hér um gegn vilja yfirslétf. ar, sem mat méira stundarhags- muni sína en velferð þjóðarn n - ar, enda fór Benes af laudi b;rtv skömmu eftir Mihiehen-sa'.ia*-• inginn. n., j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.