Þjóðviljinn - 22.09.1948, Page 7

Þjóðviljinn - 22.09.1948, Page 7
Miövikudagur 22. sept. 1948. ÞJÖÐVILJINN UZMÍ, Minnincarsoiöld S.I.B.S. fást á eftirtöHum stöðum. Listmunaverzlun KRON Garða strœti 2 Hljóðfæi averzlun Sig- ríðar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Laugaveg 19, Bókabúð Laugar- ness, skrifstofu S.I.B.S. Hverf- isgötu 78 og verzlun Þorvaldai Bjarnasonar, Hafnarfirði. W&B3B H.K.R.R. I.S.Í. I.B.R. Ragnar Ólafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- skoðandi, Vonarstræti 12. Sími 5999. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. Sími 6064, Hverfisgötu 94. F a s I e i g n i r Ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteign, bila eða s,rip, há talið fyrst við okkur. Viðtals- tími 9—5 alla virka daga Á öðr um tíma eftir sanfkomuiagi. Fasteignasöíumiðctöðln Lækjargötu 10 B. — Sími 6530. EGG Ðaglega ný egg soðin og hrá. Knffisalan Hafnarstræti 16. Lögfræðingar Ak> iakobsson og Kristján Eiríksson, Kiapparstíg 16, 1 hæð. — Sími 1453. Uiiartusknr Kanpuia hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Kvikmyndir Pramhald af 5. síðu. auga og tönn fyrir tönn. Skáld- leg tilþrif, engin — boðskapur, enginn en augljóst gróðafyrir- tæki, sem eytt hefur verið kröftum og fé sem nægt hefði til að skapa gott listaverk. Hvað sem um efni mynda,rinnar má segja, ber því ekki að neita að hún er yfirleitt skemmtilega leikin og vel úr garði gerð á sviði tækninnar. Englendingar hafa oftast of góða leikara í of lélegum myndum. Auk Masons ber sérstaklepn að nefna Pamela Kellino, en bæði gefa dálitla fylling í ann- ars innantóma kvikmynd. Ef menn hafa ekkert betra að gera við eina kvöldstund, er þeim vel ráðlegt að sjá hana. D.G. ísiandsmeist: » amótiö í inn- anhúss haúdknattleik karla 1948 hefst í Reykjavík 22. okt. n. k. Tilkynningar um þátttöku sendist stjórn Handkna.ttleiks- ráðs Reykjavíkur fyrir .12. okt. n. k. Stjórn H.K.R.R. Handknattleiksmeistaramót Keykjavíkur fer fi-am i nóvem- ber n. k. Þau íþróttafélög Reykjayik sem óska að halda mótið sendi umsþknir þar um til Handknattleiksráös Reykja- ■vúkur fyrir 1. nóv. n._ k. Stjórn H.K-R.R. Búóings du/t — Þjóðverjinn, sem Framhald af 5. síðu. hann skipuniun stjórnarinnar; hefði honum mistekizt að fram kvæma þær (og það viður- kenndu jafnvel óvinir hans), hafi stjómin hótað honum. En hveð sem því líður þá er það víst, að varla ér C<><)<><><X><><><XX&C><><><><><><><><><&<><><><c><><><<><><><><><><><>C><><><><><><!<>©<>< H.K.R.R. I.S.Í. .E.R. Handknattleiksmeista ramót íslands 1948 fyrir 1. 2. og 3ja flokk karla, meistara- og 2. fl. kvehna hefst í Revkjavik strax upp úr áramótum. Til- kynningar um þátttöku sehdisi til Handknattleiksráðs Reykja- víkur fyrir 1. desember n. k. Stjórn H.K.K.R. Álfabrenna í Heiðarbóii n. k. laugardagskvöld. Þátttaka til kvnnist í kvöld kl. 9—10 að V. R. £>ij > ain. Si. Mineiva nr. 172 heldur fund í kvöld kl. 3,30 á Fríkirkjuveg 11. — Rætt um vetrarstarfið. Mætum öll. Æt. Reykjanes 25. þ. m. EINARSSGN, ZOEGA & CO. II.F. Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797. verðiir iokitð 23. þ. m. Hótel Carður. TILKYHNI Viðskiptanefndin hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á gúmmískóm framleiddum innanlands: Nr. 28—34 — 35—39 — 40—45 Heildsöluv. Kr. 16.00 — 18.50 — 19.50 Smásölmn 20.45. 23.65 24.95 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 21. sept. 1948. V erðlagsst jórinn ••<><X>>e<»»X>><XX»><>><XX»<>><X><XX><XXX»><»X>><>»XXi ><»»>ee<»»»»»><»><><»><»»»»»»»><><»»» verður til PARÍSAR miðvikudagskvöld, 22. september og til STOKKHÓLMS og FINN- LANBS föstudaginn 24. september. Væntanlegir farþegar hafi samband við aðal- skrifstofu \-ora, Lækjargötu 2, sem fyrst. Loftleiðir h.f. -3XX> XXX>X»XXXXX>><>><><><><><X!»><>><X>><»><»><»><>><><»X <»>»»»»»»><><><x><><><><><»><»»»»i»»><x»>e<i.-<i~ ■pcx»0<> >X»»»»><»»»X»>-XXXX»XXXX»><> .'•'XXXxJkÍ Ung hjón óska eftir íbúð, má vera. lítil. Engin fyrirframgreiðsla en há leiga og snyrtilegri um- gengni heitið. Tilboð merkt: „Reglusemi—tvenP' leggist imi á afgreiðslu Þjóðviljans. ~<>>>>><>><>><>><>><>><>><>>o>><>><>><>><!><' x»x»3 *x»»x»; e-»»»x><»><»»><»><>e»><x»><»»>e><>e»»»»»» óskast til Kleppjárasreykjahælisins í Borg- arfirði. Upplýsingar sími 1765. skrifstofu ríkisspítalanna, »xx»>e<»>>x»xxx»xx»xx»»xx»xx»xxxxxxxxx Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og .jarðarför móður okkar og tengdaraóður Ingibjargar Jénsdótfur frá Helgadai. Böm og tengdabörn. hægt fyrir þann, sem aldrei hefur verið í slíkum fangabúð- um, að dæma um aðra eins aðstöðu. Ábýrgðm, sem hvíldi á Carlebach var mikil, kröf- urnar, sem gerðar voru til taugastyrks hans, meiri cn okk ur finnst jafnvel trúanlegt. Því þegar Stormsveitarmennirnir kröfðust þess að fjöldi manns væri „þurrkaður út“, til þess að sjást aldrei lífs fram.ir, þá var það hlutverk flokksstjór- ans að semja listann með nöfn- 'um þeirra manna. Þetta var morð, vissulega — ’ en hversu ómerkilegt var ekki ,það orð í Buchenwald! Sérhver :fangi varð að lifa lífi movð- I ingja hvern einasta dag; til dæmis gat það komið fyrir, að Stormsveitin fyrirskipaði manni, sér til dægrastytcingar. að velta tunnu umhverfis hús- in með einhverjum samfangan- um innan í, alsettri göddum að innan. Flokksforingja var sagt að skálda ,,útþurrkunarlista“, og mennirnir á listanum voru teknir úr tölu lifenda. Hvort var nú betra, ao listinn væri saminn af einlægum og opin- berum andstæðing fasismans eða af ótíndum atvinnuglæpa- manni ? Hvaða siðferðishugsjónir sem við kjósum að aðhyllast, c-r eng inn vafi á því, að Carlebach tók á sig þessn. ábyrgð með full- komnum skiiningi >:>p i vissu um, að hann g.-rði rétt. Vitan- lega eignaoist ln.nn óvini meöal vina og frændmenna ýmissa þeirra, sem voru „þurrkaðir út“, og einnig meðal þeirra, sem jafnan hé’ iu því fraro, að kommúnisminn væri e' ki hótinu skárri en nazisminn og aldrei vildu taka virkan þáit í leynihreyfingunni. Valið á fó. g unum á listann fór fram eftir vissri reglu þess, er það geröi, og án allrar samúðar, — eftir samþykkt og stefnu stjórnar- innar. „Þegar honum var gefin skip un um að taka frá þetta og þetta marga“, sagði eimi fyrr- verandi meðlimur í hópi Carle- bachs, „skrifaði hann þá niður, sém ólíklegastir voru til að geta barizt. Hann sagði mér, að „ef við ætlum að halda á- fram að berjast, þá er unga fólkið bezt til þess fallið“. Og hann bætti við: „Eg hataði Carlebach fyrir það, að hann lét drepa frænda minn, sem var eini eftirlifandi nettingi minn. En ég er þakklátur hon- um fyrir mitt eigið líf. Hann var alminlagur við mig ug við alla aðra, sem ungir voru, og hann hlífði mér við öllu evfiði“. Staðhæfing þessi á verkum og ferli Carlibach, gerð af tutt- ugu og tveggja ára gömlum ungling, lömuðum, fremur á- hugalausum mn stjórnmál, var viðurkennd rétt af meirihluta vitnanna, og að lokum álitin næg til þess, að Carlebaeh fengi að halda áfram stai’fi sínu sem ritstjói'i. Framh.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.