Þjóðviljinn - 22.09.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.09.1948, Blaðsíða 8
: Ekkert iipplýst um orsök sprengmgarinnar i Þyrli v-.-4.-W Sjórétíur hefi v uú verið haldiuji út af sprensingunni er >’arrt í olíuskipinu Þyrli. Við réttarhöldin upplýstist ekiiert um það af li\ erju spreng- fngin hafi stafað. Geymir sá er sprakk, hafði jverið tæmdur kl. 3 dag'inn er jsprengingin varð. Var þegar •hafin hreinsun hans. Fyrst -dælt í hann sjó, en þvínæst ívar hann hreinsaður með gufu. ’Gufan var um 2 klst. í geym- inum, en hleypt út með stuttu miilibili. Skipstjóri kvað þetta yenjulega hreinsimaraðferð. Geymirinn hafði verið opinn tim 2 klst. þegar sprengingin varð. Fór stýrimaður niður í hann nokkrum mínútum áður eh sprengingin varð og hafði Skriðljós (,,himd“) til að iýsa Haustmót Taflfé- lags Reykjavíkur I haustmóti Taflfél. Reykja- i víkur er keppt um skákmeist- | uratitil Taflfélags Reykjavíkur 1948, ög hefst það á sunnudag- inn kemur. Núverandi meistari Taflfélags Reykjavíkur er Guð- jón M. Sigurðsson. Dregið verður til keppni í I. 11. og meistaraflokki föstudag- inn 24. þ. m. kl. 10. e. h. á .Þórsgötu 1. Keppni hefst í þess nm flokkum á sunnudagion 26. Jkl. 1 e. h. á sama stað. Fimm umferðiun er nú lokið i II. fl. A. Eftir eru Jón Ein- arsson og Birgir Sigurðsson með 4 V!» vinning hvor, I óðrum :fl. B. er efstur Björn Jóhannes- son með 4 y2 vinning. Tryggvi Halldórsson annar með 4 og Tómas Einarsson þriðji með Sy2. — Næsta umferð er i Rvöld kl. 8 á Þórsgötu 1. Frú Stoffregen Due er dóttir Irægs, dansks tónskálds og tón 1 istarken n a i-a, Alexanders Stoffregen, sem samdi píanó- , kennslukerfi, sem við liann cr , kennt. Frúin lék fyrst opinber- lega í Kaupmannahöfn 1939. Hún kennir nemendum í tón- listai'de ild Ka upm a n n ah a f n a r - háskóla píanöleik. Á tónleikum sínum muu lista Ikonan fl^lja verk eftir föður shm, Beethoven, Mozart, Sehu- fcert, Debussy, Grieg og Oliop- in. Vera má, að hún haldi kveðjutónleika áður en hún fer aftur til Danmerkur. Frú Stoffregen Due mun ■fllyelja hér í þrjár vikur og sér. Var stýrimaður nýkominn fram á skipið þegar sprenging- in varð og hafði hann tekið Ijósið með sér. Skipstjóri gat þess að skips- höfnin héldi mjög vel fyrir- mælin um að nota ekki óbytgð ljós. Einingarmaður sjalfkjonnn i Vestmannaeyjum Verzlunarmannafélag Vest- mannaeyja kaus í gærkvöld fulltrúa simi á Alþýðusam- Ixmdsþing, Var Ingibergur Jónsson sjálfkjörinn. Félag blikksmiða kaus einn- ig í gær. Var Sveinn Sæmimds son formaður félagsins kosinij með 10 atkv. Mótframbjóðandi hans fékk 6 atkv. Síltfar verður leit- að fyrir Norðnr- landi í hanst Samkomulag hefur orðtð um það mllli sjávarútvegsmáiaráð- herra og stjómar síldarverk- smiðjunnar Rauðku á Siglufirði að leitað skuli síldar fyrir Norð urlandi í haust. Er það í fyrsta sinn sem síld- ar er leitað fyrir norðan að haustlagi. Annast báturinn Sæ- rún leitina fjrir Norðurlandi, en eins og áður hefur verið frá sagt leitar Faimey í haust hér í Faxaflóa. ræður sér varla fyrir tilhlökk- un að ferðast mn landii eftir að hafa heyrt danska is’aiids- fara dásaaua fegurð þess. Eftir hvaða regt- um skipar for- seti Islands í nefndir? Forseti íslarids hefur skip- að sex menn í nefnd til art sæiíja þing sameinuöu þjóð- anna í París — eða réttar.a sagt fimm og hálfan, þar sem Finnur Jónsson fékk að i’ljóta með fyrir þrábeiðni sína sem varamaður Ásgeirs Ásgeirssonar, eini varamaö- urinn í nefndinni!! f þessa nefnd skipaði for- setinn þrjá $jálfstæðisf!okks menn, einn Framsóknar- flokksmann og einu og hálf an Alþýðuflokksmann. Hhis vegar gengur forsetinn alger lega fnarn hjá sósíalLstum, þótt fimmti hluti þjóðarinn- ar hafi fylgt jæim að málura við síðustu kosningar. Eftir hvaða meginreglum fer for- sethrn þegar hann leyfir sér að hunza 20% þjóðarinuar á þennan hátt? Telur hann þann fimmtung þjóðarinnar sem er fyigjadi sósíalisma svo óverðugan að eliki þuríi að taka tillit til hans, þótt hann eigi samkvæmt öllum lýðræðisreglum rétt á einum manni I hverri fimm manna nefnd? Eða hver eru sjón- armið forsetans, ef svo er ekki? Væntanlega skorast íör- seti Lslands ekki undan J»ví að skýra þjóðinni frá regl- um þeim sem hann fylgir við skipun slíkra nefnda — jafn- vel }>ótt það séu sósíalistar sem spyrji. Vilja viðhalda virðingu Skálholisstaðar Aðalfundur Prestafélags Suð urlands var haldinn um s. 1. ltelgi á Kirkjubæjarklaustri. Að alrnál fundarins \ar framtíð Skálholtsstaðar. Málshefjendur \oru biskup tslands og sr. Sig- urbjörn Einarsson dósent. Fundurinn gerði eftirfarandi "-lyktun i þessu máli: ,,Aðalfundur Prestafélags í'uðurlands, haldinn að Kirkju- bæjarklaustri dagana 19,—20. sept. 1948 lætur í Ijós ánægju sína yfir þeirri ráðstöfun kirkju málaráðhgrra að skipa nefnd, til þess að gera tillögur um framtíð Skálholtsstaðar. Jafn- , framt vil! fundurinn eindregið mælast til þess. að með lögum , og annarri opinbcrri íhlutun veroi að því stefnt o- j,ag try.'gt, að Skalholt megi í fi om tic'inni gegna Rlutverki í kirkjn lífi íslendinga, seni samsvaraði stöðu þess í minningu þjóðari.nn ar. Bendir fundurinn í því sam bandi til bráðabirgða einkum á og lýsir stuðningi sínum við framkomnar tillögur, m. a. á A1 þmgi, um Skálholt sem aðsetur Dönsk listakona heldur píanóhljóm- leika á vegum Ténlistarfélagsins Hingað er komin á vegum Tónlistaríélagsin.s ung, dönsk listakona, píanóleikarinn frú Iíente Stoffregen Due. Llefiir hún itónieika í kvöld og annað kvöld í Austurbæjarbíó fyrir styrkt- ítrmeðlimi Tónlistarfélagsins. Skriðuklaustur gefið ríkinu fyri r menntasetur Hjónin á S1 > iðuklaustri í Fljótsdaþ frú Franzislta og Gunn- ar skáld Guiumrsson, hafa gefið rtldnu eignit- jörð sína Shriðn- Idanöinr, en leggja jafnfrnrut svo fyTir að staðurlnn skuli hag- nýtttK tll elnhverskonar menningarstarfsemi. Jörðln heftu- þeg- ar \erið afheat og munu þau hjónin að likindum flytja frá Skriðuklaustri strax um næstu mánaðamót, en ekki er vitað hvert þau flytja búferlunt Þjóðviljanum barzt i gær eftirfarandi fréttatilkjiming um þetta frá menntamálaráðu- neytinu: ,,Gunnar skáld Gunnai'sson að Skriðuklaustri og frú Franz- Knattspyrnuflokk ur frá Vestmanna- eyjum kemur til Reykjavíkur í fyrradag kom kingað til bæjarins 1. llokknr knattspyrnu ma.nna frá fþrófctabandalagi VeOlmannaeyja á vegum knatt- spymudeildar K.R. Vestmannaeyingarnir munu keppa hér tvo leiki, þann fyrri við 1. fl. úr Fram á mið- vikudagskvöld kl, 6, en þann síðari við 1. fl. úr K.R. á föstu- daginn kemur kl. 6. Þessi koma Vestmahnaeyingaana mun verða knattspyrnuunnendum hér ánægjuefni, því að Vest- mannaeyingar hafa sýnt það fyrr og síðar, að þeir hafa góð- um knattspyrnumönnum á að skipa og má þvi búast við góð- um og skemmtile.gum leikjum. vígsiubiskupsins í Skálholtsbisk upsdæmi forna, enda verði starfssvið hans markað og að- staða ákveðin eftir þvi sem hent ar slíkri tilhögun.“ Á fundinum var sem gestur danskur prestur, Finn Tulmíus, og talaði fyrir auknu sambandi milli íslenzku og dönsku kirkj- unnar. Var nefnd kosin því máli til framdráttar. Stjórn félagsins var endurkos in og skipa hana: sr. Hálfdán Helgason, prófastur að Mosfellí, sr. Sigurður Pálsson -Hraun gerði og sr. Garðar Svavarsson Reykjavík. — Prestarnir róma mjög góðan aðbúnnð á Kirkju- bæjarklaustri. iska, kona hans, hafa getíð ís- ienzka ríkinu eignarjörð sína Skriðuklaustur í Fljótsdai, á- samt húsum ölliun, í þvi skyni, að þar verði framvegis haldið uppi menningarstarfsemi. Ráðuneytið hefur þakkað hina höfðinglegu gjöf og veitt eigninni viðtöku. í samráði \dð gefendurna mun síðar verða tekin ákvörð- im um til hverskonar menning- arstarfsemi staðurinn wrði hagnýttur." Æskulýésfylking stofnuð á Húsavík SJ. suiumdag stofnu&u ungV' sósíatístar á Hnsavík Æsku- lýðsfylkingu. Formaður var kjörinn Kári Arnórsson. Marg- ar iiUi^iökubeiðnir hafa borizt síðau félagið var stofnað. Mikill stórhugur riklr hjá ungum sósíalistum á Húsavík, og mun hin nýja deild verða gott vopn fyrir auknum áhrif- um sósíalista á Húsavík. Hin nýja deild mun senda fulltrúa á 7. þing Æ.F. er hald- ið verður á Akureyri um næstu helgi. Sparisjóðsdeild Ötvegsbankans izamvegis opia kl. S—7 e. h. Sparisjóðsdeild Útvegsbank- ans mun framvegis verða opin kl. 5—7 síðdegis alja virka daga nema laugardaga, auk venjulegs afgreiðslutíma. Á þeim tíma verður einnig tekið á móti innborgunum í hlaupareikning og reikningslán. Þessi breyling á afgreiðslu- tíma sparisjóðsdeildarinnar er almenningi til mikils hag- ræðis, og stutt fyrir þá að skreppa í bankann, sem ferð- ast með strætisvögnunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.