Þjóðviljinn - 26.10.1948, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 26.10.1948, Qupperneq 4
10 Þ JÓÐV I.LJINK Þriðjudagur 26. ofctóber 1048 ...... 1 --'.g’ l"11.1 ... þJÓÐVILIIN tJtgefandl: Sameiningarflo^kur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb). Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: P r’ Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason. Ritstjórn, afgrúðela, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Áskriftarverð: kr. 10.00 á mánuði. — Lausasöluverð 59 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. SósíaUstaXlokkurinn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár linur) Svörutn skriffinriunum Svo er nú komið verzlunarmálum á íslandi að varia er haagt að klófesta svo mikið sem góða muni í eitt happ- drætti, aukin heldur meir. Þegar Sósíalistaflokkurinn á- kvað að efna til happdrættis til ágóða fyrir Þjóðviljann gérðu þeir sem að því stóðu sér ljóst á'ð ýmislég vandkvæði yrðu á framkvæmdum, en þó miklaðist tvðureignin við skriffinnskuna og nefndafarganið ekki fyrir neinum, það þótti svo sjálfsagt að flokkur, sem fylkt hefur um sig fimmtuhgi ’þjóðarinnar myndi umyrðalaust fá nokkra muni , r líUirn OIDUJjl ; áém flýtja ^jy^ft^ jpn |og kostuðu smávægiléga upphæð i gjaiðeyn. En,tþað-átti* eftir að koma í ljós að einmitt skrif- finnskan og nefndafarganið varð versti ásteitingarsteinn- inn. Sá asteitingarsteinn sem átti eftir að kollvarpa hinni upphaflegu áætlun. Það er bezt að segja hverja sögu eins og hún gengur. Sósíalisfcaflokkurinn sótti um leyfi til hinnar háu viðskipta- nefndar til að flytja inn einn ísskáp og eina rafmagns- þvottavél — fyrir kr. 3-500 —. Viðskiptanefndin sá sér ekki fært að verða við þessum tilmælum, enda var það að- eins flokkur íslenzkrar alþýðu sem í hlut átti, flokkur sem hafði við síðustu kosningar fimmtung þjóðarinnar á bak við sig — en ekki braskaramir, vinir nefndarinnar, sem ævinlega fá leyfi og hafa nú aðstæður til að margfalda gróða sinn með okursölu á svörtum markaði. Nefndin var ófáanleg til að endurskoða þessa afstöðu sína, enda reynd- ist mjög torvelt að ná af henni tali; á morgnana fengust þau svör að nefndarmenn yrðu til viðtals eftir hádegi og eftir hádegi að aðeins væri hægt að ná í þá á morgnana, þannig endalausrt. Er það sama sagan og allir þeir þekkja, sem eitthvað hafa orðið að sækja undir þessa merkilegu menn — nema að sjálfsögðu vildarviniri þeirra, sem jafn- vel fá leyfi til að flytja inn þurrmjólk ef þeim dettur það í hug! Að sjálfsögðu þurfti skriffinnur skriffinnanna, skömmtunarstjórinn, einnig að leggja sitt til málanna. Svo var nefnilega mál með vexti að í happdrættinu eru matar- stell og kaffistell fyrir 1500 kr. samtals. Þessir munir íást hér í búðum, en sá er hængur á, að skila þarf skömmtunar- seðlum fyrir þeim — á sama tíma og einstaklingsskammt- urinn er kr. 50! Það þarf sem sé 30 einstaklingsskammta til að geta klófest þessa gripi. Sósíalistaflokkurinn sótti því til skömmtunarstjóra um aukaskammt handa happ- drættinu, en sá mektarmaður sagði nei, eftir að hafa ráðg- azt við yfirboðara sína! Það má því segja að embættismenn ríkisstjórnar- innar hafi gert sitt til að reyna að hindra happdrætti Sósí- alistaflokksins, og má segja að sú afstaða sé skiljanleg hjá mönnum sem meta meira flokkspólitískt ofstæki en heiðar- leika í stöffum sínum. Hins vegar varð þessum virðulegu herrum ekki að þeirri \*on sinni að geta kollsteyp't happ- drættinu — munirnir hafa þegar verið tryggðir og munu fást fyrir 15. næsta mánaðar. Og embættismennimir haf'a gert Sósíalistaflokknum þann greiða að framlengja sölu- tímann um einn mánuð og þarf ekki að efa að sá tími verð- ur notaður vel. Að vísu er megihhluti seðlanna þegar seld- ur, en verðugra svar við fjandskap og ofstæki hinna al- völdu skriffinna verður ekki fundið en að selja hvem miða fyrir 1. desember. Þá hefur þeim árangri verið náð með glæsileik a>m amhmttiKm«nnim:ir ætluðu sér að koma í veg fyrir. < BÆJARPOSTIKINN 1 1 ■ Þegar þart' að ná í hversu _ háskalegar afleiðingar helgidagslækni Það getur haft, þegar þeir, sem Kunningi minn einn hringdi vissulega eiga að geta upplýst til mín í gær og fórust honum almenning um lækna þá, sem orð eitthvað á þessa leiðý -'en^ ^ Yak.h 1 hvert sinn, geta „Núna um helgina hlaut 'ég ,enSar úpplýsingar gefið, svara heldur slæma reynslu flf '-.því^, J?¥hvel jsMú; éinsog reyndist hverjum erfiðleikum það getur hJa lækrtavarðstöfunni. I þessu verið bundið að ná í lækni hér tilfelli fór allt að vísu vel um í Reykjavík, þegar ekki ervirkV siðir,' en ' Reykjavík er orðin ur dagur. Reynsla mín af þessú' úorg, og það getur oft ver- var slík, að mér finnst fyilsta um. líf og, dauða ,að tefla, ef ástæða til að segja frá hl^knijfaXarlaust. — opinberlega, ef ske kynni ,að. J þessum máJum, er vissulega hlutaðeigandi aðiljar fyndu fyr þörf strapgapa eftirlits. Og má ir þá sök meiri ástæðu til að Þaí' h hénda. að hvergi bæta ráð sitt. ' " ' ' ‘ náérri getúr ’fklúí Túllnægjandi y að -ekki sé nema einn læknir á Hringt á vg.kt um helgar.“ lögreglustöðina ->★ „Eg þurfti sem sagt nauðgyn .Xáu'aflIVv lega að ná í iækni s.l. sunnud^i^^ Nú vildi svo til að ég hafði ekki ■ .12 c í f)n v við hendina neitt dagblað, þar sem ég gæti séð það svart á hvítu, hver væri helgidagslækn - ir í þetta sinn, svo að ég hringdi á lögreglustöðina ög spurðist fyrir um það. Þar vaf : Togararnir Belgaum, Hvalfell, . .... . .„ , Júpíter og. Forséti, komu frá út- mer gefið upp nafmð a ungum löndum sl. sunnudag. Drottningin lækni, sern svo nýlega tók hér kom í gærkvöid og fer aftur í til starfa, að hann hefur ekki kvoid. enn fengið sig skráðan í símfl- skrána. Á misskHningi byggt mannaeyjum og Etaist Fridolf Backman laugarvörðBr við Sund laug Reykjavikú'r-iS I&imili ungu hjónanna verðuV ^>:iíanleitisveg 23. Nýjpgsf opinberuðu trulofun sina, ung frú Sigrún Magnús dóttir, Hátúni 1 og Jón Arason, Njáis . <>iú IIP. ; %£■ Hjónunúm Ingi- l___> p-> • . bjixrgun-Þórðardótt- f /ff \ i'urSp| Öiáfs- [ ÁV, \ syni, Hofteig 52, t fæddist 16 marka sonur í fyrradag, 24. olct. — Hjónunum Ingunni Eyj- ólfsdóttur og Óskari Þórðarsyni, Þórsgötu 7 a„ fssddjst 16 marka sonur 22. okt. — Hjónunum Björgu ísaksdóttur og Jóhanffl Einarssyni, Selási 3, fæddist 17 niarka dóttir v . * & * .* 1 O lr r\ V\ /\ \ , T_T 1 ... .. . . A n 11. „ ) Xl 18.30 Dönsku- kénnslá. -— 19.00 ' Enskukénnsla. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar: Rianótríó í c-moll , , ., , op. 101. eftir Brahms (plötur). „Simanumenð hja lækni aess 20 45 Erindi; Nytjar jarðar I : um fékk ég að vita með því að Um glerið ((dr. Jón E. Vestdal). hringja í miðstöð, og þóttist ég 21-15- Tónleikar: Fiðlukonsert í , e-moll op. 64 eftir Mendelssohn nú hafa hlotið lausn þessa mals. (endurtekinn). 21.45 Upplestur: En svo var þó ekki. Sá, sem Kvæði eftir Davíð Stefánsson frá svaraði í símann hjá hinum Fagraskógi (frú ólöf Nordal). 22.05 Djassþattur.(Jon M. Arnason). unga lækni, sagði, að allt væri - þetta á misskOningi byggt, iækn irinn ungi væri alls ekki helgi- dagslæknir að þessu sinni. „En hver er þá helgidagslæknic ttfo spurði ég. Það vissi ekki sá, rris. Sl. laugardag var > Viikverjl að ræða slysahættu þá, sem stafi af vinnupöll- iim: „Lltlu munaði fyrir nokkrum dögum, að kona nokkur fengi heil- sem talaði, en ég skyldi reyna an kU( af nöglum ,sem féUu frá að hringja til landlæknis. þriðjuhæð .}?.f vinnupalll niður á götuna.“ — Á tombólu, eða hvað? Læknavarðstofan anzar ekki „Nú hringdi ég til landlækn- is. Kvenrödd svaraði og sagði, að samkvæmt því, sem stæði í ^ Morgunblaðinu, hefði annar til- ÍVIike Jacobs nefnist maður einn, sem tll skamms . tíma hafði af því at- -4jj vhyiu í Banda- i-íkjunum að ________ skipuleggja við tekinn læknir helgidagsvakt að ureignir milli hinna færustu hnefa þessu sinni. - Eg hringdi aú 'eika kaPPa- En ^kvæmt uPP- ^ , lýsiiiffum Morg:unbJaðsins sl. laug í miðstöð og spurði um sima- ardag, vírðfst vera orðin breyting númerið hjá lækni þessum, en á iífsvenjum Mikes, því þar segir: því miður, um það gat stúikan Lo*'is hori® «'að 1 , hann ætli að hætta hnefaleikum. ekkert sagt. Næst hringdi eg a j jun{ n ,jj, ætlar hann að berjast læknavarðstofuna, en þar v-<r við Mike Jakobs.“ — Ekki er gott hringingum mínum ekki einu að a hvorn Þessara happa 6 & , Morgunblaðsmenn munu veðja pen sinni anzað. Einnig hringdi ég | ngunx sínum. Joe Louis er að vísu á slökkvistöðina, — allt jafn vel að manni, en þess ber einnig , , , t , , , »8 eæta. að Mike Jacobs er ekki árangurslaust. — Loks gafst ao stll nema rett rumlega sextugfui og tii- ég upp við þennan eltingaleik, tölulega iaUs við gigt. leitaði til læknis eins, sem ég er persónulega kunnugur, og veitti hann þá aðstoð sem með þurfti.“ ★ Séraogara eftirtit AA andingu, sagðr þesat -knim- irtgi mkio:. „Ailic hljóta að sjá, Raguheiður ' Jónsdóttir frá Ve3t- Nýlega voru gefin saman í hjónaband, ung frá Alda S. Júlí usdóttir og Ein- ir Magnússon bifreðiarstjóri frá Leirubakka i Landssveit. Heimili brúðhjónanna er í Eakihlió- 16. — Nýlega voru geftrr saman í hjónaband ,ungfrú 18. okóber. — Hjunurtum ASalheiði Magnúsdóttur ög: jSUrtrtari Arn- bjarnarsyni, Lífugacnesijamp 36, fæddist. 12 marka sonúr 19. októ- ber. — Hjónunum Mariu Olgeirs- dóttur og Gísla. Guðptundssyni, Álfhólsveg 67, fæddi3t‘*f7 marka- dpttir 20., október, wj^öjónunum Friðu Helgadóttur og Páli Magn- ússyni, fæddist ’Í2~' ‘Mfefiífa sonur 21. október. > 1 (102 f Gúllfaxi 'kom í fyrrakvöld frá Káupniannahöfn, París og Prestvík, með 39 farþega, þ. á m. fúíltrúa af þingi sameinuðu þjóðanna. Gull- faxi fer á laugardaginn áætlunar- ferð til Prestvíkur og Kaupmanna- hafnar. Kemur aftur á sunnudag og fer á miðnætti til Gslo og Stokkhólms. Er væntanlegur úr þeirri ferð á mánudag. Miííilanda- flugvélar Loftleiða, Heíkla og Geys- is, koma báðar úr viðgerð seint i þessari viku. > EIKISSKIP:. . . Hekla fór frá Bvlk kl.'flO.OO í .. - > t t < I « < ■■- gærkvold austur um land í hring- ferð. Esja var á' .A'kureýri,;7 gær. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreiö , fei' frá Rvík síðdegis í dag tll ‘Vestmanna eyja. Þyrill var væ-'itkaifegúr til Rvíkur seint í gærkvöld. EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Hull í gær 25. 10. til Rvikur. FjalCfoss fór frá Halifax 23. 10. til Rvíkur.-Göðafoas er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Reykjafoss er í Reykjavík, fer í dag 26. 10 vest- ur og norður. Selfoss -'fór frá Siglu firði á laugardagskvöld 23. 10. til Svíþjóðar. Tröllafoss er í Rvík, fer 27. 10. til Akureyrar og Siglufjarð ar. Horsa er í Rvík. Vatnajökull kom til Rvíkur 21. 10 frá Huil. Skip Einarsson & Zoega: Foldin var væntanleg til Grims- by í fyrrakvöld. Lingestroom er í Keflavík, lestar fiskimjök.JKeykja- nes er á Húsavík .lestar saltfjpk til Italíu. ISFISKSALAN: 22. þ. m. seldi Skúli Maghú'sson 251,1 lest í Bremenhavpn. 23. þ. m. seldi Elliðaey 289,6 lestir i Bremen haven. 22. þ. m. seldi Neptúnus 303.8 lestir í Cuxhaven. 22. þ. m. seldi Elliði 280,5 lestir i Cuxhaven. 23. þ. m. seldi Vörður 272,1 lest í Hamborg. 23 þ. m. seldi Marz 273,3 lestir í Bremenhaven. 18. þ. m. seldi Belgaum 1920 vættir fyrir 6933 pund í Fleetwood. 18. þ. m. seldi Röðull 4697 kits fyrir 10901 pund í Grimsby. 22. þ. m. seldi Kaldbakur 4678 kits fyrir 12596 pund í Grimsby. 22 þ. m. seldi bifreiðarstjóri frá Lejrubakka x pund í Grimsby. 21. þ. m. ?eldi Bjarni riddari 3493 kits'fýrir 8709 pund í Grimsby og Óli Garða 1858 kits fyrir 44882 pund í Fle.et- wood. , Aðalfundur Bandaiags kveniia í Reykjavík, verður haldiúfl í dág (þriðjudag) og á morgun.l Verzl- unarmannahúsinu, hefst kl. 2 e. h. Næturakstur í nótt Hreyfill. — Sími 6633. Naettirvörður er i IngélfsapóteKh- — Simi 1330. - . - týgc-rx VeðurútlitKS L dag: • Su§V«jitu-o kaldi eða stixxnúigskaUii, og-skxxcit.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.