Þjóðviljinn - 31.10.1948, Page 3

Þjóðviljinn - 31.10.1948, Page 3
ÞJÓÐVILJINN 3 Sunnúdagur 31. okt. 1948 Á HVÍLDARDAGINN Sú var tið að örlög Islend- in};a voru úlkljáð á uppboð- um í i'ramandi lan:li. Arið 1683 fann danska stjórnin upp á því shjaílrreði að selja verzlunina við lsíand á opin- beru uppboði, voru verz/aii- arstaðirtír kií>paoir saman tveir og íveir og -látnlr í *„5 hsestbjóoandá til sex ára. Tekjurnar af uppboðinu urðu þá 7,389 riítisdalir á ári. Þetta fyrirkoniulag þctti færa dönsku stjórninni góð- an arð og var því halðið um aillanj'; skeið, árið 1689 hrskkaði uppboðsgróðinn upp í 13,670 rlkisdali, árið 1706 varð hann 20,190 ríkis- daiir, en efíir þao fór ábugi uppboösgesta nokkuð rén- andi. Kaftpmenn höíðu hefnt Jiess heldur iliyrmilega á ís- landi scm hallaðist á upp- boðunum í Kaupmannahöfn. ★ Það voru efcki aðeins verzl unarstaðimir sem seklir voru á uppboðunum, allir Is- lendingar fylgdu einnig með í kaupunum, Hver mnður var bundinn ákveðnum kaup- manni og lágu við strangar refsingar ef hann skipti við annan en þann sem hafði klófest hann á uppboðinu. Eru um það mörg dæmi. Hólmfastur 1 Guðmundsson hjáleigumaður á Brunnastöð um gerði sig sekan um þann öndvegisglæp að selja þrjár löngur, ‘ íu ýsur og 'þrjú sundmagabönd í Keflavík, þótt Hafnarfjarðarkaupnv hefði keypO viðskipti hans á uppboðinu í Kauþmanna- höfn. Átti að dæma af hon- um aleiguna, en hann reynd- ist gersnauður, svo að það ráð var tekið að hýða hann í tkaðinn; en þá höfðu hýð- ingar verið kerfisbundnar og reiknaðar til fjár og sam- svaráði hvert högg ákveð- inni upphæð. „Hólmfastur Guomundsson, hefur nokkur vitað íslenzkara nafn? Og þessu íslenzka nafni á minn ingin usi danska svipu að vera tengd meðan aldir renna, í huga þjóðar ser.i allt skrifar á bækur og áidrei gefur gieyn:i neinu.“ ■*■ Og fleira var selt á upp- boði. Danskir fjárplógsmenn voru lá'inir keþþa um skatt- heimtuna á sama hátt, og hólníinn allur var falúr um skeið, þótt aldrei bærui.t svo höfðingjeg boð að lionum yrði fargað. Þannig voru ör- lög Islmds áfcvöðiíi hyz: '55 fram af kyn?.'j3 cf sami- lceppni dcnid'ra p--cr sópuðu sanian anCi jafn- franct því, sem íslendingar úrðu æ volaðri og vesalli. Það er hægt að gera góð kaup á uppboöum, enda bar Kaupmannahöfn ekki nafn með rcniu fyrr en hún haíði eignazt Islandsverzl. sem mjclkurkú. — En löngu eft- ir að þessu fargi var af létt héldu örlög íslenzkra þegna enn áfram að ráðast á upp- boðum. Til skamms tíma voru munaðarlaus börn, fá- tæklingar, gamalmenni, sjúk lir.gar og öryrkjar leiddir íil uppboðs um land allt og hliku því lcrappari kjör sem betur var boðið; einnig fá- tækraframfærinu var hagað á þennau þægilega og skenimti lega hátt, samkvæmt ágæt- ustu leikreglum frjálsrar samkeppni. ★ En nú er komin önnur ökl sem betur fer, og uppboð eru aðeins 'iil skemmtunar og til- breytingar í þjóðlífinu, ekki sízt uppboð þau, þar sem ríkisstjórnin sjáif selur bandarískar smyglvörur, jórt ui tuggur og nælonsokka, til þess að gefa svartamarkaðs- söluni fordæmi um rétía á- lagniiigu. Já öldin er yissu- lega öifn'ur og þó berast enn undarleg 'líðindi um uppboð ísienzkriv verðmæta í fram- andi landi. Fyrir nokkrum dögum var frá því skýrt hér í blaðíiiu ’að Bandaríkja- stjórn hefci fundið upp það snjallráéji að íáta þarlend áuðfélög keppa um Kéflavík- ursamSinginn á opiiibcru uppboði einu sinni á ári. Er svo að sjá sem nokkurt fjör hafi verið í 'uppboðinu í ár, því nýtt auðfélag hreppti hiíossið og voru umskipíin íi.kyni > 17. júní í sumar, á þj óðhátíðardegi íslendir.ga, eins og hunnugt er. Fór vissulega vel á því. Um frek- ari tilhögun uppboðsins er ekki kunnugt sé heudur þær fjárupphæðir sevn teflt var um, enda mun íslenzkur al- menningur ekkj hafa verið Iátinr. fylgjast með uppboð- unum í Kaupmannahöfn forð um tíð. En sennilega myndi Hólmfa: Guðmundsson verkja í bakið ef hann vissi að nágrenn! hans væri aftur orðið að uppboðsgóssi í fram andi landi. ★ Ekkert var fjær dönsku cinokunarkaupmönnúnum en að líta á sig sem svíðinga, þeir verzluðu við Islendinga af óblandinni miskunnsemi og ekki eru hinir vestrænu uppboðsmenn minni öðling- ar. Bandaríkin þágu lands- réttimlin 5. október 1946 af einskærri góðmennsku og auðfélög þeirra keppa á upp boðunum um það eitt hvert þeirra eigi að fá ú'.rás fyrir hjartagæzk'u sína. Enda sér það á. Á KeíiavíkurflugvQlli eru nú að rísa upp hin veg- legusíu mannvirki; stærsta hótei landsiús ci; annað á- í'ormað, birgðaskemmirr, brauðgerðarhús, þvotíahús, fatahreinsun, íbúðarliúsa- borg, tómstundahöli, skóla- hús, liirkja, i' varpsstöð o. fl. o. fl. Og allt þetta eiga Islendingar ao í'á til fullrar einga’r, að sögn, 5. apríl 1953 — ef Keflavíkursamningnuni verður aðeins sagt upp á réttúm 'Jma. Að vísu er ekki fullvíst að hægt verði að ljúka þessum marghátíuðu framkvæmdum með svo litl- um fyrirvara, en væri |;á ekki sjálfsagt að gefa bless- uðum mönnunum tóm til að fullkomna gjafir sínar? Til eru þeir menn sem eru svo ‘iortryggnir og óg’eymn ir á sögu þjóðar sinnar að þeir líti með vanþóknun á gerðir úppboðsmanna í hér- aði Hólmfasts Guðmundsson- ar og telja að B’andaríkin séu að byggja mannvirki þau hin miklu handa sjálfum sér og hyggi á langdválir þar syðra. Eru það að sjálfsögðu ómaklegar aðdróttanir og stefna slíkra manna Islandi til „den störste skade og fordærv“ eins- og Danakóng- ur komst að orði um hlið- stæðar kvartanir óánægðra Islendinga út af verzlunar- málum fyrir hálfri fjórcú öld. Enda eru það valdir menn sem gæta réttar ís- lendinga suður í Keflavík. M. a. buðu uppboðsmenn blaðamönnum þangað ný- lega, en þeir eru sem kunn- ugt er samvizka þjóðar sinn- ár, og bar öilum fulltrúum stjórnarblaðanna saman í hrósyrcum sínum og loli að einúm undanteknum, mr. Ivari Guðmuiidssýni. Haún kom auga á stórvægilega hæflu og lét ekki á sér standa að vara þjóð sína við. Hann skýrði svo frá að gert hefcj verið ráð fyrir bar í flugvallarbygginguniii og „öll innrétting í hana væri komin til * landsins nerna þessi bar ... Það væri svo sem efíir öðru, ef það ætíi að koma með einlivern kot- ungsh'1 t í sambandi við greiðasölu á þessuúi alþjóða- áfangastað ... því af fyrri reynslu mætti svo sem bú- ast við því, að gerð yrði til- raun til að koma í veg fyrir, að höfð yrði sómasamleg greiðasala á Keflavíkurflug- véllinum, t. d. með því að banna vínveitingar . Það er drepið á þ:tta hér í ' ÍÉa, ef rak’.úr hætía skyldi vera á því, að einhver vitleysa kæmist að í sambandi við veitingar fyrir flugfarþega á Keflavíkú’rvelli í framtíð- inni.“ Vonandi tekst mr. Iv- ari Guðmundssyni að af- í'ýra þessari geigvænlegu hættu, einu hættunni sem hann kom auga á þar syðra. Jafnframt er full ástæða fyr- ir okkur hin að þakka hon- um fyrir árveknina; það er ekki ónýtt fyrir ísl. þjéð- ina að eiga slíka vökumenn. Ef þjóðin hefði verið gagn- tekin anda hans á dögum upp boðskaupmannanna dönsku, hefði saga liennar eflaust orðið öll önnur. iiiiiiiiiiiiiiiii<iiiiiiiiiiiiiiiiiiir*<Miiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii SKÁK Ritstjóri Gnðmundur Arnlaugsson llllllllllillllllllllllllllllllllllllll lillllllllIIIIIIIIIIilIlllilIllIHEIiI Hermann Steiner skákmeistariog byöist til að tefla skilmála- laust, sæti hans hafði verið Bandaríkjanna. Til viðbótar þeim amerísku skákfréttum sem komu í síð- asta skákþætti má geta þess að nú er skákþingi Bandaríkj- anna nýlokið. Þar sigraði Her- mann Steiner, taflmeistari af ungverskum ættum, búsettur i Los Angeles. Annar varð Kasli- dan en þriðji Georg Kramer, ungur stúdent. Ilvorki Fine né Reshevsky tóku þátt. Báðir áttu í brösum við Skáksamband Bandaríkjanna eins og stundum fyrr, gerðu sérstakar fjárkröf- ur auk væntanlegra verðlauna, sem eru all rífleg. Skáksamband ið taldi sig ékki geta gengið að slíkum kröfum og það kom fyrir ekki þótt Reshevsky sæi sig um hönd á síðustu stundu veitt öðrum og því var ekki riftað. Broatbent skákmeiStari Bretlands. Á skákþingi Bretlands voru þátttakendur nokkuð á annað hundrað alls. í efsta flokkinum höfðu tólf menn þátttökurétt- indi og mættu allir til leiks. Fyrstur varð Broadbent með 8 ý2 vinning. Næstir komu B. H. Wood, Golombek, Sir George Thomas og Millner Barry með 7 vinninga hver. Alexander var 7. með 50%. Broadbent er 42 ára gamall og er þetta í fyrsta skipti sem hann verður Bret- landsmeistri. Reyndar komst hann nærri því í fyrra er þeir Golombek og hann urðu jafnir efstir, en þá vann Golombek einvígið um titilinn. B. H. Wood er ritstjóri Chess, sá er hingað kom fyrir hálfu þriðja ári. Wood tefldi við Broadbent í síð- ustu umferð og réði sú skák úr- slitum því að Wood hefði kom- izt upp fyrir Broadbent með því að vinna. Þetta varð spennandi skák og voru báðir nokkuð ó- styrkir á taugum. Wood var kominn í vinningsstöðu, gat unnið skiptamun en valdi aðra leið af því að hann hélt sig hafa máthótanir. En honum brá í brún þegar Broadbent skeytti því engu og bar mann í milli þegar Wood ætlaði að máta! Hér fer á eftir ein af skák- um nýja meistarans frá þessu móti. Spænskur leikur Skákþing Bretlands 1948. R. J. Broadbent dr. J. M. Aitkin 1. e2—e4 e-7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—e6 3. Bfl—b5 a7—a6 4. Bb5 —a4 d7—d6 5. Ba4 xc6f b7xc6 6. d2—d4 e5xd4 6. — f7—f6 er gott og senni- lega þægilegasta vörn svarts. 7. Rf3xd4 e6—c5 ? I skák Sir Geoge Thomas t— Aitkin lék hvítur nú til e2 og svartur fékk goct tafl eftir 8. — Bb7 9. f2—f3 g7—g6 osfrv. Svarleikur hvíts í þessari skák er miklu rökréttari og sæknarl því að nú vofir e4—e5 stöðugt yfir svörtum, en sá leikur myndi alveg spilla peðastöðu hans. 8. Kd4—í'32 BeS—b7 9. Rbl—c3 Rg8—f6 10. 0—0 Bf8—e7 11. Hf l—el 0—0 12. Ddl—d3 Rf6—d7 13. Bcl—f4! HhS—e8 14. Ilal—dl n—16 15. Rf3—d2 Hótar Rd2- -c4—a5 eða Rd2 —c4—e3—f5. Ennfr. getur hvít ur nú valdað kóngspeðið með f2—f3. Broadbent hefur náð for láta taflstöðu með einföldum leikjum. 15. ------ Rd7—e5 16. Dd3—e2 a6—a5 17. Re3—d5 Bb7—a6? Aitkin gagnrýnir þenna leik sjálfúr. Hann dregur mánn frá miðborðinu en hefði betur farið í mannakaup þar og reynt að halda jafnvæginu með frekari kaupum á kóngslínunni. Reynd ar á hvítur betri stöðu þá líka. 18. c2—<*4 Ivg8—hS 19. Bf4—g3! Re5—c6 20. f2—f4 Be7—fS 21. f 4—f 5! Sterkur leikur scm þrengir að svörtum kóngsmegin. Hvítur cgnar nú með beinni kóngssókn, hrókarnir komast yfir á kóngs- vænginn yfir þriðju reitaröð- ina. , 21-------- BaG—c8 22. De2—h5 Ha8—a7 ? Svartur hugsar sér senni- lega að nota hrókinn til varnar á sjöundu línu (.t. d. Re5 síð- ur c7—c6 og hrókurinn getur Framhald á 7. síðu,. í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.