Þjóðviljinn - 02.11.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.11.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 2. nóvember 1948. ÞJÓÐVILJINN GóÖue gítar til sölu frá kl. 1—6 í dag Hljóðfæravinnustofan Hverfisgötu 104B. Þvottahús. Tökum. blautþvott og frá- gangstau. Fljót afgreiðsla ÞVOTTAHÚSIÐ EIMIR Bröítugötu 3A. Sínii 2428. Sendibilastöðin — Sími 5113 — Notið sendiferðabíla, það borgar sig. Fasíeicrnasöhimiöstöðin Lækjargötu 10B, sími 6530. snnast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trygging- ar, svo sem líftryggingar, bruna tryggingar o. fl. í umboði Sjó- vátryggingaféiags íslands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristjáu Eiríksson, Klapparstíg 16, 3 hæð. — Sími 1453. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi Vonarstræti 12. Sími 5990. Rifreiðaraflagmr Ari Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. IFIIartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. lásgögn - Karlmannaföt Kaupum og seljum ný og not- uð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — sendum SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926. — Kaffisala Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. 'iiuiiumimitmimmnfntiiimiiiiiii' Til li'ggnr leiðin iiimmimmmmmmmmmmmim M.s. Droiming Alexandríne Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn verða sem hér segir: 5. nóvembsr og 20. nóveniber. Gjörið svo vel og tilkynnið flutning til skrifstofu Samein- aða í Kaupmannahöfn. SKIPAAFGREIÐSLA J E S Z I M S E N. (Erlendtir Pétursson) SOIl Framhald af 5. síðu efnum búinn að hann gæti lagt honum til rekstursfé í gulli eða bankaseðlum, þá gat hann þó gefið honum þann hring, sem af drupu átta hringar jafmhöfgir ní- undu hverja nótt. En hring- ur þessi, ef svo má að orði kveða, var útgáfuréttur að einni kennslubók hans í stærðfræði. Daníel seldi þenna útgáfurétt ísafoldar- prentsmiðju svo hátt, að þá, sem vissu um þessa sölu, furðaði mjög á því, að jafn skarpur og slyngur kaup- sýslumaður sem Gunnar Ein- arsson, fram!kivæmdastjóri prentsmiðjunnar, skyldi gefa svo mikið fé fyrir útgáfu- „Skjaldbreið" Áætlunarferð til Vestmanna- eyja hinn 4. þ. m. M.s. „Herðubreið“ Áætlunarferð austur um land til Akureyrar og Siglufjarðar hinn 5. þ. m. Tekur flutning cil Hornaf jarðar, Djúpavogs, Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borg arfjarðar, Vopnafjarðar, Bakka fjarðar, Raufarhafnar, Flat- eyjar á Skjálfanda. og Ólafs- fjarðar. „Hekla" Áætlunarferð vestur um land í hringferð hinn 5. þ. m. Tekur; flutning til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Isafjarðar, Siglufjaroar, Akur- eyrar, Húsavíkur, Kópaskers og Þórshafnar. BÁTUR fer um miðja vikuna til Tálkna fjarðar, Súgandafjarðar og Bolunavíkur. Tekið á móti flutningi í öil framangreind skip í dag og ár- degis á morgun. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir á miðviku- daginn. •*!«««' )) Frjálsíþrótfadeild Munið innanhússæfinguna í íþróttahúsi Háskólans í dag kl. 6—7 (karlmenn). Stjóriiitt. Glímuæfiiig verður í kvöld, sem hér segir: I Melaskólanum við Ilagame! kl. 7,45—8,45 byrjendur. Kl. 8,45—10 full- orðnir. Glímudeiíd K.R. Moldvörpii- starfsemi Framhald af 3. síðu. I svargrein sinni er Jón D. með ýmsa útúrsnúninga, en þeir eru svo áberandi að þeir svara sár sjálfir. Sundfl. K.R. og Sundfél. Æg- ir, hafa fundið á einhvern dul- arfullan hátt, í grein minni, róg burð á hendur kennara téðra félaga. Hvar fyrirfinnst sá róg- burður, hvern rægði ég ? •— Eru þessi íþróttafélög orðin dulspeki fólög á borð við félagið Al- vara? Auk þess telja félögin, „talnasamanburðinn" mjög vil!- andi. I því sambandi vil cg vísa aftur til greinarinnar „Barátta og afrek“ og biðja formenn re- laganna að lesa það, sem fylg- ir ,,talnasamanburðinum“. Það er ósiður lélegra stjórnmála- manna, að taka tölur eða setn- ingar út úr samhengi sínu, i greinum anuarra manna og leggja síðan út frá þeim, sam- hengislaust, eftir eigin geðþótta. Annars voru tölurnar unnar úr staðreyndum, sem eru tii í opinberum skýrslum íþrótta- manna. — Það er afar sjald- gæft, að staðreyndir séu af- sannaðar í félagsskap og er ég hræddur um, að hér hafi ein- hver frómur náungi leikið á bæði félögin, annaðhvort að gamni sínu eða til þess, að hafa eitthvað upp úr þessu per- sónulega. En traustsyfirlýsing- arnar voru aðeins til að brosa að þeim. — Það sem ég sýndi fram á var ekki það, hvaða íþróttafélag væri bezt, heldur ekki hvaða kennari væri beztur eða verstur. Allt slíkt er barna- skapur. Kjarninn í grein minni var að sýna fram á staðreynd- ir, hvar sundmennirnir sjálfir hefðu undanfarið notið sín bezt. Það var allt og sumt. Þetta er útrætt mál frá minni hálfu. Eg vil svo að lokum þakka ritstjóra íþróttasiðunnar fyrir heillyndi í þessu máli. E. K. (Svargrein frá Jóni D. Jónssyni birtist í næsta blaði og þar með er umræðum um þetta mál lok- ið hér á íþróttasíðunni. Ritstj.) réttinn að bessu kveri. En Gunnar vissi hvað hann gerði, og ísafoldarprent- smiðja græddi vel á útgáf- unni, en þúsundirnaf, sem Daníel fékk margfölduðust í höndum hins unga, atorku-1 sama og hagkvæma kaup- sýslumanns og byggðu grunn inn undir auðsöfnun hans, sem varð furðulega mikil á skömmurn tíma. Það mun eigi ofmælt að Daníel Ólafsson hafi verið einn af færustu yngri kaup-J sýslumönnum okkar og bar margt til. Harin var hug- 'kvæmur og áræðinn, en þó 'gætinn, frámunalega glöggur á allt sem að fjármálum laut, sölumaður með afbrigðum og mikill afkastamaður, er hann gekk að verki. Stóð heild- verzlun hans um margra ára skeið með miklum blóma, en þegar hin banvæna hafta- pólitík lagðist eins og fjöt- <ur um fót kaupsýslumanna okkar, hvarf hann að öðruru viðfangsefnum, en hélt þó verzlun sinni áfram. Daníel Ólafsson kvæntist ekki, en bjó með föðursyst- ur sinni, Kristínu Daníels- dóttur, hinni ágætustu konu,. frábærri að rausn og mann- kostum. Muii öllum, er sóttu. þau heim, hafa verið það ó- blandin ánægja, svo innileg var gestrisnin og höfðings- lundin. Daníel Ólafsson var lítill maður vexti, ekki fríður, e» yfirbragðsmikill og fallega eygður. Hann var ómyrkur 1 má'li, fyndinn, orðheppinn og skjótur til andsvara. Hann hirti Mtt um að kynnast mörgum, en var traustuxr vinur og hlýr þeim, sem, unnu trúnað hans. Okkur vinum hans finnst tómlegra eftir hann látinn, en sú er bót í máli, að enn býr „Stína fi'ænka“ í rauða húsinu, Tjarnargötu 40. Magnús Magnússon.. Mugleiðingar Framhald af 5. síðu. einkennilegt í svona stórbæ að ekki skuli vera opin bsnzínafgr. hvað svo sem liggur við eftir kl. 11 að kvöldi, því slys og annað getá skeð eftir þann tíma, eklri síður en fyrir eða á honum. Svo viljum við að á sunnu- dö^um og öðrum helgidögum sé aðeins ein stöð opin og það skiptist niður á stöðvarnar eft- ir röð. Þá ætti enginn að þurfa að kvarta. Okkur er líka kunnugt um það, að viðskiptamenn vorir eru allflestir á sama máli og við, hvað þetta snertir, svo ekki ætti það að spilla góðri lausn málsins. En þó það sem að framan sé sagt, liggi okkur þungt á hjarta, sé mikið áhuga mál okk ar, þá eru fleiri vandamál sem við þurfum að etja við, og eitt af því, og reyndar það helzta, er barátta sú, sem við verðum að heyja um að vera liprir og kurteisir afgreiðslumenn og framkvæma um leið á löglegan og heiðarlegan hátt fyrirskip- anir og endaleysur vors virðu- lega skömmtunarstjóra. Þar eru svo miklar andstæður að furðu gegnir. Við vitum það að benzíiiið er skammtað. og það er eifl þeirra fáu vörutegunda sem hafa þann eiginleika að vera til, þrátt fyrir skömmtun, og er bví í algerri andstæðu hvað það snertir, við t. d. vinnufatnað, sokka o. fl. En það virðist hafa farið svo í taugarnar á skömmtunar- stjóra að þessi vara skyldi hafa þennan eiginleika að hann hufi séð sig tilneyddan að setja svo miklar hömlur á það, að ef rétt væri, þá yrði mikill hluti þeirra miða ónýtur og ógildur. Af þessum sökum eigum við því um tvennt að velja, — og hvorttveggja jafn xllt, — að sýna viðskiptamönnum vorum þau óliðlegheit ao neita að taka af þeim löglega skömmtunar- reiti, eða eiga á hættu að lenda fyrir austan fjall í lengri tíma. Já það er margt sem amar ;<ð þessum 25—30 sálum sem fást við afhendingu og dreifingu benzins á því herrans ári 1948. Benzínafgreiðslumaður. Illllllllillllllilllllllllliiiillilllllllllli* GiEdaskálinn Aðal^traeti 9. Opian frá kl. 8 f. h. til k! 11,30 e. h. Góðar og ódýrar veitingai Reynið morgunkaffið hj okkar. llllllllllltlllKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Alúðar þakkir fjrir auðsýnda santúð og hlut- tekningu við ancllát og jarðarför móður okkar Guðbjargar Halldórsdóttur frá Kotlsvík. Borit htnnar látnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.