Þjóðviljinn - 02.11.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.11.1948, Blaðsíða 8
Fjárlagafrumvaip 1949: Frasnhaldandi niðurskuriur verklegrs mmmmm framkvæmda og stóraukning rekstr argjalda rikisins Hækkun áskriítargjalds Framvarp til f járlaga 1949 var lagt fram á Alþingi í gær, róíitum mánuði eftir þingsetningu, en fyrir því er ráð gert að fjárlög séu lögð fram í byrjun þings, hafa lengstaf ver- ið f.vrstu mál þingsins. Þrátt fyrir það þó þeíta f járlagafrumvarp geri ráð fyrir 20 milljónum kr. liærri niðurstöðutölum á rekstrarreikningi eru stórir liðir verklegra framkvæmda skornir verulega niður frá fjárlögum þessa árs. Hinsvegar heldur áfram þróun undanfarandi ára um stórfellda aukningu útgjalda til ríkisrekstursins ■ Vegna aukins útgáfukostn aðar hefur verið ákveðið að hækka áskriftagjald Þjóðvilj ans um 2 kr. á máuuði frá og ' með nóvembermánuði. I Hín Messað var í fyrsta sinn í hinni endurbyggðu Bessastaða- kirkju í fyrradag. Endurbyggingin var hafin fyrlr tveim árum undir umsjá húsameistara ríkisins, Guðjóns Samúelssona.r,. pg hefur hanii unnið verk sií'j af lurðulegu og óskipulegú hirðu- leysi og skeytingarleyui um fornar menjar þessarar merku kirkju. Er kirkjan nú sþíuhkuaý, ef frá eru taidir veggirnir og fáeinir uiunir sem fengið hafa að vera kyrrir fyrir einhverja ósfeilján- lega náð. Er kirkjan vissukga smekklég og snotnr, en tilgangs- lau -í er að leita þar andrúmslofts liðinna Címa, og var þó Bessa- i f aðalvirkjá ein af' fáusn byggingum hérlcndis sem áfctu sílíkt-and- rúmsloft ‘13. úr samhengi við íortíð sína Þannig gerir frumvarpið ráð fyrir 3 millj. kr. til nýrra ak- vega, í stað 6 770 000 kr. á fjár- Jögum yfirstandandi árs, til vegaviðhalds er áætlað 9 millj. kr. (sama og á fjárl. 1948) en sú upphæð hefur farið langt fram út áætlun, var árin 1946 ög 1947 nærri 12 og 14 millj. Nú hinsvegar lýsir f jármálaráð herra því yfir að ekki verði far ið fram úr henni. Einnig eru hækkuð framlög til brúargerðar, vita og hafnar- mála, skólabygginga o. fl. Þá gerir frumvarpið ekki ráð fyrir nema 33 millj. kr. til „dýr- tíðarráðstafana" í stað 55 millj. kr. 1948. Boðaðar eru „dýrtíðar ráðstafanir" til að draga úr þessum útgjöldum. En gert er ráð fyrir 6 millj. kr. útgjöldum sem hjálp til bátaútvegsins. Hinsvegar þarf sýnilega ekki að spara á liðum eins og 10. gr. þar sem kostnaður við ríkis stjórnina o. fl. er áætlaður 5 480 000 kr. en var 1948: 4 591 000 kr., hefur hækkað um tæpa millj. kr. Á 11. gr. A: Dómgæzla og lögreglustjórn eru áætlaðar 11 559 435 kr. en var 1948: 10 433 000 kr„ hækkar á einu ári um rúma milljón. Heildartölur nýja fjárlaga- S.l. starfsár æfðu Ármenn- ingar fimleika í 5 fl„ glímu í 1 fl„ handknattleik í 6. fl„ hnefa- lei-k í 1 fl. og vikivaka í 2 fl. Ármann tók þátt í 16 frjáls- íþróttamótum, 8 sundmótum, 5 handknattleiksmótum, 4 glímu- keppnum, 1 hnefaleikamóti, og 5 skíðamótum. — .Glíma- og hnefaleikaflokkar fél. fóru nokkrar sýningarferðir um ná- grennið, ennfremur tóku Ás- menningar þátt í handknatt- leikskeppni á Akranesi og frjáls frv. eru á rekstrarreikningi: Tekjur: 241 257 367 kr. - Gjöld: 213 838 243 kr. Rekstrarafgang- ur 27 419 124 kr. Á sjóðsyfirliti eru heildarniðurstöðutölur 243 863 831 kr. óhagstæður greiðslu jöfnuður 396 464 kr. Formaður S.Í.K., Ágúst Bjarnason skýrði frá því að söngvararnir Birgir Halldórs- son og Einar Sturluson hefðu verið ráðnir söngkennarar hjá sambandinu fyrst um sinn. Vantar aukið t'é til framkvæmdanna Aðalfundurinn fól framkv.- ráðinu að fara þess á leit við fjárveitinganefnd Alþingis að styrkur til sambandsins verði íþróttamóti í Vestmannaeyjum — Vetrarstarf Ármanns hófst í byrjun fyrra mánaðar. Stjórn Ármanns var öll end- urkosin. Finnski fimleikaflokkurinn kemur hingað í maí í vor. Þátt- takendur eru 15 að meðtöldum stjórnanda og fararstjóra. Ár- menningarnir buðu Finnunum heim í öþakklætisakyni fyrir þær ágætu viðtökur sem Ár- menningarnir fengu í Finnlandi í fyrra. Mjög mikil aðsókn hefur ver ið að Sovétsýningunni í Lista- mannaskálanum þá fáu daga sem hún hefur verið opin og höfðu í gærkvöld séð hana um 1000 manns. Sýningin er opún daglega kí. 2—11 þar til um næstu helgi. hækkaður úr 6 þús. kr. upp í 20 þús. kr. að viðbættri vísitölu. Ríkið stofni tónHtarskóIa Aðalfundurinn samþ. eftir- farandi: „Aðalfundur S. I. K. 1948 skor ar á fræðsluyfirvöld þjóðarinn- ar að taka til gagngerðrar yfir- vegunar hvernig bætt verði al- mennt músikuppeldi þjóðarinn- ar úti um land, þar sem ástand- ] ið í málum þessum er víða svo slæmt, að ekki er hægt að fá byrjunarkennslu á hin almenn- ustu hljóðfæri. Verði athugað hvort ekki sé nauðsynlegt að stofna músikskóla á vegum rik- isins með heimavist fyrir fólk utan af landi, til þess að styðjai með því fólk út um land til að þroska hæfileika sína og með því verði jafnframt tryggðir kennslukraftar fyrir hinar ýmsu byggðir landsins.“ „Aðalfundur S. 1. K. samþykk ir að skora á söngmálaráð að stofna til landssöngsmóts í Reykjavík fyrir S. í. K. vorið 1949, en ef það reynist ekki mögulegt, þá í síðasta lagi 1950. “ í framkvæmdaráð voru kosn- ir: Formaður: Ágúst Bjarna- son. Ritari: sr. Garðar Þorsteins son. Gjaldk.: Óskar Sigurgeirs- son. Meðstjórnendur: Þormóður Eyjólfsson, Siglufirði. Sr. Páll Sigurðsson, Bolungarvík. Guðm. Gissurarson, Hafnarfirði, allir endurkosnir. Víðfrægusiu fimleikamenn hsimsins væntanlegir næsta vor í boði Glímuíélagsins Ármann Glímufélagið Ármann hélt aðalfund sinn s.l. sunnudag. For- maður félagsins, Jens Guðbjörnsson skýrði frá því að næsta vor kæmi hingað í boði Ármanns finnski timleikaílokkurinn er fékk guliverðlaunin á Olymp.uleikunum st.I. sumar og er ein- hver frægasti fimleikaflokkur heimsins. Á s.l. sumri scAu Ármenningar 22 ný íslaiulsmefc. Aðalíundur Sambands ísl. karlakóra: Ríkið stofeii tónlistarskóla Söngmálaráðstefna Norðurlanda haldin hér á landi næsta sumar Aðalfundur Sambands ísl. karlakóra var haldinn 28. okt. s.l. í Félagsheimili verlunarmanna. 12 fulltrúar voru mættir frá 9 karlakórum víðsvegar af landinu. Aðalverkefni framkvæmdaráðs sambandsins á næsta í'Jarfs- ári er undirbúningur undir 5. söngmálaráðstefnu Norðurlanda sem halda á hér á Iandi næsta sumar. í gom’il kirkjunni var forn altaristafla og fögur, sem hefur verio rifin burt og mun hafa laskazt við aðfarirnar; í hennar stað er komin útskorin mynd af Kristi á krossinum, umleikin kastljósi. Hefur Ríkharður Jóns son gert þá mynd af sínum kunna hag’eik. í gömlu kirkunni var forn pródikunarstóll frá 18. öld með fagurlega máluðum myndum; hann hefur Verið rifinn burt en í staðinn er kominn nýr prédik- unarstóll sem Ríkharður Jóns- son hefur einnig gert. í gömlu kirkjunni var mið- gangurinn þakinn sérkennileg- um múrsteinstíglum fornum; þeir hafa nú verið rifnir þuit og parkett se-tt í staðinn !. Hjns- vegar hefur steinunum yerið troðið niður upp á rönd i for- dyri kirkjunnar á einkar- o- smekklegan hátt. í gömlu kirkjunni voru tveir lcgsteinar undir kórgólfi yzt, yfir Magnúsi Gíslasyni amt- manni (d. 1766) og Matth. Söffrensen fógeta (d. 1651). Ennfremur var legsteinn Páls Stígssonar fógeta (d. 1566) inn- múraður í vegginn. Þessir fornu i'ramh. á 3. síðu. Brezkyrtenórsengvari kominn hinpó Syngur í Clamla bíc á íöstudaginn keraur ’Hl-f ‘ J , L Jules Cosman, lýrískur tenórsöngvari, er nýkomsnn hingað frá London og mun hann halda fyrstu söngskemmtun sína hér í Gamla bíó á föstudaginn kemur. Syngur hann þá -rhj a-. lög eftir Massenet, Bizet, Martini, Jules Cosman, er Englend- ingur af belgiskum og hollenzk um ættum. Hann stundaði nám hjá Lorenzo Medea, kennara Mariu Luisu Fanelli (við La Scala Óperuna í Milano og Metropolitan Óperuna í New York, o. fl.) og annara. Síð- Schubert, Hándel ög BonizeYi. Rakaranum í Sevilla, Hertogans í Rigoletto, og hlutverk Fausts í Faust. Einnig hefur hann sung ið hjá BBC„ sungið á plötur fyr ir Parlaphone og auk þess hald ið marga konserta i öllum stærstu borgum í Stóra-Bret- j landi og á meginlandinu. Jules Cosman sem Turiddu i Cavalleria Rusticana an fór hann til Universal Grand Opera Co. og söng hlutverk: Rudolfs í La Boheme, Cavara- dossi í Tosca, Pinkertons í Ma- dame Butterfly, Turiddus í Cavalleria Rusticana, Almavia í Rétt fyrir stríðsbyrjun 1939 fékk hann tilboð frá Sadler’s Wells og Carl Rosa og gerði við þá samninga um að syngja í 17 konsertum í Queen’s Hall í London. (Aðalsönghöil Lund- úna). Þegar stríðið hófsL, bauð hann sig fram til herþjónustu og starfaði í Rannsóknarlög- regludeild hersins, og var leyst ur úr henni 1946. Síðan hefur hann sungið í mörgum konsert um og í útvarp í Englandi, Skot landi, Weíls, írlandi, Frakk- landi, Hollandi, Belgiu og Þýzka landi, Þegar hann hefur lokið kons- ertum sínum hér, fer hann til Bandaríkjanna til þess að syngja og ræða ýmsar uppá- stungur um hlutverk í óperum þar. Næsta vor fer hann aftur til Englands og syngur þá hjá Sadler’s Wells, Cóvei^t Garden, BBC, IBC, og lýkur öðrum kons ert samningum. í júlí, fer hann til ítalíu og syngur þar ýms hlut verk, en snýr þvínæst áftur til Bandaríkjanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.