Þjóðviljinn - 05.11.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.11.1948, Blaðsíða 8
Sjúkleg ofsékn Bjarna Eenediktssonar gegn KRON og Háið og nenningu Fyrirskipar réttarrannsókn vegna flutnings sovéttímaritanna! BS Bfasrm Benediktsson hefuz nú fullkomlega misst stjóm á sjálfum séz og lætur sjúklegt ofstæki ráða gerðum sínum. í fyrradag fyrirskipaði hann réttar- zannsékn vegna þess að SCEOM og Mál og mcnning hafa haft til sSIu nokkur rassftesk sés- íalistarifi ®g var úrskurðuð heimiid til húsrannsóknar í hísakynnum KBON og Máis ©g raennlngarS TiSgangurinn var sá að ná í verzlunamétur um sovéfi rifiin. og þurffii enga leifi fiil þess. helá- ur voru þær að sjálísögðu afhenfiar umyrðalaust! Þá haía forráðameim KRON og Máls og menningar verið yfirheyrðir hjá sakadómara! Er þetta einhver cinstæðasta réttarof- sókn sem dæmi eru um hér á landi síðusiu ár. Einu viðskiptin við Sovétríkin! Eins og Þjóðviljinn hefur skýrt frá hafa þessi rússnesku tímarit verið til sölu hér árum saman, enda eru þau Beims- kunn heimildarrit um alþjóða- mál og stefnu Sovétríkjanna. Þau voru lengi vel flutt inn frá Bretlandi, en fyrir nokkru tók- ust samningar við rússneska forlagið og hafa þau verið send beint: síðan og fengizt þannig ódýrari. Þau hafa verið flutt inn samkvæmt innflutningsleyf- um frá Viðskiptanefnd, og hafa þau leyfi gilt fyrir allt sterlings svæðið, þar á meðal Sovétríkin. Var það m. a. staðfest af Við- skiptanefnd nýlega. Ez maðuzinn að leita að átyllu til að slíta stjórnmálasambandi við Sovétríkin? Tímarit þau sem, KRON og Mál og menning faafa keypt heint frá Sovétríkjunum nema að verðmæti rúmum 1000 kr. og eru það einu viðskiptin sem Ofsóknaræði Bjarna Bene- diktssonar stafar ekki aðeins af sjúklegu hatri hans á KRON og Máli og menningu og löngun til að fá átyllu til árása á þau fyr- irtæki, heldur er tilgangurinn víðtækari. Hann hefur einnig notað tækifærið til endurtek- inna árása á sendiráð Sovétríkj- anna hér og lýst yfir því á Alþ. að því miður heimilaði íslenzk löggjöf ekki sakamálarannsókn á hendur erlendum sendiráð- um!! Ögranir hans og illmæli virðast hafa það eitt markmið að móðga sendisveit Sovétríkj- anna — væntanlega í þeim til- gangi að knýja í gegn að Sovét- ríkin slíti stjómmálasambandi við ísland. Yrði slík þróurí cf- laust vel séð hjá yfirboðurun- um fyrir vestan haf, og senni- lega hefur Bjar.fi Benediktsson þegar fengið fyrirskipanir um að stuðla að siíkri þróun. Þetfia á að helta yfiz- maBm laga og zétla! Það er fleira athyglisvert í þessum málum. í stjórnartíð Bjarna Benediktssonar hafa þróazt herfilegri lögleysur í við- skiptamálum Islendinga en nokkru sinni fyrr. Ivomizt h3f- ur upp um stórvægilegan fjár- flótta til útlanda án þess að Frainhald á 7. síðu. Vesturveldin hindra mála- miðlun Vesturveldin og fylgiríki þeirra felldu í gær tillögu full- trúa Indlands á þingi SÞ um að leita enn einu sinni málamiðlun ar í kjarnorkumálunum. Sömu- leiðis var felld tillaga Sovétríkj anna um að banna kjarnorku- vopn samtímis og kjarnorkueft- irliti er komið á en samþykkt með 40 atkv. gegn 6 bandaríska Framliald á 6. síðu Yfirgripsmikil Reykjavikursýning haldin næsta haust Hafinn er uiidirbúningur að yfirgripsniikiili Reykjavíliursýn- ingu, sem vcsntanlega verður hægt að opna næría haust. Húsrúm hefur verið íryggí fyrlr liana: hin nýja bygging þjóðminjasafns- ins á Me.unun. Æt'azt cr til, að úr sýningunni verci síðar feng- in uppistaCan í hio áíormaða bæjarsafn. — Sýrjingarneíndin kallaði blaCamesn á sinn fund í gær. viltisnir til efnalítilla maEiEia er hafa verið að byggja yfir sig þarfa að ná iesigra aftur í timann en framvarp Sjálfstæðisflokksins gerir ráð fvrir Á undanförnum árum hefur fjöldi efnalítília manna brotizt í að reyna að koma sér upp íbúð'um og unnið að miklu leyti sjálf- ir við að koma þeirn upp. Nú er svo komið að vegna skafta af fram hafa farið við Sovéitrikin húsum þessum og hækkaðra ú'isvara á fjöldi þeirra ekki annars Vilhjálmur Þ. Gíslason, for- maður r.efndarinnar, hafði orð fyrir henni, Á sýningu þessari verður í glöggum dráttum gerð grein fyrir sögu Reykjavíkur frá upp hafi, einnig atvinnulífi hennar og menningarlífi fram til vorra daga. — Sýningunni verður að sjálfsögðu skipt í margar deild ir, og reynt að vanda til hennar eftir beztu getu. Áformað er að haldnar verði í þessu sambandi kvikmynda- sýningar, tónleikar og jafnvel leiksýningar, — einnig að sjálf- sögðu fræðsluerindi og annað slíkt. Sömuleiðis verða á með- an sýningin stendur skipulagð- ar ferðir, um bæinn og nágrenni hans, undir leiðsögn manna, sem fróðir eru um staði þá, gömul hús o. fl., sem sérstak- lega snertir 'iðna sögu. — Þór Sandholt, arkítekt, hefur verið ráðinn til að skipuleggja sýning hafa sýninguna í Þjóðminjahús- inu nýja á Melunum; — en það á að vera tilbúið næsta liaust. I sýningarnefndinni eiga sæti auk Vilhjálms Þ. Císlasonar: Ásgeir Hjartarson, Einar Er- lendsson, Haraldur Pétursson, Jóhann Hafstein,iSigurður Hall dórsson og Soffía Óláfsdóttir: Vilhjálmur og Sigurður eru þar fulltrúar Reykvíkingafélagsins. — Guðmundur Vignir Jósefsson starfar sem ritari ,'néfndarinnar. idt á8fæ9:i ----------nri^—r---------- lýSræðkhtigsjón Jóhanns tlafstein oi:ii«ijj Framhald af 1 síðu. ræðið í vqpkalýðsfélögunum. Með lýðræfiij .y^ri, átt við að meiri hlutinn réði, en frumvarp Sjálfstæðisflokksins ætlaðist til að minni lilutinn réði yfir una; — en liðssinnis er vænzt, ^irihlutanW rfifi einn fimmti af öllum á þessu ári! Það er því ekki að furða þó Bjarni Benediktsson leiti til dómstólanna um að stöðva slíkt! Nýstárleg barna- skemmtun Næstkomandi sunnudag verð- ur nýstárleg barnaskemmtun í Austurbæjarbíó. Börnin sjáíf fá þar tækifæri itil að 'iaka þátt í ýmiskonar keppnisgreinum til skemmtunar.. — Veitt verða verðlauna, — 1. verðlaun 50 kr. Þarna verður meðal annars háð keppni um það, hvar er fljótastur að skipta um bún- inga, duglegastur að taka upp kartöflur, fljótastur í poka- hlaupi o. s. frv. —Valur Norð- dahl stjórnar skemmtuninni og sýnir einnig ýmsa galdra. Enn- fremur sýna nemendur hjá Kaj Smith nokkra samkvæmisdansa. úrkosta en að selja húsin. Á Alþingi í gær var til fyrstu umræðu frumv. er þrír Sjálf- stæðisflokksþingmenn flytja um skattaívilnanir vegna eignaauka er stafar af aukavinnu sem ein- staklingar leggja fram utan reglulegs vinnutíma til þess að koma upp íbúðum til eigin nota. Ennfremur að endurskoða á- lagðan fekjuskatt fyrir árið 1948 í samræmi við þetta . Áki Jakobsson kvað mikla nauðsyn bera til að gera ráð- stafanir til þess að menn þeir sem undanfarið liafa verið áð k-jma sér upp íbúðum af litlum efnum þyrftu ckki að selja þær aftur. Þe-ss vegna þyrfti að láta ívilnanir þeim til handa í skött- um og útsvörum ná til fleiri ára en þess sfðasta og þyrfti því að endurskoða framtölin lengra aftur í tímann en gert væri ráð fyrir í þessu frumv. Þá skýrði hann frá því að milliþinganofnd í skattamálum hefði verið með í undirbúningi svipaðar ráðstafanir og fæiust í frumvarpinu, þótt þeir hefðu rokið til að flyja það í flaustri. þeim, sem kynnu að geta lagt fram gamla muni, myndir eða upplýsingar varð- andi sögu Reykjavíkur. Átti að vera á þessu ári Jóhann Hafstein bar fram til- lögu um sýningu sem þessa í bæjarstjórn á sl. ári. Var hún samþykkt einróma. Skömmu síðar var mynduð 7 manna nefnd til að vinna að fram- kvæmdum, 5 menn skipaðir af bæjarstjórn, 2 útnefndir af Reykvíkingafélaginu. — Bæj- arstjórn stendur straum af kostnaði sýningarinnar. Tillagan gerði ráð fyrir, að sýningin yrði lialdin á þessu ári, en skortur hentugs húsnæðis hindraði slíkt. Nú hefur sem fyrr segir, fengizt leyfi fyrir að Verða ibúðarfíúsabyggingar leyfðar á eríðaíesluiendnm ufiau bæjaries? Á bæjarstjórnarfundi í gær vakti Sigfús Sigurhjartarson máls á því að bæjarstjórnin þyrfti að endurskoða bann sitt við því að reisa íbúðarhæf hús á Árbæjarbletitunum og öðrum erfða- festulöndum bæjarins, þeim er fjær lig'gja bænum. Eins og nú er má ekki byggja stærri hús á þessum og stærri löndum en 25 fermestra. Þau eru því ekki íbúðarhæf, cnda ekki ætluð til ibúðar. Þótt ekki só ætlazt til að búið sé í slíkum húsum er það hinsvegar svo að fjöldi manna býr í þeinvullt áf- ið og hefur því gripið til þess ráðs að reisa allskonar skúra við þau, en sem eru þó alg:r- lega ófærir til íbúðar. Aðrir hafa byggt stærra liúsnæði í ó- leyfi. Þar sem samþykkt bæj- arstjórnar hefði orðið til þess að fjöldi manna byggi þarna í óhæfu húsnæði af illri nauðsyn, væri líríiabært að athuga hvort ckki ætti að breyta henni og skipuleggja þarna hverfi íbúð- arhúsa með nokkru landrými. félagsmanna setti fjóriuu fimmtu reglpjf. uip livernig þelr skyldu kjósa. í svarræðu sagði Jóhann Hafstein að „koina þyrfti stéttarbgráttunni fyrir katt- arnef -—,u";það sem fyrst“! — Það þarf ekki að segja verkamönnum með hvaða hætti Jóhnnri Jiugsar sír út- rýmingu státtabaráttunnar. Gylfi Þ. Gíslason lýsti sig and vígan afskiptum löggjafarvalds ins af málmu. félagssamtaka í landinu. Ef ástæða væri til að setja lög tilíáð'tiryggja lýðræði i nokkrum félagssamtökum þá væri það í Sjálf-attEðisflokknum. Á landsfundum . Sjálfstæðis- flokksins vissU' epgjr hverjir væru kosnir frílltrúar og hverjir ekki. Þar greiddu jafnt atkvæði menn sem hefðu verið kosnir, til nefndir af stjórnum, eða mætt bara vegna þess að þeir hefðu gaman af því. Landsfundir Sjálf stæðisflokksins væru mestu póli tisku skrípaleikir er fram hefðu farið hér á landi, „halelújasam- komur þar sem enginn veit hver er löglega kosinn og samþykkt- ir eru gerðar með lófaklappi eða í bezta lagi handaupprétting- um.“ Væri framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins bezt að byrja á því að bæta lýoræðið í sínum eigin flokki. — Jóhann Hafstein gerði ekki minnstu Lil- raun til að hnekkja áburði Gylfa, þvert á móti kvaðst hann vona að landsfundir Sjálfstæðis flokksins færu fram með sarna hætti eftirleiðis! Umræðunni var frestað. m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.