Þjóðviljinn - 14.12.1948, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.12.1948, Blaðsíða 10
10 ÞJÖ'ÐVI L J I N N Þriðjudagur 14. desember 1948. £in JáÉning eim Framhald af 3. síðu. ef menn gerast nógu góðir cr ástúðlegir. En hitt sést honum auðvitað yfir, að engin von er tim nógu mikið af góðleik og ástúð í því skipulagi, sem sér? Jakob Jónsson kallar í sinni ritgerð réttilegá „hatramt strí, állra gegn öllum“. Það er ein- mitt „hin frjálsa samkepppí", rem dregur niður góðleiltann Virðist það í rauninni mjög auo skilið mál. En margt fleira í xitgerðunum sr á þessa bókina lært. Annars sr það svo, að ítarleg ur ritdómur um þessa bók myndi kosta eina játningu enn, játningu ritdómarans. Einfald- ar yfirlýsingar um ágæti einn- ar ritgerðar, en ónýti annarrar gefa lítið í aðra hönd, heldur verður maður að rökstyðja dóm inn, en í þeim rökstuðningi fæl- ist einmitt játningin. Og þá v-srður undirritaður að játa, að honum eru mjög teknar að leið- ast þessar eilífu bollaleggingar um tilgang lífsins, framhaldsjíf ið 'og Gúð. Fram um tvítúgsald- ur var hann feikilegur fílósóf og gat velt þessum atriðum fyr ir sér tímunum saman. En það er hægt að þreytast á spurn- ingum, sem engin svör gefast við, og nú virðist mér s:m aðrar bollaleggingar séu n>*t- samlegri. Lífið í sjálfu sér þarf auðvitað engan tilgang að hafa, þótt sú skyni gædda vera, .sem maður kallast, kjósi helzt að gefa sínu persónulega lífi eitt- hvert markmið. Margir hlutir benda til þess, að það sé ekkert framhaldslíf. Viðskiþti mín við Guð skulu >ekki rakin, enda munu báðir hafa farið nokkuð halloka í þeirri viðureign. Um skeið þóttist ég vera algyðis- trúar, ef það má trú kallast. En nú skil ég, að allt tal um Guð í öllum hlutum er ekki annað en orðhengilsháttur. Spinoza skýrði afstöðu Guðs og alheims svo, að alheimurinn væri brúin yfir fljótið, en Guð það stærðfræðilega lögmál, sem brúin væri smíðuð eftir eða reist á, og án þessa lögmáís engin brú. En þá liggur í aug- um uppi, að engin leið er að kalla þetta lögmál sama heiti og hinn persónulega guð, sem rétttrúaðir telja að búi á ákveðn um stað í himninum, tali hugsi og labbi um eins og hver annar maður, þar að auki alskeggjaður til að sýnast virðulegri En því er þetta gert hér, að allir höf- undar umræddrar bókar nota einhverstaðar og í einhverju sambandi orðið guð -— og án útskýringar þegar Sigurjón læknir er talinn frá. En eins og kunnugt er, þá er vont að henda reiður á þe3£u oröi. M:rk ingarnar í því eru jafnmargar eða fleiri en mennirnir, sem nota það. Yfirleitt bregða menn þessu orði, og samsetningum þess, oft fyrir sig, þegar þeir nenna ekki að beita ná- kvæmara orðávali. I hinum beztu greinum í þessari bók kemur Guð allt i einu blað- skellandi, og maður vcit ekk- ert hver meining höfundar er Eg vildi benda væntanlegum lesendum bókarinnar á af kingja ekki ótuggnu öllu guðs jtalinu í henni. En þá er þeirri spurningu ó- svarað hvort þessi bók er bú- hnykkur fyrir menninguna í landinu. Svari hver lesandi fyr- ir sig. Undirritaður skírskotar til fimm eða sex ritgerðanna — og segir já. B. B. — VesfmaEnaeyjabær Framhald. ,a.f 12. síðu. ar lcomnar á staðinn fyrir nokkru. Eru þær sænskar og af allra nýjustu gerð. Þær skilá þvottinum þurrkuðum og stroknum. Vatn vsrCur leitt til hússins frá nýju vatnsbóli við svo- nefnda Skiphella, en auk þess er stórt vatnsból byggt við húsið sjált. Bragi. EiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimmiiiiiimriiiiiiiiiiiitiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiKiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiEiimimiimiiiiiiiimii:: | Nú gefst yðor kostur á að gefa góða | jólagjöf og stoðla um leið aSaukiimi ! ,parifjársöfnun og miklum fram- ! víemdiiíii í landinu. Kaupið því = nimimimiimmmmimimmiimumiiiiimmHmmHmmiiimiimimimmmmmmmfm-uiiimiimmiiimimimmiiiímmiimiiiiiimiiimiiiimiiiiimmmiimmiiiimiinmmiiiimmni rí H H 13 U n n H H n H a H n H n H H u H u ra u u ti u ti u u H 13 M H M U H . H H . H H H ' H H H U M H H H H H H H H M . H H H H H H H H H H HHMMHHHMHHHHMHHHHMMHHHHMHMIMHHHHHHHMHHHHHHEMHMHHHHHHHHHHIHMHMHHHHMMMHMMHHMMMMMHHMKMHMHHHHHHIISSHHMíSBHMHMHMMHHHMMHM eftir amerískan hagfræðing, ÖlUIU Rochester Sölvt Blendal þýddi H H ÞETTA er einstaklega handhæg og auðveld bók íyrir þá, sem vilja kynnast auðvalds- skipulaginu, þróun þess og öngþveiti. Hún skýrk einnig á einfaldan hátt þær ieiðir; sem sósíalisminn vísar. til lausnar þjóðfélags- vandamálum nútímans. Fæst hjá bóksölum og í Bókastöð Réítar, Þórsgötu 1. Verð innb. kr. 25.60. BÓKAOTGAFAN RÉTTUB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.