Þjóðviljinn - 14.12.1948, Blaðsíða 12
lisheiðarvegurinn varö ófær s gær
ÉLrýsuvíkurregúrinn rar opnaður í gær
Mjélkurbílarnir féru Þingvallaveginn og Krýsuvíkur-
veginn. —
ÞJÓÐVILJINN
mann
á Ho!ta¥Örðubeiði
Hellisheiðarvegurinn er nú ófær. Komust fyrstu mjólkur-
bílarnir í gær yfir hann, cn hinir urðu að fara Þingvallaveginn
og Krýsuvíkurveginn, en lokið var um kl. 4 síðdegis í gær við að
tengja saman vegararmana að austan og vestan með bráða-
birgðavegi.
Holtavörðuheiði er einnig ófær. Var fólk sem var á leið yfir
hana í fyrradag að sc'.jast að í sæiuhúsinu og dvaldi þar enn í
gær, en brotizt var til þess í snjóbíl frá Fornahvammi og því
frarður matur. Áætlunarbíllinn frá Akureyri, sem fór þaðan á
láugardag, er nú á Blönduósi og bíður þess að veðrið batni.
Símasamband hefur rofnað víða um land.
t fyrrakvöld var þegar orðið
erfitt yfirferðar á Hellisheiði,
én i gærmorgun komust mjólk-
urbílarnir sgm fyrst fóru, en
hinir urðu að fara Þingvalla-
veginn og einn fór Krýsuvíkur-
veginn. Á Þingvallaleiðinni er
enn gott færi.
Fór Krýsuvíkurveginn
Bíílinn sem fór Krýsuvíkur-
veginn mun hafa gengið vel, en
um kl. 4 í gær var lokið að
tengja Krýsuvíkurveginn með
bráðabirgðavegi, en í haust hef
ur verið unnið að því að leggja
þarna vetrarveg, hefur Mjólk-
ursamsalan og Hafnarfjarðar-
bær staðið fyrir þvi, mun hon-
um verða lokið næstu daga.
Körkuveður á
HsKavörðuheiði
Bíll sem var á leið yfir Holta-
Vörðuh. í fyrrad. komst ekki
lengra en að sæluh. og settist
fólkið þar að, um 6 menn. Vega
vinnuverkstjóri og Páll bóndi
í Fornahvammi brutust þangað
í snjóbíl og færðu þeir fólk-
inu mat og líður því allvel, en
ekki treystist það til byggða í
gær. Veður var þá enn hið
versta 12 stiga frost og veður-
hæðin allt að 12 vindstig.
Slitringshríð var á Norður-
landi í gær og hörkuveður. —
Norðaustanveður var um allt
land í gær og víða snjókoma,
en þó var sumstaðar enn autt
á suðurströndinni.
Dr. Euwe gerði
jafntefli við
Símabilanir víða
um land
Símasamband hefur rofnað
víða um land í óveðrinu undan-
farið. Fjölsímasambandið við
ísafjörð féll niður í fyrradag
og er nú aðeins ófullkomið sam
band milli ísafjarðar og Borð-
eyrar.
Símasambandið til Akureyr-
ar um Dalsmynni og Búðardal
er rofið vegna bilunar. Sam-
bandslaust var í gær við íXykk-
ishólm.
Sambandslaust var til Aust-
urlands vegna bilunar á línunni
milli Núpsstaðar og Fagur-
hólsmýrar.
Viðgerðir hafa tafizt af völd-
um óveðursins.
Varð efstur á skákmót-
inu með V2 vinning
umfram Ásmund og
Guðmund Pálmason
Dr. Euwe gerði jafntefli við
Baldur Möller í síðustu umferð
skákmc'tsins og varð þar með
efsíur með 3l/2 vinning.
Aðrir leikir mótsins á sunnu-
daginn fóru þannig, að Ásmund
ur Ásgeirsson vann Guðmund
Ágústsson, en Guðmundur
Pálmason og Árni Snævarr
gerðu jafntefli.
Orslit Euwe-mótsins urðu því
þessi:
1. Dr. Euwe með 31/2 vinn-
ing, 2.—3. Gubn. Pálmason og
Ásmundur Ásgeirsson með 3
vinninga hvor, 4. Guðm. Ágústs
son með 2/2 vinning, 5. Árni
Snævarr með 2 vinninga og 6.
Baldur Möller með 1 vinning.
I gærkvöld tefldi dr. Euwe
10 klukkuskákir í Tivoli, við
skákmenn í meistaraflokki, en
í kvöld heldur hann fyrirlestur
og sýnir skákir á sama stað.
35 kr. fyrir málið
í bræðslu
Landssamband ísl. útvegs-
manna og verðlagsnefnd sjáv-
arútvegsins hafa ákveðið síld-
arverðið á þessum vetri, er það
35 kr. fyrir hvert mál í
bræðslu, en 42 kr. fyrir 100 kg.
í söltun.
Sijórnarfrumvarp um öryggisráðstaf
i
anirávinnustöðum 1
Samið aí milliþinganeínd er skipuð var samkvæmt
þmgsá?.ykiimaKfill. Heimanns Guðmundssonar 1947
r* ór frumvarpsbálkur um öryggisráðstafanir á vimiustöð-
um he',ur verið lagður fyrir Alþingi sem stjó'rnarfrumvarp og
v. r fll 1. umr. í neðri deild í gær.
Frumvarpið er sarnið af milliþiuganefnd er skipuð var sam-
kv ír.t þingsályktunartillögu rem Hermann Guðmundsson flutti
I fyrra og samþykkt var í maí 1947.
Þessi mynd er frá því í gær. Hún sýnir biðröðina hjá Soffíu-
búð, sem náði alla leið í Pósthúsf.Xræti út að Austurvelli. Búð-
inni var Iokað kl. 11 og fólkinu sagt að hún yrði opnuð kl. 2.
Þrátt fyrir óveðrið beið fólkið kyrrt, — sumt fékk sér teppi til
að hlífa sér fyrir kuldanum. Margir kvörtuðu um þetta við lög-
regíuna en mun hún hafa látið opna búðina um kl. 1,30. Þegar
búðin var opnuð munu hafa verið til vörur fyrir 100 manns. —
Þannig er nú verzlunarmálunum komið undir alræði heildsal-
anna og vinar þeirrar og verndara, Emils Jónssonar.
Síðasta bindið af ritsafni Stephans
G. Stephanssonar komið ót
Hið íslenzka þjóðvinafélag hefur nú lokið við útgáfu þessæ
stórinerka ritsafns. Fjórða og síðasta bindið, sem nefnit*; „Um-
hleypingar“, er nýkomin út. Þar birtast endurminninga.r skálds-
ins, skáldrit í óbundnu máli, þar á meðal alllöng skáldsaga, sem
ekki hefur verið prentuð áður, fyrirléi'irar, ræður og ritgerðir.
Bruni
Á sunnudagskvöldið kvikn-
aði í íbúðarhúsi i Njarðvík —
Önnuhúsi — en í því bjuggu
þrjár fjölskyldur. Skemmdist
húsið svo að íbúðirnar urðu ó-
nothæfar.
30 þus. kr.
aímælisgjöf til S.Í.B.S.
Bæjarráð samþykkti á síð-
asta fundi sinum að leggja til
við bæjarstjórn að við af-
greiðslu næstu fjárhagsáætlun-
ar verði Sambandi ísl. berkla-
sjúklinga veittar 30 þús. kr. af-
mælisgjöf úr bæjarsjóði í tilefni
af 10 ára afmæli sambandsins
s.l. sumar.
Aðstoðin til
útvegsins
Frumvarpið sennilega
afgreitt í dag
Nefndarálit frá sjávarútvegs-
nefnd efri deildar Alþingis um
aðf.'toð við síldarútvegsmenn
lá ekki fyrir í gær, og var mál-
inu frestað þar til í dag.
Má telja liklegt að málið
verði afgreitt frá þinginu í dag.
Þetta bindi — eins og þrjú
hin fyrri — hefur verið búið til
prentunar af Þorkeli Jóhannes-
syni prófessor. I formála gerir
hann grein fyrir aldri ritgerð-
anna og heimildum útgáfunnar.
I þessu bindi er ennfremur
bréfaskrá og nafnaskrá.
Stephan G. Stephansson,
Frh. á 4. siðu.
Vestmannaeyja-
bær
byggir nýtt þvottahós
Nýiega er hafin í Vestmanna
eyjum bygging almennings-
þvöttahúss, sem bærinn iætur
reisa. Verður það búið öllum
fullkomnustu Xækjum og hið
vandaðasta í hvívetna.
Grunnflötur byggingarinnar
er 100 fermetrar, og skiptist
hún í vélasal, geymslu og
snyrtiherbergi.
Vélar í þvottahúsið eru þeg-
Framh. á 10. síðu.
Emil Jónsson fylgdi frum-
varpinu með nokkrum oroum.
Hermann Guðmundsson lýsti
ánægju sinni nieð starf ‘nefnd-
r.rinnar er hann taldi liafa unn-
íj ao þessu mik’p. '’pTeroarmáli
rlls vinnandi fölks p,f samvizku-
semi.
Taldi hann frumvarpið ef að
lögum yrði marka stór spor til
aukinnar vinnuverndar, en á-
ga.]3arnir ekki meiri en svo að
sníða mætti þá af í meðferð
málsins á þingi.
Stoínauki nr. 13
endumýjaður
Skömmtunarstjöri hefur til-
kyii' > að stofna'uki nr. 13 falli
úr gildi 31. þessa mánaðar, en
verði framlengdur þannig að
þeir sem þess óska geti eftir
áramótin fengið afhentan nýj-
an stofnauka í hans stað.
Nýung á Miðgarði
GesXir, sem hafa sótt kaffistofuna Miðgarð undanfarið, hafa
veitt eftirtekt sérstökum útbúnaði í sambandi við útvarpið sem
sé þeim, að hf.*:öhirum hefur verið komið fyrir á þann hátt að
jafn hátt heyrist í útvarpinu hvar sem er í salnum.
Nú er í ráði að nýta þennan
útbúnað betur í framtíoinni með
því að Miðgarður útvarpi á eig
in vegum efni til skommtunar
og fróðleiks. N. k. fimmtudag
kl. 22.05 er ákveðið að hefja
þetta útvarp með því að Jónas
Árnason flytur þáttinn „Heyrt
og séð“. Kemur þátturinn í
stað jólakveðja hjá hinu út-
varpinu.
Framvegis er ætlunin að út-
varpa tónlist, erindum, samtöl-
um o. fl. o. fl. á ýmsum tímum
eftir ástæðum, en ekki er víst
að verulegur skriður komist á
þetta fyrr en eftir áramót.
Iþréttafélagið
„Þér“ 35 ára
íþróttafélagið ,,Þór“ í Vest-
mannaeyjum hélt nýlega hátíð-
legt 35 ára afmæli sitt með
veglegri samkomu í Samkomu-
húsi Vestmannaeyja.
,,Þór“ hefur alla tíð starfað
af hinum mesta myndarbrag og
unnið æsku bæjarins ómetan-
legt gagn.
Fyrsti formaður fc.lagsins var
Georg Gíslason, kaupmaður.
Núverandi formaður er Ing-
ólfur Árnason.
Bragi.