Þjóðviljinn - 19.12.1948, Qupperneq 4
4
t- JÓÐVIL JINN
Sunnudagnr 19. desember 1948 ‘
Þjóðviljinn
í. i^L-íauúl; Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstiórar: Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson (áb).
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Biaðam.: Arl Kárason, Magnús Torfi Ólaísson, Jónas Arnason.
Ritstjórn, afgroiðsla, auglýsingar, prentsmið.is*. Skóiavörðu-
stig 19 — Sími 7500 (þrjár linur)
Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint.
PrentsmlSjá T’jóSvlljans h. f.
»í>síalistaflokkurinn. Þórsgötu 1 — Sjmi 7510 íþrjár línur)
„Fram bræður, paðásgar nú S2nn!“
Sú var tíð að forsprakkar Alþýðuflokksms fylktu sér
undir merki rísandi sólar, og sungu í eldmóði Iifandi hug-
sjónar : „Sjá roðann í austri hann brýtur sér braut. Pram
bræður, það dagar nú senn.“ Þá var morgunroðinn þeirra
Jitur, og þeir ætluðu sér að undirbúa af kappi komu hins
nýja dags, sem birtist semi.
★
Þessir sömu forsprakkar hafa nú snúið sér í hálfhring
og mæna á hina hnignandi sól dollarans i vestri. Enn sjmgja
þeir að visu sönginn sinn, en eingöngu af gömlum vana og
í hugsunarleysi. Bleikur k ; ldroðinn er nú litur þeirra og
þeim verður tjðrætt um náttmyrkur það sem fram undan
sé ef ekki tekst að halda sól dollafans á lofti enn um sinn.
Er þá dagur þessara manna: liðinn?' Ja, reyndai^ cr
hann það. En hann hefur orðið allur á annan veg en þeir
Jofuðu -almenningi í upphafi: Engu að síður varð það nýr
cg góður dagur fyrsr þá, dagur vegtillna, embætta, bitlinga
og metorða. Hver einn og einasti þessara fornu söngmanna
krækti sér í góð, feit og afraksturssöm embætti, þeir hafa
klifrað upp eftir bökum alþýðumanna þeirra sem þeir
fylktu í sveit sína forðum tíð; og þegar u[ip var komið stóð
■ekki a pungum pústrum frá þeim fremur en frá þeirri
yíirstétt sem eitt sinn átti að steypa af stóli. Já, þessir ný-
liðar hafa einmitt verið sérstaklega útvaldir til þess að
gefa íslenzkri alþýðu pústra.
★
Meðan roðinn var enn í austri, töldu söngmenn hinnar
nýju dögunar það sígilt dæmi um ranglæti auðvaldsskipu-
lagsins að opinber gjöld v_eru innheimt með nefsköttum og
hvíldu af þúsundfalt meiri þunga á öreiganum en milljón-
aranum, og þeir lofuðu því að þegar dagur þeirra rynni
skyldi þessu verða breytt, En þegar dagur þeirra kom var
þessu ekki breytt. Þvert á móti aldrei hafa þi'.líkir óbeinir
ekátíar verði lagðir á þjóöina sem í tíð fyrstu stjóniar Al-
þýðuflokksins. Þegar búið er að samþykkja álögur þær sem
nú hafa verið bornar fram á þingi er heildarupiihaið Al-
jþýðuflokkstollanna orðin liátt á annað hundrað niilljóna
króna, rða meira en 1000 ltr. á ári á h\-ert mannsbarn í
lané'nu — til vióbótar þeim óbeinu tojlum sem fyrir voru.
Þetta er aðeins eitt dæmi, sem þó hlýtur að verða almenn-
ingi óv.inju liugstætt þessa dagana. Og sömu sögu er að
Æegja á öllum sviðum.
★
Vissulega er þessum mönnum Ijóst að dagur þeirra
-er aliur. En.gir menn fá óhegnt traðkað á heitum sínum og
•eiðstöfum. En þeir vonast til að geta solgið í sig nýjan mátt
frá hinni hnígandi sól dollarans. Það er fyrst og fremst til
að tryggja aðstöðu sina innanjands og framhald valda
sinna að þeir leggja nú á það allt kapp að fá hingað banda-
rískan her, nýja hervernd. I skjóli hins vestræna liðs von-
ast þeir til þess að eiga- að minnsta kosti langt kvöld áður
-en sól kapítalismans hnigur að fullu. Og með aðstoð banda-
rískra byssustingja ætti enn að vera hægt að kreppa að
því fólki sem lan.dið byggir. En hvort sem kvöld þeirra
tendist lengur eða skcmui’ þá cr roði sá sem þeir sungu
xun í eina tíð bjartari en nokkru sinni fyrr og senn rennur
í>á dagur sem þeir óttast.
BÆJAIIPOSTIRINN!
Jólagluggar.
,,Vegfarandi“ skrifar mér
langt bréf um jólasvipinn,, sem
Reykjavík er að setja upp núna
seinni partinn í,desember. Hann
segir meðal annars: „..Flestir
kaupmenn, sem hafa góða
glugga, gera sér far um að
skreyta þá og stilla vöru sinni
smekklega út, svo að vegfarend
ur stanzi við gluggana og virði
fyrir sér það, sem á boðstólum
er. Eg sagði flestir kaupmenn,
vegna þeirrar staðreyndar, að
kaupmönnum bæjarins er mjög
misgefinn áhuginn fyrir snyrti-
legum og smekklegum vöruút
stillingum. Sumir búðarglugg-
arnir í bænum vekja á sér at-
hygli fyrir það, hversu útstill-
ing varanna er hófleg, látlaus
og þokkaleg. Aðrir fyrir það.
hversu sýnilega er miklu tilkost
að að gera útstillinguna ofboðs-
lega, óhóflega og nýstárlega.
Og enn aðrir fyrir það, hversu
útstiljingin er lítil útstilling,
heldur hrúga af skrani, sem
kaupmaðurinn vill losna við fyr'
ir peninga, helzt mikla peninga.
Sumar stórverzlanir
hirðulausar.
.......Það er eftirtektarvert,
hve sumar stórverzlanir við
Laugaveginn hugsa lítið um
gluggana sína, til dæmis hjá
Marteini Einarssyni og Agli
Jaeobsen, en margar smáverzl-
anir (t. d. hjá G. Á. Björnsson)
hafa þokkalega glugga.
Smekklegar auglýsingar og út-
stillingar í búðargluggum hvort
sem er fyrir jólin eða ekki eru
bæjarprýði. Hitt stappar nærri
dónaskap, þegar kaupmenn við
fjölfarnar götur láta nær aldrei
þrífa glugga sína, hafa sömu
útstillingu í þeim í 10 eða 20
mánuði og láta sér á sama
standa, hvernig sú útstilling lít-
ur út. Hér er kærkomið verli-
efni fyrir Fegrunarfélagið, sem
gæti örvað kaupmennina með|
ýmsum ráðum, til dæmis með^
verðlaunasamkeppni meðal
þeirra um beztar útstilling-
ar..........“
5f§r‘HÍHÍ
og vonandi feta aðrir í fótspor
hans í þessu efni- Erlendis tíðk-
ast þessi skreyting og auglýs-
ingaaðferð mikið.“
Vegfarandi.
*
Heiðursféfagi í
Fegrunarféíaginu.
Og „vegfarandi“ heldur á-
f ram:
„......Annars vildi ég biðja
þig kæri Bæjarpóstur, að beita
áhrifum þínum í þá átt, að hr.
Lúðvík Guðmundsson, ljósa-
krónukaupmaður, verði gerður
að heiðursfélaga í Fegrunarfé-1
laginu fyrir hið undraverða til-
tæki hans að koma upp hinum
„lifandi“ peruhring með stjörn-
unni innan í yfir dyrunum hjá
sér. Peruhringurinn lífgar upp
Laugaveginn, allir taka eftir
honum, ungir og gamlir, glaðir
og gramir. Lúðvík á þakkir skild
ar fyrir þessa nýjung sína og
Vatnajökull liom hingað í fyrri
nótt. Tröllafoss kom í gær frá út-
löndum. Þórólfur kom frá Eng-
landi i gær.
Sklp Etnarsson & Zoöga :
Foldin fór frá Hamborg 17. þ
m., fcrmdi í Amstcrdam í gær
laugardag. Lingestroom er í
Amsterdam. Eemstroom fór frá
Hull á miðvikudag, væntanleg-
ur til Rcykjavíkur eftir belgina.
Reykjanes er á leið til Islands
frá Gíbraltar.
KIKISSKIP :
Esja er á Austfjörðum á suðui'-
urleið. Hekla fer frá Reykjavik i
kvö"Id vestur um land til Akur-
eyrar. Herðubreið er á Austfjörð
um á suðurleið. Skjaldbreið fór frá
Reykjavik kl. 24.00 í gærkvöld
til Austfjarða. Þyrill er norðan-
lands. M. s. Arnarnes fer til
Breiðafjarðarhafna í kvöld.
E I M S K I P :
Brúarfoss var á Sauðárkrók kl.
08.00 i gærmorgun 18.12., vegna veð
urs, fer þaðan til Skagastrandar
lestar frosinn fisk. Fjallfoss fór
frá Immingham í fyrradag 17.12.
til Rotterdam. Goðafoss kom til
Menstad 17.12 frá Aalborg. Lagar-1
foss fór frá Reykjavík kl. 08.00 t
gærmorgun 17.12. til Antwerpen. |
Reykjafoss er í Hull, fer þaðan i
dag 19.12. til Reykjavikur. Selfoss'
fór frá Menstad 16.12. til hafna á
Norðurlandi. Tröllafoss kom til R-
vikur kl. 14.00 í gær 18.12. frá Hali-
fax. Horsa fór frá Austfjörðum 11.
12. til London. Vatnajökull kom til
Reykjavíkur kl. 10.00 í gærmorgun
17.12. frá N. Y. Halland hcíur vænt
anlega farið frá N. Y. í fyrradag
17.12. til Reykjavíkur. Gunnhild
fór frá Hull' 13.12. til Reykjavíkur.
Katla kom til N. Y. 16.12. frá R-
vik.
Helgidagslæknir: Bjarni Bjarna-
son, Túngötu 5. — Sími 2829.
I gær voru
jefin saman í
Sjónaband, ung
frú Sigrún
Björnsdóttir og
Björn Vilmund-
arson verzlunarmaður. — Heimili
ungu hjónanna verður i Tjarnar-
götu 47. — I ga;r voru gefin samar.
í hjónaband, ungfrú Estlier Sigurðs 1
sbn, Hverfisgötu 65 Hafnarfirði og
Ólafur Alexandersson, Giettisgötu
26, Reykjavík. — 1 dag verða gefin
saman í hjónaband í Long Beach í
Califotniu, ungfrú Janet Murphy
píanóleikari 4205 California Ave.
Long Beacli og Sverrir Runólfsson
söngvari (Kjartanssonar kaup-
manns). — 1 gær voru gefin sam-
an í hjónaband, ungfrú Sveinbjörg
Jónatansdóttir (Jónssonar gull-
smiðs) og Ólafur Loftsson (Lofts-
sonar útgerðarmanns). Heimili
ungu hjónanna verður Blönduhlíð
26. —- I gær voru gefin saman í
hjónaband, ungfrú Rannvcig Garð-
ars, (Garðars heitins Þorsteinsson-
ar alþm.), og A. C. Middleton veð-
urfræðingur. Ungu þjónin eru á
förum til Bandaríkjanna. I gær
voru gefin saman í hjónaband, ung
frú Sesselja Þórðardóttir, Lauga-
teig 32 og Mr. Friörich J. Bröms,
starfsmaöur á Keflavikurflugvelli.
Skákdálkur fellur niður i blað
inu í dag yegna þrengsla, en birt
ist í þriðjudagsblaöinu í stað-
ITafnfirðingar. Skátar fara um
bæinn í dag á vegum VetrarhjáJpar
innar.
Hekla var í Parísii
í gær. Geysir er
væntanlegur hing-
' að á mánudags-
morgun. Gullfaxi
fór í gærmorgun til Osló og lenti
þar kl. 14.20. Var væntanlcgur til
Stokkhólms kl. 16.30. Kcmur hing-
að kl. 6 í kvöld.
Bömkirk.jan.
Barnaguðsþjónusta
kl. 11. í dag. —
Séra Jón Auðuns.
— Engin síðdegis-
messa. — Laugar-
nesprestakall. Barnaguðsþjónusta
kl. 10 f. b. í dag. — Séra Garðar
Svavarsson. Fríkirkjan. Ekki mess
að í dag. Hallgrímskirkja. Messa
kl. 11 f. h. i dag. — Séra Sigurión
Þ. Árnason. Messa kl. 5 e. h. í dag.
— Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni:
Kirkjan og alþjóðamálin. — Barna
guðsþjónusta kl. 1.30 c. h. i dag.
— Séra Sigurjón Þ. Árnason.
13.15 Kveðjur frá
Noregi til Isiands
15.15 Útvarp til Is-
íendinga erlendis:
Fréttir og erindi
(Helgi HjÖrvar).
15.45 Miðdegistónleikar. 16.30 Skák
þáttur (Guðmundur Arnlaugssen).
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatimi
(Þorsteinn ö. Stephensen o. f].).
19.30 Tónleikar. 20.20 Samleikur á
fiðlu og píanó (Þórir Jónsson og
Fritz Weisshappel): Sónatína i D-
dúr eftir Schubert. 20.35 Upplest-
ur: , Papar,“ bókarkafli eftir Ein-
ar Ól. Sveinsson prófessor (Höfund
ur les). 21.00 Tónleikar: ,.Rósa-
riddarinn," hljómsveitarþættir eftir
Richard Strauss (plötur). 21.35 Er
indi: Konunglega leikhúsið í Kaup
mannahöfn tvö hundruð ára (H.
Björnsson leikari). 22.05 Danslög
(plötur). 23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarps-
hljómsveitin: Islenzk alþýðuiög. 20.
45 Um daginn og veginn (Ecne-
dikt Gröndal blaðamaður). 21.05
Jólakveðjur. — Tónleikar.
Næturakstur í nótt annast Litla
bílstöðin. —- Simi 1380
Naeturvörður er í IngólfsapéttltL
— Sími 1330.
Væi-Uilieknlr er i iff knavarðs’ot-
innt 4'isturb®ja.rsjióianun> —
Síml 5030.
Söfnun Mæðrasíyrksneíndar.
Eins og venjulega tekur skrif-
stofa Mæðrastyrksnefndar á móti
gjöfum fyrir jólin handa bágstööd-
um einstæðingum, mæðrum og
börnum hér í bænum. Skrifstcfa
ncfndarinnar i Þinghóltsstræti 18-
er opin aila virka daga kl. 2—6. —
Sími 4349.
Barnaskemmtun í Skólahúsinu
kl. 3 í dag. Börn frá Melaskóian-
um annast skemmtiatriðin.
Veðrið í dag: Vestan og norð-
vestan stinningskaldi. Éljavepur.
RITVÉL.
sem ný til sölu á
Nýja stúclentagarðinus;?,
herbergi nr. 51.
Upplýsir.gar í dag og á
eítir kl. 1.