Þjóðviljinn - 28.12.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.12.1948, Blaðsíða 1
Sisf&micMÍu Fulltrúar fjögurra ríkja í öryggisráði sameinuðu þjóðanna kröfðust þess eindregið á fundi ráðsins í gær, að Hollandsstjórn. yroi íyrirskipað að hætta innan sólarhrings hinu ósvífna árásarstríði gegn lýðveldinu Indónesíu, og láta. holienzka herinn hörfa til beirra stöðva er hann dvaldi í þegar grið- roíin voru framin. Fulltrúar Sovétríkianna og Úkraínu báru fram þessar tillögur en fulltrúar tveggja Asíuþjó$a, Sýr- lendinga og Indverja, studdu þær. .Tillögurnar náðu ekki samþykki öryggisráðsins. Það var hindrao aí fulltrúum Bandaríkjanna, Bret- lands, Frakklands og Belgíu. Fuilírúi holknzku stjórnar- innar míetti á fu’^í.l ráðsins og var ræða hans mjög loðin, gaf hann engin loforð um að stjórn s-ín ætlaði að hlýðnast fyrir- skipun öryggisráðsins um vopna hlé. Hann hélt því fram að hern- a.ðarþætti „lögregluaðgerða“ Hoilendinga í Indónesíu væri nú að mestu lokið. Endurtók fulltrúinn ennþá afstöðu hol- lenzku stjórnarinnar að mál þetta væri utan valdsviðs ör- yggisráðsins. Fulltrúi Sovétríkjanna, Malík, taldi að afstaða hollenzku stjórnarinnar til fyrirmæla ör- yggisráðsins væri óþolandi. sæ- ist á öllu að hún hyggðist hafa fyrirmælin um vopnahlé að ræddi •einkum um vélabrögð kommúnista í Indónesíu. Sýndu fulltrúarnir ásamt félögum sín um frá lýðræðisríkjunum Frakk landi og Belgíu hve mikill á- hugi ríkir með þeim að hindra árásarstrið Iiollendinga er þsir hindruðu að tillögur Rússa og Úkraínumanna næði fram að ganga. Lýðræðishetjurnar hollenzku stærilátar í gærkvöld tilkynnti talsmað- ur hollenzku stjómarinnar að hún liefði enga ákvörðun tekið um það hvort hún ætti að verCa við fyrirmælum c-ryggisráðsins og fyrirskipa vopnahlé í Indó- nesíu. Hyggðist stjórnin að ráð færa sig rækilega við embættis- menn sína í Austur-Indíum áð- ur en ákvörðun yrði tekin. VíCtækur &kærúhernaður að hefjast I útvarpi frá indónesiskum stjórnarvöldurn var 'skýrt frá því í gær að her Indónesa hefði mest allur komizt til skóga og annarra landsvæða sem vcl væru fallin til skæruhcrnaðar. Var því yfir lýst að Hollend- ingar mættu vænta mjög víð- tæks skæruhsrnaðar ef þeir semdu ekki frið. Fregnir um að Sjarirfúddin, sósíalisti og fyrrverandi for- sætisráðherra., hafi myndað bráðabirgðastjórn til starfa meðan Indónesíustjórn er hald ið í fangelsi af Hollendingum, var borin til baka í gærkvöld, •en mjög er erfitt að henda reiður á fregnum frá Indónesíu vegna strangrar fréttaskoðun- ar liollenzku yfirvaldanna. engu. Öryggisráðið yrði að sýna að því væri alvara að stöðva árás- arstríð Hollendinga. og því legðu Sovétríkin til að hol- lenzku stjórninni yrði fyrirskip að að binda cndi á vopnavið- skiptin áður en sólarhringur liði frá samþykkt tillögunnar. Fulltrúi Úkraínu flut-ti einn- ig málstað Indónesíumanna og bar fram þá tillögu að Hollend- ingum yrði skipað að hörfa taf- arlaust til fyrri stöðva. 'Brezki fulltrúinn var hins- vegar á bandi hollenzku stjórn arinnar, taldi hana hafa sýnt Ht á að virða fyrirmæli ráðs- ins og væri bezt. að bíða og sjá hvað gpr'ðisf. F,.,Hfr,''i P— i>kianna tók í sama strensr. og Af vígstöðvunum í Kína berast nú færri fregnir en um langt skeið og virðist ekki hafa orðið veruleg breyting á afstöðu herjanna síðustu sólarhringa nema norður af Hanká. Á þeim vígstöðvum sækir öflugur kommúnista- her fram og er nú barizt 160 km. norður af Hanká. Forsætisráðherra Kuomintang er farinn til Hong Kong og heíur borizt út sá orðrómur að íör hans sé í sambandi við friðarumleitanir. Ekki viroist þó Sjang Kaisék hugsa til friðar, hann hefur í ávarpi til embættismanna í Norður- Kína eggjað þá til að styrkja viðnám Kuomintang- hærsveitanna bar og heitið að beriast gegn kommúp- isnaau.m þar til yíir lýkur. Supptr Wsllas finast ranulsös skamfflt frá heimfli siju ¥ar nýMmis a$ flsiia cfaa ef fcemaðarsíeÍKB aú- veiandi Ba?Jarík|a|Sjömar sv© að heimsathygli vakíi Það hefur vakið heimsathygli að Sumner Welles, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og náinn samstarfsmaður Roosevelts, fannst meðvit- undarlaus í fönn skammt frá heimili sínu í Mary- land í fyrradag. Liggur hann enn á spítala illa hald- inn af kalsárum. Hann fékk meðvitund í gærkvöld. Það er ekki nema hálfur mán uður síðan Sumner Wellrs slöngvaði framan í afturhalds- stjórn Bandaríkjanna þyngstu ákæru sem bandarískur stjórn- málamaður hefur flutt lengi. Welles lýsti þá ábyrgð á ó- samkomulagi Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á hendur þeim herforingjaklíkum sem náð háfa haldi á utanríkisráðuneytinu í Washington og stjórna utan- ríkisþólitík Bandaríkjanna. Hann sýndi fram h- hvernig Bandaríkjastjórn notar samcin- uðu þjóðirnar sem verkfæri í þjónustu bandarískra hags- muna og eggjaði Truman for- seta að breyta. um stefnu og miða að samvinnu við Sovét- ríkin og eflingu sameinuðu þjóðanna, þar scm sú stefna er Bandaríkin fylgja nú, hljóti að enda með skelfingu, Árás Sumner Welles á utan- ríkismálastefnu Bandaríkjanna vakti því meiri athygli sem vit- að er að hann er íhaldssamur í skoðunum og einn af fremstu sérfræðingum Bandaríkjamanna í alþjóðamálum. Grein Sumner Wallcs sem birtist m. a. í New York Herald Tribune 13. des. 1948 verður birt hér i blaðiny á morgun. Eru þar mjög athyglisverðar upplýsingar sem hafa komið bandarísku stríðsæsingamönn- unum mjög óþægilega og hafa blöð þeirra undanfarið ráðizt heiftarlega á Well-es fyrir upp- ljóstranir hnns. gyhrsamkðfflielági Vesturveídaitna birt í dag f dag verður birt samtímis í London, Washington og París ályktun ráðstefnu Vesturveld- anna um íramtíð iðnaðarins í Ruhr. Ákvörðun iim það mál hafa Vesturveldin t.ekið þvert ofan : samninga fjórveidanna um sam risrinlegnr rnðstafanir varðandi framtíð Þýzkaiands. fariim frá Kóreu Síðustu Ieitar sovéthersins í Norður-Kóreu fóru ú“ landi í gær og er þar með fullnægt því ioforði sovétstjórnarinnar að flytja allan her sinn burt fyrir á'amót. Sovétstjórnin fór þess á leit við Bandaríkjastjórn að liún fiytti samtímis bandariska her- inn úr Suður-Kóreu en þeim tilmælum var neitað. Færa Bandaríkjamenn fram þá rökscmd fyrir þrásetu sinni í Kóreu að færi herinn burt kæmist allt landið undir stjórn alþýðustjórnarinnar sem situr ' Norður-Kóreu! Skýrári viðurkenning á því að leppstjórn sú sem Banda- ríkjaherinn hefur hrófað upp í Suour-Kóreu njóti ekki fylgis þjóðarinnar ætti að vera óþörf. laráagar blo&sa upp í PaleslfBM Bardagar hafa á ný bloss- að upp í Palestínu, og var hacð- ast barizt í Negebeyðimörk í gær, sliammt frá landamæriuu Eg.vptalands. Ganga klögumál 4 víxl um það hvorir hafi rofið grið, en dr. Bunc.be, sáttasemj- ari satneinuðu þjóðanua telnr Israelsmcnn eiga sökina. I gær hófust bardagar einnig á miðvígstöðvunum- Réðst her frá írak á stöðvar Israelsmanna og eru háðir þár harðir bar dagar. ' Bevin brezki utanríkismá.la- ráðherrann kom í skyndi fríi til Eondon í gær og ræddi við sérfræðinga sína i Palestínu máium, en Bretar hafa ' j þátttöku í hernaðaraðgerðum ! gegn Gyðingum vegnn arbandaiags'* Bretlands og lopp ríkis þess Transjórdaníu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.