Þjóðviljinn - 28.12.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.12.1948, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. desember 1948 ÞJÓÐVILJINN 5 Hérna á dögunum rakst ég á gömul minnisblöð tnín frá Flens- borgarskóla og þar á me*al voru setningar hriþaðar niður eftir skólastjóranum, Ögmundi Sigurðssyni, í landafræðitímum hjá lionum. Þetta er nú kannske tæplega efni í blaðagrein. Samt finnst mér þessar athugasemd- ir Ögmundar, sagðar óundir- búið og af gicfnu tilefni í kennslustund, séu svo frumleg- ar og skemmtilegar og rammís- lenzkar í anda, að það væri gaman að fá þær á prent. Eg get raunar ekki ábyrgzt að. orð rétt sé 'farið með, en ekki get- ur þar munað miklu. Þegar Ögmundur kenndi landafræoi íslands var hann í lesssinu sínu. Hann þekkti land- ið betur en nokkur annar, enda hafði hann verið fylgdarmaður Þorvaldar Thoroddsens í mörg sumttr. Hann var líka heima í Islandssögu og vel að sér í jarðfræði og grasafræði og voru landafræðitímar hans stundum kennsla. í öllu þeSsu samtímis, jafnvel í móðunnálinu lika. Þeg ar hann kenndi um önnur lönd kom hann oft að íslandi um leið. Hann hafði líka ferðast nokkuð erlendis og vitnaoi oft til þess er hann vissi af eigin raun. Þegar lexían er um atvinnu- vegi á íslandi segir Ögmundur þet'.a um stóriðnaðinn: „Stóriðnaður kallast það er hann er reldnn með stórum verksmiðjum. Stóriðnaðurinn fer illa með mannkynið. I stór- borgunum drepur hann niður fólkið. Það er landbúnaðurinm sem skaffar stóriðnaðinum fólk þegar annað gefst upp, Sviss og Svíþjóð eru mestu hándiðn- aðar- og heimilisiðnaðariönd í Evrópu og eiga engar stórborg- ir og eru að því leyti haniingjú samari en aðrar þjóðir“. Þessi ummæli Ögmundar eru skiljanleg og má segja að þau séu rcttmæt þar sem fólkið er þrælar vélanna eins og í iðn- þróuðum kapítalískum löndum. Sjálfsagt hefur Ögmuridur séð að þessi annmarki var þjóðfé- lagslegs eðlis en ekki vélunum að kenna. Samt held ég hann hafi verið eindreginn á móti sósíalisma. En það er auðheyrt að Ög- múndur vildi hafa framfarir, helzt stórstígar framfarir. Og þó hann sé á móti iðnaðinum öðrum þræði getur hann ekki annað en bent á nð fossarnir mtini verða beizlaðir og orkan notuð ti! iðnaðar: „TJtlendingar seg'a að hér séu mikiir mögu- leikar til iðnaðar ef fossafnir væru virkjaðíí. islúnd or auk þess rnesta mato.rland Evrópu". Verðnaæt efni í jÖrSu, , I Hallbjarnarstaðakambi inn af Skjálfanda er mestur surt- arbrandur á íslandi en járn mest í Önundarfirði. Mest gull lrefur Björn Kristjánsson fund- ið í Þvottárlandi í Álftafirði eyetra. Brennhteinninn var fyrsta vörutegund, sem útlend- ingar náðu undir sig á Islandi. Kennslustundir í landafræði hjá Ögmundf Það gerði erkibiskpuinn. í Niðar ósi á 13. öld“. Verzlun, síininn og fleira. „Með eiriokúnarverzlun kem- ur ætíð fátækt og afturför hjá þjóðunum. Þegar siðaskiptin komu á Islandi lokaðist ver- öldin fjuir íslendingum og þeir voru rúnir inn að skyrtunni. Það er síminn ásamt bönkun- um og frelsinu, sem komið hef ur verzlun Islands í blóma. Og ekki vantaði þó hrakspárnar þegar síminn var að komast á eins og með öll stórfyrir- tæki. Allt á að setja landið á höfuðið. Tekjuafgangur simans er venjulega um Vé milljón króna á ári fyrir utan allt ó- beinlínis gagn, sem hann gerir“. Margt hefur breytzt írá því, sem áður var. ,,Þegar ég var barn bárust hingað engar fréttir . frá.< því í október til maí. ÞA voru ferðir frá. útlöndum ekki greiðari en svo. Hingað vildi :nginn sigia út í hafnleysið og myrkrið. Þá voru hér engir vitar, en fyfsti vitinn var. byggður á Rsykja-. nesi. Það þótti féykilegt afrek cr Segl-Guðmundur, er kallaður var af því að hann kom fyr&t- ur manna með segl í Þqfláks- höfn, sigldi frá Breiðafirði suð- ur í Þorlákshöfn. Þá voru ekki straiídferðirnar Árið 1333 fór ég landveg frá Alcureyri til Roykjavíkur. Þé var það allt vegleysur og brýr engar. ÞesSa leið fór ég aftur síðast liðið sumar (1929) og var þá mikil breyting á orðin“. Stjórnskipun og Alþingi. „í hæstarétti voru áður 5 dóm endur, sem nvi er fært niður í 3 — til allra'r óhamingju, því lííið ríki skiptir það miklu að hæsdréttur þeos sc öruggur. Þing islendinga, Alþingi er árlega sstt í febrúar og hang- ir uppi fram í mai — og margt er nú skrafað. Þingrteði er það að þing rseð- ur liverjir fara með völd í lnnd- inu. Forsetastaða sameinaðs þings er mesta virðingarstaða á Islandi. Kaupstaðir liafa sömu réttindi og sýslur. Presta- köll á íslandi eru 108 talsins og með biskupi og prólessorunum við Hskólann verða því alls- 112 andlegrar stéttar menn". Einstakir 3and s- hlutar og merkis- ataðir. Oft minntist Ögmundur ú góðar bújarðir, grösugar sveit- ir, víðsýni af fjöllum og fagra staði í óbyggðum. „Ég held að Húnavatnssýsla sé grösugasta sveit á Islandi. I Vatnsdalnum eru beztar og hægastar jarðir og fagurt mjög. Þar mundi ég helzt kjósa áð búa á Islandi. Fegursti staður ■í sýslunni er að Þingeyrum. Þar er mikil laxveiði. Að Brsiða iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii EFTIR ÖSKAR B. BJARNASON EFNAVERKFRÆÐING IHIIIIIIIIIimilllllllllKHIIIIIIIIIlllllll bólsstað í Vesturhópi voru fyrst prentaðar bækur á íslandi. Melstaður hygg ég að sc. bezt bújörð í Húnavatnssýslu, ef ekki á Öllu landinu. Hólar í Hjaltadal lield ég að sé veg- legasti sveitabær á Islandi. En hvað hafa Sunnlendingar gert fyrir Skálholt? í Drangey sést enn rústin eftir bæli Grettis og er hún þakin fýlungahreiðrum. Svarf- aðardalur er þéttbýlust sveit á Islandi önnur en Þykkvibærinn. Eyjáfjörður er fegurstur dalur á Islandi. Séra Þorsteinn Briem á Akranesi hefur sagt mér ’að þar sé miklu betra undir bú en á Suðurlandi. Öxnadalur þykir mér með ljótari dölum; en Jónas hefur gert hann dýrðleg- an með kvæðinu „Fífilbrekka“. Hann fæddist . þar í dalnum. Þönglabakki við Skjólfanda er eínhver kaldranalegasta byggð á Islandi og afskekkt mjög. Á Sléttu er hvergi sá bær að ekki sé þar silungsveiði og æðavarp, því þar er krökkt af vötnum og sauðganga er þar góð, enda hef cg hvsrgi ann- arstaðar séð bændur kjaga með ístru. I Mývatni er mikið af slíi.og i Laxá, sem fellur úr því. Áður fyrr voru slíþræðir þurrkaðir og liafðir í kveiki í grútarlamp- ana ásamt fífunni. Söl, fjalla- grös og rætur var notað í stað mjöls. I Þingvallavatni og Mý- vatni er mikið af einr.elluþör- ungum og er það vatn vont til n:! ” r "1 ci' ranglega sign- a' ' ;o eð þar hafi byrjað r c 1 cl'u'ii. Hann býrjaði í Hvalfirði. Það er faílegt í Reykjavík, en bærinn er eins og skitugur strákur, sem er að vaxa. Frá Baulu er bezt útsýn á íslandi af jafnlágu fjalli. En einhver stórkostLegasta og víð- asta útsýn er af Súlum fyrir ofan Þingvöll. FalleguSt útsýn frá lágum stöðum á íslandi er frá Odda á Rangárvöllum og frá Flatey á Breiðafirði. Ég man vel þann tíma að ekkert hús var í Borgarnesi. I Bofgar- firði eru b:zt byggðir vegir á íslandi, betri en sum strætin í Reykjavík. Brynjólfur Sveinsson, biskup vildi helzt eiga jarðir í Borg- arfjarðarsýslu, „því“, sagði hann, „þar er ekki hafís Norð- urlandsins, ekki stórrigningar Suðurlandsins og ekki sand- fok“. Sauð'anes á Langanesi er mcð beztu bújörðum á Islandi. Þac' er skrítið að sjá frá Fijótsdals- héraði þegar þoka er á fjörð- unum. Þá er bjart sólskin á Héraði og maður sér þokuna skríða upp í fjallaskörðin. Þar sem nú er Breiðamerkursandur var áður sveitin Breiðamörk með 20 bæjum. Kári Sölmund- arson bjó að Breiðá í Breiða- mörk. Öræfi eru afskekkt sveit. Þar er engin rotta, engin mús og enginn köttur. Spörfuglarnir eru þar svo spaídr að niáðúr getur rétt út höndina til að gefa þeim“. IsLantl og ö.lönd. Þegar.. lalað ;r um. útlönd er súmum hlutum líkt til þess sem er á íslancli t. d.: „Þránd- heimsfirði svipar tib Isa'fj'arðar- djúps“, eða:- „Arnarvatnshelði, Tvídægra og Melrakkaslétta likjast mjög Finnmörku". Og í sambandi við íbúatölu Stokk- hólms er þessi skemmtikga át- hugasemd: „Ef við íslending- ar værum orðnir 400 þúsund, myndum við rifna af gorgeir“. Þegar komið er að Sorö, sem er frægur staður í Danmörku, snýst talið að Jónasi og Fjölnis- mönnum. „Eftir Jónasi eru höfð þau umihæli um H. C. Andersen, ævintýraskáldið, að liann hafi verið fallega ljótur,“ og síðan: „Lengi vel sóttu íslenzkir náms- menn eingöngu til Hafnarhá- skóla. Því olli garðstyrkúrinn. Á Garði höfðu íslenzkir nem- endur frítt húsnæði, Ijós cg hita og aðgang að bókasafni cg þar að auki 80 kr. á mánuði í peningum. íslendingar höfðu ekki éfni á að kosta sig í öðrum löndum og það þóttu hin mestu undur ef íslendir.g- ar fóru út fyrir Danmörku, eins og þegar Tómas Sæmunds- son ferðaðist um flest lönd Evrópu og komst alla leið til Aþenu“. Hcr ckal' stáðar niirnið þótt margt fleira mætti tina tii ■ a.f minnisblöðunum. En nú á dögum, þegar at- burðirnir gerast með mik'.r.m hraða er varla maður rhegi vcra dð því að líta 20 ár aftur í tímann hvað þá til þeirra títáa er engir vegir og cilgar 'brýr voru á lsla,ndi og’ ekkert sam- band við umheiminii heilu mi.is- irin. Ó.B.B. Nýlega barst mér í hindur júli- septemberhefti Ægis. Þar er stórmerk grein eftir hr. Matthí- as Þórðarson, er hann skal hafa þakkir fyrir. I grein þess- ari gerir Matthías það að um- talsefni á opinberum vettvangi, sem verið hefur áhugamál fjölda sjómanna og útgerðar- manna viðsvegar um land, en cnginn haft kjark í sér að koma á framfæri. Vil cg hvetja alla þá sem hagsmuna hafa að gæta | í þessu máli, að lesa nefnda Igrem í Ægi. Lög þau banna að veiða : með botnvörpu í landhelgi vio ísland enu nær 60 ára gömul. Skipastóil landsmanna saman- stóð þá nær cingöngu af ára- j bátum og nragði því að tih aka j. 3 mílna landhelgi, sá fiskifloti í fór ekki lengra frá landi. Senni-| dega hefur því samþykkt botn-j | vörpulaganna takmarkazt af þessu sjonarmiði frekar en hinu j aC firðir, flóar og strandlengj- an væru oinskonar uppeldis- j stöðvar. Nói eru þeir hinsvegar teljandi bátarnir, sem stunda veiði síha méð línu, net eða færi j innan þessa svæðis. I Það er langt frá því að ég vilji með nokkru móti ríra gildi j og .nauðsyh landhetginnar gegn erlenilum voiðiskipum. En á- hugamál þeirra sérh hafa lifi- brauð og aðalatvinnu á íslenzk- um togbátum, er það ao boln- vörpulögunum verði nú þegar breytt þannig að togbátunusn verði heimilt að veióa iiinaa landhelgi á tilteknum svæcum, þar sem ekki er smábátaútveg- ur og því ekki frá néinum að taka, nema útlendingum. Strniid lengjan meðfram Suðurströnd- inni — frá Reykjaneti að Pap- ey — er fyrst og frémst það svæði sem við höfunl auga- stað á. Þarna 'gengúr fisr.ur æði oft, bæði vetur og sumar grunnt með laiicli og er þá venjuléga að elta sílistovíur. Á þessu stóra svæði er sárasja'.d- an vcitt af bátum r.icð lög- leg veiðarfæri, aoallega veg ta þocs að verstöðvarnar eru fá- ar og ennfremur, cins og Ma’t- hias segir, „að fiskur he’dur sig fjarri landi mikinh hlr.ta ársins, þar sem hann hefur bctra haglendi, hæfilegt dýpi og hit.a, og pC"irnr ástæður se"t eiga betur við eðli hans og lít- :rni“. Og það er deginum ljcs- ara áð hvcr sá fiskur sem 'v- lenzkum fiskimönnur.i tekst ekki að innbyrða víð rtrenc' .’ landsins, lendir í klóm crlené"i fiskimanna, ef ekkl við okka.r l’rauihald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.