Þjóðviljinn - 05.01.1949, Síða 1

Þjóðviljinn - 05.01.1949, Síða 1
. F. R. Málfundur verður fimmtu- dagir.n 6. þ. m. kl. 8,30 að Þórsgötu 1. Umræður um starfsemi Æ.F.R. Leiðbein- fe-ndi: Guðmundur Vigfússon. 14- árgangur. Miðvikudagur 5. janúar 1949. 2. tölublað. © Nýr starfsmaðsir Ástralski vísindamaðurnin David F. Martyn, sem er sér- íræðingur í radar, sagði nýlega í Sydney eftir ferð um Evrópu, að Bretland myndi vera varnar- laust í kjarnorkustyrjöld, en hinsvegar myndi ekki vera hægt að framleiða það margar kjarnorkusprengjur um fyrir- sjáanlega framtið að með þeim sé hægt að sigra Sovétríkin eða Bandaríkin. Martyn sagði, að í kjarnorkustyrjöld væri auð- velt að gera hafnir Bretlands ónothæfar. Geislaverkunin myndi valda því, að ómögulegt yrði að gera við skemmdir og Bretar myndu á skömmum tíma svelta í hel. Eina ráðið til að koma í veg fyrir hungurs- neyð, ef Bretland lenti í kjarn- orkustyrjöld, væri að 20 millj. manna flyttust áður frá Bret- landi til samveldislandanna. Martin kvað þess engin merki, að í landvarnastefnu Bretlands væri gert ráð fyrir kjarnorku- styrjöld. segir iltvarp kmverskra koniiiitiiiisía Fréttaritari Reuters í S.janghai sagði í gær, að kínverskir kommúnistar haíi nú rofið þögnina um friðartilboð ýmissa forystumanna Kuominíang. Seg- ir fréttaritarinn, að útvarpsstöð kommúnista hafi sagt, ao friðartal Sjang Kaiséks væri aðeins stór- felld blekkingatilraun, gerð til að reyna að forða algeru hruni Kuomintangeinræðisins. Lýðveldisstjórn í f jöllum iava Fréttaritarar í Singapore skýrðu frá því í gær, að fjór- ir af ráðherrum lýðveldisstjórn arinnar, sem tókst að komast undan er Hollendingar réðust fyrirvaralaust á lýðveldishöfuð borgina Jogjakarta, hefðu nú sett á laggirnar nýja lýðyeld- isstjórn í fjalllendi Austur- Java. Fulltrúi indonesiska lýð- veldisins í London kveður harða bardaga háða við Hollendinga bæði á Java og Súmatra og skæruhernað Indonesa sífellt breiðast út. Ljóst er af fregnum, að frek- ar lítið er um bardaga í Kína sem stendur- Þó var barizt um- livcrfis Tientsin í Norður-Kína í alla fyrrinótt. Allt virðist með kyrrum kjörum umhverfis Peip ing. Talsmíaður kínverskra kommúnista í Hongkong hefur sagt, að enginn kínverskur her muni gera neitt það, sem orðið gæti til að valda eyðing Peip- ing, helzta seturs kínverskrar menningar. 200.000 manna Kuomlntangher innikróaður Suðvestur af Súsjá fyrir norð an Nanking er 200.000 manna Kuomintangher enn í herkvi . r kommúnista. I gær þrengduK.. kommúnistar enn hringinn um.v'. hið innikróaða lið. Norður af Nanking heldur mörghundruðþúsund rrianna lið kommúnista áfram undirbún- ingi undir árás á síðustu Kuo- mintangherina, sem enn eru norðan við Jangtsefljót neðan- vert. Yf™faná! stöðvun 42k Eins og öllum er kunnugt fram- kvæmdi ríkisstjórnin nýjar ráðstafan- ir til aukningar dýrtíð í landinu fyrir jólin, og voru með þeim lagðar 40— 50 milljóna króna nýjar byrðar á ís- lenzka alþýðu. Svo var látið heita að betta væru ráðstafanir til að hjálpa bátaútvegnum, en bað var alger blekk- ing; útvegurinn átti aðeins að fá ein- ar 10 milljónir af þessum stórvægi- legu álögum. Auk þess voru ráðstaí- anir ríkisstjórnarinnar algert kák margar meira að segja þannig að þær gerðu útvegsmönnum erfiðara fyrir eítú en áður! Samtök útvegsmanna lýstu einnig yfir því við Alþingi að hátaútvegur og frystihús myndu stöðv ast, ef ekki yrðu gerðar einhverjar raunhæfar ráðstafanir, en ríkisstjórn- in og stuðningsmenn hennar á þingi fóiu sínu fram engu að síður. Afleiðina þessa hefur orðið sú að Ílesí samtök útvegsinámia haía nú Dl Euwe þriðji r Þegar dr. Euwe hafði lokið skákkeppnum sínum hér fór hann t!I Bandaríkjanna til þátt töku í skákkeppni þar. Nýjustu fréttir af honum eru þær að þegar eftir var ein um- ferð í jólaskákmóti í New York stóðu leikar þannig að Fine var| efstur með 7 vinninga, Njadorf næstur með 6 en þrír voru jafn ir, þeir dr. Euwe, Horowitz og Kramer, með 4'/ú vinning hvcr. Það vekur nokkra athygli að Denker og Steiner, sem báðir hafa verið Bandaríkjameistarar voru neðstir með 1 '4 vinning. samþykld að gera ekki út að óbreytt- um aðstæðum. Stjórn Landssambands- ins hefur einnig gert samhljóða á- kvörðun og þessa dagana er Landssam- bandið að samræma þessar aðgerðir, þannig að úivegsmenn komi fram sem ein heild gogn ríkissíiórninni. Á sama tíma er veriu að leggja upp gömlu togurunum einum af öðrum, cg eru þeir nú ílestir stöovaðir. Tilgang- urinn mun vera sá að ýía undir þá kröfu útgerðarmanna að þeir fái hluta af gjaldevri þeim sem togararnir aíla, og útgerðin fái þannig til umráða hluta af verzlunargróða þeim sem ann- ars rennur í vasa heildsalanna. Þannia er þá ástandið í landinu eftir tveggja ára völd fyr.stu stjórnar Alþýðuflokksins. Gjaldþrot hennar er algert. Mikilvirkustu gjaldeyrisöflun- artæki landsmanna eru ýmist stöðvuð eða að stöðvast. Hversu lenai á bíóðin ao. b/.a vio, slíka endecilsstióm7 Eftir 3 fyrstu umferðirnar í hinu árlega jólaskákmóti í Hastings í Bretlandi var franski meistarinn Rossolino og enski skákritstjórinn Wood (sá sami og hér var) eftir með 2y2 vinn ing hvor. Næstir voru Köning, Schmidt og Thomas með l’Á vinning hver. Nú um áramótin urðu starfs- mannaskipti hjá Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykja- vík. Verður Guðmundur Vig- fússon starfsmaður þess í stað Þorsteins Péturssonar. Guðmundur Vigfússon hef- ur um nokkur ár verið erind- reki Alþýðusambands íslands. Hann er þaulkunnugur starf- semi verkalýðssamtakanna og hefur aflað sér náinnar þekk- ingar á fclagsstarfi þeirra og kaups- og kjaramálum. Bandaríkin og ast gegn israe Bandarikjastjórn hefur sam- kvæmt beiðni brezku stjórnar- innar borið fram mótmæli við Israelsstjórn vegna „innrásar11 Israelshers í Egyptaland, en Israelsstjórn hefur áður lýst yfir, að ,,innrásin“ sé upp- spuni úr Bretum. Bardagar milli Egypta og Israelsmanna lialda áfram í Negeb og segir utanríkisráðherra Egyptalands, að þeir séu hinir hörðustu, sem háðir hafa verið í Palestínu- styrjöldinni. IIÉ fÉarsamÍBgar við Þýzka- O sjf J II vlSX pðl heiminiim segiE Pr&vda I ,,Pravda“ málgagni Kommiinistaflokks Sovétríkj- anna, og Moskvaútvarpimi, hefur verið lögð áherzla á nauðsjn Jiess, að Bandamcnn gangi sem fyrst frá frið- arjaninmgum við Þýzkaland. I grein i ,,Pravda“ í gær seg- I ir, að ekkert myndi hafa meiri áhrif til að tryggja friðinn í heiminum en skjótir friðarsamn , ingar við Þýzkaland. þeir mvndu 1 Hnsvc<rp.r hrióta í bág við fyr- iv r..u.ðvavdsins i WaV: irr: Street og City of London, þess vegna leggist Hvíta húsið og Downing Street nr. 10 gcgn friðarsamningum og reyni að draga hernám Þýzkalandr, á langinn. Framh. á 7. siðr

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.