Þjóðviljinn - 05.01.1949, Page 7

Þjóðviljinn - 05.01.1949, Page 7
r Miðvikudagur 5. janúar 1949. ÞJÖÐVILJINN 7 Báklærsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrírtæki og einstaklinga. Einnig framtel. JAKOB J. JAKOBSSON Sími 5630 1453. ¥öri!¥e!tan kaupir og selur allskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Borg um við móttöku. Vömveh&n Hverfisgötu 59. — Sími 6922 Pramhald af 5. síðu. burðum í Kína höfðu orðið bréytingar í Japan ssm full- komlega samávöruðu þróu.úmú í Þýzkalandi. Pyrsta árið eflir styrjöldina ákváðu' Bandaríkin, að afvopna skyldi Japan — til að tryggja frið í Kyrrahai i — leysa upp iðnað þess og flytja hann til þeirra ianda sem urðu fyrir árás Japana. Nauvami.'rga eins og í Þýzkalaudi. Nú skyiíi bundinn endir á hi'.iá geýsihgu 'samþjöppun japiuska stóriðn- _________________________ 'oðarins, s'em eins og í Þýzka- — Kaífisala landi hclt nágranna.löndunum Munið Kaffisöluna í Hafnar- í stöðugri hættu. Áætlanir stræti 16. j voru gerðar um miklar þjóðfé- lagslegar,. f járhagslegar og E G G Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffistofan Hafnarsítræti 16. Seftdibílastöðm — Sími 5113 — Notið sendiferðabíla, það borgar sig. FasfeianasölumiðsföSin Lækjargötu 10B, simi 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trygging- ar, svo sem líftryggingar, bruna tryggingar o. fl. í umboði Sjó- vátryggingafélags íslands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. stjórnmálalegar umbætur. Allt í samræmi við Potsdamsáttmál- ann og skilmálana við uppgjöf Japans. Árið 1946 hófst Mac- í austurlöndum með hinn guð- dómlega Mikadó, með einræði og lénsskiyulag, kúgun og arð- rán. Ástand sem er' enn verra enn á Spáni, í Grikklandi og Ruhr. Menn sem — eins og sjá má af greininni í Mainichi — eru reiðubúnir til að etja þjóð sinni út í nýja styrjöld, áður en hún er búin að koma fótum und ir sig á nýjan leik. Fritz Sternberg kemst að þeirri niðurstöðu, að ef kom- ast á hjá stríði, veroi Banda- ríkjamenn að gerbreyta stcfnu sinni. Þeir verði að hætta banda lagi sínu við afturhald og fas- isma og leita samvinnu við framfaraöflin, þróunina og al- þýðuna, Eins og nú er hafi þeir fengið alla á móti sér. I Frakk- landi er öll þjóðin á móti stefnu Bandaríkjanna, sem styður naz- öllum ljóst um hvað styrjaldir hafa ævinlega snúizt, þá er það ljóst nú: Það eru hinir stóru gegn hinum smáu, þeir sterku gegn þcim veiku, þeir sem eitt- hvað eiga gegn liinum sem ekkert eiga. Þetta er styrjöldin .- jafnt á friðartímum og styrj aldartimum. Því það er aðeins ein styrjöld. Ellen Hörup. iiimmimmmiiimmmimmmiimii I LöglræöÍMgar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Klapparstíg 16, 3. hæð. — Sími 1453. Bagxiar ÖlalssoE hæstaréttarlögmaður og löggilt ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Bifreiðarafiagmr Ári Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. Arthur hershöfðingi því handa istana og hervæðir Þýzkaland, um að leysa upp fjölskyldu- de Gaulle jafnt og kommúnist- hring japanska stóriðnaðarins ar og sósíaldemókratar. í og auðmagnsins, Zaibatsu — Þýzkalandi eru sósialdemókrat- þó án mikillar hrifningar. . arnir og allir íbúar Ruhr á móti í lok 1946 var þetta allf sarn- Því að Móðnýting iðnaðarins an stöðvað. Sami bankamaður- Mmnlnaarsaiöld . SJ.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON Garða- 'sjálfur fært Japönum var mót- stræti 2 Hljóðfæi averzlun Sig- mælt fyrst og fremst af Kína, imi frá Wall Street og hermála ráðuneyti Bandaríkjanna, W. H. Drapjcr, sem stöðvað liafði upplausn þýzku einokunar- hringanna, hóf nú' sömu stefnu í Japan. Það hófst méð því að MacArthur afhenti verzlunar- flotann og veitti honum fullt athafnafrelsi. Árið eftir kom Draper aftur til Japans ásamt Paul Hoffman, yfirmanni Marshalláætlunarinnar. Og þá var ekki rætt um umbætur, 'Það var rætt um japanska hergagna iðnaðihn. Það mátti ekki snerta hann. Japan átti nú að fá f jár- hagsíega aðstoð frá Bandaríkj- unum og öðlast með fimmáraá- ætlun sömu stórveldisaðstöðu og fyrir stríð. (Undir banda- rískri yfirstjórn). Hvað snerti umbæturnar voru samþykkt lög sem takmörkuðu athafna- frelsi hinna nýstofnuðu verka- lýðsfélaga. Þessu broti á stjórnarskrá þsirri sem MacArthur hafði hef ég opnað í Bankastræti 6. — Viðtalstími kl. 4.30— 5.30. — Simi 5989, — heima- sími 4009. V ÞÓRARINN GUÐNASON læknir. iiiiiiiHiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiumiiiimiiiii FEÍöazsamiiisigar við ÞýzkaláKd Framh. af 1. síðu. Sov ' ríldn vílja brottflutning alis hernámsliðs Fyrirlesari ' í Moskvaútvarp- ir.u sagði í fyrradag, að Sovét- ríkin legðu áherzlu á skjóta friðarsamninga við allt Þýzka- land og brottför hernámsliðs frá öllunr hernámssvæðum. Þýzkalandsmálin er einungis liægt að leysa með því að Banda menn undirriti friðarsamninga við Þýzkaland og setji á lagg- irnar lýðræðisstjórn, er taki við völdum yfir öllu Þýzkalandi, sagði fyrirlesarinn. Hann kvað .hernámslögin, sem Vesturveld- in eru nú að semja fyrir her- námssvæði sín, hafa þann einn tilgang, að draga hernám Þýzka lands á langinn- Sovétríkin munu af öllu afli beita sér gegn sérfriðarsamningum og klofn- ingu Þýzkalands, sagði fyrir- lesarinn. ríðar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Laugaveg 19, Bókabúð Laugar- ness, skrifstofu S.Í.B.S, Hverf- isgötu 78 og verzlun Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarfirði, UllarSnskur Kaupum hreinar uílartuskur Baldursgötu 30. Til félagsmanna Mat- sveina- og veitingaþjóna- félags Islands: Sala aðgöngumiða fer fram að Tjarnarcafé fimmtudaginn og föstudaginn 6. og 7. janúar 1949. Skemmtinefndin. bæði Kuomintangstjórninni og kommúnistunum. Því næst mótmæltu Bretar, brezku sam- veldislöndin í Kyrrahafi, Ástra- lía og Nýja Sjáland. Ekkert v ao Bandaríkin notuðií Japan œm lið í þeirri hernaðarlegu og fjárhagslegu áæt.lun sem átti áð færa Bandaríkjunum yfir- ráð heímsins. Hversu langt er komið má sjá af grein í jap- önsku blaði. Mainiclii 8/11. 1948: „Japanir geta ekki horft aðgerðarlausir á hernaðarlegt hrun Kuomintang." Þeir menn sem Bandaríkin hafa nú gert að forustumönnum á ný stjórna öllum iðnaði og verzlun lands- ins, sem er í færri manna hönd- um en nokkursstaðar annars- staðar í heiminum. Það eru Ruhr-jöfrar Japans, en með markföldum áhrifum. Það eru upphafsmenn Pearl Harbor, hin ir voldugu fulltrúar fasismans sé „fryst“. -Og um England segir Sternberg: „Með því. að hjálpa afturhaldinu í þýzka iðn aðinum gröfum við undan stefnu ensku verkamannaflokks stjórnarinnar í Evrópu, sem miðar að því að skapa þriðja vald, sem byggist á framfara- sinnuðum lýðræðisöflum í Eng- landi og á meginlandinu. Að- eins sameinuð Evrópa getur haldið rétti sínum á þessu tíma bili heimsveldanna. 1 lýðræðis- legri, framfarasinnaðri Evrópu, sem unnið hefði sigur á aftur- haldinu, yrðu kommúnistaflokk arnir litlir meinlausir sértrúar- flokkar.“ Með öðrum orðum: „Vilji menn frið, verður að stöðva RúSsana, og til þess að stöðva Rússana verour stefnan að ver^ í samræmi við áætlun- arbundinn sósíalisma og lýð- ræðislega þróun.“ Ráðið er gott út af fyrir sig. Það hefur aðeins einn galla: Það er ekki hægt að fylgja því. Stefna Bandaríkjanna eftir styrjöldina hefur ekki dregið dul á hvar hinn dýnamíski kap- ítaiismi Bandaríkjanna hefur liggnr ieiðin II....IIIIIIFIUII...Illlllllllllllllllllll llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Jfenord Búöings dujt Kazfastunga og heilsíðagrein m. s. ermóSor til VcStmannaeyja í dag. Tek- I ið á móti flutningi árdegis í dag. Framhald af 3. síðu. hann þenur yfir heilu síður Al- þýðubl. með vindbelgingi sín- um. Sæm. Ölafsson og aðrar hjall hangnar tuskur atvinnurekenda valdsins ættu að láta sér skilj- ast, að þeir munu einn góðan veðurdag fá að standa full reikningsskil fyrir samsekt sína með þeim öflum, sem ár og síð og: hlla tíð stela af vinnandi fólki. P.s. Því miður skrifaði ég. ekki greinina um þá samtíðar- innar mestu, aumihgja, sem felldu tillöguna, er fram;kom á Alþýcusambandsþinginu, um að skora á Alþingi að samþykkja nýja vökulagafrumvarpið. Þeir fírar verðskulda að minnsta kosti alla þá hirtingu, sem hægt j er að veita á prenti. Eg hef fengið pokann sem stendur. Þess vegna þarf ég hvorki að blána né blikna and- spænis Sæm. Ól. eða öðrum kratiskum blágómum. Öl. Jens. œmpt'jp'*'’"' sína eðlilegu bandamenn. Ekki iiiiilllllllllllllllllillllllimillllllllllllllHIIIIIIIIIIIIllillllillllllilllllllllltlllllllll heldur hvert markmið hans sé. Það er ekki sósíalismi. Það er ekki jörð handa bændum eða þeirra vildi sætta sig við það þjöðnýLing iðnaðar.. Heldúr ! þvert á móti. Það er söfnun auðs og valda í Bandaríkjunum, sem brátt er svo langt komið að allur heimurinn finnur til þess. Með takmarkalausri sam- keppni og samvirkum fyrirskip unum um vígbúnað hvarvetna, þar sem áhrif Bandaríkjanna ná til, er verið að fæna þjóðirnar því fé, sem nota átti til þjóð- félagsmála, þannig að allir verða enn fátækari og enn háð- ari Bandaríkjunum. Það er markmiðið. Það skipt- ir engu til hvers 40—50 millj- ónir manna hafa verið drepn- ar og limlestar. Það skíptir engu um Potsdam og samein- uðu þjóðirnar og allt mannkyn- Köskur og- ábyggilegur sendisvei óskast strax. ÞJÓÐVILJINN Sími 7500 IIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIÍÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII JarðarfÖr móður minnar Sigurlaugar Guðmundsdótiur sem andaðist 3. þ. m. fer fram föstudaginn 7. jan. kl. 1.30 frá Hallgrímskirkju. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Guðmundur Finnbogason. íou ‘in .ímnniiO'i.Him'in, ismans ið. Hafi það ekkL fyxr - verið ‘ aaM_toaaa__^_a^_uHM|_aa^R

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.