Þjóðviljinn - 09.01.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.01.1949, Blaðsíða 1
14- ársantrur. Simnudagur 9. janúar 1949. 6. Tienfsin að gefast upp IIæ|hr&í|ériiibí sentur við fyrirlfða issnsát iupsheps koitiiiiiiiiisia- — Komniúiiistasigp- ar nopðupaf Nanking Kuomintangborgarstjórn stórborgarinnar Tients-1 ln í Norður-Kína, sem her kommúnista heíur set- ið um síðan fyrir jól, hefur tekið upp samninga við yfirforingja umsáturliðsihs um uppgjöf borgarinnar. Fóru tíu bæjarfulltrúar í gær með hvítan fána á fund foringjans, og skömmu síðar hætti stórskota- hríð kommúnista á borgina. Stórskotahríðin á Tientsin hafði staðið dögum saman en háetti allt í emu á hádegi í gær. Skömmu síðar hættu bardagar a.ð mestu, en kommúnistar höfðu flest úthverfi borgarinn- ar og voru lcomnir inn í aðal- borgina að vestan. Tientsin er næststærsta borg Norður-Kína og hefur 1.250.000 íbúa. Búizt við uppgjöf á hverri stundu Fréttaritarar í Nanking sögðu í gærkvöld, að þar væri búizt við tilkynningu um uppgjöf Tientsin á hverri stundu. I Mið-Kína harðna árásir kommúnista á 200.000 manna Kuomintanglið, sem er innikró- að suðvestur af Súsjá. Beint norður af Nanking liafa komm únistar brotizt yfir Húai-ána, Framli. á 7. síðu m g g! Hinn frægi bandaríski stjórn málafréttaritari Walter Lipp man hefur lýst yfir þðirri skoðun, að þátttaka Norður- Ianda í Atlanzhafsbándalagi myndi ekki veita þeim neitt öryggi, éf til styrjaldar kæmi, heldur aðeins verða til að dnaga j)au að ójiörfu inn í vopnaviðskiptin. „Ef þessi veiku, hættuíega settu Iönd“, Framliald á 7. síðu, yfir Negeb Vofií aé sifósifta nm Israelslier Flugher Israelsríkis skaut í fyrradag niður fimm brezkar iiemaðarflugvélar, sem voru á njósnaflugi yfir stöðvum Israelshers, sem hefúr unöanfarið verið að hrekja innráss arher Egypta úr Negeb, sy&ta hluta Israelsríkis. r • u m Einar Olgeirsson flytur fyrsta erindi sitt í erindaflokknum „Stjórnmálaþróunin á tslandi" n. k. þriðjudag Á þriðjudag n. k. mun hinn árlegi flokksskóli Sósíalista- flokksins hefjast með 1. cr- indi Einars Olgeirssonar í fyrirlestra flokki er hann nefnir „Stjómmálaþróunin á íslandi“. Gefst öllum félög- um þar einstakt tækifæri að kynnast íslcnzkri sögu á grundvelli marxistiskrar söguskoðunar. Erindin verða flutt í fundarsalnum á I‘órs- götu 1. Þátttaka óskast til- kynnt á morgun í skrifstofu Sósíalistafélagsins, Þórsgötu 1, sími 7510. sjálfur hafa hönd í bagga um utanrðdsnál UmmæíÉ heimsblaðaime um utanríkisráSbenaskipt- in í Eandaríkjunu'm Utanríkisráðherraskiptin í Bandaríkjumim voru mjög rædd í heimsblöðunum í gær. Ýmsar skoðanir konm fram um orsakir ráðherraskiptanna og republikanar í Banda- ríkjunum taka þeim fremur illa. Vandenberg öldungadeildar- armaður, leiðtogi republikana í utanríkismálum, sagði í gær, að Dean Acheson h^fi verið skip- aður utanríkisráðherra án sam- ráðs við republikana og taldi það illa.farið. Kvað hann utan- ríkismálanefnd öldungadeildar- innar verða að kynna sér vand- lega skoðanir Achesons á utan- ríkismálum áður en deildin á- kveður, hvort staðfesta skuli skipun hans í embættið. Republikanablaðið „New York Herald Tribune“ segir, að Ache- son hafi að líkindum verið skip aður utanríkisráðherra svo að Truman forseti fengi meira per sónulegt vald yfir utanríkismál- unum. Vitað er, að Marshall fór oft sínu fram án þess að spyrja Truman ráða. Brezk blöð telja, að mannaskiptin þýði enga breytingu á bandarískri utanrík is^fcfnn. Blöð á meginlandi Ev- lópu cru á öðru máli Franska blaðið „Combat“ segir, að mannaskiptin séu fyrsti þáttur- inn í viðureign óbreyttra, bandaj rískra borgara við herforingj-j a.na um yfirráðin yfir utan- ríkismálunum- „Telegraf“, sem kemur út á brezka hernáms- hlutanum í Bcrlín, segir að ljóst sé, að Truman vilji hefja nýtt tímabil í bandarískri utanríkis- stefnu og gefa „friðarflokkn- um“ í Kreml tækifæri til að kom ast að samkomulagi við Banda- ríkin. „Neues Deutschland“ mál gagn Sósíalistíska einingar- flokksins í Berlín segir að menn vildu gjarnan líta svo á, að mannaskiptin séu skref í* rétta átt. Washington virðist hafa gert sér ljóst, að starfsaðferðir Marshalls og Clay hafi ekki bor ið árangur. Nú komi röðin að Clay að vera rekinn úr embætti hernámsstjóra í Þýzkalandi. ,,rHumanité“ málgngn K<-----’- Framhaid á 7. síðu. Bretar halda því fram, að flug véiarnar, sem komn frá her- stöðvum Breta við Súezskurð- inn, hafi verið á flugi yfir egypzku landi. Talsmaður Isra- elsstjórnar sagði í Tel Aviv íi gær, að loftorustan hefði hafizt, | verið háð og henni lokið yfirj Israelsríki. Bretar játa, að flug vélarnar hafi verið að njósna um stöðvar Israelshers- Brezka utanríkisráðuneytið hefur sent fulltrúa Israelsríkis hjá SÞ mótmæli og áskiiið sér rétt til að krefjast sk.aðabóta fyrir flugvélarnar. Flugmála-| ráðunevtið hefur skipað brezka I flughernum í Egyptalandi, að skjóta á allar vélar, úr flughcr Israelsríkis, sem sjást á flugi j’fir egypzku ladi. Tveir hinna brezku flugmanna eru iiú fang- ar í höndum Isráelshers. Brezkt Iierlið sent íil Aquaba Tiikynnt var í London í gær, að brezkt herlið hefði verið sent til Aquaba við botn samnefnds flóa, er gengur inn úr Rauða hafi. Að flóanum liggja Pale- stína, Traiisjordan, Saudi Ara- bía og Egyptaland. Segjast Bretar hafa sent her til Aquaba að beiðni Abdulla Transjordan- konungs, til að hindra að Isra- elsher taki taorgina, en sam- kvæmt ákvörðun SÞ tiiheyrir sá hluti Palestínti, sem að Aquabaflóa lig|[ur, Israelsríki. Málamiðlunarnefnd SÞ í Pale stínu hefur tilkynnt, að bæði Egyptar og Israelsmenn hafi fallizt á að hef ja umræður um vopnahlé um miðja þessa viku. m rs í nýárskveðjunni til norska sendiherrans i Reykjavík hefur Hans Hágöfgi Olav ríkiserfingi beoið sendiherrann um að flytja „vinum á íslandi mínar beztu óskir um mjög farsælt nýtt ár og þakklæti fyrir hið liðna.“ Þjóðviljinn birtir á þriðjutlag inn nýja grein eftir Jóhannes úr Kötlum: „LÆRDÓMAR HÁ- TlÐISDAGANNA,“ þar sem hann rekur enn röksemdir ís- iendinga gegn þátttöku í hern- aðarbandalagi Bandaríkjanna og svarar leigupennum dollara-'" vahlsins á íslandi. inu þýðir hersiivar Forytj. fræðslusamb. verkam. í Noregi, Andersen, hefur ritað grein í vikublaðið „Aktueil“ er hann nefnir „Nor- egur á vegamótum“ og ræðir þar þátttöku Noregs í hernaðarbandaiagi Norðurf4tIanzhafsríkja. Þar segir hann m. a.: „Eins og málum er háttað er erf* t fyrir ökkur að komast hjá að velja og það val hefur sinar afleiðingar, Það cr ekkl nema raunsæi að gera ráð fyrir því t. d„ að herstöðvar í Noregi komi á dagskrá". And- ersen er fylgjandi þát ' iku í Atlanzhafsbandalagi, en vill að Norðmenn geri scr íjóst, að ])að muni þýða er- ic’*'’— í lcndl þeirra,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.