Þjóðviljinn - 19.01.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.01.1949, Blaðsíða 1
Mj&lfuadus n. k. fimmtudag kl. 8.30 áð Þórsgötu 1. — Leiðbemandi: Guðmundur Vigfússon. 14- árgangur. Miðvikudagur 19. janúar 1949. 13. tölublatí. &EGN losningasigrar ítalskra kom- múnista 1 aukakosningum til bæjar* síjórna, sem fram fóru í all- nnörgum þorpum og bæjum á Mið-ltalíu og í umhverfi Rómar s.l. sunnudag, kom í Ijós stór- felld fylgisaukning kommún- ista, 1 einum bæ, þar sem komm nnistar höfðu verið í miklum ratnnihluta, fengu þeir nú kjöma 14 af 26 bæjarfulltrúum. Svipuð voru úrslitin víða annars staðar. Hingað til hafa smábæir Mið-ltalíu verið eitt öruggasta vígi kaþólska flokksins- Ríkis- tstjórn þess flokks verður nú æ |óvinsælli, vegna vaxandi at> vinnuleysis. Nú eru á þriðju Hiilljón manna á Italíu atvinnur lausir og Marshalláætlunin ger- ir það að verkum, að stöðugt er ileiri verksmiðjum lokað. Veiðarfæratjón á Vestfjörínm Frá fréttaritara Þjóðvilj- f ans Isafirði: Samkomubannið vegna mænu- veikinnar hefur verið fram- lengt um óákveðinn tíma. Grun- ur leikur á einu nýju tilfelli. Sl. laugardag reru bátarnir frá flestum verstöðvum hér en aðfaranótt sunnudagsins gerði afstöðu til m Nokkuð á annað þúsund manns sótíu fundi Þjóðvamarfélagsins í Lista- mannaskálanum og samkomusal Mjól kurstöðvarinnar s. 1. sunnudag og vora undirtektir fundarmarma undir rök þjóðvarnarmanna miklar og einróma. í Listamannaskálanum var í einu hljóði samþykkt eítirfarandi tillaga og sam- hljóða tillaga í samkomusal MjólkursQðvarinnar: „Almennur íundur haldinn í Listanannaskálanum sunnudaginn 16. janúar 1949 að tilhlutan Þjóðvarnarfélagsins lýsir yfir, að hann telur ekki koma til mála, að ísland taki þátt í neinskonar hernaðarbandalagi. Jafnframt skorar fundurinn á ríkkstjórnina að sjá um að engin ákvöroun; verði tekin um þátttöku íslánds í Norðuratlanzhafsbandalaginu án þess að I leitað sé atkvæðis þjóðarinnar. Fundurinn skorar á öll félagssamtök í landinu að halda íundi um málið og taka aístöðu til þess". mi þegar; Fundurinn í Mjólkurstöðinni hófst kl. rúmtega tvö og voru fundarmenn tæp fimm hundr- uð talsins. Fundarstjóri var Hákon Guðmundsson, ritari Hæstaréttar. Var afstaða fund- armanna mjög skýr og ótví- ræð og tóku þeir oft fram í fyrir ræðumönnum með lófa- aftakabyl og urðu bátarnir fyr- ir allmiklu veiðarfæratjóni. 3 ísafjarðarbátar misstu mest. Bryndís fékk á sig sjó og laskaðist töluvert, og tók út allar lóðirnar- Morgunstjarnan og Vébjörn munu hafa misst um 70 lóðir. Bátar frá Súgandafirði, Álfta firði og Bolungavík urðu einnig fyrir veiðarfæratjóni. taki og hrópuðu heyr. Þegar j tillaga sú sem birt er hér að framan var borin upp í fundar- lok greidd* hver maður henni atkvæði með handauppréttingn. Vöíá í sfejól.í eiíemds: hers Fyrsti ræðumaður og sá sem ýtarlegasta ræðu flutti var Hállgrímur Jónasson kennari: Eitt >sr það mál sem er efst í huga Reykvíkinga og allra sem eitthvað hafa um það heyrt. Það hefur verið túlkað mjög einhliða af blöðum stjórnarinn- ar, svo einhliða að landsmenn hafa af þeim sökum ekki átt þess neinn kost að kynnast rök um með því og mótL Þetta mál er afstaoan til hernaðarbanda- lags. Blöð ríkisstjórnariniiar hafa flest haldið uppi ofsafengn um áróðri fyrir því að íslend- ingar skuíi i fyrsta skipti í sögu sinni ganga í bandalag við víg- búið stórveldi. Ástæðan er tal- m ótti við komu rússnesks hers til íslands. nr Fyrir nokkru skýrði Tím'jii, frá ársskýrslu brezka f'.ota- málaráðuneytisins. Þar var frá því skýrt að yfirburðir engil- saxa á hafinu hafi aldrei verið meiri en nú. Álíta £érfræðing- ar að ekkert herveldi ge:i her- tekið fjarlægt eyland cg iiald- ið því nema það ráði yfir si gi- ingaleiðunum þangað. Þcliv- á~ lit virðist einnig liggja i aug- um uppi. Það yrði að ólníytt- um aðstæðum ógeriimgur fyrir Framh. á 5. síðu. Eaoáarísku „Laipzigréttar- Stöiiif hafin 1 gær hófust í New York rétt arhöld yfir tólf leiðtogum Kommúnistaflokks Bandaríkj- ríkjanna, sem miða að því að ! gera starfsemi flokksins ólög- lega. Hefur þeim verið líkt við Leipzigréttaihöldin, sem þýzkir nazistar efndu til, til að reyna að réttlæta bannið á Kommún- istaflokki Þýzkalands 1933. I gær kvað dómurinn í New York upp þann úrskurð, að sérstök réttarhöld skuli síðar fara fram yfir William Foster, formanni Kommúnistaflokks Bandaríkj- anna, sem er þungt haldinn af hjartasjúkdómi. Réttarhöldin yfir hinum, 11 verður haldið áfram. Meðan réttarhöldin standa yfir verður hafður 400 manna lögregluvörður um dóms hiisið. IðSt VI Undén, utanríkisráðherra Sví þjóðar lýsti því yfir á þingi í gær, að sænska stjórnin hefði Framhald á 8. siðu. Frá fundum Þjóðv.->.r;iarfc';agiins: í Mjóikurotöðinni (ti! vinstri) í Listamaimayká.'amim (ál hrg.i ) — Ljösra, E>ijj. Guím.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.