Þjóðviljinn - 05.02.1949, Page 3

Þjóðviljinn - 05.02.1949, Page 3
Laugardagur 5. íebrúar 1049. ÞJOÐVILJINN Titlögur sósíalistíi um felldm* af íhaldinu milljénir um tvæ frá bví í Bæjarstjórnarfundi um fjárhagsáætlun Reykja- víkurbæjar 1949 lauk í gærmorgun kl. 6.30. Nið- urstöðutölur urðu þær að útsvöi á árinu eru á- ætluð rúmar 52 milljónir króna, en það er iveggja milljóna króna hækkun frá áætluninni í fyrra, þrátt fyrir allt hjal bæjarstjórnaríhaldsins um sparnað og að nú þyrfti að spyrna við fótum. Höfðu sósíalistar þó fengið því framgengt að á- ætlun um skatta frá ríkisstofnunum og samvinnu- félögum var færð til réttara vegar og lækkaði! það útsvörin um eina milljón. Tillögur sósíalista um verulega lækkun á út- svörum láglaunafólks voru jarðaðar í bæjar- ráðskirkjugarðinum, en aðalefni þeirra var á þessa leið, eins og rakið hefur verið hér í blaðinu áður: Allt að 9000 kr. árstekjur verði útsvarsfrjáisar. 2) IJtsvörin lækki um 450 kr. fyrir hvert l)arn. 3) Útsvarsstiginn á tekjum launþega verði lækk- aður. 4) Tekið verði tillit til húsaleigu þeirrar sem útsvarsgjaldandi verður að borga. Þá felldi íhaldið umsvifalaust tillögur sósíal- ista um aukinn sparnað í rekstri bæjarins og um það að bærinn aflaði sér tekna með þvi að taka í sínar hendur rekstur kvikmyndaliúsanna og arðbærra fyrirtækja svo sem framleiðslu öls, gos- drykkja og sælgætis og lækkaði þannig út- svarsbyrðarnar á almenningi. Enn vísaði Ihaldið hús- næðismálafillögu sésíal- isfa frá I Borgarstjorinn skýldi sér bak við fjárhagsráð — Stefnuyfirlýsingar eru ekki Eoforð! sagði hann Síeinþór Guðmundsson hafði framsögu fyrir sósíalista um lækkun útsvaranna. Hann benti á að hliðstæðar tillögur hefðu verið bornar fram í fyrra, og þá náðst sá einn árangur að lágmarksupphæð útsvarskyldra árstekna var hækkuð úr 5000 kr. í 7000 kr. Kvaðst hann vona að tillögurnar fengju betri und- irtektir nú því afkoma fólks yrði fyrirsjáanlega stórum bágari á þessu ári en því seinásta. Laun- in hafa verið lækkuð, dýrtíðin hefur aukizt, og almenningur er mjög illa aflögufær, eins og sést á því hversu miklu verr útsvörin hafa innheimzt nú en áður. Þá vék hann sérstaklega að húsaleigunni og benti á að hún væri mjög mismunandi. Þann- ig að oft væru lífskjörin meira háð húsaleigunni en sjálfu kaup inu. Væri mjög auðvelt fyrir niðurjöfnunarnefnd að taka til- lit til þessa, þar sem almenn- ingur verður að gefa upp húsa leigu sína á skattskýrslunum, og gögnin eru þannig tiltæk. Björn Bjarnason rakti tekju- hlið þessa máls, hvernig bærinn sgasti unnið upp útsvarslækkun- imr á iöðrttm sviðimi. Hann í' áiyktuaaj-tiilögu svörin að miklum mun og létta þyngstu byrðunum af almenn- ingi. Ihaldinu varð svarafátt við þessum tillögum. Borgarstjór- inn lét sér nægja að segja með fyrirlitningarsvip um útsvars- lækkunina: „Þessar tillögur hafa oft legið hér fyrir. Ég legg til að þeim verði vísað til bæjarráðs". Var því auðvit- að hlýtt. Tillögurnar um sparn- að í rekstri bæjarins voru einn- ig felldar samkvæmt fyrirmæl- um borgarstjóra: „Ég hef nú ekki heyrt þau rök fyrir þessu að ég hafi sannfærzt um ágæti þessara tillagna“! Siðan var samþykkt að haldið skyldi á- fram á sömu braut og hingað til og útsvörin hækkuð enn um tvær milljónir á þessu ári. Fékkst þó sú lagfæring fyrir tillögu sósíalista að áætlun um skatta frá ríkisstofnunum og samvinnufélögum skyldi hækk- uð um eina milljón, og hefur það samsvarandi áhrif til lækk unar á útsvörin. Á bæjarstjórnarfundinuni s. I. fimmtudag hafði Steinþór Guðmundsson framsögu fyrir tillögum sósíalista um liús- næðismál. Fór liann fyrst nokkrum orðum um viðhorfið í þeim málum: aðgerðir bæjarins í þessum málum hafa reynzt ófullnægjandi, húsnæðisvandræðin eru jafn tilfinn- anleg og þau voru fyrir nokkrum árum — lausn þess- ara mála er eitt helzta verkefni bæjarstjórnarinnar. * Vitanlega hafði íhaldið enn hinn sama sið og undan- farin ár, það vísaði tillögu sósíalista um húsnæðismálin til bæjarráðs. sósíalista um sparnað í rekstri og nýja tekjustofna, væri sýnt fram á mjög vel færar leiðir til þess. Vitanlegt er að á mörgu mætti spara. Skrif- stofuhaldið er mjög dýrt. Bær- inn á ekkert þak yfir skrifstof- ur sinar, en verður að greiða fyrir þær mikla leigu. Þá væri auðvelt að spara í ýmsum fram kvæmdum bæjarins, t. d. með því að hagnýta fullkomna tækni. Þá stæði sú leið opin bæn- um að afla nýrra tekjustofna og leggja æ meiri stund á auk- inn arðbæran rekstur. Rekst- ur kvikmyndahúsa er t. d. mik- il gróðalind eins og sést á að- sókn peningajnanna í hann. Auk þsss eru kvikmyndir nú mjög veigamikill þáttur í menningar- lífi bæjarbúa og mikilsvirði að bæjarstjórnin geti haft áhrif á það hvernig myndir eru sýnd- ar hér. Framleiðsla öls, gosdrykkjr og sælgætis er einnig mikil' gróðavegur, og þar sem urr munaðarvöru er að ræða finn- ast varla nokkur rök gegn þv:’ að bærinn reyni að afla séi einkaleyfis til slíkrar fram leiðslu. Með slíkum ráðstöfun1 um væri. bægt áð lækka' út ísskápa- Gísli heldur áfram að sitja bæjar- stjórnarfundi þótt hann sé dómfelldur fyrir smygl. Hann tók þátt í afgreiðslu fjár- hagsáætlunarinnar og naut auðsjáanlega mikillar virð- ingar flokksbræð.ra sinna. Sigfús Sigurhjartarson vék að því að Gísli hefði fengið kr. 19.500 fyrir að „teikna draumsýnir sínar ' af hinum fyrirhugaða sjóbaðstað sín- um í syðri Tjarnarendanúm“. Gísli reis á fætur og þessu reis Gísli á fætur og kvaðst hafa unnið mikið verk fyrir þessar 19.500 kr. m. a- borað í leðjuna á Tjarnar- botninum. Bar hann síðan fram tillögu um að bæjar- stjórnin „óskaði þess að til- lögur Gísla Halldórssonar um sjóbaðstað í Tjarnarend- anum yrðu lagðar fyrir bæj- arstjórn." Flokksbræður Gísla urðu skrýtnir við og reyndu að stinga tillögunni undir stól, en fengu því ekki ráðið. Endirinn varð sá að samþykkt var að vísa tillög- unni til bæjarráðs — með at- kvæði Gísla Halldórssonar!! I framsöguræðunni fórust Steinþóri Guðmundssyni m. a. orð á þessa leið: Við sósíalistar leggjum til að lagður verði á stóríbúðaskatt- ur ef ekki fæst tekin uplp skömmtun á húsnæði. Þetta myndi á tvennan hátt verka sem úrbót. I fyrsta lagi myndi við þetta losna nokkuð íbúð- arhúsnæði. I öðru lagi myndi koma nokkurt fé frá þeim er heldur kysu að greiða skatt en minnka við sig húsnæði, og mætti þá nota þáð fé til að greiða úr húsnæðisvahdræðun- um. Kcmiið i veg fyrir svartámark- aðshúsaleigu. ' Þá leggjum við til að allt í- búðarhúsnæði verði skráð og annist opinber aðili alla samn- ingagerð. Tillaga þessi er flutt til að koma í veg fyrir húsa- leiguokur á svörtum markaði. En ekkert er hægt að gera í málinu nema bæjarstjórn Reykjavíkur viðurkenni það sem sína stefnu. Það verður ekki komið í veg fyrir svarta- markað með því einu að segja við Pétur eða Pál að hann megi ekki okra með húsnæði. Slíkt verður ekki fyrirbyggt nema opinber stofnun skrái allt hús- næði og innheimti sjálf leig- una. Við' leggjum einnig til að heilbrigðisnefnd hafi eftirlit með öllu liúsnæði í bænum, sam kvæmt 34. gr. heilbrigðissam- þykktarinnar. Því verður kannske til svarað að enn hafi heilbrigðissamþykktin ekki ver ið staðfest. Þótt það sé rétt er það engum vandkvæðum bundið að bærinn hefji þetta nú þegar engu að síður. Það er óhjákvæmilegt að’ bærinn fái fullkomið yfirlit um húsnæði og húsnæðisþörfina. Hagnýting vinnti, efnis og fjármagns. Fjórði liðurinn í tillögu okk- ar. er „að trýggð verði ' seúi allra'bezt nýting byggingarefn- is méð :því meðal annars að stöðva með öllu byggingu ó- hóflega stórra og iburfarmikilla íbúða“. Við leggjum ekki frek- ara til í þeim efnum, þar sem ætlazt verður til þess að bygg> ingarefni sé ekki veitt til ann> ars en íbúðabygginga og þeirra framkvæmda sem óhjákvæmileg ar eru. Um fimmta liðinn, „að tryggð verði sem bezt hagnýting vinnu og peninga sem til íbúðarbygg- inga gengur, meðal annars með því að skipuleggja íbúðarbygg- ingar í bænum í heild, látá sérfræðinga gera ýtarlegar rann sóknir á hvaða byggingafyrir- komulag og hverskonar ráð- stafanir henti bezt (sbr. sam- þykkt bæjarstjórnar) og sam- eina byggingarframkvæmdir á færri hendur en verið hefur, þannig að byggingarfélög sem. starfa samkvæmt lögum um opinbera aðstoð við íbúðarbygg ingar í kaupstöðum og kaup- túnum og bæj.arfélagið annist þær fyrst og fremst. „Dugir ekki að svara enda- Iaust að málið sé í athugun.“ Borgarstjóri hefur frætt okk! ur á því fund eftir fund að það sé í „athugun" hvernig bezt verði byggðar ódýrar og hagkvæmar íbúðir. Það dugir ekki að svara því til endalaust að málið sé í athugun. Ef á að leysa vandræðin verður að fara að hefjast handa. Það þarf ekki að. f jölyrða um nauðsyn þess að íbúðarbygging- ar verði skipulagðar þannig að hver oti ekki sínum tota til að byggjá eftir eigin höfði — hafa sem rýmzt um sjálfa sig eða byggja íbúðir sem haégt sé að selja með sem mestum hagnaði, Það verður ekki gert með heppi legri hætti en byggingafélög þau sem vísað er til í till. og bæjarfél. byggi íbúðimar fyrsjj og fremst. I 560—600 tAnýjar ibúðir. Þá vék hann að tillögu sósí- alista. um , byggboguý.SOO—'60(É| siðu. J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.