Þjóðviljinn - 05.02.1949, Síða 4
ÞJOÐVILJINX
Laugardagur 5. íebi'úar 1949.
’• Vtgefandi: Samemingarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjórar: Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson (áb>
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kérason, Magnús Torfi ólafsson, Jónas Árnason.
EUtstjórn, aígreiðsla, auglýsingar. prentsmið.ia. Skólavörðu-
■tSg 19 — Sími 7600 (þrjór línu-j
Askrlftarverð: kr. 12.00 á ménuðL — Lausaslluverð 50 aur. eint.
Prentsmlðja Þjóðviljans h. f.
SAsíalístaflokkurlnn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 'þrjár línurl
Krossgátan Eysteinu Jónsson
Isíendingar gííma nú við eina þá þyngstu krossgátu, er að
þeim hefur verið rétt. Þetta er gátan um afstöðu Framsóknar-
flokksins til Atlanzhafsbandalagsins.
Þeim, sem tii þekkja, er vitanlegt, að Eysteinn Jónsson og
nánasta afturhaldslið hans ræður Tíijianum, blaði Framsókn-
arfjokksins. Andstæðingar hernaðarþátttöku íslands fá að vísu
einsíöku sinnum inni í þessu blaði. En þeir marka ekki stefnu
þess. Það er Eysteinn Jónsson, sem ræður henni. Nú kunna sum-
ir að spyrja: Er þetta nokkur stefna? Og slík spurning er eðli-
leg. Hún er spurningin um krossgátuna sjálfa, og einmitt þess-
ari spurningu svarar Tíminn ef vel er að góð. Krossgátan er ekki
eins flókin og virðist á yfirborðinu. — Tíminn, Undir stjórn Ey-
stens Jónssonar, framfylgir mjög ákveðnni stéfnu í umræddu
máii, stefnu sem felur í sér imdirbuning að svikum við þjóoina.
Hið fyrsta, sem einkennir afstöðu Tímans, er þaí, ao hann
tekur skilyrðislausa. afstöðu með stofnun h-srnaðarbandalags
Atlanshafsþjóðanna. Og meir en það. Hann fagnar henni. Hann
segir 16. janúar, að „öll ástaéða sé til þess að fagna stofnun
þessa bandalags“. Með þessu er fyrsta sporið tekið. Hið annað
eem einkennir afstöðu Tímans, er það, að hann reynir að gylla
þann möguleika, að íslandi veroi í fyrstu borðið upp á þátt-
töku í bandalagi án hersetu. Allur málflutningur Tímans bein-
ist að þessu ákveðnu atriði að búa þjóðina undir það að ganga
í hernaðarbandalag, án þess byrj'unarskilyrðis, að eríendur her
verði í landinu.
Þann 16. janúar segir Tíminn t. d.:
„Ef því (bandalaginu) fylgdi það skilyrði að hafa hér her
á friðartímum, mundu allir þjóðhollir menn óttast afleið-
ingamar... . Hinsvegar er alls ekki víst, að henni fylgi
neln frekari skilyrði en þátttökunni í bandalagi sameinuðu
1 í?jáðanna“.
M. ö. o.: Það er ekkert hættulegra að ganga í Atlanzhafs-
bandalag heldur en Sameinuðu þjóðirnar, ef ekki fylgir herseta
á íriðartímum! Það er sakleysið sjálft. Hér erum við að komast
að lausninni á krossgátunni: Eysteinn Jónsson þykisí vera
(þó hálfvolgur) gegn hersetu á friða.'ímum, en hann fagna,
Atlanzhafsbandalaginu og Islendingar geta alveg eins gengið
í það eins og í Sameinuðu þjóðirnar!
Hið þriðja einkenni á afstöðu Tímans er framkoma hans
gagnvart Þjóðvarnarfélaginu. Tíminn reynir hvað eftir ann-
að að falsa afstöðu I ióðvarnarfélagsins með því að fullyrða, að
þhð sé aðeins á móti hersstu á friðartímum, m. ö. o., að Þjóð-
varnarfélagið sé ekki á móti inngöngu íslands í Atlanzhafs-
bandalagið, þrátt fyrir það, að það sé yfirlýstur grundvöilur
Þjóðvarnarfélagsins, að ísland eigi ekki að flækja sig í neitt
hernaðarbandalag. En Tíminn lætur liér ekki staðar numið. Á
hinn rætnasta og sviksamlegasta hátt reynir hann að kljúfa
Þjóðvarnarfélagið innan frá, reynir að gera málið að flokks-
máli þegar Þjóðvarnarfélagið reynir að gera það að þjóðar-
máli. Þann 25. janúar segir hann m. a.:
„Fyrir þjóðvarnarhreyfing’una er það því sízt minna höíuð-
atriði en sjálf afstaðan í umræddu máli að taka jafnframt
skelegga afstöðu gegn kommúnistum“.
M. ö. o.: Annað liöfuðatriði félagsins á að vera baráttan
gegn kommúnistum!
Ráðning krossgátunnar er Eysteinn Jónsson. Af skrifum
Tjmans verður ekki annað séð en Eysteinn Jónsson vilji að Is-
landi gerist aðili að Atlanzhafsbandalaginu. En hann er hrædd-
ur við bændastéttina, sem í þúsund ár hefur barizt fyrir sjálf-
mmsmBBmmmsmm
HjaiipostimMI
Lapskássa.
Það eru leiðinlegar og mislukk-
aðar manneskjur í mörgum ráð
um, þó kannski tiltölulega flest-
ar í útvarpsráði. Reynslan af
ráði þessu er öll hin ömurleg-
asta. Það virðist álíka vel gefið
og Jóhann Hafstein, álíka mikil-
fenglegt og Sigurður frá Vigur,
álíka stillt á skapsmunum og
Stefán Pétursson. I rauninni má
segja, að viðbrögð rútvarpsráðs
séu nokkurskonar lapskássa
flestra sjúklegustu eiginleika
þeirra þjóðfélagsafla, sem eru
svo nærri komin uppgjöf, að það
er farið að slá í skrokkinn. ■—
Ógæfa íslenzku þjóðarinnar er
sú, að keimurinn frá þessari
efnasamsetningu mengar menn-
ingarlíf hennar dag hvern.
Alltaf eykst óánægjan.
Því það eru engin minnihátt-
ar völd, sem útvarpsráð hefur
á íslandi Úrskurður um alla
starfsemi einnar áhrifamestu
menningarstofnunar þjóðarinn-
ar er I höndum þessa ráðs, eða
öllu heldur meirihluta þess, sem
liggur saman í hverju máli eins-
og velhrærð lapskássa, Jóhanns,
Sjgurðar og Stefáns. — Nefndir
náungar ráða því, hvernig hag-
að er þeim fróðleik og skemmti-
efni, sem þjóðin fær að heyra
gegnum viðtæki sín á kvöldin.
Og það dylst ekki að árangur-
inn af öllu starfi útvarps-
ins er mjög í samræmi við höf-
undana. Óánægjan með dag-
skrána eykst nú jafnt og þétt.
Heyrzt hefur um fólk sem vildi
frekar þola fangelsisvist uppá
vatn og braut en borga afnota
gjaldið. Almenningur kvartar
um þunglamahátt og algjöran
skort á hugkvæmni í dag-
skránni. Þó má ekki gleyma
Gunnu Stínu, sem hefur sagt að
minnsta kosti einn brandara
síðan hún byrjaði.
Bann við íslenzkum
málstað.
Nýjasta upphlaup umræddrar
meirihlutaþrenningar þessa ráðs
hefur haft þær afleiðingar, að
fréttastofa íslenzka útvarpsins
má ekki nefna það einu orði,
þegar íslenzka þjóðin lætur í
ljós andúð. sína á því að tortím-
ast til dýrðar útlendingum. Þeir
Jóhann-Sigurður-Stefán hafa
lagt blátt bann við því, að ís-
lenzkur málstaður fái aðgang
að íslenzka útvarpinu. „Bráðum
vei-ður Marshall fenginn til að
tala um daginn og veginn“,
sagði maður einn, er hann frétti
um þetta bann. Þannig má
segja, að útvarpsráðráð sé nú
ekki lengur aðeins eitt hið leið-
inlegasta og hugkvæmdasnauð-
asta ráð í heimi, það er einnig
eitt hið óíslenzkasta ráð
í heimi. — En er við
nokkru öðru að búast af. því
ráði, sem hefur heilann úr Jó-
hanni Hafstein, manndóminn úr
Sigurði frá Vigur og taugarnar
úr Stefáni Péturssyni ?
Vatasgrautur til
vikunnar.
Vestfírðingur skrifar: „ í
æsku heyrði ég þess getið að á
sumum stærri heimilum væri
matur tilbúinn og framreiddur
í tvennu lagi, handa húsbænd-
um og þeffra nánustu og svo
sér í lagi handa vinnufólkinu. og
var þar minna í borið og ti! vand
að. Þetta mun hafa verið allvíða
um land og þótt lítt í frásögur
færandi, en á einu þessu heimili
var tekinn upp sá háttur að
elda vatnsgrautinn lianda vinnu
fólkinu á sunnudögum til vik-
unnar, þótti þetta lélegt fæði og
var illa þokkað. •— Húsbændun-
Framh. á 7. síðu
vík, fer síðdegis í dag til Halifax.
Goðaíoss er í Reykjavik. Lagar-
foss er í Reykjavik. Reykjafoss
fór frá Rvík 2. 2. til Antwerpen.
Selfoss er í Rvík. Tröliafoss vænt-
anlegur til Rvíkur árdegis í dag
frá Halifax. Horsa fór frá Ham-
burg í fyrradag til Álasunds.
Vatnajökull kom til Hamburg í
fyrradag frá Vestmannaeyjum.
Iiatla væntanleg til Reykjavikur
um miðnætti í fyrrinótt frá N. Y.
Hjónunum Jytte
og Ólafi Eiríks-
syni, Mávahlíð 33,
fæddist 13 marká
sonur 24. jappú1'-
.— Hjónunum
Pálínu Sigui’ðardóttur og Oddgeiri
Einarssyni, Sigtúni 33, fæddist 13
marka dóttir 21. janúar.
/
Fylkir fór á veiðar í gær. Fjali-
foss kom úr strandferð. Tröllafoss
og Katla voru væntanleg á ytri
höfnina í nótt. Lingestroom sneri
aftur til Færeyja.
ISFISKSALAN:
Gylfi seldi 4363 kits fyrir 13889
pund 3. þ. m. í Grimsby.
EIKISSKIP:
Esja var á vopnafirði í gærmorg
un á norðurleið. Hekla er í Ála-
borg. Herðubreið er á Vestfjörðum
á norðurleið. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík í kvöld til Snæfellsnes-
hafna, Gilsfjarðar og Flateyjar.
Súðin er á leið frá Reykjavik til
Italíu. Þyrill var í Hvalfirði í gær.
Hermóður fór frá Patreksfirði í
gærmorgun á leið til Sauðárkróks
og Hófsóss.
Skip Einarsson & Zoega:
Foldin er í Reykjavík. Lingest-
room fór frá Færeyjum síðdegis á
fimmtudag, væntanlegur til Rvík-
ur í kvöid. Reykjanes fór frá Húsa
vík 28. f. m. áleiðis til Grikklands
með viðkomu i Englandi.
E I M S K I P :
Brúarfoss er á Súgandafiröi.
Dettifoss fer frá Kaupmannahöfn
8. 2. til Álasunds, Djúpavogs og
Reykjavíkur. Fjallfoss er í Reykja
20.30 Leikrit:
„Forneskjvm" eftir
Galsworthy, í þýð-
ingu Boga Óiafs-
sonar (Leikstjóri:
Þorsteinn Ö. Steph
ensen). 22.35 Danslög (plötur
Frá rannsóknarlögreglunni.
Klukkan rúmlega 2 í gær bakk-
aði vörubifreið,. með háum hliðar-
borðum, á sendiferðabifreið R —
4092, sem stóð á Vitastíg móts við
Alþýðubrauðgerðina neðan við
Laugaveg. Bifreiðarstjórinn, sem
var með vörubifreið þessa, er beð-
inn að mæta strax til viðtals hjá
rannsóknarlögreglunni.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h.
á morgun. — Séra
Bjarni Jónsson.
Messa kl. 5 e. h.
á morgun. — Séra
Jón Auðuns. Laugarnesprestakall.
Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. —
Séra Garðar Svavarsson. ,— Nes-
sókn. Messa í kapellu háskólans kl.
2 e. h. á morgun. — Séra Jón
Thorareiisen. — Frlkírkjan. Messa
kl. 5 e. h. á morgun. Unglingafé-
lagsfundur kl. 11 f. h. — Séra Árni
Sigurðsson. — Hallgrímskirkja. —
Guðsþjónustur á morgun: Háméssá
kl. 11 f. h. — Séra Jakob Jóns-
son (Ræðuefni: Fjársjóðurinn,
perlan og netið). — Barnaguðs-
þjónusta kl. 1,30. Séra Jakob Jóns
son (Ylfingamessa). Siðdegismessa
kl. 5 e. h. (Séra Sigurjón Árna^
son). — Æskulýðssamko.ma kl.
8 30 e. h. Kristján Róbertsson stud.
theol. og séra Jakob Jónsson tala.
stæði íslands og skki einu sinni viljað gefa eitt útsker af iandi
sínu. Þessvegna undirferlin. Þessvegna hinn lævíslegi undir-
búningur svikanna.
Eftir er þá þessi spurning: Hefur Eysteinn Jónsson buntlið
sig með loforðum eða samningum? Eru fyrir hendi skuldbind-
ingar af hans hálfu. Þessari spurningu mun Eysteinn verða að
svara. Hún er ekki aðeins á vörum Framsóknarmanna, lieldur
allrar þjóðarinnar.
Reynslan mun bráðlega skera úr um það, hvort Eysteinn
Jónsson ætlar að svíkja stétt sína og þjóð með kossi.
Tíminn birtir í gær
grein um Sovétrik-
-m r— in eftir mann að
nafni Timaséff.
Skyldl það ekki
vera dulnefni á
Eystelni Jónssyni?
Síðastliðinn
suhnudag voru
gefin saman í
hjónaband á Isa
firði Salóme
'LVj.1 Gunnlaugsdótt-
dóttir, Fjarðarstræti 21, og Guð-
mundur Árnason kennari við Gagn
fræðaskóiann á lsafirði.
Geysir, Hekla og
Gullfaxi voru hér
í gær. Reynt var
fljúga til Akureyj’-
ar og að Reykja-
skóla, en flugrvéi-
arnar urðu að snúa við vegna veð-
urs.
Nýlega opinberuðu
trúlofun sína, ung-
frú Ewor Holm frá
Stokkhólmi og Sæ-
mundur Óskarsson,
Akureyri.
Naeturalcstur í nótt annast Hrey:
— simi 6633.
Næturvörður er í lyfjabúði1
Iðunni, sími 1911.
NH-turlæknir er 5 læknavarðst
nunL Austurbæjarskólanum.
Sími E030.