Þjóðviljinn - 05.02.1949, Síða 5
Laugardagur 5. íebrúa-r 1949.
ÞJðÐVILJlNN
0
ÞINGSJÁ
ÞJÓÐVILJANS |
5. febr. 1949
Svipur Alþingis síðan fundir 'handa bændum og landbúnaðar | herrarnir og ráðamennirnir.
hófust að nýju eftir áramóta- |véla. Bændaflokkurinn Fram-
hié er svo sneyddur lífi og isókn vill þá ekki verða minni,
starfi, að hvern þann er eitt-
hvað veit um sólm íslendinga
til sjálfstæðis, baráttuna þar til
þeir máttu á þjóðkjörnu þingi
ræða mál sín og ráða þeim,
hlýtur að taka sárt að sjá þá
niðuiiægingu sem stjórn hins
íslenzka Lavals, Bjarna Bene-
diktssonar og hinnar úrræða-
lausu toppfígúru Stefán Jóh.
Stefánssonar, hefur valdið Al-
þingi. Þingmenn margir virð-
ast alveg andvaralausir, þeir
ganga að stólum sínum eins
og í svefm, rjúka upp með and-
fælum til að tala við og við,
oft alveg út í hött, um mál
sem ekki skipta miklu, og mest
um þau sem mihnstu skipta.
Dag eftir dag er dýru þinghaldi
eytt í að ræða við mann eins
0;g Jónas frá Hrifíu um hin
furoulegustu mál, og þegar slík
pólitísk afturganga er látin
leika aðalhlutverk á þingfund-
um dag eftir dag fer ekki hjá
þvi að allt þinghaldið fái á sig
blæ leiðinlegs leikaraskapar.
Ehginn tekur Jónas orðið alvar
Lga, nema að því er virðist
nokkur hundruð Þingeyinga
sem .lengi mun minnzt fyrir
þann stjórnmálaþroska að senda
Hriílu-Jónas á þing eins og
hann nú er orðinn.
Þé erfitt sé að gera upp á
milli stjórnarflokkanna um á-
byrgð á niðurlægingu Alþing-
is, er það þó Sjálfstæðisflokks-
ins, sem lengst gengur í því
að óvirða þingið, enda sjálfsagt
ósárt þó virðing Alþingis
minnki, flokkurinn sem dáði
þýzka nazismann og sendi að-
almsnn sína til að sækja lín-
una á útbreiðslu- og áróðurs-
þing nazistanna þýzku í Lúbeck
og víðar. Aðalmenn íslenzka
■nazistaflokksins eru nú áhrifa
menn innan Sjálfstæðisflokks-
aann vill enn meiri innflutning
jeppa handa bændum og enn
fleiri landbúnaðarvélar. Um
þessj mál hafa staðið hörku-
umræður dag eftir dag. En
svo rís upp Emil Jónsson, við-
skiptamálaráðh. ríkisstjórnar
Sjálfstæðisflokksins og Fram-
sóknarflokksins og segir: Ver-
ið þið ekki að þessari vitleysu,
krakkar, ríkisstjórnin og fjár-
hagsráð hennar hafa' ákveðið
á innflutningsáætlun sinni hvað
eigi að flytja inn af jeppum
og landbúnaðarvclum á þessu
Bak við tjöldin sitja þeir í
samningamakki við fulltrúa
erlends stórveldis um það hvern
ig smeygja megi hinum þungu
fjötrum hernaðarbandalags yfir
Islendinga, fyrirgera með því
frelsi þjóðarinnar og sjálf-
stæði og stefna henni í tor-
tímingarhættu. Þeir vonuðu
að þetta tækist án þess að þjóð-
in vaknaði, ríkisstjórnin gæti
gert út um málið í leynisamning
um og látið samþykkja það á
einni nóttu í Alþingi. En hern-
aðaráætlunin gegn þjóðinni mis
tókst, öflug hreyfing er risin
gegn því tilræði við frelsi íslend
ári, miklu minna en þið eruð |inSa sem Bandaríkjalepparnir
að geypa um. Síðan eru harð- |eru að brugga’ Þeir ekk
v T , ert vera að brugga. En nakvæm
ar umræður. Loks ris emn flutn L , . . : .
j lega sama soru þeir veturmn
ingsmanna upp, hetjan Sigurður 1940_1941 Nú j sumar sagði
Bjarnason frá Vigur, öll kok- |gvo CordeI1 Hull frá þyí að gex
hreystin búin, og lýsir yfir að mánllðunl áður en herverndar-
samkvæmt tilmælum ráðherra | samningurinn var gerður hafði
hafi flutningsmenn fallizt á að 'stefán Jóhann beðið Bandarík-
siklja beri hina miklu tillögur in um hervernd á íslandi, og Al-
hálfs Sjálfstæðisflokksins á þá þýðublaðið upplýsti að öll aftur
leið að því aðeins skuli farið haldsstjórn Sjálfstæðisflokks-
eftir henni að gjaldeyrisástæð- ins, Alþýðuflokksins og Fram-
Hvað* fiefur Framsókii að gera
bæjarstjórri Reykjavíkur?
r
1
Þátttaka Framsóknarflokksins í afgreiðslu fjár-
hagsáætlunar Reykjavíkurbæjar 1949 varð sú að
hann bar ekki fram eina einustu breytingartillögu
og ekki eina einustu ályktunartillögu. Aðalfuiltrúi
flokksins, Pálmi Hannesson, lýsti hreinskilnislega
yfir því að hann hefði ekki þá þekkingu á bæjarm.
að hann treyati sér til að bera fram ákveðnar til-
lögur! Varafulltrúi flokksins, Guðjón Teitsson, sem
sat síðari hluta fundarins, lýsti yfir því að helzta
hugsjón hans væri að bærinn hætti alveg að byggja
íbúðir og drægi sem mest úr götugero!! Annars
vakti hann sérstaka athygli með því að greiða
einn manna atkvæði gegn ræktunarframk\'æmdum á
Gufuneslandi, sennilega til þess að undirstrika á-
huga flokks síns í búnaðarmálum. Það var eina
atriðið sem hann hafði sérstöðu um við atkvæða-
greiðsluna!
Hvað hefur slíkur flokkur að gera við að hafa
fulltrúa í bæjarstjórn Reykjavíkur?
Tillögurnar voru afgreiddar á
fundi sameinaðs þings í gær, og
voru samþykktar tvær breyt-
ingartillögur sósíalista, ■ um inn
flutning varahluta og forgangs-
ins og áberandi hve Bjarni innflutning landbúnaðarvéla
sóknar hefði ráðið þessu, og all-
þriggja
ur leyfi! En ráðherránn var bú
inn að lýsa yfir því áliti stjórrt ir ÞinSmenn Þessara
v flokka um það vitað og verið
ariunar að engar likur væn til * n
að gjaldeyrisástæður leyfðu inn
flutning. þann á jeppum og land
búnaðarvélum ssm hálfur Sjálf-
stæðisflokkurinn lagði til. Til
marks um raunvefulegan áhuga
Sjálfstæðisfíokksins á málinu
er að hann sýndi Alþing: þá ein
stæðu óvirðingu að boða til
flokksfundar meðan rætt var
um landbúnaðarvélarnar á
kvöldfundi í Alþ. nú í vikunni.
Aðeins tveim flokksmönnum
mátti sjá af til þingstarfa: For-
seta sameinaðs þings og aðal-
flutningsmanni tillögunnar!
Benediktsson hefur sótzt eftir
þeim í trúnaðarstörf fyrir rílc-
isstjórnina. Það er líka fyrst
og fremst Sjálfstæðisflokkurinn
ssm hefur með pólitísku valdi
sinu gert ísland að athvarfi
erlendra nazista tugum sam-
an eftir að stríði lauk, og kom-
ið þannig óverðskulduðu óorði á
Islendinga fyrir nazistavináttu.
En öðru hvoru geta jafnvel
Sjálfstæðismenn vaknað við
vondan draum. Eitthvað þarf
að gera fyrir háttvirta kjósend-
ur! Eða bera eitthvað fram
sem lítur fallega út í fram-
boðsræðum, þó það komi eng-
um að gagni. Þá rjúka átta eða
niu þingmenn til og klessa all-
ir nöfnum sínum á tillögur
um mikinn innflutning jeppa
fram yfir lúxusbíla. Mest lík-
indi eru til að ríkisstjórnin hafi
þessar tillögur að engu, en
mikið dæmalaust verður nota-
legt fyrir átta eða níu þing-
menn Sjálfstæðisflokksins að
berja sér á brjóst í kosning-
unum í sumar og segja: Sjá,
alla þessa jeppa og allar þess-
ar landbúnaðarvélar ætlaði ég
að gefa þér! Nema bændur
neiti að láta braskaraflokkinn
liafa sig að fífli.
★
Áður í þingsjá hefur verið
minnzt á hvað aðalráðamenn
stjórnarflokkanna eru að
vinna í vstur, starfleysi þings-
ins er ekki einungis vegna úr-
ræðaleysis og vesalmennsku
hinnar vesælu ríkisstjórnar.
Nei, þeir eiga annríkt ráð-
því samþykkir. En það er ekki
látið svo lítið að segja þjóðinni
frá því að ríkisstjórn og allir
þingmenn nema þrír ákalli lier-
vernd stórveldis, ekki einu sinni
þó langt sé liðið frá því stríði
lauk, — Islendingar frétta þessi
stórtíðindi á skotspónum 1949 i
endurminningum þáv. utanrík-
isráðherra Bandarík janna!
Þetta sama vor, 1941 gerðu þing
menn Sjálfstæðisflokksins, Al-
þýðuflokksins og Framsóknar-
flokksins samsæri um að víkja
stjórnarskrá íslands til hliðar
og sitja sem þingmenn til striðs
loka, — frá þessu hefur sjálft
Morgunblaðið skýrt, í augna-
bliksógáti- Hvað það hefði þýtt
fyrir þróun íslenzkra þjóðfélags
mála er óskemmtileg tilhugsun,
cn til allrar hamingju tókst
verkalýðshreyfingunni að
hindra þetta tilræði við íslenzk
stjórnskipunarlög og við Al-
þingi.
Þó ekki sé minnzt á nema
þessi tvö atriði bregða þau
skýru ljósi yfir lýðræðisást
þeirra manna sem stjórna Sjálf-
stæðisflokknum, Alþýðuflokkn-
um og Framsóknarflokknum, og
virðingu þeirra fyrir lýðræði og
þingræði í landi sínu. Og það
þarf ekki að fylgjast lengi með
þingstörfum og þjóðfélagsmál-
um á Islandi til að reyna, að nú
er það Sósíalistaflokkurinn, liin
róttæka verkalýðshreyfing Is-
lands, sem ver þá árangra er ís-
lenzka þjóðin hefur knúið fram
á sviði stjórnmála og atvinnu-
mála og sækir fram á þeirri
braut sem beztu menn Islend-
inga hafa gengið, hæddir, hund-
eltir og ofsóttir af leppum er-
lends valds og þröngsýnu inn-
lendu íhaldi.
Islenzk alþýða til sjávar og
skemmtun
Hinn stóri salur Ausfurbæj-
arbíós má.ii heita fullskipaður
áhorfenduni, er Glímufélagið
Arniann hélt þar skemmtun í
fyrrakv., sem einii þátt í hin-
um veglegu afmæiishátíðahöld-
um félagsins. Dagskráin var
ineyKsiamegt aj
Morgunblaðið birtir í grer
á landráðasíðu sinni ofsagrcln
mjög f jölbrej it og virtust C !um bréf sem Æskulýðsfylkingh.
horfendur skemmta sér prýði-ihefur sent fil meðlima sinna;
, jþar sem þeir eru hvattir til ah
‘ ’ , . . , berjast af álefli fyrir málstað
Skemmtumn hofst með a- , ,
IsJands gegn þatttoku í herr,-
varpi forsætisráðherrans, Ste- laðarbandalagi. Er blaðið slV
fáns Jóhanns SLefánssonar. Istaklega hneykslað á því að í
Sigríður Valgeirsdóttir magist- brefinu er hvatt til sem víðtæ' -
er, flutti athyglisvert erin.di um asts samstarfs, „a ðreynt sé cð
flokkun og gildi líkamsæfinga, 'efna tii samtaka með sem flest-
og lagði megináherzlu á það, 'mn öðrum félögum gegn má i
að sníða yrði líkamsæfingar eft- þessu og gegnir þar vitanlega
ir þörfum hinna ýmsu atvinnu- sama máli, hvort þau eru póll-
stétta. Lauk hún máli sínu tísk eður ei“ o. s. frv- Telur
með þeirri afmælisósk Glímu- Morgunblaðið þetta „lævíslega
félaginu Ármanni til handa, að hræsni °8 fleira þvílíkt.
það yrði fyrst til að bjóða hin- .★ Það er ^Hjanlegt að dol’-
arakálfarnir í Heimdalli og lan '
um íþróttfélögunum samstarf
um ýmis stór verkefni á sviði
ofvaxin
sölumennirnir við Morgunblað-
ið séu hneykslaðir á því að ung
ir sósíalistar hvetja til sem við-
Framhald á 7. síðu.
líkamsræktunar, sem
væri einu félagi. j tækastrar baráttu fyrir málsta 1
Danskennararnir Sif Þórs og |Islan(jS) annars var ekki að
vænta. Hitt mega l»eir gera sér
ljóst að enginn þjóðhollur Is-
lendingur mun sjá neitt athuga-
vert við bréf ungra sósíalista-
þvert á móti. Ungir sósíalistar
hafa ævinlega verið í fremstu
röð íslenzkrar æsku í baráttunnj
fyrir sjálfstæði landsins, og þei'’
munu einnig verða það eftirleið-
is, hversu mjög sem dollara-
mönnum kann að mislika.
sveita verður að skilja, þegar á
næstu árum að það er hennar
hlutverk að gera áhrifalausa á
Alþingi þá menn og þá flokka
sem nú óvirða æðstu stofnun
þjóðarinnar. 1 sæti þeirra syfj-
uðu, blóðlausu afturhaldsdurga
sem andvaralaust fólk hefur lát
ið hafa sig til að senda á þing
ár eftir ár eiga að koma þrótt-
miklir verkamenn, bændur, i'n-
aðarmenn og menntamenn, nú-
tímamenn áræðnir og traustir,
framsýnir og hugsjónaríkir, í
samræmi við sóknarvilja ís-
^lenzku þjóðarinnar um miðja
tuttugustu öld. Þegar stundin
Iris, er alþýðan lætur ekhi lengur
|blekkjast getur hún skipað Al-
.þingi þannig að æðsta stofnun
|þjóðarinnar verði það sem hún
á að vera, samnefnari hins bezta
sem þjóðin á að mannvali, viti,
metnaði og þrótti,
S.G.
Áburðarverksmiðjan
Framhald af 1. siðu
því skyni og telur slíkt hepp:-
legra.
Birt er með nefndarálitinu r-
ætlun raforkumálastjóra um
virkjun Urriðafoss í Þjórsá, e"
nema ætti 95 000 kw., en þr"
af þyrfti 30 þús. smál. verk-
smiðja 67 500 kw, og yrði þ'
eftir til almenningsþarfa 27 500
kw.
Frá þessum stórmerku tillög-
um verður nánar skýrt síðar.