Þjóðviljinn - 05.02.1949, Side 8

Þjóðviljinn - 05.02.1949, Side 8
SSÍI og raða menn Á bsejarstjórnarfunöinara í fyrrinótt samþykk'ii thaidið að ?,cra engar ráðstaí'anir til að bæta úr atvinnuleysinu — visaðií I l-'á tillögu sósíaliíka um ráðstafanir af hálfu bæjarins til þess aði líeykvíkingar hafi næga atvinnu. í umræðunum um þetta mál vöktu mesta afhygli upplýsing- í.r Hannesar M. Stephensen varðandi ummæli Friðleifs Frið- rikssonar r.m að Iiann gæti komið mönnum í bæjarvinnu. Benda ummæli hans til þess að ihaldið Iiyggist að nota ráðn- ingarstofu Keykjavíkurbæjar sem nokkurskonar njósnaskrif- sloíu til að afla upplýsinga um pólitiskar skoðanir verkamanna og hafi hún það hlutverk að velja úr þá sem eru „ríCt sinnaðir.“ Hannes Stephensen hafði framsögu fyrir tillögu sósíal- I ;ta um að borgarstjóri og' bæj- arráð gerðu áætlun um hvaða framk\ræmdir helzt kæmu til greina í því augnamiði að þar gætu fengið vinnu þeir sem nú e::u atvinnulausir. Það er marg- eudurtekið loforð og stefna Sjálfstæðisflokksins að auka framkvæmdir sínar þegar fram- kvæmdir einstaldingsframtaks- ins dragast saman cg koma þannig í veg fyrir atvinnuleysi. Einskisverð loforð Nú er það hinsvegar komið í Ijós að þetta loforð íhaldsins er jafnmikils virði og önnur lof- Minnustofu fyrir iryrkja? Á síðasta fundi bæjarstjórn- e.r báru sósíalistar fram tillögu nm það að bærinn hefði sam- vinnu við Tryggingastofnun rík- i ins um að koma upp og reka vinnustofu fyrir öryrkja og las burða fólk og skyldi fram- l-.væmdum hraðað sem mest. Hjörn Bjarnason hafði fram- ssögu fyrir tillögunni og benti á Framh. á 7. síðu orð þess, það er einungis gefið í blekkingarskyni; nú, þegar at vinnuJeysið er komið dettur þeim ekki í hug að efna það heldur vísa því frá — að vísu með nokkrum skömmustusvip, — og lýsti enn einu sinni yfir að það vildi styðja framtak ein- staklingsins! Þung spor j Iiannes Stephensen lýsti all-| ýtarlega hvernig atvinnuleysið | hefur aukizt undanfarið og verkamönnum stöðugt verið sagt upp. Þannig hefði t. d. völ- smiðjan Héðinn sagt upp 20 mönnum fyrir .fáum dögum. Þá kvað hann atvinnuleysis- skráningu þá sem nú fer frarn, ekki gefa rétta mynd af ástand- inu. Menn eru nokkra stund að átta sig á því að þeir þurfi að fara að heimsækja aftur nú sömu stofnunina og fyrir stríð. ganga aftur sömu sporin nú og þá, sagði hann. Þau spor voru mörgum erfið þá og þau veroa það engu síður nú. Einkaráðningarstofa íhaldsins Þá ræddi hann það vantraust sem verkamenn bera til Ráðn- j ingarstofu Reykjavíkúrbæjar Jog kvað það ekki ástæðulaust. Kvað hann alveg fráleitt að tvær stofnanir hefðu með vinnu ráðningar að gera, væri nóg að vinnumiðlunarskrifstofan færi með þau mál hér eir.s og annar- staðar — en til þess hefur í- haldið aldrei fengizt, þao hefur alltaf þurft að hafa sína einka- ráðningarstofu. Njósnaskrifstofa íhaidsins Ef tii viil er skýringuna á því, hvsrs vegna íhaldið heldur þessu dáuðahaldi í Ráðningar- stofu sína að finna í þeim um- mælum er Friðleifur Friðriks- son sagði á fundi í Þrótti á miðvikudagskvöldið, sem sé þeim að ef hann væri formaður Þróttar gæti hann komið miklu fleiri bílstjórum í bæjarvirinuna. Þessi uramæli er ekki hægt að skilja á annan veg en þann að Káðningar- stofan eigi að vinsa úr þá menn sem „rétttrúaðir“ eru taldir af Sjálfstæðis- flokknum. Grunsamleg þrákeikni Borgarstjó’ri varð nokkuð hvumsa við þessa lausmælgi idag „Glatt á Hjaiia“ néfnir skemmtifélagið „Bláa stjarn- an“ nýjar kvöidsýningar með gamanbáíium, óperettu, söng og dansi, sem hefjasí i Sjálfstæðishúsinu n. k. sunnudags- kvöld „Bláa stjarnan“ hóf kvöld- sýningar í fyrra með skemmti- dagskránni „Blandaðir ávext- ir“. Er þeim sýningum nú hætt, en þær urðu alls '42. Kcfur stjórn Bláu stjörnunnar fengið mikið þakklæti fyrir þær skemmtanir og þó einkum eftir að dagskrá þessi var flutt í út- varpinu. Kvöldsýningarnar „Glaif: á Hjalla“ verða tvö kvöid í viku, sunnudags- og miðvikudags- kvöld í Sjálfstæðishúsinu, og hefjast kl. 9. Dagskráin hefst meo því, að rlaraldur Á. Sigurðsson flytur '■ I ..prologus". Fluttir verða tveir gamanleikir: Um daginn og veginn; þáttur sem fjallar um dagsins mál, og gamanlcikur- inn Ást og óveður. Leikendur Friðleifs og vildi hvergi nærri koma. Viðurkenndi hann að fénu sem eytt er til ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar væri eytt að óþörfu — en samt vúldi hann með engu móti leggja hana nið- Framh. á 7. síð'- verða: Aifreð Andréssori. Har- aldur A. Sigurðsson, Hólmffíð- ur Þórhallsdóttir og Baldur Guðmundsson. Þama verður einnig sýnd óperetta, er nefn- ist Vaxbrúðan og Tómas Gu5- mundsson hefur þýtt. Leikend- ur eru þau Birna Jónsdóttir, Guðrún Jaeobscn, Haraldur Ad- ólfsson og Sigurður Ólafsson. Margt fleira verður til skemmt- unar á kvöldsyniíigum þessum: Sigurður Ölafsson .syngur ein- söng, Egill Jónsson leikur á klarinett, Sigfús Halldórsson syngur „covvboy“-söngva og Haukur Mortheiis danslaga- söngva. „Bláklukkur" (Björg Benediktsdóttir, Kulda Emils- dóttir og Sigríður Guðmunds- dóttir) syngja dægurlög með gítarundirleik. Bima Jónsdóttir sýnir listdans og Björg Bene- diktsdóttir og Hulda Emilsdótt- ir norska þjóðdansa. Indriði Waage er leikstjóri, en Haraldur Á. Sigurðsson kynnir skemmtiatriðin. Sýningum þessum lýkur með almennum dansleik, en húsið er opnað kl. S,30. Sala Kalaðarness rædd á Mþingi niélfssi Útvarpskórinn heldur sinn fyrstu opinbera samsöng annað kvöld kl. 6,30 í Dómkirkjunni. Mun kórinn flytja þar kirkjutónverk eftir Sueelinck, Brahms, Haydn og e>.t verk úr grallara Guð- brandar biskups Þorlákssonar. Einsöngvarar með kórnum verða þau Þnríður Pálsdóttir og Jón Kjartansson, en dr. Páli Isólfsson og strengjahljómsv'eit aðstoða. — Söngstjóri Fúvarpskórsins er Kóbert Abrahana. Sinn helzii áhníamaSu? Siálíslæðisfiokksins á Alþingi Eeíðis rök aS |íví aS Fzaiasó-kiiaiþingma&símn í áraessýsk haíi hagnaz! aai 1 mlllj. á kaupuaam Á fundi saraeinaðs þings í gær kom til fyrri umræðu þingsályktuiiartillaga Gísla dónssonar „um að skora á rík- isstjómma að. ieiía eftir samkomulagi um að skila Kaldað- arnesi aftur.“ I ýtarlegri frarasoguræðu leiddi flutningsmaður rök að ]>ví að ráðherrar Framsóknarflðkksiii's og ríkisstjórnin hefði enga heimilel haft til að seija Jörundi Brynjólfssyni Kaldaðarnes, og hefði í sambandi við þá sölu verið farið svo óvarlega með ríkiseign, að þessi þingmaður Framsókn- arflokksins hafi grætt um eina milljón á „kaupUíium!“ Þótti Gísla það að vonuni fullrífleg verðlagsuppbót á þing- fararkaup! Framsóknarflokkurinn taldi það viðc-igandi að láta kaupend- ann sjálfan, Jörund Brynjólfs- son, halda uppi vörn, ef vörn skyldi kalla, fyrir þessu regin- hneyksli. Kom fram eins og fyrr að bæði Jörundi og Fram- sóknarráðherrunum þykir sómi að skömmunum, og virðist ekki hvarfia að þeim sú hugsun, að |hvar sem slíkt hneyksli hefði orðið uppvíst hefði hlutaðeig- andi ráðherrar neyðzt til að seg'ja af sér svo ekki sé talað um hlutaðeigandi þingmar.n. Efiir umræðunum á Alþingi að dæma virðast Bjarni Ásgeirs son, Evsteinn Jónsson og Jör- undur Brynjólfsson hinsvegar meta svo Alþing: og kjósendur sína að einnig slík regin- hneyksli vérði þeim þoluð. Varnarræða Jöruhdar Bryn- jóífssonar var hin aumlegasta langloka, lýsing' hans á búskap j sínum og verðleikum til að 1 hljóta happið .furðulegt plagg í ísienzkri þingsögu. Kaldaðarnes hneykslíð ömurleg endalck á. pólitískum ferli sem byrjaði á alþýðusigri í Reykjavík cg' flutningi fyrst-a vökulagafrum- varpsins. Gísli Jónsson minnti í lok ræðu sinnar á þær þungu álög- ur sem þetta þing heful' iagt á þjóðina. Kvað hann þess enga von að menn tækju slíku mögl- unarlaust nema þeir mrattu treysta því að ríkisstjórnin færi heiðarlegar með eignir nkis- sjóðs en gert hefði verið í þessu Kaldaðarnesmáli.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.