Þjóðviljinn - 17.02.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudag’jr 17. febrúar 1949.
ÞJÓÐVILJINN
5
Esieiidlngasagnaúfgáfiii
bindi Riddarasagna.
I. bindi
Sagan af Tristram og Isuud
(norsk).
Möttuls saga (norsk).
Bevers saga (norsk).
Á íslandi hefur varðveitzt fjöldi handrita af riddarasögum, en aðeins örfá
þeirra hafa verið gefin út.
Þar sem stafsetning á þessum sögum j rentuðum og í handritum er svo marg-
vísleg, liefur það ráð verið tekið að fær a þær til nútíðarstafsetningar að mestu.
Bókmenntagrein þessi er frönsk að upp runa, en elztu riddarasögurnar voru
þýddar í Nóre'gi á fyrri hluta 13. aldar. En snemma tóku Islendingar sjál'fir að
semja sögur í þessum sama stíl og héldu því áfram í margar aldir.
Friiintextair.ir frönsku voru kvæði, sum þeirra eru nú glötuð, og önnur hafa
tekið mikluni breytingum. Hafa því þessar þýðingar, sem hér hafa varðveizt,
verið frönskum bókmenntafræðingum ómetanlegar heimildir um sögu þessar-
ar bókmenntagreinar á Frakklandi.
Sög
igur þær, seni út verða gefnar núnc, eru þessar:
II. bindi
ívents saga (norsk).
Partalópa saga (norsk).
Mágus saga jarls (íslenzlc)
(Bragða-Mágus saga).
III. bindi
Mirmanns saga (íslenzk).
Sigurðar saga þögla (ísíenzk).
Konráðs saga keisarasonar
(íslenzk).
Samsonar saga fagra (íslenzk).
(Samson fríði og Kvintalin
kvennaþjóf ur).
Sögur þessar fjalla um líf riddaranna, ævintýri þeirra, ástir og hetjudáðir.
Eládarasögumar munu Ivímælalausi vera það skemmtilegasla ©g merkilegasla. sem Islendingar haía samið um er-
lent efni. ivergi hefur netið sín feetur IJörugt og auðugt ímynduaörafl íslendinga en í þessum sögum.
Þó að sögnr þessaz séu hinar merldleguslu ©g erlendar stórþféðir myndu vera hreyknar af að hafa varðveitt þær
og eiga siík ri« á sinni fungu, verðnz ekki annað sagt en tslendmgaz hafi á síðnstn tfmism sýntt þeim líttinn sóma.
É rauninni heínr þessl ffársjóður vedð algerlega lokaður fyrir öllum þorra landsmanna, þar sem öll handrit eru
löngu komin á sö!n og útgáfur fáar, llestar erlcndar hafa_lítttt feosisí hingað og em iremur gerðar iyrix iræði-
menn en bókelska leikmenn.
Islendingasagna- og Haukadalsútgáfan hyggst að bæta úr þessu og munu byrja með þessi þrjú bindi í sama broti og gerð og fyrri
bækur útgáfunnar.
Bjarni Vilhjálmsson cand. mag. mun sjá um þessa útgáfu, og mun nafn hans eitt næg trygging þess að verkið verði vel unnið. —
Halldór Pétursson listmálari hefur teiknað saurblað, titilsíðu og upphafsstafi.
Verð þessara þriggja bóka verður kr. lOOJtö óbuncfnar
og kr. 130,00 í skinnbandi.
riniiEmEimHtmmmiiiiimmiitmiimimimiiimmmimimmimiinmifiiiiiiiEiEmmimmiimme
Eg undirrit. .....gerist hér með áskrifandi að Riddarasögum =
= Haukadals- og Islendingasagnaútgáfunnar, og óska eftir að fá bæk- =
= urnarinnbundnar — óbundnar. E
Nafn . .
Heimili
Póststöð
Litur á bandi óskast í
Svörtum lit
Brúnum lit
Rauðum lit
(Strikið við það,
sem ekki á við).
Islendingasagnaútgáfan Haukadalsútgáfan
Pósthólf 73. — Túngötu 7. — Sími 7508.
Reykjavík.
-\imimiHH!m!mEmimiiiiimi:i!m!HnmmiHHmiH:inHmimmmimmmmmimimimmumm=
Gerlzt str<xx áskritertdnr esð Ridáesrcisöguiium.
Pósthðlf 73 — Túngötu 7 — Sími 7508 — Reykjavík.