Þjóðviljinn - 17.02.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 17. febrúar 1949.
ÞJÓÐVILJINN
Skzifstom- og
hsimiiisvélaviSgesSiz
Sylgja, Laufásveg 19.
Sími- 2656.
Kaupum og tökum í umboos-
sölu ný og notuð góifteppi, út-
varpstæki, saumavélar, hús-
gögn, karlmannafatnað o. fl.
VÖRUSALINN 1
Skólavörðustíg 4. — Sími 6682.
Húsgögn.
Borðstofuborð úr eik, með
.tvöfaldri plötu, borostofustól-
ar, stofuskápar cg klæðaskáp-
ar.
Verzliin G. Slgurðsson & Co.
Grettisgötu 54 og Skólavörðu-
stíg 28. — Sími S0414.
—... . - íí—--------------
•a s<Békfærsla
Tek að mér bókhald og upp-
gjör fyrir smærri fyrirtæki og
einstaklinga.
JAKOB J. JAKOBSSON
Simi 5630 ng 1453.
Vöznveltan
kaupir og selur allskonar gagn-
legar og eftirsóttar vörur. Borg
um við móttöku.
Vöruveltan
Hverfisgötu 59. — Sími 6922
Húsgögn - K.aslnvannaföt
Kaupum og seljum ný og not-
uð húsgögn, karimannaföt og
margt fleira.
Sækjum — sendum
SÖLUSKALINN
Klapparstíg 11. — Sími 2926.
— KaiHsala
Munið Kafflsöluna í Hafnar-
strætl 18.
Bífreiðaraflagnif
Ari Gv.ðmundsson. — Sími 6064
Hverfísgötu 94.
Ragrtar Ólafsson
hœstáréttarlögmaðui og löggilt-
ur endurskoðandi. Vonarstræti
12. — Sími 5999.
£ G G
Daglega ný egg soðin oj.
hrá.
Kaffistofan Hafnarstríeti 16.
FasfeignasöInmiðsiöSsn
Lækjargötu 10B. Sími 6530.
annast söiu fasteigna, skipa,
bifreiða o. fl.
Ennfremur a'.Iskonar trygg-
ingar o. fl. í umboði Jóns Finn-
bogasonar fyrir Sjóvátrygging-
arfélag Islands h.f. Viðtalstími
alla virka daga kl. 10—5, á
ððrum tímum eftir samkomu-
lagi.
Lögíræðingar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríkssjn, Laugaveg 27, I. hæð.
Sími 1453.
Uilarfuskuí
Kaupum hreinar ullartuskuf
Baldursgötu 30.
Eaupum Siöskur,
flestar tegundir. Sækjum heim
seljanda að kostnaðarlausu.
Versl. Venns. — Sími 4714.
HmmmiiiiimmiimmimiimiimmimmiimiímuimimmiimimiiuMiiu
Stúkunni Víking nr. 104, framkvæmdanefnd Stór- E
stúku íslands, einstökum stúkum og félagsdeild- =
um, utan Reglu sem innan, ásamt f jölda einstaklinga =
um land allt, færi ég mínar innilegustu þakkir, fyrir E
heimsóknir, 'hlýleg ummæli, blóm, skeyti og gjafir 5
í tilefni af 70 ára afmælinu.
Sieína Mþýðuiiokksinr
í dýriíðarmálum
Framhald af i. síðu.
sögn Alþýðublaðsins sjálfs.
Seinast var þetta tekið fram í
Svíþjóð getur
haldíð sérutan
við styrjöld
Erlander, forsætisráðherra
E Reykjavík, 15. febr. 1949, E
= Jóh. Ögm. Oddsson. =
iimmmmmimiimiiimmmiiimmimmmmmmmiiiiiimiimimmmiiTi
= Félag járniðnaðarinamia
1 is
við stjórnar- og trúnaðarmannaráðskjör í félaginu
fyrir næsta starfsár, fer fram í skrifstofu
félagsins Kirkjuhv'oii, laugardaginn 19. febrúar
kl. 12—20 og sunnudaginn 20. febrúar kl.
10—18. Kjörskrá liggur frammi á sama stað,
fimmtudag og föstudag kl. 17.30—20 báða dagana.
Kærufrestur til hádegis á laugardag.
Kjörstjórnin.
Skaftfeliingafélagið
í Reykjavík heldur skemmtifund að Röðli föstudag-
inn 18. þ. m. — Skemmtiatriði: Kjartan Ó. Bjarna-
son sýnir Vestfjarðamynd o. fl. Dans á eftir.
Myndasýningin byrjar stundvíslega kl. 20.30.
Skaftfellingafélagio.
| Busióðaflutniiigur |
= Tökum að okkur búslóðaflutning í yfirbyggðum =
E bílum. E
E Önnumst einnig allar hreingerningar sem óskað 5}
= er (vanir menn). Semjið við okkur. Geymið auglýs- =
= inguna.
| Fiuini
= Sími 5113. — Afgreiðslutími/ frá kl. 8—19. =
'amíiiiimiiiimmMfmi!iiiíi(iiimii!!itiimmimiimimii!iiiHiimiiiiimmn
E forustugrein blaðsins í gær með Svíþjóðar sagði í ræðu i gær,
E mikium ákafa: „Ef Alþingi og sð sænska stjórnin væri þess
E ríkisstjórn hefði ekki horfið aðj fullviss að Svíþjóð geti hald-
E ráðstöfunum nýju dýrtíðarlag- j ið sér utan við nýja styrjöld,
anna, var ekki um annað að ef til hennar skyldi koma. Er-
ræða en gengislítkkun eða enn lander fsr til Osló í dag, þar
— frekari -stífingu kaupgjaldsinsj sem ilL\nrl ásamt Hédtoft for-
= en ákveðið var í fyrrahaust, ogj sætisráðhérra Danmerkur verð-
= skorður við liækkun &rimn- ^ , . . _ ..
= _ _ , v , „ . . I ur gestur a lanasfundi norska
= kanps. Þær raostaíanir, onnuri _r , , , . ■ ■
= . v , , . c \ Verkamannaflokksms. Hedtoft
— hvor eoa baoar, eiga marga for-,
= niælendur inuan borgaraflokk- kom tíl 0sl6 1 gær og muP 1
= anna. Alþýðuflokkurinn gatj dag ræða við Lange' utanrflcis-
= hins vegar á hvoruga þessa leið i ráðherra Noregs, sem kom hemi
= fallizt OG BEITTI SÉR ÞVÍ í gær úr för sinni til Was-
= EINARÐLEGA FYR3R KÁÐ-j hington og London.
E STÖFUNUM NÝJU DÝRTlÐ-'--------------—-----------------------
| ARLAGANNA.“
= -fc I þessari frásögn er það mis-j
= sagt að Alþýðuílokkurinn hafij Framhald af 1. síðu.
E fallizt á hvoruga leið liinna borg ugt um og græddi drjúgan hins
E araflokkaima; hann féllst á þær j vegar tapaði Fiskiðjuverið og
báðar. I „dýrtíðarráðstöfunun- mætti þar sjá mun einkarekst-
— um“ nýju er bæði gengislækkun urs og opinbers reksturs.
= — í áföngum að vísu — og stórj Lúðvík Jósefsson benti á að
= vægileg kaupstýíing með tolla-: þarna væri jafnað saman ósam-
= áiögunum. Hitt er síðan lialdlít- bærilegum hlutum. Fiskiðjuver-
= il afsökun að ekki hafi verið til' inu hefði verið neitað um fé til
= betri leið, þar sem aðrir verri að fullgera verksmiðjuna og
= kostir hefðu bá konjið tií fram-: neitað um rekstursfé, svo hún
nm
li3
hefur’ nú fehgio pláss í Ingólfsstræti 11 (inni á lcð-
inni). Hún hefur bætt við sig bílum, ýmsurn stærð-
um, yfirbyggðum. Notið sendiferðabíla, þeir eru
hentugir og ódýrir. Skrifið hjá yður símanúmerið
5113. Afgreiðslutími frá kl. 8—19.
iiuimiuiiiiuiuiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiuiiiiiniiuiiiiiiiiiiiinninnuiii
kvæmda. 1 fyrsta lagi er erfitt
að hugsa sðr öllu hatramari á-
rásir á lífskjör þjóðarinnar en
þær er framkvænidar hafa verið
af „fyrstu stjórn Alþýðuflokks-
ins.“ Og í öðru lagi er óþarfi fyr
ir Alþýðuflokkinn að gera sig
aumari en hann er. Hann fer nú
með stjórn Alþýðusambands ls-
lands, voldugustu félagssam-
taka í landinu, og með aðstoð
verkalýðssamtakanna hefði
hann að sjálfsögðu getað sporn
að gegn nýjum árásum á laun-
þe<m landsins og heint þeim í
staðinn að auðstéttinni í Reykja
vík —ef nokkur viíji hefði ver-
ið fyrir hencli. En það vantaði
einmitt viijann — til annars en
að þóknast þeirri fámennu
milljónaklíku sem stjórnar
þessu landi. Fiokkur sem þannig
liagar scr getur snarað sér það
erflði að úthella krckódílatárum
framan í íslenzkan almenning.
iiiiiiimiiiimiiiiiiiiimiiiiiiimiuiiiii
i J iA
Ð I
með bindingum og stöfum, tii
sölu á Þórsgötu 29. (Búðinni.)
Lyldaz SöpuSissi
sl. mánudag, frá Camp Knox og
upp í Stórholt 28.
Finnandi; vinsamlega geri ao-
várt í síma 81110 (Mötuneyti
F.R.)
hefði ekki getað framleitt nema
brot af því magni sem liægt
hefði verið, og getað gefið mik-
inn erlendan gjaldeyri. Iiins-
vegar væri gróðavænlegt að
sjóða niður baunir og vatn og
okra á löndum sínum með þeirri
framleiðslu, og virtist ekki hafa
staðið á rekstrarlánum í slíka
framleiðslu.
iiimmiiiiimimmiiiimmmmmmii
iiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiii
eyting á áætliin
Samáðaríisrt
Slysavarnafélags Islands kaupa
flestir, fást hjá slysavarnadeild
um um allt land. í Reykjavík
afgreidd í síma 4897..;
Sendibílastöðin
— Sími 5113 —
Notið sendiferðabíla, það
oorgar sig.
EiNARSSON & ZOÉGA
Frá Hull
21. þ. m. • • ...
miiimiiimiiiiiiiMiiiiiimiiiiiiiiiiiiiii
mmmiiimiiimiiimmiiiimmmmii
Þar sem Hekla verður ekki
komin heim íil þsss að fara
næstu áætlunarferð, austur um
hxnd hinn 26. þ. m., hefur sú
breyting veröi ákveðin á áætl-
un Esju, að hún fari austur um
land í hringferð hinn 22. þ. m.
með viðkomu á þeim höfnum,
sem Heklu var ætlað að koma
á. Tekið á móti flutningi til
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð-
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar
Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Rauf
arhafnar, Kópaskers og Húsa-
víkur á morgun og laugardag.
Pantaðir farseðlar óskast sótt-
ir á mánudag.
imiiiiimimiiimmiiiiiiiimtiimii)
LOFTLEIÐIR
Framhald af 8. síðu.
Á árinu voru 4676 farþegar
fluttir með milllandavélum fé-
lagsins, en auk þess 101,776 kg.
af farangri og 26.458,540 kg. af
flutningi og 4253,446 kg. af
pósti. Flugtímar voru ails
2094,56. Mest var að gera í
júlí ,en þá voru fluttir S21
farþegi, en minnst í febrúar,
en þá fercuoust aðeins 10S far
þegar landa í milli.
á árnu jókst vélakostur- fé-
lagsins og sætafjöldi vélanna
þar með um 58; varð því í árs-
| lok 153. Flugvélarnar voru 10
1 í árslok, þar af tvær millilanda
válar. Starfsliði félagsins fjölg-
aði á árinu og varð það í árs-
lok 87 manns.
Haldið var uppi áætlunar-
flugi innan lands og landa í
milli og var á árinu fengið leyfi
til áætlunarflugs milli Islands
og Bandaríkjanna og ferðir
hafnar. Auk þess fóru milli-
landavélar fclagsins í leiguferð-
ir frá Evrópu til Norður- og
Suður-Ameríku.