Þjóðviljinn - 26.02.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.02.1949, Blaðsíða 7
Þ JÓÐVIL JINN 7 Laugardagur 26.. febrúar 1949. r------------------ Smáauglýslngar Harmonikur Höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum harmonikur. VERZLUNIN RlN, Njálsgötu 23. Vöruveltan kaupir allökpnar gagnlegar og ef tirsóttar; vörur.; Borgum við móttöku. • u. VÖIIUVELT.VN ; ,,j jt-; Hverfisgötu 59. — Simi 6922. Eldhúsborð og stólar Nokkur eldhúsborð með inn- byggðu straubretti, minni borð sem má stækka og eldhússtól- ar til sölu, ódýrt á Framnes- veg 20. Fundinn peningur Kaupi glös og flöskur hæsta verði? kaupi einnig bretafiösk- ur. Tekið á móti klukkan 1—7 e. h...í Nýja Gagnfræðaskolg,n- um (íbúðinni). Sækjum. — Sími 80186. Húsgögn - Karlmannaföt Kaupum og seijum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum, sendum. SÖLUSKÁLÍNN Klapparstíg 11. — Simi 2926. — KaHisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Biíreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Simi 6064 ITverfisgötu 94. Ragnar 6lafsson hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími 5999. EGG Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Fróðleikur — Skemmtunj I Víðsjá eru úrvals greinar ferðasögur, smásögnr, skák- þrautir, bridge, krossgátur o.fl. Kostar aðeins 5 krónur. Tímaritið Víðsjá. Fasteignasölumiðsföðin Lækjargötu 10B. — Sími 6530. annast sölu fasteigna, skipa bifreiða o. fl. Ennfremur alls- konar tryggingar o. fi. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingarfél. Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. Lögfcæðinga? Áki Jakobsson og Kristján Ei- ríksson, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Ullaituskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Þegar þú sendist í KR0N — mundu eftir að taka kassakvittim- ina l5 Rúmfataskápar Bókaskápar Klæðaskápar ur (eik). Kommóður Vegghillur Hornhillur o. fl. VERZLUNIN RlN, Njálsgötu 23. Sendihílasföðin Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Notið sendiferðabíla, það borgar sig. Bókfæisla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir'smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453. Skrifstofu- og heimilisvélaviðgezðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Gólfteppi. Kaupum og töaum í umboðs- sölu ný og notuð gólftenpi, út- varpstæki, saumavélar, hús- gögn, karlmannafatnað o. fl. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. — Sími 6682. Kaupum flöskur. flestar tegundir. Sækjum heim seljanda að kostnaðarlausu. Versl. Venus. — Sími 4714. — Samúð sem tortímir — Stofnlánadeildm Framhald af 8. síðu. Framhald af 5. síðu. rásarhættu, sem naumast er til ella. Tunga vor, menning og þjóðerni er í hættu Þá er að virða dæmið fyrir sér frá einni lilið enn, þeirri áð ekki komi'til striðs milli áustiirs og vesturs ög áanh- ast áð’ segja, þykir mér- lang- sennilegast að svo fari; og væri freistandi áð leiða rök að því, en tíminn leyfir það ekki, að þessu sinni. Tvímæla- laust yrði þó um að ræða erl. liersetu í landinu, og sennilega fjölmennt lið, því eins og áð- ur er sagt, er þátttaka í varn- arbandalagi án hers og her- varnar, fjarstæða. Ekki ætti íslendingum áð vera með öllu ókunnugt hvaða þýðingu dvöl erlends herliðs hefur fyrir heimaþjóðina, en minna mætti á- það, að fyrir nær tvö þús- und árum þegar, veldi Rómverja stóð með mestum blóma, settu þeir niður herlið við landamæri liins víðlenda ríkis; það var rómverskt her- lið meðal þjóða af öðru þjóð- erni. Enn þann dag í dag sjást menjar þessa herliðs, t. d. telst heil þjóð, Rúmenar, af- komcndur þess, enda er þar um rómverskt þjóðerni að ræða mitt á meðal slavanna. Hvernig sem þetta dæmi er reiknað, verður útkoman óhag- Innanfclagr.mótið hefst i Jós efsdal um helgina, einnig hefst þar námskeið fyrir skíðamenn og verður næstu tvær vikur. Tilkynnið þátttöku sem allra fyrst. Ferðir verða á laugar- dag kl. 2 og kl. 7, og á sunnu- dagsmorgun kl. 9. Farmiðar í Hellas. Allar frekari upplýsing- ar varðandi námskeiðið er að fá hjá formanni deildarinnar, sími 2165. Stjórn Skíðadeildar Ármanns. Shemmtifimd heldur Glimufélagið Ármann mánudaginn 28. febr. í Mjólk- urstöðinni. Hefst með félags- vist kl. 8. Stúlkur úr 2. fl. kvenna í fimleikum skemmta. Húsinu lokað kl. 10,30. Allar íþróttaæfingar falla niður það kvöld. Skem m tinefndin. Sunnudag kl. 9 frá Austur- veiii og Litlu Bílstöðinni. Far- miðar þar og hjá Múller til kl. 4 og við bílana ef eitthvað er óselt. Aðeins farið að Lækjar- botnum ef ófært lengra. Engin ferð í dag. stæð fyrir oss Islendinga, þátt- taka i fyrirhuguðu varnarbanda lagi kallar yfir árásarhættu, og þar með meiri tortímingu, en flesta grunar, ef til ófriðar dregur; en haldist friður, má búast við að tungu vorri, menn ihgu og þjóðerni verði drekkt í áhrifum erlends setuliðs. Baráíía um líf og tilveru þjóðarinnar Þegar Bandaríkin fóru fram á herstöðvar á íslandi til 99 ára, mótmælti þjóðin djarfiegu og einarðlega. Stjómmálamönn- um varð Ijóst að ekki pýddi að koma fram fyrir bana á kjördegi nema sverja af sér allar hugleiðingar um að verða við óskum Bandarikjamanna. Þjóðin vann varnarsigur. En hún var svikin, svikin á herfilegan hátt, Bandaríkin náðu einum áfanga á leiðinni til opinberra herstöðva á ís- landi. Alda mótmæla er risin gegn þátttöku íslands í varnarbanda laginu. Þjóðin hefur þegar unn ið varnarsigur. Leiðtogar Sjálf stæðisflokksins og Alþýðu- flokksins eru þegar farnir að að sverja að þeir muni ekki gera neina samninga er feli i sér her eða herstöövar á frið- artímum, jafnframt aukast lík- urnar fyrir kosningum. Það er hætt við að sagan frá 1945 —1946 endurtaki sig. Loforð fyrir kosningar •— svik eftir kosningar. Ef til vill ynnist það þó að samningur fengist, sem ekki fæli í sér ákvæði um her eða herstöðvar, — í bili, en aðeins í bili. Bandaríkin mundu að sjálfsögðu mjög fliót lego, sýna þjónum sínum hér fram á að vera okkar í banda- laginu væri þýðingarlaus með öllu, ef landið væri eftir sem áður óvarið. Hentugt væri að gera þetta í byrjun kjörtíma- bils, og þjónarnir mundu auð- vitao beygja sig fyrir hinum , sterku rökum, opna dyrnar fyr lir hinum erlenda lxer. Banda- ríkin mundu stíga stórt spor til „verndar sjálfum sér“ — | Islendingar stórt spor til glötun ar. Þeir mundu komast í kynni við þá samúð sem tortímir. Islendingar verða að heyja •harða baráttu gegn þeim öfl- lum sem vilja tæla þjóðinu inn í hernaðarbandalag, sú barátta er háð um líf og tilveru þjóð- arinnar, um það, og ekkert annað, er barizt. Sigíús Sigurhjartarson. Ps: Erindi þetta flutti ég á Þjóðviljahátíð 18. þ. m., cg mælti þar af munni fram, án þess að styðjast við skrifað- ar heimildir eða punkta. Eftir beiðni Þjóðviljans hef ég fært það í letur. Efni og efnisniður- röðun er nákvæmlega hið sama og i hinu talaða erindi, en orða lag kann að vera nokkuð annað, einkum i siðari hluta erind- isins. S. A. S. að gera á lögunum, mundi stofnlánadeildin geta notað af- borganir þær, sem hún nú fær af lánum sínum, til nýrra út- lána, en á þeim er sjávarútveg inum hin mesta þörf, því enn skortir lánsfé handa síðustu nýsköpunartogurunum og all- mörgum nýjum bátum. Þá er ennfremur lagt til að ákveða með lögum þessum upp- hæð vaxtanna á því fé, sem seðlabankinn lánar stofnlána- deildinni. í lögunum eins og þau nú eru ákveður bankastjór in vextina með samþykki banka málaráðherra. Eru þcir hafðir svo háir, að enginn möguleiki sé fyrir stofnlánadeild að hafa á- góða af lánum sínum og afla sér þar með nokkurs rekstrar- f jár til útlána til viðbótar stofn fénu. Með þeirri breytingu, sem hcr er langt til, mundi stofn- lánadeild hins vegar fá muninn á 1% vöxtum þeim, er hún sam kvæmt þessari breytingu greið- ir seðlabankanum, og 2%y2 út- lánsvöxtun -—- eða m. ö. o. iy2% af öllum A-lánum til sín. Tilgangur þessa frv. er að ti'yggja áframhaldandi starf- semi stofnlánadeildarinnar og þaj5, að hún fái haldið upphaf- legu stofnfé sínu og geti tryggt sjávarútveginum ódýr stofnlán. Án þessara breytinga verður stofnlánadeildin smádrepin og sjávarútveginum ekki tryggð nein ný ódýr stofnlán, en þau eru lífsskilyrði fyrir áframhald- andi vöxt og viðgang.“ 1 — Kaldaðarnes Framhald af 1. síðu. stofnlánadeild, en deildin sjálf smám saman hverfa. Með þeirri breytingu, sem hér er lagt til un málsins í nefnd og vísa því I til ríkisstjórnarinnar, voru þess ir: Ásgeir Ásgeirsson Barði Guðmundsson Bernharð Stefánsson Bjarni Ásgeirsson (!) Björn Kristjánsson Eiríkur Einarsson Eysteinn Jónsson Gylfi Þ. Gíslason Halldór Ásgrimsson Hannibal Valdimarsson Helgi Jónasson Hermann Jónasson Jón Gíslason Jón Sigurðsson Páll Zóphóníasson Páll Þorsteinsson Sigurjón Á. Ólafsson Skúli Guðmundsson Stefán Jóhann Stefánsson Steingrímur Steinþórsson. Málið fer nú til meðferðar allsherjarnefndar sameinaðs þings, formaður Jörundur Bryn jólfsson óðalsbóndi í Kaldaðar- nesi. — Æskulýðsfundurinn Framh. af 1. slðu. klöppusu Heimdellingar einir fyrir honum. Aldrei fyrr mun hafa sézt annar eins trúður og skoffín í ræðustól á íslandi eins og þessi persónugerfingur Al- þýðuflokksins. Var Helgi hinn verðugi fulltrúi hins óverjandi nálstaðar landssölumannanna-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.