Þjóðviljinn - 01.03.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.03.1949, Blaðsíða 8
'Ö'ÍJ 5 Hallveig Fróðadóiíir, íyrsii dieseliogarinn sem íslendingar eignast, lagoisi að bryggju hér kl. tæpi. 9 í gærkvöld. Iiann er þriðji iogari bæjarútgeröar Reykjavíkur og tutiugasii og níundi nýsköpunar- iogarinn. Annar dieseliogari, 30. nýsköpunariog- arinn, er væntaniegur í næsia rnánuði. Skipinu var fagnað með mikilli viðhöfn, einkum sýndu konur þessari nöfnu fyrsíu húsfreyju Heykja- víkur sóma. Hallveig Fróðadóttir er einhver fullkomnastl dieseltcgari sem smíðaður heíur verið, „á ekki sinn líka svo vitað sé", segir Jón Axel framkvæmdastjóri. Þetta er minnsti nýsköpunartogarinn en rúmar jafn- mikið af ísfiski cg þeir stærsiu vegna þess að hann er mótorskip. Þegar þessi 29. nýsköpunaríogari kemur í höín eru allir nýsköpunartogarar Iandsins bundnir í höfn vegna verkbanns útgerðarmanna. Gunnar Thoroddsen borgar- stytzt að vera bundið í höfn. stjóri bauð skip og skipshöfn Vitnaði hún í orð Þorkels mána velkomið með ræðu og árnaði og fól skipið þeim er sólina hef- því allra heilla. Þá talaði Arn-, ur skapað. Að lokum talaði skip heiður Jónsdóttir, varaformað- j stjórinn, Sigurður Guðjónsson ur fjáröflunarnefndar Hall- og þakkaði f.h. skipverja árn- siys mmfmi Möig huíidrnð Seyk- víkmgar vora á skíð- am veigarstaða. Næstur talaði Gísli Jónsson alþingismaður, en hann hefur, ásamt Erlingi Þorsteins- syni vélfræðingi haft umsjón með smíði þess. Lýsti hann ýt- arlega gerð skipsins og kostum pess. Frú Guðrún Jónasson færði ;skipinu að gjöf silfurskjöld með áletruðum heillaóskum frá Kvennadeild Slysavarnafélags- Ins og árnaði því heilla og bless- :unar. Jón Axel Pétursson fram kvæmdastjóri talaði næstur og þá frú Steinunn Bjarnason, for aðaróskir. Hallveig Fróðadóttir er smíð uð i Goollskipasmíðastöðinni í Hull. Lengd skipsins er 170 fet, breidd 29ýó. dýpt 19%. Brúttó rúmlestir 621, en undir þilfari 479. Það er 202 nettólestir. Rúm tak fisklesta er 18 þús. tenings- fet. Eldsneytisgeymar rúma 150 tonn, vatnsgeymar 52 tonn, lýs- isgeymar 33 tonn. Aðalvél er fimm cylindra og hefur 1200 hestöfl. Hún er útbúin vökva- tengi ááamt niðurfærslu og skiptigírum, mesti snúnings- maður framkvæmdanefndar1 hraði er 435 á mín. Aðalvélin Hallveigarstaða. Kvaðst hún ■ drífur einnig 220 kw. rafal er óska þess að skipið þyrfti sem | gefur togvindunni afl. Togvind an hefur 270 hestöfl og er út- búin tveim hraðrofum svo hægt er að stöðva hana fyrirvara- laust. í vélarrúmi er auk aðalvélar 20 kw. vélasamstæða og ein 15 kw. Þá eru einnig sjódæiur austursdælur, brennsluolíudæl- Samið um kjör rafvirkja á sjé 5. f. m. var undirrfaður smn Ingur milii Félags íslenzkra rafvirkja og Eimskipafélags Is- j lir> neyzluvatnsdælur, smurolíu- lands um kaup og kjör rafvirkja dælur, skilvjndur og olíuhreins Mörg hundruð manns skemmtu sérá.skíðum um helg- ina, og munu flestir hafa verið í kringum Lögberg. Þrjú slys urðu í skíðaferð- um þessum, piltur og stúlka fót brotnuðu og drengur skarst á andliti. Eitt slysið varð í Jósefsdal. Einn af þekktustu skíðamönn- nm Ármanns, Helgi Óskarsson, stökk fram af hengju og fót- brotnaði. Hann var fluttur á skíðasleða úr dalnum og í bíl til bæjarins. Gert var að bro.tinu í Landsspítalanum. Stúlkan fótbrotnaði í Sel- fjalli hjá Lögbergi, og var einn ig flutt í Landsspítalann til að gerðar. Hún heitir Guðrún Jaköbsdóttir. Drengurinn, sem skarst á andliti var að renna sér niður brekku á járnplötu, ásamt öðr- um dreng. Þetta var hjá Heið- arbóli. Höfðu þeir ekki vald á plötunni, og er skíðamaðuf, sem þeir stefndu á í brekkunni forðaði sér með því að stökkva í loft upp, straukst kantur á öðru skíðinu hans um andlit annars drengsins. Hjá Máli og menningu er kom Bernal, rituð í tilefni aldaraf- in út ný bók eftir E.vjólf Guð- mælis Kommúnistaávarpsins. mundsson er nefnist Lengi man Kvæði eru í heftinu eftir Jón til lítilla stunda, og Tímaritið, úr Vör, Anonymus, ,,Gauk“, 2.—3. hefti 1948. Gest Guðfinnsson, Loft Gunn- Lengi man til lítilla stunda arsson og þrjú smáljóð í þýð- er þriðja bókin sem Mál og ingu Sigurðar Þórarinssonar, og menning gefur út eftir Eyjólf loks umsagnir um bækur eftir Guðmundsson, og fjallar þessi Jón Jóhannesson, Björn Franz- um bernsku- og unglingsár höf- son, Grethe Benediktsson, Björn undarins. Fyrri hluta hennar Sigfússon, Jakob Benediktsson nefnir höf. Morgun ævi minnar, og Jóhann Sveinsson. en síðari Dregur að dagmálum. j Á þessu ári koma út eftirtald — Bókin er 230 bls. að stærð. ar bækur hjá Máli og menningu, Tímaritið hefst á ritstjórnar- jauk Tímaritsins: Undir beru grein er nefnist: Verum á verði. ^lofti, Endurminningar II., eftir Jón Helgason prófessor ritar Martin Andersen Nexö; íslenzk um Arngrím Jónsson lærða (300 ar nútímabókmenntir 1918— ára minning). Sverrir Kristjáns son: Byltingarnar 1848 og Dan- mörk; Byltingarnar 1848 og Is- land. Jakob Benediktsson: Nokk ur orð um alþýðubókasöfn. Hróðmar Sigurðsson: „Gnyðja mundu grísir“. Faðir vor, saga eftir Valentin Katajev. Þá er löng ritgerð um díalektíska efn ishyggju eftir John Desmond 1948, eftir Kristin E. Andrés- son; og Lífsþorsti eftir Irving Stone, II. bindi. Vörubílstjórar segja upp Vörubílstjórafélagið „Þrótt- ur“ í Reykjavík hefur sagt upp samningi sínum við atvinnurek- eudur um kaup og kjör félags- manna. Samningurinn er útrunninn um mánaðamótin marz—apríl næstkomandi. Geysir flaug í einum áfanga ew York Millllandaflagvélar „Loíileiða" hafa flnit 400 farþega á þessu ári á sldpum féiagsins. Er þetta fyrsti samningur, sem gerður er hér á Iand> um kaup og kjör rafrirkja á sjó. Hclz'u ákvæði samningsins eru: mánaðargrunnkaup er kr. 850,00, en hækkar á fjórum ár um unp í kr. 950.00, frítt fæði, sérherbergi. 15 daga sumar- leyfi fyrsta starfsárið og síðan 30 dagar. Uppsagnarfrestur eft eins árs starfstíma 3 mánuðir. Kaup vegna veikinda 3 mánuð- ir, eftir eins árs stavfstíma. Trygging vegna skemmda á föt um. Auk þess eru rafvirkjar tryggðir fyrir 50.000.00 vegna slysa eða dauða. Meðiimir Fé- iags íslenzkra rafvirkja hafa forgangsrétt til allrar rafvirkja vinnu á skipum Eimskipafélags ins. Samningur þessi gildir frá undirskriftardegi, en er uppsegj anlegur með eins mánaðar fyrir ári. Þá er olíukynntur eimketiil fyrir lifrarbræðslu, en bræðslu- tækin eru smíðuð í Héðni hér laeima. Afturlest skipsins er klædd innan með aluminíum, er það 'gert til reynsiu. Báðar lestir, eru útbúnar kælitækjum. íbúðir skipverja eru útbúnar með svipuðu sniði og í öðrum nýsköpunartogurum, með setu-! stofu, baði, skápum og geymslu! klefa. í stafni eru íbúðir fyrirl 24 menn en alls eru í skipinul vistai’verur fyrir 38 manns. í matsal geta 15 matazt í einu. i Þá er einnig sjúkraklefi í skip- inu. Tveir dýptarmælar eru í því, ermfremur radartæki. Skipið fór á flot 4. sept. og var afhent 11. f. m. Það gekk rúm- ar 13 sjómílur í reynsluför. Skipstjóri er Sigurður Guð- „Geysir“, önnur millilanda- vél Loftleiða h.f. fór áætlunar- ferð frá Reykjavík til New York, sunnudaginn 27. þ. m. Geysir fór frá Reykjavík kl. 10 að morgni og flaug í einum á- fanga til New York, og lenti þar eftir 14 klst. ílug. 20 manns voru með vélinni. Flugstjóri var Alfreð Elíasson, 1. flúgmaður Magnús Guðmundsson. Þetta er í annað skipti sem Geysir flýgur til Nevv York án IHI f!?1 ISOl vara hvenær sem er, eins og jónsson, 1. stýrimaður Jón Júní- samningar annará stéttarfélaga usson og 1. vélstjóri Óskar við Eimskipafélagið. jValdimarsson . Síðdegis í gær var slökkvi- liðið kvatt að Mímisvegi 4. Hafði kviknað þar eldur í kjallaraherbergi út frá útvarps tæki, sem var í sambandi þeg- ar gengið var frá því. Viðtækið brann og talsverð- ar skemmdir urðu á herberg- inu, en þáð tókst að hefta út- breiðslu eldsins. viðkomu, fyrra sinnið var 2. |nóv. 1948, þá flaug vélin vega jlengdina á 13.20 kl.st. Geysir jer væntanlegur til Reykjavíkur næstkomandi fimmtudag. I utanlandsfiugi Loftieiða ihafa ,,Hekla“ og ,,Geysir“ flutt lí janúar og febrúar samtals: j 400 farþega, 10,456 kíló af far- angri, 7,832 kíló. af flutningi, jog G26 kíló af pósti. Flognir jvoru 56.960 kílómetrar í 178:15 kl. st. Innanlandsflug hefur gengið tregiega og er ástæðan fyrir því hið mjög svo óhagstæða tíð- arfar sem verið hefur hér síðast liðna mánuði. Aðeins 12 flug- dagar hafa verið síðan um ára- mót, flognir hafa verið 11160 km. í 52:15 kl.st., fluttir hafa verið 204 farþegar, 2505 kg. af farangri, 329 kg. af flutningi og 12123 kg. af pósti. Til saman- burðar má geta þess að á sama tíma í fyrra flutti félagið 768 farþega, 8019 kg. af farangri, 340 kg. af flutningi og 9085 kg. af pósti og var þó tíðarfar ekki meira en saemilegt í janúar og febrúar 1948. Slys af völdum sprengju er fannst á víða- vangi Á Barkarstöðum í Fljótshlíð varð það slys 23. þ. m„ að mað- ur missti annað augað og tvo fingur hægrl handar af völdum sprengingar. Maður þessi heitir Árni Tóm- asson. Hafði hann fundið all- stórt sprengjuhylki úr kopar skammt frá Barkarstöðum og hugðist nota það. Hylkið virtist vera tómt, en er Árni fór að klippa það í sundur með járn- klippum, sprakk það í höndum hans. Annað augað í Árna skemmd ist svo af sprengjubroti að taka varð það, og tvo fingur hægri handar tók af. Árni var fluttur hingað og stóð sú ferð yfir í 17 klst. Hann liggur nú í Lands- spítalanum. ÍþróftabiaðiÖ komið út Iþróttablaðið, 10.—12. tbl. fyrraárs er komið út, 90 bls. að stærð, prýtt f jölda mynda. I blaðinu eru greinar um Ol- ympiuleikina í London 1948, fyrstu landskeppni íslendinga í frjálsum íþi'óttum, keppni Ol- ympíufara á Norðurlöndum, meistaramót íslands í frjáisum íþróttum, hnefaleikamót Is- lands, íþróttir erlendis, afreka- skrár o. fl. eftir Jóhann Bern- hard. Auk Jóhanns rita í þetta hefti: Hafsteinn Guðmundsson um knattspyrnu, Þorsteinn Ein arsson um grísk-rómverska glímu, Árni Ágústsson um fyrsta milliríkjasigur íslendinga í knattspyrnu, Einar B. Pálsson um Vetrar-Olymþíuleikina í St. Moritz, Hlöðver Bjarnason um knattspyrnumót íslands, Sigur- jón Jónsson um Walterskeppn- ina, Konráð Gíslason um Glímu- félagið Ármann 60 ára. — Rit- stjóri íþróttablaðsins er Jó- hann Bernhard.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.