Þjóðviljinn - 20.03.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.03.1949, Blaðsíða 3
, Suxmudagur 20 marz 1949 Þ J:6®VI LJIN..]S 19 i*hi -r* 1 síðustu heimstyrjöld létu iífið 46 milljónir manna. ÍÖ milljónir hermanna.féilu, þar af 6Ví> milljón sovéther- manna.og 150.000 bandarisk ir hermenn. 3 milljónir kvenna og barna fórusr i loftárásum. 23 milljónir manna, kvenna og barna voru myrt af fasistum. 25 milljónir manna misstn heimili sin. k Síðasta heimsistyrjöld kost aoi um 7000 milijarða króny. Ef þessi upphæð hefði verið hagnýtt til friðsamlegra nota, hefði verið hægt að i^yggja hverri einustu fjöl- skylldu í Soyétríkjunum, Bandarikjunum, Stórabret- landi, Frakklandi, Þýzka- landi, Be’giu, Ir’andi, Kan- ada og ÁstraMu íbúð fjrir 100.000 kr., innanstokks- muni fyrir 30.000 kr., 130.000 kr. í peningum og 500 milljónir króna til félags mála handa hverjum 200 þúsund íbúum. k Þetta eru tölur, kalclar tölur, sem blaka örlítið við skynseminni. En þær gefa enga hugmynd um bióðið og tárin, um skelfinguna og örvæntinguna, um grimmdina og hatrið, um allt þetta ó- umræðilega sem enginn fær skilið né skynjað af afspurn. ★ Það voru 150.000 banda- rískir hermenn sem féllu i styrjöldinni, ungir og hraust ir menn, setn héldu að beir væru að berjast fyrir friði í heiminutn. En jafnhliða hverju bréfi sem grátatidi bandarísk móðir las um lát sonar síns fengu auðjöfr- arnir í Vollstrít tr.ilijón doll- ara ávísun. Og þeir grétu ekki. Eitt matmslíf á miílj- ón dollara, hversu fátæk- legt var ekki arðrán friðar- áranna hjá slíkri auðsupp- sprettu. Og þegar alþýoa hetmsins sá hilla undir t’rið hóldu mennirnir í Vollstrít áfrarn að hugsa um strið, Þess vegnr, var tveim atóm sprengjum kastað á Hiros- hima og Nagasaki. eftir að Japartir voru búnir að tapa styrjöldinni og farnir að leit-a fytrir sér um frið. Þar voru. myrt 120.000 marina, kvenna og barna og jafn- margt fóik límlest. En menn irnir I Vollstrít voru ánægð ir. Þeir vissu að þetta „var ekki fyrst og fremst sið- asta hernaðaraðgerð annar- ar heimsstyrjaídar heldur fyrsta aðgerðin I þéirri köldu diplómatísku styrjöld við Sovétríkin setn nú stendur yfir“. (Blackett.) k Fyrir. skömmu sagði fytr- veracdi bandarískur þing'- maður: „Bandaríska þjóðin vill hvorkl kreppu né strið, en ef hún á að velja, kýs hún stríð“. Banuaríska þjoð- in mun ekki fremur en nokkur ö.nnur þjó.ð kjósa stríð, en forráðamenn henu- ar hafa þegar válið, Þeir hafa ótrauðir haldið áfram þeirri stefr.u sem var mörk- uð ineð morcunum í Hiros- hima og Magasaki. Sá frtð- ur sem eitt sinn virtist hilla undir í framtíð virðist nú orðinn draumur fortiðar. Ráðamenn Bandartkjanna hafa staðið að þrotlausitni styrjöldum, í Grikklandi, í Kína, í Indókína, í Malaja- löndunutn, í Indónesíu; og á Spáni hafa þeir á ný kon- ið fótum unáir blóðveidi Francos, enda samir það vel að hetjan frá Guernica fa-llast í faðma við hetjur Hiroshima og Nagásaki. Og milljarðarnir halda áfram að streyma í fjárhirzlur Voll- strítbúa, ef til vill 'örlí.tíð dræmar en meðati heims- styrjöld var, en vonandi eru enn fcjartari tímar framund an... . Og þessir björtu thr.ar eru uncirbcair af sfvaicandi haroiyigi. Varla vc-ru her- veldi Japar.s og Þýzkalands fyrr hrunin í rúst en hafizt var handa um að reisa þau við á ný — undir bandarískri stjóra. 5—600 hersíöövum hefur verið -kcmið upp í kringtim Sovetríkin, frá Grænlandi til Islands, Bret- lanás, Norðurafriku, Cýren- aica, Súdan, Kenya, Araba- landaana, Indlands, Malakka skaga. Okir.awa, Japans og Aleutaeyja, Frá þessum her- stöðvahring á að vera liæ^t að ná til Sovétrikjanna msö loftárásum, með samskpnar árásum og á Hiroshima og Nagasakl. Jafnframt eru Bandaríkin o,ð ganga frá árá-sarbandalagi við nýleadu kúgara Vesturevrópu og neyða nokkur snáriki t:I þátttöku meí fce'.m. Aúila.? árásárban.caIag3in-3 skuid- bináa sig sig til ajikir.r..ox hervæðiugar, cg erui lyftisc brúnin á ycpr.ai!raaileiðe,iú- unutn í Vollstrít, og til Jpesj s.ð heyja „varnaj-.tyrjö ki:‘ með Baadarikjuaum — cn það eru Baadaríldu sém 4- kveða hva-3 sá varuarsty.-j- öld cg hva-3 árásarstyrj- öld. Einnig ísienzku þjóðiuni er ætlað að hpryæöast og heyja styrjöid, k 46 millj. manna létu lífið í sícustu heimsstyrjöid. Þeir eru ekki -.nargir, inennirnir í Vollstrít ei’a leppar . þeirra cg samherjar við. auð.síræti heimsins. En a’þýðan er fjöl- menn og henni er ætlað það hlutverk að falla í næstu heimsstyrjcld. Eina miiljón dollara á lílc. En áldrei hafa öfl friðarins yertö eins ste.rk og nú, cg aldrei hsfur al- menningur* ho.rft jafn sjá- am.di augum á það sem er að gerast i veröldinni. Andstað- an gegn xnönnunum í Voll- strít er voldug og styrkur hennar vex með hverjum degi. í einu landi. af ööru •!i - 1 <r S lýoir alþýðan yfir því að húa írxuni a.Idrei taka þátt í styrj- aid.arað geröuxn bandaríska auðvaldsirxs. Einnig hér á ís landi er lagður frarn skerfur til friðarsólcnar mannkyns- ins. Sá skerfar gæti orðið þungur á metu.m, ef íslenzka þjóðin risi eiixhuga gegn mönnunum í Vollstrít og lepp uxn þeirra liérlendis, afrxeit- aði þátttöku í árásarbaada- lagi cg lýsti yfir trausti sínu á friöi og mannhelgi. Tii þess þarf þjóðin aðeins að gera það upp víð sig hvcrt lxér á landl eiga að búa 140 þúsur.dir Isiendiagar eða 140 milljaröar eiga ao bætast í fjái-hkzlurnar I Voilstsrit. k Hjá. stólnum mínum stend ur lítill telpuhnokki. Hún leggur hrokkinkoiliiiii á hnéð á mér, brosir framan i mig cg segir babbi. Er. í Baxxda- ríkjunum eru þrír íslerx.zkir feður að senxja um að gera íslendinga . ý að styrjald- —* $ rpjoo. ■ «- m w n va ; SMA Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARN.LAUGSSON Fram til þeasa hefur farizt fyrir að birta hér fjörugustu skák Euwe-ímó t sLas, en liún ..var tefld í síðustu. umferðiujxi. Guðmundur Ágústssoti leikur af sér pe.ði í sjöucxda leik og reynir siðan að fiækja skákina sem mest hann má í þeirri von að Ásmxxndur verði frekar jxf veiðinni ef vatnið er grugg- ugt.; Nfanzoðadyetsl; vöm. Hv. Guðmuo.dur Ágústsson. . Sv.,Ásm. Ásgeirssoxx. 1. d2—d4 2. c2—c4 3. Rbl—c3 4. Ddl—c2 5. Rgl—f3 6. Bcl—go RgS—f'3 e7—en BfS—b4 RbS— cö d7—dö h7—ho Biskupsleikur hvíts er heidttr sjaldséður, líkast til vegna þes-s að nú verður hvítur að fara í manuakaup Ieika B til d2 ef hana v.ill ekki tapa peðt. 7. Bg5—h4 ? g7-—g5 8. Bh4—g'3 g5—gi Nú taþar . tiyítuc peði. Vkm- ingurinn kcstar að vísu nokkra röskxra svörtu stö;‘\’unar or það reynir Guðm. að færa sér í nyt. 9. d4—d5 eöxcf J10. c4xd5 P.friX''” 11. Bg3—h4 Dd.3—d7 12. e2—«4 Dc.7 - -etí Skemmtilegar leiúur. Svart- ur lepraar pec'ið cg gefur hvii- um færi á aimarl' fepp-ua. As mundur átti hér ýmsa aðrn góða koE'fci. 13. Bfl—c4 14. f2xe3 Rd5—ec De6xc-í Nú fyrsfc leiku.r hvítur ritlð- aranum aen hefur staðxð i uppnámi síð-aa í. 8. leik. 15. R.t3—d2 Dc.4—cö 16. 0—0 Bc8— e'j Auðvitað liggur tniklu meira á þessu heldur en að ixirða peð- ií á e3 sem myi|di kosta dý.’-j æ.æta-.x fíma. 17. Kal—el KeS--47 13. e4—e5 Bbí'ccí 19. Rd.2—eí Dc5—-c 20. h2xc3 Rcöxcl 21. Blvt—fö .Eróku-'iao. á lítið . rextavxu (Hg3, e3 eða .h.7 : Bxe-5 og RfS +) e:a svartur- fiaaur á mótl brj.g'ðinu. 21._____- Re5—dS! . Nú koma fcum skenomti’.cg tilbrlgiii e? hyítur tejkur 22. Hál. Eftir manriakaupin 22.— Dxe4 23. Hxd4 má svartiir hvo-rki' leika Kg3. aé Bg4 vegna HxdQH- o-g vumur drpttnixxg- una. En hann getu.r leikiö 23. — Dgð o-g svarar nú 24.Bxh8 með Bc.4 og yinr.ur skiptamíi.n- inn áftur. Einnahezb fyrir hvít- aa væri: '22. HdÍ"Dxe4 '23..Bx hS Ðxe3.+ pg svartur lætur að vicu skiptam.ua erx hefar þrjú. peð • fyrír hatxi og á þá að vinan 22. Bf6x1x8 Rdéxel 23. Re4—fð+ Kd7 —c7 24. Dc2—h7 Hvít dreymir un sókn á svarta kóaginu, ea nú syrtir I skyndxlega. Dokin eru ’jómandl skeminfi- leg. |25. — — Dc4—e.2 : 28. Hfl—f2 De2—d'L I-Iver leikur svarts er spjóts- lag, sem ekki verður vadzfc nema á eírxu veg. 27. Hf2—fl Ddl— d2! 28. Hfl—f2 Dd2—cl! 29. Iif2—fl DclxeSf Peðið fellur með skák! 3C. Kgl—hl Rel--d3 Fraflah, á 7. slðu,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.