Þjóðviljinn - 20.03.1949, Blaðsíða 4
ÞJÓÖVILÍÍNN
Sunaudagur -2(X - niarz. 194.9.
jánsson píanóleikari): 21.00 Tón-
leikar: Tónverk eftir Oebussy 21.
25: Heyrt og,;séð: -Fyrsti íslenzki
togarinn kemur til Þýzkaiands á
þessu ári (Daöi Hjörvar). 21.50
■ Tónleikar: Píanólög eftir Debussy
(plötur). 22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskráriok.
Útvarpið á morgun;
20.30 Útvarpshljómsveitin: Þýzk ai
þýðulög. 20.45 ,Um daginn og vég-
inn (Magnús Jónsson lögfræðing-
ur). 21.05 Einsöngur: Enrico Car-
uso syifjur. 21.20 Erindi: Kunna ís
lendingar að hlusta á symfóníu ?
(Árni Guðmundsson kennari). 21.
45 Tónleikar. 21.50 Lög og réttur.
Spurningar og svör (Ólafur Jóhán
esson prófessor). 22.15 Létt lög
22.45 Dagskrárlok.
1 gær voru gef-
saman í hjóna-
band, ungfr. Á.s
laug Eyþórsd.,
Laugav. 46B og
Eirikur Ágústs-
son skipasmiður, Suðurgötu 9,
Hafnarfirði. Séra Jón Guðnason
frá Prestbakka framkvæmdi hjóna
vígsluna. Heimili ungu hjónanna
verður að Suðurgötu 73 í Hafnar-
firði. ---- £ gær voru gefin sam-
an i hjónaband, ungfrú Guðrúi!
Sigurðardóttir, Drápuhlíð 4 og Lár
us Ágústsson starfsmaður hjá Loft
leiðum h. f. Heimili ungu hjóm
anna verður á Laugaveg 32.--------
I gær voru gefin saman í hjóna-
band af séra Árna Sigurðssyni,
ungfrú Aðalheiöur H. Eriendsdótt-
ir og Guðmundur H. Hermanns-
son Blönduhlíð :6.* .£-gær. voru gefin
saman í hjónaband ,u.ngfrú Anna
Lísa Einarsdóttir, Garðastræti 47
og Jón Sandholt, Hátúni 16. —
Séra Bjarni' Jónsson gaf br.úð-
hjónin saman.
Hjóminimn Guð-
finnu Helgadótt.ur
og Sigurgeir Svan-
lj - /,i . bergssyni, Sólvaíla
j ^ götu 34, fæddist 20
'\jW ' marka sonur þahn
17. marz ",
Næturvörður er í. Ingólfsapóteki.
— Sími 1330. '
Næturakatur' í nótfc annast Líöe
Bílstöðin.- Sími L3B0, Aðra nótt:
B. S. R. — Sími 1720.
Ungbarnavemdi JLíknar, Temp)-
arasundi 3, er lokuð fyrst úm sinn
vegna innflúenzufaraldurs í bæn-
um.
Dómkirkjan. Guðsþjónustur í
dag: Messa kl. 11 f. h.-----■ Sére
Bjamj Jónsson. Kl; 5.. e.-h. séra
Jón Auðuns. — Hatigyíinskirkja.
Guðsþjónustur í - dag;' Há-
messa kl. 11 f. fcu — Séra Jakoli
Jónsson. . Ræðuefni: Hlutleysi.
Barnáguðsþjónústá;' 'kl. 1.30. Séra
Jakoh Jónsson. SíSdegismessa jti.
5. Séra Sigurjón Þ, Árnason. • Al-
mennur æskulýðsfundur kí. 8.30.
Ræða:-séra Sigurlijörn Einarssen
dósent; samleikur á fiðlu og
harmoníum, Snorri Þorvaldsson og
Haukur Guðlaugsson leika. — Frí-
kirkjan. Messa kl. 5 e. h. í dag.
Unglingafélagsfu.ndur kl. 11 f. h.
— Séra Árni Sigurösson. Laugar-
ueskirkja. Messa kl. 2 e. h. í dag.
Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h.
— Séra Garðar Sv8.va.rssdn. -—
Nesprestakall. Messað i kapeliu
Há.skólans kl. 2 í dag------Séra
Jón Thorarensen.
Háskólafyrirtesfcur. 1 dag, sunnu
daginn 20. marz kl. 2 e. h. stu.nd-
víslega .flytur prófessor Símon
Jóh. Ágústsson fyrirlestur i há-
tíðasal háskólans er lis.nn nefnir:
Greind og frjósemi. ÖDum er heim
ill aðgangur.
Helgidagslæknir: Stefán Óiafs
son, Skólabrú 2. — Sími 3181.
Hallgrímskirkja. Alnrennur æsfcu
lýðsfundur verður í kirkjurini kl.
8.30 i .kvöld.- Séra Sigurbjörn Ein
arsson dósent flytur ræðu og'
Snorri Þorvaldsson og Haukui'
Guðlaugsson ieilca á fiðlu og har-
monium.
þfOÐinLIINN
ligaliadl: Sameinlngarfiokkur alþýðu — Sósíalistaflokáurtnn
' Rltafcjórik: Magnúa Kjartaníjson. Slgurður Guðmimdason (áb>.
| FréltarifcjitJóri: Jón BJarnaaotL
Blaðam.: Ari Káraaoo, Magnús Torfl ólafsson, J&naa Ánmns.
Bltatjórn, mígralðala, augiýalngar, prentamiðja. Skóiavörðu -
j M&g 10 — Síml '7(500 (þrj.ir línu r)
AakrU arverð: Jtr. 12.00 (i minuðL — Lausaaóluvarð 80 aur. atut
yre.iúntóJla (ÞjóSvUjans h. t
Hóaiajanfcaflokfciirtoo, Þónjgötu 1 — Sími 7310 (þrjár íínur)
Ef treysta mætti örlitlu broti af lofsöng dollarabiaðanna
islenzku um A.tlanzhafsbaudalagssamninginn, hefði áreiðanlega
aldrei fyrr í veraldarsögunni verið myndað hernaðarbandaisg
i jafngöfugum tilgangi. Þau eru öll, eius og þægum dollarablöð-
um sæmir, innilega og nákvæmlega sammála, áróðurslíuan
frá Washmgton blóðhrí í þeim öllum. Eitt dæmi, Vísir ,,I
fyrsta lagi blasir við augunn, að sáttmálinn er gerður til við-
haids friðar og öryggis í heiminum, til þess að skapa jafnvægi
eg jafnrétti í samskiptum þjóða“ .... „1 öðru lagi sr ljóst
og ótvírætt að hver þjóð ræður sjálf þelm framlögum og fórn-
um 3em hún kana að færa til viðhalds friði og öryggi fyrir
sjálfa sig og aðrar þjóðir. Má með fullum rétti segja að efni
samningsias og innihald sé aáaast viljayfirlýsing varðaadi sam-
starf lýðræðisþjóðaani, 32:n ætti að tryggja þeim frið og frelsi
■og sameiginlegt öryggi.“ Og svo framvegis, endalaust,
Það var áberandi er ísleadingar kynntust Bandaríkjamönn-
um upp til hópa hér á sir'.ðsírunum, að þeir furðuðu sig á hve
vanþroskaðir og þekkingarlausir útlendingarnir voru í öllu því
er lýtur að þjóðfálagsmálaoa og stjórnmálum evrópskt hugsandi
þjóða. Sama er að segja með fnikið af bandaríska áróðrimirn,
sem ætlaður er Evrópumöauum, hann virðist furðulega ómark-
viss og bamalegur. Þaaaig er með þennan áróður dollarablað-
anna xsleazku fyrir A.tlauzhafsbandalagi, made in U.S.A., það
þýðir ekki að segja meðalgreindum íslandingi að hernaðar-
bandalagið sem voldugasta auðvaldsríki heimsins hefur verið
?ð flækja Evrópuþj-óðiraar t nú um margra mánaða skeið, sé
friðarsfofnun, og saamingurinn. um það „nánast viljayfirlýsing
varðandi samstarf lýðræðisþjóðanna“ (að ógleymdu „samstaifi"
við fasistaríkið Portúgal um hugsjónir.lýðræðisins!) Svoiia bania
legt slúður þýðir ekki að bjóða Islendingum, ekki heldur eftir
undangeagnar forheimskuaarherferðir dollarablaðanna. íslend-
íngar vita til hvers þetta heraaðarbandalag er stofnað, og hafa
meira að segja fýrir sér í því orð háttsettra bandarískra
embættismanna og ba'a-iarískra blaða, sem skilja dálítið aíðuí
en sjálfur utanríkösráðherrann nauðsyn þess að taka tillit tii
tilfinninga og skoðaui shaáþjóða í Vestur-Evrópu. Bandarísk
blöð og háttsettir baadaráskir embættismenn hafa ekkert.fari'ð.
dult með tilgang Atlaazhafsbandalagsins, heldur viðurkénnt
hispurslaust: Þetta á að vera hernaðarbaadalag gegn Sovét-
xakjunum, það verður að berja niður sósíalismann með valdx
meðaa tími er til, það verður að afstýra kreppu og hruni í
iBandaríkjunum fyrst með eflingu stríðsóttaos og þar af (eíð-
andi vígbúnaðar og síðar með striði. Heljarstökk og hunda-
kúnstir doilarablaðaa.aa Is'eazku og hins útflutta bandárí.ska
áróðurs til að breiða yfir þessa staðreynd um eðli bandatagsins
gerir aðeins floicksmena þeirra vandræðafega á svipLan, nær
allir Isiendingár sjá í geg.aam þennan klaufalega áróðurshjúþ,
sem blekkiagavefararnir í Washington haldá að dugi gagnvaí’t
Evrógumönnum.
.Allur þorrí þeirra Í3leadmga sem til þassa hefur reynt að
hugga sig við að aðvaranir .sósíalista væru markleysa og trúað
einhverju af yfirlýskigum ráðhsrra og stjóraarblaðá síðustu
mánuði, eru agndofa af undrun ýfir atburðum síðustu daga,
utanstefaanni, 16 milljóa króna mútunni, lygum Bjarna Ben.
í Wa3hington og lygUm Stefán3 Jóhanns úr forsætisráðherrastól,
og loks hinni háðulegu hrokafyrirskipun Bandaríkjamanna til
AIþingL3 að beygja sig x au.ðmýkt fyrir dollaravaldinu xnnan tíu
daga. Afturhaldið reiknar með að hægt verði að koma fólki svo
á óvart með slíkum aðfsrðum að það rakni ekki við fyrr en búið
er að selja Iandið. En rexðialdan rís með hverjum degi.. Þjóð.'u
á sjálf að dæma. fÞorir ríkjsstjórnin að leggja þátttöku íslaitds
í AtíaajzJbiafsbandalagi uacf.ir þjóðaratkvæði?
p—■
„JÞað sem yt'ir stökk,
ofaní datt og eftir sat á
bakkanum."
N. N. skrifar: „Kxmningi
minn lagði fyrir mig þessa.
gömlu gátu í gær: „Hvort viltu
heldur það sem yfir stökk, of-
an í datt, eða eftir sat á bakk-
anum.“ Eg spurði hann hvort
hann væri genginn í barndóm,
ég væri fyrir löngu hættur leikj
um æsku minnar. En hann sagð
ist þá vera kominn með nýja.
ráðningu á þessari gömiu gátu:
— Það sem yfir stökk voru
lepparair þrír, aðalleppurinn
Bjarni Benediktsson, og aðstoð
arlepparnir Eysteinn og Emil.
— Það sem eftir sat voru tuslc-
an í stólnum, Kaldaðarnesráð-
herrann og faktúrufalsarinn. -
— En hvað datt þá ofan i?
spurði ég.
— Ja, gátan er ekki fullráðin
enn, svaraði hann. Sjálfstæði
landsins eða líf leppstjórnarinn
ar. Það verður þjóðin sjálf að
ráða næstu daga.“
Hion aauKiai smjör-
skammtwr.
Húsmóðir skrifar: .— „Kæri
Bæjarpóstur! — Eins og þú
veizt, þá er smjörskammturinn,
sem við fáum mjög naumur, og
sennilega er hann ekki lengi að
ganga til þurrðar þar sem t.
d. eru mörg böra í heimili.
Fólk á bágt með áð, takmarka
þessa hollu fæðu við blessuð
börnin. En þegar smjörskammt
urinn er búinn, þá geta þeir
sem hafa ráð á því, keypt
smjörið á okurverði (32,75
kr.). Mín fjölskylda er ekki
ekt af þeim sem ha£i. ráó á svo-
leiðis lúxus að staðaMri .... “
★
' Óskanomtaða - snojörið er
. . súrt.
„.... En ég hefi rekizt á
merkilegt fyrirbrigði. í sam-
bandi við þetta mál, sem sé það,
að verzlanir láta mann ekki
hafa smjörið af sömu birgðum
þegar maður kaupir það ó-
skammtað einsog þegar maður
kaupir það skammtað, heldur
eru sérstakar birgðir seldar ó-
skammtaðar og það smjör er
skemmt, bæði súrt og vont. —
Þetta finnst mér merkilegt fyr-
irkomulag, að fólk skuli vera,
neytt til að kaupa annaðhvort
smjörlíki eða þá að borga okur
verð fyrir smjör, sem er súrt
og skemmt i þokkabót, og samt
sýnist vera til nóg af góðu
smjöri.“
Sfcökur.
i. n> J H'UJr
Mér hefur borizt mikið af
3tökum nú að undanfömu. Hér
eru 3 þeirra:
I tilefni átvarpseriadís.
Þegar kápan fiettist frá,
— flestir menn það hugs'
um —,
stóð hatrn Pétxir eftir á
einum skollabuxum.
í txlefni vesturfarar.
Sálina hann seldi í veð,
— svona er pólitíkin, —
Ey.steinn fékk að fara með
að finna Bandaríkin.
*
'CJm xslenzkar byggðir er
allstaðar spurt,
og allir því svara, sem vaka:
Vor iausn er að óstjórnin öll
fljúgi burt
og aldrei hún komi til baka.
1k ’
BIEISSKIP:
Esja var á Vestfjörðum í gær á
norðurleið. Hekla er í Reykjavík
og fer héðan um hádegi á þriðju-
dag austur um land í hringferð.
Herðubreið var væntanleg til R-
víkur seint í gærkvöld að austan
og norðan. Skjaldbreið var á Ól-
afsvík síðdegis í gær á vesturleið.
Súðin er á leið frá ítalíu tii is-
lands. Þyrill er á leið frá Norður-
iandinu til Reykjavíkur.
E I M S K I P ;
Brúarfoss kom tij Hamborgar
17.3. frá Vestmannaeyjum. Detti-
foss kom til Reykjavíkur 16. marz
frá Rotterdam. Fjallfoss fór frá
Leith 17.3. til Kbh. Goðafoss kom
til N. Y. 17.3. frá Reykjavík. Lag-
arfoss er í Frederikshavn. Reykja-
foss fór frá Húsavík 16.3. til Leith
og Norðurlanda. Selfoss fór frá
Frederikshavn 15.3. til Reykjavík-
ur. Tröllafoss fór frá N. Y. 14.3.
til Reykjavíkur. Vatnajökuil kom
til Reykjavíkur x fyrradag 18.3. frá
Antvarpen. Katla fór frá Reykja-
vík í fjrrradag L8.3. - til Halifax/
Horsa fór frá Þórshöfn 16.3. til
Hamborgar.
Gullfaxi er í R-
vík. Fer 29. þ. m.
tii Prestvíkur og
Kbh. Flugvélar F.
I. fóru í gær til
Akureyrar, ísafjarðar, Vestmanna-
eyja, Reyðarfjarðar, Norðfjarðar
og Seyðisfjarðar. — Hekla og
Geysir eru í Reykjavík. Geysir
fer á þriðjudaginn til Prestvíkur
og Kbh. með 44 farþega.
13.15 Erindi: Upp-
eldi og afbrot; III.:
t Skólamennt og o.f
L v\ broatahneigð (dr.
/ \ \ Matthías Jónass.).
15.15 Útvarp til Is-
lendinga erlendis: Fréttir og er-
indi („Vilhjálmur S. VHhjálmsson
ritstjóri). 15.45 Miðdegistónleikar:
Tónverk eftir Debussy (plötur).
16.30 Skákþáttur (Guðmundur Arn
laugsson). 18.30 Barnatími (Þorst.
Ö. Stephensen): a) Fimm telpur
syngja með gítarundirleik. b) Sig-
urlaug (9 ára) les sögu: „Það,
sem Rögnvaldi hugkvæmdist." c)
Systkinin, Sybii, Rut og Pétur Ur-
bantschitsch, leika á píanó, fiðlu
og ceiló: Vínardansa eftir Schu-
bert. d) Uppiestur: Ævintýri (Þ.
Ö. St. — e) Ferðaþáttur: Úr kulda
beltinu (Stefán Jónsson námsstj.).
10.30 Tónleikar: „Suite Bergamas-
que“ eftir Debussy (plötur). 20.20
Einleikur á píanó (Fritz Weiss-
ha.ppel): Sóna.ta op. 39 eftir Lars
Erik Larsson. 20.35 Tónskáldakynn
ing: Claude Debussy (Árni Krist-
Veðurátlit í dag: Læglr raeð
morgninum, snjó eða slydduél.