Þjóðviljinn - 20.04.1949, Side 3

Þjóðviljinn - 20.04.1949, Side 3
. - Miðvikudagur 20. april 1949 ÞJÓÐVILJINN W&MÁLGÁGN ÆSKULÝÐSFYLKÍNGARINNÁRl Wt SÁMBANDS ungra sósialista I Éig hitti af tilviljun konu sunnan úr Keflavík, á sunnu- daginn. Hún á tvo uppkomna syni. Að sjálfsögðu eru þeir báðir hættir sjómennsku, og vinna nú á flugvellinum. Aðalatvinnuvegur Keflavík- ur, sjósóknin er nú óðum að þoka fyrir þjónustunni við Ihina amerísku herra. Sömu söguna má reyndar einnig segja um önnur byggðarlög á Suðurnesjum, þótt hvergi sé það orðið eins áberandi og 1 Keflavík. Það er sorgleg staðreynd, að meirihlutinn af æskunni á þessum stöðum hverfur frá hinum íslenzku atvinnuvegum. Hvort kynið á sinn hátt. En það eru einnig fleiri alvarlegar afleiðirigar sem hernámið í Keflavík veldur þarna suðurfrá, og eiginlega. var það nú það, sem ég vildi sagt hafa. Svo er nefnilega mál með vexti, að annar sona þessarar konu, sem ég minntist á í upphafi er trúlofaður. Plann er hinsvegar ekki byrjaður að búa. Húsnæði fyrir hið til- Leifturstríð verka ans! Fyrsti maðurinn sem birt- ist á tröppum Alþingishússins af liinum óðu hvítliðum var Sveinbjörn Hannesson. Hann sveiflaði lcylfunni yfir höfði sér og rak upp ægilegt stríðs- öskur til að hvetja þá er á eftir komu, síðan rauk hann út í mannfjöldann. 35 sek. síðar kom sami Sveinbjörn Hannes- son æðandi upp fröppurnar ör- vita af skelfingu, hjálmlaus og kylfulaus haldandi báðum hönd- um um ■ bakhlutann og ruddist inn í þinghúsið, sem hann fyrir svo stuttu síðan kom svo víg- reifur út úr. Hvað olli þessari stuttu viðdvöl Sveinbjarnar á Austurvelli vita menn ekki. En leifturstyrjöld ér þékkt' hérnáð - ■. araðferð. ” vonandi heimili hefur ennr ekki fengizt, þrátt fyrir ítrek aðar tilraunir. „í Keflavík fá ekki aðrir leigt en ameríkan- ar,” sagði móðir hans. „ís- lendingar vilja ekkert borga” segja húseigendurnir á þess- um fræga stað. Herrarnir borga aftur á móti vel, og þar nð auki í dollurum, bara ef fólk vill. — Yfir höfuð er það að verða álit manna þar suður- frá, að Ameríkanar geri alla hluti betur en íslendingar. — Herbergi, sem í öllu húsa- leiguokrinu hér í Reykjavík, myndi vera leigt fyrir 250 - 300 krónur, er hægt að leigja Ameríkana í Keflavík fyrir 700 - 800. Og í dollurum að auki. — En vitanlega verður að skrifa skækjurnar fyrir öllu saman, meðan ekki tekst að fá hin bölvuðu húsaleigu- lög numin úr gildi. — iMenn geta spreytt sig á að gera sér í hugalund hver áhrif slíkt ástand muni hafa á æsku þessa staðar. Hversu það muni styrkja hana sið- ferðislega og iþjóðernislega.— Ameríkanarnir; sem hvorki eru gefnir undir launalækk- unarherferð íslenzku ríkis- stjórnarinnar, eða hina gífur- legu skatta hennar, og hefur þar að auki verið fengið tæki færi til að stunda arðsama svartamarkaðsverzlun, í frí- stundum sínum, eru í bók- staflegum skilningi, að kaupa Keflavík upp, með húð og hári. Ekkert eftir skilið.. Ameríkanar hafa allt, geta allt. Fá allt keypt. — íslend- ingar eru umkomulaus peð, skortir allt. Þjónustan við hina almáttku er það eina sem þeim er leyfileg't. — ís- lenzkir atvinnuhættir hörfa | fyrir þvotti á amerískum nærbuxum. Æskufólk, sem enn er ekki sokkið í þetta dýki spillingar innar, og óskar að stofna sér íslenzk heimili, er sett á guð og gaddinn. Ameríski skækj- ulifnaðurinn þarfnast þess ‘húsnæðis, sem var ætlað hinu nýja íslenzka heimili, og borgar betur. — I Keflavík er það mun arð- vænlegra að vera am*erísk skækja, en íslenzk húsmóðir, og ' meiri virðingarvegur. — Æska þessa staðar héfur ver- ið ofurseld. Með sama áfram- haldi verða Suðurnes orðin að amerísku hóteli eftir nokkur ár. Karlmennirnir þjóna þar 'til borðs, en kven- fólkið til sængur. — Þakkað se ■dollarnum. tvísi hins vesfræna lýðræðis Síðan hinn 30. marz höfumræði“ hefur haldið hér á inn við fengið að sjá enn eina hlið hins „vestræna lýðræð- is“, áður lítt þekkta hér á landi. Réttvísin, sem okkur er sagt að eigi að vera óháð og sjálfstætt vald, hefur gengið á mála hjá auðstétt- inni og föðurlandssvikurun- um, og verið beitt sem póli- tísku kúgunartæki. Slíkt á sér áður aðeins fordæmi í fasistaríkjunum og Banda- ríkjum Norður-Ameríku. Menn hafa verið teknir hönd um, og haldið í „gæzluvarð- haldi“, svo dögum og vikum skiptir, eftir sögusögnum slefbera úr Heimdalli, einum saman. Það hefur jafnvel gengið svo langt, að þótt vitni hafi komið fram, sem sannað gátu sakleysi fórnar dýranna, hafa þau ekki feng izt yfirheyrð. Rannsóknir ræti sínu, að undanförnu. Allir kærðir af slefberum, og haldið saklausum í gæzlu. Þeir eru einnig' fleiri sem sömu meðferð ‘hafa sætt, þótt ekki hafi verið í jafn stórum stíl, og enn fleiri sem teknir hafa verið til yf- irheyrslu, sakaðir um hina margvíslegustu glæpi. þótt réttvísin hafi ekki treyst sér til að halda þeim undir lás og slá. 30. marz, og þeir dagar sem síðan eru liðnir hafa vissulega verið lærdómsrík- ir fyrir íslenzka æsku. Hún hefur nú fengið að sjá hvern ig kapítalistarnir fram- kvæma það lýðræði sem þeir hafa lofsungið fyrir hana svo fagurt. Við höfum fengið að sjá hversu mikils þessi st-étt metur fagrar yfirlýs- Georg Napóleon Jónsson Hann ber ábyrgð á að „rétt- vísin“ hefur haldið Kristófer Sturlusyni, frá konu og þrem, börnum á þriðju viku. Réttvís- in er alltaf að reyna að þekkjaí liann á ákveðinni ljósmynd. réttvísinnar hafa þannig ver, ingar! iög 0g stjórnarskrá. ið eirihliða, og miðazt við það eitt, að reyna að fá ein- hverja ótyllu til að klekkja á Sósíalistaflokknum og verkalýðshreyfingúnni. Það er óþarfi að rekja þá sögu hér. Hún ætti að vera mönn um í fersku minni. Magnús Hákonarson, Magnús Jó- hannsson, Stefán Magnússon og Kristófer Sturluson. Allt eru þetta nöfn sem eru Reyk víkingum kunn, frá sýningu þeirri sem hið „vestræna lýð- úr því. Og kapítalistana muri aldrei skorta málalið til fram kvæmdanna. Sú eina ályktun sem ís- lenzk alþýðuæska getur dreg ið af atburðum síðustu daga er, að sú yfirstétt'sem ræður landi hennar svífst einskis. Gróðinn er henni fyrir öllu. Land og þjóð skal selt, ef annar markaður þrýtur. —* En svarið sem hún gefur, er að einangra pabbadrengina, sem héldu upp kylfulýðræð- inu hinn 30. marz, og fylkjá sér um Æskulýðsfylkinguna, — fylkingu hins nýja tíma. Gj. mEiiiimmimiimiiiiiiiiiiiiimiiiimmiMmiiiimmiimiiiimmimiimmiiii — Slíkt dót er aðeins aug- lýsing fyrir hana, meðan vel gengur. Gangi þessar auglýs ingar hennar hinsvegar, að einhverju leyti í bága við hagsmuni Ihennar, bg haldi hún að afætuaðstaða sín þjóðfélaginu sé í hættu, er öllu slíku rusli umsvifalaust hent fyrir borð, en kylfur, gas og réttarbrot látin marka lýðræðinu brautina FlngSélcsg Islands i Það vakti reiði og fyrir- E litningu allra sannra íþrótta '|j manna, að sjá að hinn tryllt- E asti í hinum óða hvítliðaskríl E var einn frægasti íþrótta- j = maður landsins, Örn Clau- E sen. Þessi ungi' íþróttamaður óð um Austurvöll með hjálm og kylfu og reyndi að veita sem flestum högg með kylfu sinni, elti uppi friðsama borg ara til þess eins að geta sval- að barsmíðafýsn sinni. Það hefur oft vérið talað um fjöl- hæfni þessa unga manns, þennan dag sáu Reykvíking- ar að í að berja saklausa borgára með kylfu, er Örn Glausen meiri afreksmáður én í mörgu öðru er hann hefurMsegfefyiir,'áig. - ' hefur nú verið veitt umboð hér á landi fyrir franska. flugfélagið Air France. Framvegis munum vér því selja farmiða 'fyrir félagið og verður hægt að greiða fyrir þá með ís- • lenzkum krónum, er leyfi Viðskiptanefndar er fyrir hendi. Air France heldur m. a. uppi flugferðum frá 'Prestwfbk 'ög"‘L?Tndön til “fISStfá landa meginlands- ins, svo og til Asíu og Afríku. Nánari upplýsingar varðandi flugferðir þessar verða gefnar í skrifstofu vorri, Lækjargötu 4. Flugfélag Islands li.f. 111 < 111111111111111111 m 1111111111111111111111111: i m 1111111111111111 m 111111111111111111; 1111 Svavar Guðnason Málverkasýning í Sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41. (Gengið inn frá Mímisvegi). Opin frá kl. 13—22. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.