Þjóðviljinn - 20.04.1949, Síða 8
f dag og á morgun gefst Reykvíkingum tækifæri á að leggja
sinn skerf til starfsemi barnavinafélagsins Sumargjafar, með
því að kaupa barnadagsblaðið í dag en Sólskin og barnadags-
merkið á morgun.
Allir Reykvlkingar vita að því meira fé sem Sumargjöf fær
til umráða því meiri verður starfsemi félagsins í þágu barnanna.
Á s.I. ári voru tekjur barnadagsins nýtt met og árangurinn af
því varð nýtt met í öflugri starfsemi Sumargjafar. Ef tekjur
bamadagsins nú verða nýtt met mega Reykvíldngar eiga víst
að Sumargjöf setur á þessu ári nýtt met í starfsemi sinni.
hefst um kl. 1 frá Melaskólan-
um og Austurbæjarskólanum að
Austurvelli, en þar talar dr.
Broddi Jóhannesson. Foreldrar
eru áminntir um að búa börn
sín vel áður en þau fara í skrúð
gönguna og jafnframt að börn-
in þurfa að mæta tímanlega við
skólana, eða um kl. hálfeitt.
Verði að hætta við skrúðgöng-
una vegna veðurs verður það til
kynnt í hádegisútvarpinu.
SkjaEdborg gerir nýja samninga
9.7% gnmnkaupshækkun og ýmis önrntr Sríðinái
ná5ust með hinum nýju samningum
I>ann 14. apríl s.I. voru undirritaðir nýir samningar mill!
Félagsins Skjaldborg annarsvegar og Félags íslenzkra iðnrek-
enda liinsvegar, um kaup og kjör 2. fl. deildar Skjaldbotgar, en
í henni er það fólk, er vinnur á lirað- og hringsaumastofum.
Samkvæmt hinum nýju samningum hækkar allt grunnkaup
við þessa vinnu um 9,7% og er það ein mesta grunnkaupshækk-
un sem stéttarfélag Iiefur náð fram um langan tíma.
Á s. 1. ári starfrækti Sumar-| Það verður ekki selt á morg-
gjöf barnaheimili á 6 stöðum og
yar starfsemin í 10 deildum,
eða fleiri en nokkru sinni fyrr.
Starfsdagar stofnana félagsins
urðu samtals 2315; á heimili
Sumargjafar komu alls 792
börn, auk 86 gesta í sumarleik-
skólana. Dvalardagar barnanna
urðu alls 72479.
Sölustöðvar.
Eins og að undanförnu þarf
Sumargjöf á börnum að halda
til að selja Barnadagsbl. Sólskin
og merki dagsins. Þetta er ekki
aðeins skemmtileg og gagnleg
sjálfboðaliðsvinna fyrir böi-nin,
heldur verða sölulaun greidd og
bókaverðlaun veitt þeim sem
mest selja, en i fyrra fengu 70
börn slík verðlaun.
Börnin fá blöðin og merkin af
hent á eftirtöldum þrem stöð-
um: í Listamannaskálanum,
Grænuborg og Hlíðarenda við
Suunutorg.
Barnadagsblaðið.
Barnadagsblaðið verður af-
hent frá kl. 9 árdegis í dag.
un og þess má geta að það seld- 26 skemmtanir.
ist upp á 6 tímum í fyrra.
Sólskin 1949.
Sólskin 1949 verður afhent
eftir kin í dag og frá kl. 9 f. h.
á morgun (barnadaginn). Sól-
skin er óvenjuskemmtilegt, þar
segja nokkrir nafnkunnir menn
frá æsku sinni. Sólskin kostar
nú 10 kr.
Barnadagsmerkið.
Barnadagsmerkin verða af-
hent milli kl. 4 og 6 í dag og
frá kl. 9 í fyrramálið, en merkin
má ekki selja fyrr en á sumar-
daginn fyrsta.
Skruðgangan.
Skrúðganga barnadagsins
Á sumardaginn fyrsta verða
26 skemmtanir í 17 húsum, en
voru 14 í fyrra — Aðgöngumið-
ar að öllum skemmtununum
verða seldir í Listamannaskálan
um og aðeins þar. — Frá
skemmtununum verður skýrt
í blaðinu á morgun.
★
Sumargjöf varð 25 ára fyrir
nokkrum dögum. Það þarf ekki
að efa að Reykvíkingar þakka
Sumargjöf starf undanfarinna
ára með því að láta tekjur
barnadagsins verða sem mestar.
Það er bezta afmælisgjöfin til
félagsins — og börnin í bænum
íá þá afmælisgjöf endurgoldna.
— Björgunin
Framhald af 1. síðu.
líkindi til að þeir hefðu getað
lifað af nóttina eins og þeir
voru á sig komnir og í þessu
veðri. Var þeim nú hjálpað um
borð. Baldur Jónsson Setbergi
formaður fluglinusveitarinnar
skipti nú fötum við þann piltinn
sem klæðminni var og ver til
reika. Gékk slysalaust að ná
björgunarbátnum aftur á flot
Þykir Þorsteinn hafa reynzt vel
í þessari raun. Komu björgunar j
mennirnir að landi aftur klukk-!
an níu, var piltunum keyrt heim I
til sín og björgunarbáturinn
dreginn á land upp í björgunar-
skýli.
Áreiðanlegt er að allir björg-
unarmennirnir lögðu sig í mjög
mikla hættu við þetta björgun-
arstarf og brugðu fljótt og vel
við. Þeir sem þátt tóku í þessu
björgunarstarfi, auk þeirra sem
þegar hafa verið nefndir voru
Guðmundur Magnússon vél-
stjóri á Þorsteini, Sigurþór Sig-
urðsson, Stefán Gíslason, Guð-
mundur Gíslason.
Piltarnir, sem bjargað var,
munu heita Tryggvi Gunnars-
son, sonur Gunnars Salomons-
sonar og Ólafur Jónasson. Báð-
ir til heimilis á Vesturgötunni.
Slysavarnafélagið biður blöð-
in að flytja þakkir til björgun-
arsveitarinnar og þeirra sem
leituðu frá bæjunum.
Annað fjclmennasta skíðamót íslands
hefst við Kolviðarhól fyrsta sumardag
Métið stendur yfir í fjóia daga — Keppendus 135
Tólfta skíðamót íslands hefst á sumardaginn fyrsta að
Kolviðarhóli og stendur yfir í fjóra daga. Þátttakendur verða
135 víðsvegar að af landinu, og verður þetta annað fjölmenn-
asta Islandsmótið.
Flestir þátttakendur verða úr Reykjavík, eða 84 talsins^
þá senda Siglfirðingar 16 keppendur, Þingeyingar 13, Akureyr-
ingar 9, ísfirðingar 8 og Strandamenn 5.
Mótið hefst kl. 10 f. h. með son og Valtýr Jónasson, báðir
frá Siglufirði, bræðurnir Matt-
hías og Jón Kristjánssynir úr
Mývatnssveit, Strandamaður-
inn Jóhann Jónsson, Islands-
meistari frá 1947 og Gísli Krist
jánsson, núverandi Reykjavík-
keppni í svigi kvenna í C-fl. Þar
eru 14 keppendur. Kl. 11 hefst
svig kvenna í A og B-fl., og
eru keppendur 6. Meðal þeirra
er Ingibjörg Árnadóttir núver-
andi íslands- og Reykjavíkur-
meistari. Kl. 10 hefst svig karla' urmeistari í göngu. Skíðaganga
Grunnkaup sveina og press-
ara hækkaði úr kr. 145,00 á
viku í kr. 160,00 (kr. 165,00
hjá Gefjun) og grunnkaup full-
gildra stúlkna hækkaði úr kr.
330,00 í kr. 362,00 á mánuði.
Ákvæðisvinnutaxtar hækkuðu
einnig um 9,7%. Þá er það ný-
mæli í samningnum að fasta-
starfsfólk, sem unnið hefur 10
ár eða lengur hjá sama vinnu-
veitenda skal fá 15 virka daga
orlof með fullu kaupi og sömu-
leiðis að ákvæðisvinnufólk skuli
fá 4% orlofsfé greitt á heildar-
árstekjur sínar. Til almennra
frídaga, er greiðast með fullu
kaupi telst nú 17. júní og 1.
maí allur, en samkv. eldri samn
ingunum var 1. maí unninn til
hádegis.
Samskonar samningur var
og undirritaður við saumastofu
Gefjunar.
Skjaldborg hafði boðað vinnu
stöðvun frá 15. apríl en til
hennar kom eklri þar eð samn-
ingar tókust áður.
I samninganefnd af hálfu
Skjaldborgar voru: Helgi Þor-
kelsson, Guðrún Gissurardóttir_
Gunnhildur Guðjónsdóttir, Krist
ín Jónsdóttir og Jóhanna Ei-
ríksdóttir.
Guðmundur Vigfússon, fram-
kvæmdarstjóri Fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna, aðstoðaði
Skjaldborg við samningana.
Ilelgi Þorkelsson
formaður Skjaldborgar.
— Áskriiendasölmmin
Framh. af 1. síðu.
og einn félagi að nota mögu-
leika sína.
Herðið sóknina. Takniarkið
er að ná 500 nýjum áskrifend-
um fyrir 1. maí.
Tilkynnið nýja áskrifendur í
skrifs^afu Þjóðviljans SkólaJ
vörðustíg 19, sími 7500 eða í
skrifstofu Sósíalistaflokksins,
Þórsgötu 1, sími 7511.
Hvaða deild nær næst 100% ?
Munið eftir áskrifendasöfn-
un Þjóðviljans.
í B-fl. Keppendur 23. Kl. 12,
svig karla í C-fl. Kepp. 35. Kl.
16.30 er brun kvenna A og B-
fl. Keppendur þeir sömu og
í svigi. Kl. 17 brun kvenna í C-
fl. 12 keppendur. Kl. 17.00 verð
ur 4x10 km. boðganga, sem 6
sveitir taka þátt í: 3 frá Þing-
eyingum, 1 frá Siglufirði, 1 frá
ísafirði og 1 frá Strandamönn-
um.
Á föstudaginn fer fram brun
keppni karla í öllum flokkum,
og hefst kl. 17.00. Brunbrautin
er á Vífilsfelli og endamark efst
á Sandskeiði. Að markinu er
aðeins nokkurra mínútna gang
ur frá þjóðveginum, og sjást
þaðan 3/4 hlutar bi’autarinnar.
Sveitalceppni í svigi um
,,slaloom“-bikar Litla skíðafé-
lagsins hefst kl. 10.30 á laugar-
daginn, og taka 4 sveitir þátt
í henni. Kl. 16.30 hefst skíða-
gangan, en meðal keppenda þar
eru Guðmundur Guðmundsson
frá Akureyri, núverandi íslands
unglinga, 16—19 ára, hefst kl.
17.00.
Sunnudaginn, kl. 10.30 hefst
svig karla í A-fl. Þar keppa m.
a. Haraldur Pálsson frá Sigiu-
firði svigmeistari íslands 1948,
Magnús Kristjánsson frá Akur-
eyri, Guðmundur Pétursson frá
Isafirði og Guðni Sigfússon svig
meistari Reykjavíkur. Skíða-
stökkkeppni í öllum flokkum
hefst kl. 14.30, og eru keppend-
ur 15. Þ. á. m. Sigurður Þórðar-
son frá Akureyri, íslandsmeist-
ari 1948, Jón Þorsteinsson, Jón-
as Ásgeirsson og Ásgrímur Stef
ánsson, allir frá Siglufirði. í
drengjaflokki keppa m. a. tveir
Siglfirðingar, sem mikils má af
vænta, þeir Guðmundur Árna-
son og Jón Sveinsson.
íþróttafélögin og Ferðaskrif-
stofan sjá fólki fyrir farkosti til
og frá Kolviðarhóli, og er fólk
minnt á að kaupa aðgöngumiða
að mótinu um leið og farmiðana
til að sneiða hjá óþægindum og
meistari í göngu, Haraldur Páls Jtöfum er á mótsstað kemur.
Myndin: Komposition.
Sýning Svavars Guðnasonar í sýningarsal Ásmundar Sveinsson-
ar, liefur nú staðið sex daga og hafa sótt hana rösklega 800
nianns, og sjö myndir selzt. Hefur sýningin vakið mikla atliygli.
— Dagurinn í dag getur orðið síðasti dagur sýningarinnar, því
Svavar er á förnm til Danmerkur til að undirbúa þátttöbu ís-
lenzkra myndlistarmanna í norrsenu mynd^stasýningunni í
Kaupmannahöfn.