Þjóðviljinn - 28.04.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.04.1949, Blaðsíða 8
iagher Kazemi, sesiiifierra íran ræddi í gæ? viS foéitamesm um lasd siti Reykviskir verkamenn svara ihaldsburgeis- unum í. mai Baglier Kazemi hinn nýi sendiherra íran afhentl forseta Islands embættisskilríki sín í gær við hátíðlega alhöfn á Bessa- stöðum. Ilann hefur gengt fjölinörgum embættum i heimaiandii sínu og er nú sendiherra íran (Pérsíu) á öilum Norðisrlöndiim, Tveir áhriíamiklir alþingismenn Sjálísiæðisílokksins leggja til á Alþingi að orloíslögin séu felld úr gildi og tryggingarlögin stórskemmd í gær lýsti annar þeirra, Sigurður Kristjánsson, hinni sönnu aístöðu íhalds burgeisanna til sigra verkálýðsms. Með heiftar-og fyrirlitningarofðum réðst hann á orlofslögin, með þeim væri verið að kaupa menn til að leggja niður vinnu um hábjargræðistímann, svo verkamenn gætu flækzí um landið. Eini ljósi púnkturinn við orlofsfyrirkomulagið væri sá að ríkið íengi peninga sína aftur, flestir verkamenn keyptu brennivín fyrir orlofsféð! (yjjafis' era ykkur gekar, reykvísfeir verkamemtS Þetta er þingmaður Reykvíkinga sem þannig talar. Þetta er fulltrúi Sjálf- stæðisflokksms, sem íslenzkir burgeisar ’nafa hvað eftir annað dirfzt að bjóða reykvískum kjósendum. Gjafir em ykkur gefuar! Sama daginn og Morgunblaðið, máigagn Sigurð- ar Kristjánssonar og Sjálfstæðisflokksins, ávarpar ykkur í viðbjóðslegum smjaðurstón og hvetur til þátttöku í klofningsbrölti burgeisanna á hátíðis- degi verkalýðsins, gægist grímulaust smeíti íhaldsins fram á Alþingi, og sýnir hinn sanna hug útgeíanda Morgunblaðsins til sigra verkalýðshreyf- ingarinnar. — fíeykvískh' verkamenn- Svarsð 1. maí! m- Deiliir í banda- iilt1 rískn herstjórn- inni I gær sóttu Laugarnesdeild og Bolladeild mest fram. og tókst þeirri fyriT>efndu að ná því niarki er hún setti FS©taKlálaíaðIl©rJíailÍI sér fyrir 1. maí. , Seglr a! SÓE með aðsetri í Stokkhólmi. Hr. Kazemi ræddi við blaCa menn í gær og kvaðst flytja ís- lendingum beztu árnaðaróskir Iranbúa. Hann kvaðst hafá stungið upp á því við forseta Islands að Iran og ísland gerðu með sér viðskiptasamning, en engin athugun hefði farið fram á því hverjar vörur hvort land ið um sig hefði er hitt þyrfti að kaupa. íranbúar framleiða baðmullarvörur og mjög mikið af ávöxtum, að ógleymdri olí- unni, en Iran er 4. landið í röð Framh. á 7. síð->. Ailsherjarverk- falii hótað gsgn Leopold Stjórn Alþýðusambands Belgíu, þar sem sósíaldemókrat ar hafa tögl og hagldir tilkynnti í fyrradag, að 2y2 milljón fé- lagsbundinna verkamanna í Belgíu myndu gera allsherjar- verkfall, ef Leopold konungur tæki aftur við völdum. Sósíal- demókratinn Spaak, forsætisráð herra Belgíu ,hefur undanfarið átt í samningamakki við Leo- pold í Bern í Sviss. Þetta ER Bagher Kazemi — en ekki Truman Bandaríkjaforseti sem ekki fá blaðið skilvís- íega eru vinsamlega beðnir að láta afgreiðsluna vita eða liringja í síma 7500. Nýir áskrifendur eru sérstakiega beðnir að gefa náikvæmar upplýsingar um heimilisfang sitt og ííreka kvartanir þar til blaðið kemur með skilum. I dag þurfa flestar deildir að ná sínu marki, sem mögu leika hafa á því. Félagi, hef- ur þú gert alla kunningja þína áskriféndum Þjóðvilj- ans? Tilkynnið nýja áskrifend- ur í skrifstofu Þjóðviljans Skólavörðust. 19, sími 7500 eða í skrifstofu Sósíalista- flokksins Þórsgötu 1, sími 7511. Eöð deildanna er nú þannig: 1. Barónsdeild 161 % 2. Njarðardeild 126 — 3. Laugarnesdeild 100 — 4. Skóladeild 95 — 5. Vogadéild 81 — G. rilíðadeild I 66 — 7. Skerjafjarðardeild 64 — 8; Kleþþshoítsdeild 51 — 9. Sunmihvolsdeild 50 — íO. Vesturdeild 49 — Tilkynnt var í Washington i gær, að Clay hershöfðingi, ber- námsstjóri Bandaríkjanna í Þýzkalandi, mynai láta af störf um innan mánaðar. Vitað var, að' Clay hafði beðist lausnar, en talið hafði verið víst, að hann myndi gegna embætti þangað til búið væri að koma á lagg- irnar hinu fyrirhugaða vestur- býzka ríki. 11. Nesdeild 47 — 12. Túnadeihl 44 — 13. Kópavogsdeild 40 — 14. Bolladeild 31 — 15. Æ. F. R. 27 — 16. Meladeild 24 — 17.—18. Þingholtad. 23 — Hlíðadeild II 23 — 19. Skuggahverfisd. 10 — 20. Valladeild 8 — Hvað komast margar deihl ir í 100% í dag? Hefur þú komið með kaup- anda að Þjóðviíjanum? John Sullivan, flotamálaráð- herra Bandaríkjanna, sagði af sér í .fyrradag til að mótmæla ákvörðun Louis Jolinson land- varnaráðherra, sem er yfirboð- ari her-, flug- og flotamálaráð- herranna, að hætta við smíði 65.000 tonna risaflugvélamóður skips. Þessi ákvörðun hefur auk ið stórum úlfúð þá, sem frá fornu fari ríkir milli flota og flughers Bandaríkjanna, og deil . ur þeirra um skiptingu f járveit- | inga til hernaðarþarfa. icii umkrlngd Flokkur skæruiiSa kíaiversltra kommúnista tók í gær með óvæntri skyiuliárás borgina Vxxsúng á bakka Varnpú- árinnar gegnt Sjanghaí. Eru þar með rofnar samgöngur á sjó við liafnarborgina Sjanghai. Áður höfðu kommúnistar að mestu rofio samgönguleiðir til suðurs frá borginni og má hún því heita umkringd. Kommún- ístar tóku í gær borgina Súsjá 80 km vestur af Sjanghai og tvær borgir miðja vegu milli Nanking og hafnarborgarinnar Hangsjá. Sjang Kaisék, fyrrverandi einræðisherra Kína, er kominn til Sjanghai og hefur gefið út ávarp, þar sem hann skorar á Kínverja, að herða baráttuna gegn kommúnistum og spáir, að þeir verði sigraðir innan þriggja ára! Þykir allt benda til, að Sjang ætli að ýta til hliðar Lí Tsjúngjen, sem tók við forseta embættinu af honum í janúar. , Kreppan, sem hafin er í Bandaríkjunum breiðist nú út til annarra auövaldslanda. Tala atvinnuleysingja í Kanada komst upp í 300.000 í seinasta mánuði, en var 106.000 £ uóv- ember s.l. Kreppa breiðisl át Bandaríkjamenn á Keílavíkurílugvelli haía á einu ári ílutí inn 4753 smáléstir aí ýmsum vörum, allt tollfrjáist, að því er Jóhann Þor- kell skýrði írá á Alþingi í gær, er hann eítir miklar þrautir, margíalda írestun cg gaum- gæíilega athugun reyndi loks að svara íyrir- spurn Einars Olgeirssonar um þetta mál. Þrátt fyrir þessa miklu „umhugsun'' urðu svörin þó næsta óglögg. Af vískí cg öðrum sterkum drykkjum fluttu Bandaríkjamenn inn 1548 kassa árið 1948 og 3890 kassa af öli og bjór. Það er í algeru heimildarleysi að íslenzk stjórnarvöld láta viðgangast að innflutning- ur til allskonar Bandaríkjamanna á Keflavík- urflugvelli sé tollfrjáls. Meo innílutningi drykkjarfanganna eru íslenzk lög þverbrot- in, og svo mun um íleiri tegundir innflutn- ingsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.