Þjóðviljinn - 21.05.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 21.05.1949, Page 1
14- árgangnr. Laugardagur 21. maí 1949. 111. tölublaS. Æ. F. R. ' 'V1 Félagar! Farið verður upp í skála " í dag kl. 2 e. h. frá Þórsg. 1. Skrifið ykkur á listann á skrifstofunni fyrir hádegi á morgun. Nú fara allir upp í skála! Stjórnin. Vesturveldln hafna samsfarfi við Sov-SanuIrát'l,r 1 kndarísku at- vinnulífi heldur áfram Atviuraleysi eykst, framleiðslan minnkar étríkin um að koma á friði i Grlkklandi Aí tilkynningum írá utanríkisráðuneytum Bret- lanás og Bandaríkianna er ljóst, að vesturveldin haia hafnað tillögum írá Gromiko, fulltrúa Sovét- ríkjanna á þingi SÞ, um að stórveldin taki upp 'samvinnu um að hinda endi á borgarastyrjöldina í Grikklandi. Yfirlýsingar utanríkisráðu- neytanna voru gefnar út sem svör við tilkynningu frá sovét- fréttastofunni Tass. Þar sagði, að seint í fyrra mánuði hefðu MacNeill, aðstoðarutanríkisráð- herra Bretlands og Rusk aðstoð arutanríkisráðherra Bandaríkj- anna, fært Grikklandsmálin í tal við Gromiko í New York. Gromiko lagði þá til, að stór- veldin reyndu að koma á friði á eftirfarandi grundvelli: 1) Stórveldin skori á báða að- ila að hætta vopnaviðskiptum. 2) Stórveldin hafi sameigin- legar eftirlitssveitir við norður- landamæri Grikklands. 3) Frjálsar kosningar fari fram í Grikklandi undir eftirliti stórveldanna.' 4) Allar sakargiftir út af borg arastyrjöldinni séu látnar niður falla. 5) Erlendri hernaðaríhlutun í Grikklandi pé hætt. 6) Erlent herlið fari frá Grikklandi. Utanríkisráðuneyti Vestur- veldanna leggja áherzlu á það í svörum sínum, að þau vilji eng- Baodaríkin andvíg iðnþróim Anstur- Evrópu Paul Porter, fuiltrúi Banda- ríkjanna í efnahagsnefnd SÞ fyrir Evrópu réðst á fundi nefndarinnar í Genf í gær á Austur-Evrópulöndin fyrir að leggja kapp á að koma upp hjá sér iðnaði. Kvað hann þau eiga að halda áfram að framleiða matvæli og hráefni handa Vest ur-Evrópu eins og fyrir stríð. an þátt eiga í viðræðum um Grikklandsmálin nema i sam- ráði við fasistastjórnina í Aþenu (Sofulis forsætisráðh. þeirrar stjórnar, hefur sjálfur lýst yfir, að kosningarnar, sem hún byggir þingfylgi sitt á, hafi ekki verið frjálsar.) Bandaríska utanrikisráðuneytið tekur sérstaklega fram, að ekki komi til mála að hætta banda- riskri hernaðaríhlutun í Grikk- landi. Úraníiim seit i Þýzkabidi Bandarísk herlögregla í Þýzkalandi rannsakar nú af kappi, hvaðan tveir Þjóðverjar, sem handteknir voru i Ham- borg nýlega, hafa fengið úran- íum, sem þeir buðu þar til sölu. Haldið er, að einhversstaðar í Þýzkalandi séu fólgnar úraní- umbirgðir, sem safnað hafði verið af nazistum í sambandi við kjarnorkurannsóknir á stríðsárunum. Hafa. alls ellefu menn verið handteknir í sam- bandi við mál þetta. Spádómar bjartsýnni hagfræðinga i Bandaríkjunum, að samdrátturinn í atvinnulífinu myndi stöðvast með vor- inu, hefur reynzt rangur. Atvinnuleysi í bandaríska iðnað- inum jókst um jrfir 200.000 í apríl. Framleiðsla bandarisks iðnað ar minnkaði meira í apríl en i nokkrum mánuði öðrum síðan samdrátturinn í atvinnulífinu liófst í desember s. 1. Bandaríska blaðið ,,New York Herald Tribune" segir: „Efna- hagsráðunautar Trumans for- seta hafa skýrt honum afdrátt arlaust frá því, að þeir viti ekki hvað framtiðin beri í skauti sínu Meyzik sfóreyksí víð veiðláÉknn Framleiðslan í Sovétríkjunum vex jafnt og þétt og lífskjör almenning fara ört batnandi. Þetta kemur skýrt fram í opinberum skýrslum um atvinnulífið cg verzlunina á fyrsta ársf jórðungi yfirstandandi árs. FelMr nýtf aMuiistak- xnark Fontenay? Fyrrverandi sendiherra Dan- merkur á íslandi, )e Sage de Fontenay sem nú er sendiherra í Tyrklandi verður að láta af Btörfum' ef að lögum verður fnimvarp á þingi Dana að fáera nifiur aldurshámark opinbérra starfsmanna. Fontenáy verðuf sjötugur á næsta ári; Ibúar Sovétríkjanna keyptu fjórðungi meira vörumagn á fyrsta fjórðungi þessa árs en á fyrsta fjórðungi síðasta árs. Verðlækkanirnar, sem komu til framkvæmda 1. marz höfðu í för með sér, að í marz seldist fjórðungi meira af kjöti, fiski og feitmeti en í febrúar. Sala á silki — og ullarefnum jókst um þriðjung og skóm sokkum og tilbúnum fötum um helming . . íbúar Sovétríkjanr.a keyptu helmingi fleiri útvarpstæki íi marz en febrúar, vegna hins lækkaða verðs, þrisvar sinnum fleiri bifhjól, fimm sinnum fleiri | reiðhjól og grammófóna, fjórum| sinnum fleiri armbands- og vasa úr. Tala vinnandi fólks var 1.400.000 hærri en á sama tími 1948. Eðnafturinn fcr íram úr ætlnn. Þessi almenna útþensla var möguleg vegna þfess, að iðnaður inn- uppfvllti framleiðsluáætlun sína fyrir fyrsta ársfjórðung 1949. Raftækjaiðnaðurinn upp- fyllti áætlunina með 106%, véla iðnaðurinn með 103% og kola- iðnaðurinn með 104%. Á fyrsta ársfjórðungi yfirstandandi árs var framleitt f jórðungi meira af járni og stáli en á sama tíma s. 1. ár og 15% meira af zinki, kopar, kolum og olíu. Fram- leiðsla rafmagnseimreiða, gufu túrbína, bíla og úra hefur tvö- faldazt. Litið vantar á að fram leiðsla dráttarvéla, þreskivéla og sáningarvéla hafi einnig tvöfaldazt. Vefnaðarvöru- og skóframleiðsla jókst um þriðj- ung og sömuleiðis framleiðsla kjöts, smjörs og niðursuðuvarn ings. Bevin uíanríkisráðherra Bret lands kom til Parísar í gær til undirbúningsviðræðna Vestur- veldanná undir utanríkisráð- heirafundinn á mánudag. Ache- son lagði af stað flugleiðis frá Washington í gærkvöld. Bevin vildi ekkert segja um horfur á árangri af fundinum, en Ache- son kvað þær góðar. Hann bætti þó við, að Vesturveldin myndu halda fast við klofnings- stefnu sína i Þýzkalandi. fyrir bandarískt atvinnulíf. I ársfjórðungsskýrslu, sem haldið er leyndri, hafa ráðunautar ráð ið ríkisstjórninni til að vera við öllu búin. Leon Keyserling, einn ráðunautanna þriggja, hefur skýrt fréttamanni frá því, að ástandið í verðlagsmálunum sé tvísýnt .... Gjaldþrot, sem voru 91 talsins í vikunni, sem endaði 3. apríl s. 1. ár, voru 216 í sömu viku á þessu ári.“ Blaðið segir, að hagfræðingar stjórnarinnar og einkafyrir- tækja séu sammála um að at- vinnulífi Bandaríkjanna sé ógn- að af efnahagslegum öflum, scm geti haft „lagvarandi ógn- un við velmegunina í för með sér .... og leitt til síminnkandi framleiðslu og atvinnuleysis.“ Þing Bðfem fellir Bcrnn sliórnarskrána Þing Bajem á hemámssvæði Bandaríkjanna í Þýzkalandi hefur fellt stjórnarskrá Vestur- Þýzkalands, sem samþykkt var í Bonn. Þingið samþykkti þó, að stjórnarskráin skvldi gilda i Bajern, ef tveir þriðju land- anna á hernámssvæðum Vest- urveldanna samþykktu hana. í gær höfðu þing 9 landa af 11 samþykkt stjórnarskrána og gengur hún í gildi á mánudag. Á morgun, sunnudaginn 22. maí er mæðradagurinn. Þann dag gengst Mæðrastyrksnefnd .fyrir blómasölu til ágóða fyrir starfsemi sína, sem er m. a. i því fólgin að veita þreyttum og einstæðum mæðrum hvíldar- viku á sumri hverju. Hefur nefndin undanfarið kostað dvöl kvenna í vikutíma í sum- arhóteli á Þingvöllum, þeim til hvíldar og hressingar. Nefndin hefur ennfremur starf rækt sumarbehnili fyrir mæður og börn í Brautarholti á Skeið- um og voru þar s.l. sumar 23 konur til hvíldar, ásam.t 43 börnum. Skilningur Reykvókinga á þessari starfsemi nefndarinnar kefur vaxið mjög á undanförn- um árum. Það eru tekjurnar af blómasöluxmi sem ganga. til þessarar starísemi. Þess vegna kaupa Reykvíkingar mæðra- blómið á morgun. f Her kommúnista i Suður- Kína miðar hratt áfram í átt- ina til Kanton, segja fréttarit- arar. Við Sjanghai er barizt af sömu heift og áður. Bardagar í návigi sjást úr austurhverf- um borgarinnar og sprengikúl- ur hafa falfið þar. Kuomintang herinn hefur girt af allt hafn- ar- og verzlunarhverfið svo at- vínnulíf í borginni er stanzað. Bolladeild kemin í fyrsta sæti Geiið upp í dag — Á morgun veiður birf röð deiidanna — 26 díg- at eftir Nokkrir félagar gerðu upp I gær og urðu mest skil í líolla- deikl, þannig að hún er nú koni in í 1. sæti. Baráttan um 1. sæti er þó mjög hörð því margar efstu deildirnar eru mjög jafn- ar. t dag þurfa sem flestir að gera. upp. Tekið á móti skilum á skrif- stofu Sósíalistatélags Ke.ykjavík ur Þórsg. 1. Stáum öll fyrri met út í dag. | Hvaða. deild verður efst á morg- | un?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.