Þjóðviljinn - 21.05.1949, Side 2

Þjóðviljinn - 21.05.1949, Side 2
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. maí 1949. Tjarnarbíó Fyrsta erlenda talmyndin með íslenzkum texta. Enska stórmyndin HAMLET. Byggð á lei'kriti W. Shake- speare. Leikstjóri Laurence Olivier. Myndin var dæmd: „bezta mynd ársins 1948“ „bezta leikstjórn ársins ’48“ „Bezti leikur ársins 1948.“ Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst á laugard. kl. 1, en kl. 11 f. h. á sunnud. Gamla bíp Músikmyndin .heimsfræga F ANT ASIA gerð af snillingnum Walt Disney. Fíladelfíuj-synfóníhljómsveit- ih undir stjórn Stokow'skys. ]r,Sýnd kl. 5 og 9. ssmrr Tarzan og hlébarðastúlkan. Hin spennandi ævintýramynd með sundkappanum Johnny Weismuller. Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 11. Leikfélag Reykjavíkur sýnir 52 eftL Williara Shakéspeare á sumiudagskvöld k’I. 8. Leikstjóri: Edvin Tiemroth Miðasalan opin kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. Sýning frístundamálara, Laugaveg 166, er opin kl. 1—23. S.K.T. Eldri dansarnir í G.T.húsinu í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6 e. h. — Sími 3355. S.G.T. S.G.T. Féiagsvist og dans að Röðli í kvöld kl. 8,30. Spilað til kl. 10,30. Góð verðlaun. Dansað til kl. 2. — Mætið stundvíslega. I»ar sem S.G.T. er, þar er gott að slieramta sér. Máiverkasýning Örlygs Sigurðssonar í Listamannaskálanuni er opin daglega kl. 11—23. IMHIBHnMIHMHMaHBnnBBBBNBBHHHKnHIBa* H “ Strákar! komið og seljið Þjóðviljann — það borgar sig. •*» Næturgalinn Finnsk stórmynd um ævi og ástir tónskáldsins Frederik Pacius. — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Eyðslusamur milljónamæringur Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dennis O’Keefs. Eddie „Rochester" Anderson June Havoc. Gail Patrick. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Trípólí-bíó - MiIIi vonar og étta Mjög spennandi og bráð- skemmtileg amerísk skauta- og sakamálamynd með hinni heimsfrægu skautadrottn- ingu Belita. Skautadrottningin Belita. Barry SuIIivan. Bonita Granville. Sýning kl. 5, 7 og 9. Snla hefst kl. 11. Bönnuð yngri en 14 ára. Sími 1182. ------ Nýja bíó----■—«. III 'h é&ijtL • Harðý»gi Óvenju spennandi ensk-ame- rísk kvikmynd. Aðalhlutverk leika araerísku leikararnir: Zachary Scott. Louis Hayward. Dsana Lynn. Sydney Greenstreet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Nýtt smámyndasafu Skopmyndir, músikmyndir og teiknimyndir. Sýnd kl. 3. vw_______ SIWIAGÖW Siml 6444. LlFSGLEÐI NJÓTTU Sænsk ágætismynd um sjó- mannsævi og heimkomu hans. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Mamma vill gifftasft Mjög skemmtileg sænsk gamanmynd. Sýnd ikl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Reikningur H.f. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1948 liggur frammi á skrifstofu félags- ins frá og með deginum í dag til sýnis fyrir hluthafa. Reykjavík, 21. maí 1949. STJÓRNIN. iimrimimmiiniifHHfmiimimiiiiMmiiiiimimNmiiimiiiiimmiiimcmii U.M.F.B. U.M.F.B. á móti sjúklingum á venjulegurii tíma. í& k - Katrín Thoroddsen. lliiiiiHIHHHIHHHIIHHHIHHIHIIHIill fj tbreiðið Dansleikur í Bíóskálanum á Álftanesi í kvöld kl. 9. Góð hljómsveit. STJÖRNIN. iiiSHi'HnHmiHiuiiHHniiiiHuiiHHiHiHHiHiinniiHninniHiniiiiiiiHUHHii -jTb nBBHI*«BBKSI3B!SZRÐ8SIHEHnaaH9B!HSHBEMHeBBDHHBHBHBBI Sölubörn komið og seljið mæðrahlómið á morgun (sunnudag 22. maí) kl. 9,30. Blómin verða afgreidd á eftirtöldum stöðum: Melaskóla, Elliheimilinu, Miðbæjarskóla, Austur- bæjarskóla, Þingholtsstræti 18 og Laugarnesskóla. Góð sölulaun. Mæðrastyrksiiefndin. ...................IIIUIHI BHHBHHHHBHHHBHHBHHQDHHBnBMBHHHHHHBHaiSHHHHHBHB HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHBIHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHKH ára Stórkostleg fímleikasýning Hinn lieimsfrægi gullmetalíu-fimieikaf lokkur frá Finnlandi, er vann gullmet- alíu á Olympíuleikjunum í London 1948, sýnir listir sínar í Tívólí í kvöld. Þetta er 3. og allra síðasta sýningin e r. flokkur þessi sýnir hér, ættu því þær þúsundir manna, er frá urðu að hverfa vegna rúmleysis að Hálogalandi, að mota tækifærið og sjá þessa mikilfenglegu sýningu í Tívólí í kvöld. Aðgöngumiðar verða seldir allan daginn frá kl. 1- kr. 5.00 fyrir böm og kr. 10.00 fyrir fuilorðna. -8 e. h. í Tívólí og kosta Glímiifélagið Ármann. ■i B IHI IIM

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.