Þjóðviljinn - 21.05.1949, Síða 3

Þjóðviljinn - 21.05.1949, Síða 3
Laugardagur'. .-21. -mal 1949 ÞJÓÐVILJINN -wr- Ræða Bjarna Ben. í Washingto^ vakti lítilsvirðingu á íslendingnm Islendingar í London, sem áttu leið frm hjá Monseigneur kvikmyndahúsunum við Strand og hjá Marble Arch um síðustu mánaðamót, gátu orðið þeirrar fátíðu ánægju aðnjótandi, að sjá nafn sins litla lands skarta á auglýsingaspjöldunum innan um aðra brennidepla heimsvið- burða undanfarins mánaðar Monseigneur kvikmyndahúsa- hringurinn er stærsta sam- steypa fréttamyndahúsa í Bret- landi. Þau sýna einungis stut- ar kvikmyndir, aðallega frétta- myndir, og um síðustu mánaða- mót fengu sem sagt Lundúnabú ar að sjá á léreftinu mánaðar- gamla atburði frá Reykjavík. Neðst á auglýsingaspjaldinu vinstra megin við dyrnar á Mon seigneurkvikmyndahúsinu við fítrand stóð með hvítu letri á dökkfjólubláum grunni: ,,ANTI PACT RIOTS IN REYKJA- VIK“. Islendingur í London sem átti leið um Strand, átti sannar lega brýnt erindi, ef hann lét það ekki bíða betri tíma og gekk rakleitt inn í fréttamynda Jiúsið til að sjá „Andbandalags óeirðir í Reykjavík.“ Það góða Við fréttamyndahúsin er, að þar skiptir engu máli hvenær er byrjað að horfa á sýninguna, því að hver mynd stendur ekki nema nokkrar mínútur. Islend- ingurinn, sem setztur er í sæti sitt í fréttamyndahúsinu við Strand, sér fréttamyndir frá Pathé og Gaumont British News, íþróttafréttir og teikni- myndir. Svo birtist á tjaldinu mynd frá Telenews, bandarískri fréttamyndastofu, undir sameig inlegum titli: News from Ame- rica“ — Seinust þessara „Frétta frá Ameríku“ kemur svo myndin um „Andbandalags óeirðir í Reykjavík.“ Bandaríski þulurinn tekur til máls: Það eru bara eittþúsund kommúnistar á Islandi“ en bæt- ir við um leið og á tjaldinu sjást þúsundirnar, sem fylltu Austur völl að afliðnu hádegi 30. marz:, „en þeir hafa fjölmennt út í dag‘.‘ („Tliere are only one thousand Communists in Ice- land — but they are out in force today“). Meðan kvik- myndavélin virðir fyrir sér Reykvíkinga gefur þulurinn upp lýsingar um íbúatölu Islands og fleiri fróðleiksmola. Fólkið á Austurvelli er rólegt, einu merkin um „óeirðir“ eru ein- stöku fúlegg, sem sést kastað. Allt í einu sjást Alþingishúss dyrnar ljúkast upp og út geys- ist „hjálparsveit lögreglunnar“, hvítliðaskríllinn úr Heimdalli, sem Sjálfstæðisflokkurinn lét vophá íil að bérja á Reykvíkmg um. Kvikmyndin sannar greini lega, að þessi árás er gerð án minnstu aðvörunar, hún kemur fólkinu á Austurvelli algerlega á óvart. Kylfur hvítliðanna eru þegar á lofti, þeir berja — berja — berja, hvað sem fyrir verður, vélrænt og án allrar um hugsunar í trylltu villdýrsæði. sveiuðu er i 1 marz blóðþorsta sem raun.var á. Að- farirnar minntu á þá, sem í aug um Breta eru persónugervingar tilgangslausrar grimmdar og mannvonzku, nazistana þýzku. Þegar fólk í fjarlægu landi sér kvikmynd af atburðunum við Austurvöll 30. marz og að- förum hvítliðanna þar, veit það af eðlisávísun, að þarna er andi nazismans að verki. Ekki höfðu kvikmyndahúsgestirnir í Lon- don hugmynd um, að lögreglu- stjórinn, sem stjórnaði þessúm íefkjitFÍIreniiólið: • - 'O K.R. — Vikingur, 1:1 markið sem Ari gerði hjá Vík- ing gott dæmi um það. Annar* átti K.R. fleiri tækifæri en þeir fóru illa með þau. Snemma í leiknum er Hörður kominn í gott færi en Gunnar Þessi fimmti leikuf Reykja- vikurmótsins var einn lélegasti leikurinn í vor„ Hvorugt liði? náði tökum á Ieik sínum og all- ur samleíkur meira og minna í molum. Veðurskilyrði voru þó hin beztu og gerðu margir sér I ver í hom. Enn sækja K.R.ing- vonir um góðan leik, bæði liðih höfðu í undanförnum leikjum gefið nokkur fyrirheit um það. Nokkur tækifæri buðust báð- um liðunum þó varla verði sagt að þau hafi komið eftir skipu- lagðan leik, fremur var orsökin staðsetningarveilur, og var Kvikmyndavélin dvelur stundar korn við einstöku atburði, þrír lögregluþjónar sjást ráðast á einn mann. Svo er farið að henda táragassprengjum. Þá hleypur fólkið á brott. Myndinni er lok- ið. ★ Það var lærdómsríkt að gefa því gaum, hvaða áhrif þessi mynd af atburðunum við Alþing ishúsið 30.3. hafði á kvikmynda húsgesti í London. Við útrás hvítliðanna og barsmíðina, sem henni fylgdi, sveiuðu hinir ensku áhorfendur af hryllingi og viðbjóði. „Þeir haga sér eins og nazistar“ („Just like the nazis“) heyrðist einn þeirra segja í hálfum hljóðum við sessunaut sinn. I London er það Venjan, ef til átaka kemur, að það eru lögregluþjónarnir, sem verða fyrir hnjaski. I London 1. maí s.l. reyndi lögreglan að hindra kröfugöngu, samkvæmt ftröfu sósíaldemókTatans ' Ede ínnanríkisráðherra. I átökunum sem af þessari skipun hlutust, meiddust fimm eða sex lögreglu þjónar, en ekki var þess getið að séð hefði á einum einasta kröfugöngumanni. Lögreglan í London framfylgir boðum og bönnum eins og henni er skipað, en það kemur varla fyrir að hún beiti harðýðgi, þótt henni sé veitt mótspyrna. Þessvegna kom kvikmyndahúsgestum í London svo undarlega fýrir sjónir að sjá „hjálparsveit lög- reglunnar“ i Reykjayík koma fram með slíkum kvalalosta og níðingsverkum, er gamall ^az- isti. Fólkið í kvikmyndahúsinu í Strand vissi ekki, að einn af þeim fáu hvítliðum, sem þekkj-, anlegir voru á myndinni sem það sá, var nazistinn Ólafur Pétursson, dæmdur fyrir að vera valdur að dauða tuga norskra frelsishetja. En þess þurfti ekki með. Verk Sigurjóns Sigurðssonar og Ólafs Péturs- sonar bera það greinilegan naz- istastimpil, að siðað fólk, hvar sem er í heiminum, fussar og sveiar, er það sér til þeirra, og segir: „Þetta eru nazistar.“ Kvikmyndin, sem sýnd var í London, sannar ótvírætt, að til- gangurinn með barsmíð lögregl- unnar á Austurvelli og útrás hvítliða Sjálfstæðisflokksins, var ekki að dreifa mannfjöldan um, sem þar var saman kominn. Mannfjölda er ekki dreift með kylfuárás. Slik árás er hinsveg ar beinasta léiðin til að reita fólk-tiL reiði og efna.til. óeirða. Táragasinu, sem dreifði mann- fjöldanum á svipstundu, var ekki beitt, fyrr en búið var að gefa blóðhundum Sjálfstæðis- flokksins tækifæri lesta Reykvíkinga barsmíð. ★ Það er fleira en kvikmyndir af árás Sjálfstæðisflokksins á Reykvíkinga, sem vakið hefur athygli á Islandi úti um heim á þessu vori. Ræðu Bjarna Bene diktssonar við undirritun At' lanzhafssáttmálans > Washing- • i ffl ' : t | ' - • • >J| * 11 I ton var útvarpað víða um hinn vestræna heim. Ekki er hægt að segja, að ræða utanríkisráð- herra hafi orðið Islendingum til meiri sóma en kvikmyndirnar af atburðunum, sem hann vitn- aði til, er hann var að klaga Reykvíkinga fyrir Bandaríkja- mönnum. Islendingar í London sögðu mér, að dagana eftir að brezka útvarpið hafði endur- varpað ræðunum frá Washing- ton, hefðu þeir í fyrsta sinn orð ið varir við, að sumir Bretar hefðu litið á þá af meðaumkun og lítilsvirðingu fyrir að vera Islendinga. Ræða Bjarna Bene- diktssonar hafði þau áhrif, að litið var niður á menn fyrir að vera af sömu þjóð og hann. Nokkrum dögum eftir undir ritun ár á, Guðm. Sam. er of seinn. að hreinsa, Ari fær knöttinn. fyrir opnu marki, en skaut fyrir ofan. Víkingar leika oft vel saman, en þegar upp að marki kom rann allt út í sandinn. Þó átti Gunnlaugur gott skot rétt yfir þverslá, eftir gott og hnitmiðað áhlaup. Litlu síðar gerir K.R. Úhlaup á hægri hlið vallar og er Hörður þar að verki, spyrnir yfir, Ari nær knettinum og gef- ur Kjartani sem skaut framhjá. Það sem eftir er hálfleiks geng ur á ýmsu. „Þvögur“ fyrir fram an beggja mörk til skiptis, þó liggur nokkuð á K.R. síðari hluta hálfleiksins. Síðari hálfleikur var heldur' lakari en sá fyrri. Víkingar dáðu ekki samleik eins og i þeim fyrri og K.R.ingar eiga erfitt með að sameinast. Hægri áóknararmur K.R. , er veikari, en Ólafi er lítt friður gefinn, enda ekki hættulaust. Ara misheppnaðist flest sem hann reyndi, og Hörður er oí órór og flöktandi til að geta leitt framlínuna. Annars hefur hann nokkra afsökun, sem ern hinar himinháu sentringar, sem. hann fékk frá hliðarframvörð- unum, Steinari og Herði, og einnig Kjartani. Óli ÍB. var eins og vant er, sá sem heldur knettinum niðri og leitar sam- herja. Daníel er ákveðinn og oft vel staðsettur. Steinn er efnilegur ungur bakvörður og verður erfitt að ganga framhjá honum i úrval nú í sumar. Guð- bjöm lenti í fullmiklum áflog- um við Hafnfirðinginn í Víkings liðinu, en slapp annars sæmi- lega frá þessum deik. Bergur í markinu varði það sem varið varð. Mark K.R. setti Ari, er 15 mín voru af síðari hálfleik. Öruggasti maður Víkingsliðs- ins var markmaðurinn, Gunnar. Atlanzhafssáttmálans | virðist ekki ástæðulaust að til að lim- með kylfu- áttu tveir Islendingar leið á^ gefa honum tækifæri í úrvalst- Euston járnbrautarstöðina >| lið á næstunni. Af bakvörðun- London. Þeir höfðu haft vaðið j um þrem er Helgi beztur, en fyrir neðan sig og komu all-j hann má vara sig á að nota löngu áður en lestin, sem þeir ekki svona mikið hendurnar, þurftu að ná í, átti að leggja bæði á menn og knött. Guðm. af stað. Eini maðurinn sem þeir sáu, er þeir komu á ákvörðunar stað, var burðarkarl, sem tók þá tali. Er hann fékk að vita, að þeir væru Islendingar, gat hann þess, að hann hefði fyrir skömmu heyrt í utanrikisráð- herra íslands í útvarpinu. „Hvernig gekk þér að skilja hann?“ spurði annar Islending- urinn. „Eg skil hvað, serft er. Við heyi’um miklu verri 4 énsku hér á stöðirini,“(„I uriderötand ..everything. We get much worse 4English at the station“) svar- ? • • ígtM&gig: aði burðarkarlinn. M. T. O. er oft vel með, en gleymir sér stundum, og hefði Ari verið hættulegur skotmaður hefðu þessar staðsetningarveilur ver- ið Víking dýrkeyptar. Björn. Halldórsson slapp sæmilega vél frá viðureigninni við Ólaf Hannesson. Hliðarframverðir Víkings reyndu oft lágan samleik við framherjana. Einar gaf oft góða knetti, ,en hann virtist alveg gleyma því að þetta ér leikur, hann möglar og skvaldr- ar í tíma og ótíma. Eiríkur v«r Framhald á 7, síðiu0

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.