Þjóðviljinn - 21.05.1949, Side 8

Þjóðviljinn - 21.05.1949, Side 8
PFanóleikarinn Stöterau heldur hér iiEjómieika næstkomandi þriðjudag Uraáir stjórn hans scng Kazlakór Hamhorgar nýiega „land míits föóur, Iartdið mitt" við frábærar unáirtektir Þýzki píanóleikarinn Otto Stöterau er kominn hingað til lands að halda hljómleika. Stöterau hefur verið hér tvisvar áður, árið 1925 og 1930, en þá fór hann í hljóm- leikaför um landið með Þórhalli Árnasyni, fiðluleikara. í þetta sinn er hann enn kominn að tiihlutan Þórhalls, sem að miklu leyti hefur annazt undirbúning heimsóknarinnar ásamt Albert Klahn, stjórnanda Lúðrasveitar Reykjavíkur. leika styttri píanóverk, þ. á. m. „Glettur" eftir Pál ísólfsson. og söngstjóri, ' Aðrir hljómleikar hafa enn ekki dæmis Karlakór verið fastákveðnir. — En vonir Stöterau fæst ekki aðeins við píanóleik; hann er líka hljóm- sveitarstjóri _stjórnar til Hamborgar. Kór þessi nýtur góðs álits og heldur söng- skemmtanir reglulega. Á söng- skemmtun hans nýlega voru lög frá ýmsum löndum, þ. á. m. lag það sem Þórarinn Guðmundsson gerði við Lýðveldishátíðarkvæði Jóhannesar úr Kötlum „Land míns föður, landið mitt.“ Lag- ið hlaut frábærar undirtektir og fögnuðu áheyrendur því mest allra laga á söngskránni. Var það tekið á stálþráð og verður leikið i útvarp 1. júní næstkom- andi. Hefur ferðazt víða um heim. t j^Tf Stöterau hefur ferðazt víða um heim, m. a. til Suðuramer- íku skömmu eftir að hann kom hér 1930. Fór hann þá för sem stjórnandi tvöfalds kvartetts, hélt alls 76 konserta í hinum ýmsu löndum Suðurameríku. Fyrstu hljómleikar Stöteraus hér að þessu sinni verða næst- komandi þriðjudag í Austurbæj arbíó. Þá mun hann eingöngu IðŒsrtazIeg gjöf fil lEatóameinsfélagsins Krabbameinsvarna rf él agi Reykjavíkur hefur borizt rausn arleg peningagjöf, að uppliæð 5000 krónur, frá ónafngreindri lronu á Suðurnesjum. Gjöfin tkai vera til minningar um látna ástvini konunnar. Er þetta enn eitt dæmi er eýnir vaxandi áhuga almenn- ings á starfi félagsins. Mætti rausn og skilningur þessarar ó- nafngreindu konu vera öðrum til eftirbreyíni. ingur við Finna undirrítaður 1 gær undirrituðu utánríkis- ráðherra Finna, Carl Enckell, og formaður íslenzku samninga I nefndarinnar, dr. Oddur Guð-' jónsson, viðskiptasamning milli íslands og Finnlands. I samn- ingnum er kveðið á um við- skipti milli landanna á tímabil- inu frá 20. maí 1949 til 30. júní 1950, og gengúr samningurinn þegar í gildi. Samkvæmt samningi þessum flytja Finnar inn frá íslandi m. a. 25.000 tunnur síldar og auk þess gærur og garnir, sild- armjöl og lýsi og aðrar fiskaf- urðir. Frá Finnlandi kaupa Is- lendingar m. a. timbur, kross- við og aðrar trjávörur, blaða- pappír og pappa. (Frétt frá ríkisstjórninni). þióaviuiwH Ferðaskrifstofa rikisins gengst fyrir H yfir 39 orfcfsferðum í sumar Eins og að undanfcrnu hyggst Ferðaskrií'slofa rikisins að efna til fjölmargra orlofs- og skemmtiferða í sumar. Gert er ráð fyrir 28 orlofsferðum, sem ýmist hefjast bér eða frá Akureyrj og væntanlega 8 ferðum með m-s. Heklu til Skotlands. Á síðastliðnu surnri voru farnar 22 crlofsferðir og var þátttaka yfirleitt ágæt. — Orlofsferðirnar verða farnar um byggðir og óbyggíir, urn Sprengisand, Kjaiveg, Auðkúluheáði, Kaldadal, FjaJlabaksveg og víðar. OTTÓ STÖTERAU standa til að hann geti haldið hljómleika víðar um land, og yrði það þá helzt í Vestmanna- eyjum og í Hafnarfirði. Tjarnarboðhlaup- W a Hlð árlega Tjarnarboðhlaup K.R. verður á morgun og hefst kl. 4. Þrjár sveitir taka þátt í því, frá K.R., Ármanni og I.R. Hiaupinu verður hagað á sama hátt og undanfarin ár. Tíu menn eru í hverri sveit, og sprettir þeirra skiptast í 7 hundruð m. spretti og þrjá 2 j liundruð metra spretti. Illaupið jhefst við Miðbæjarskólann og | því lýkur fyrir framan Eindind- ishöllina. Dauðaslys hjá slökkvistöðinni Þaí svipiega slys varð á Tjarnargötu kl. 9 í gærmorg- 'ur, að Halldór Þorleifsson, inn- heimtumaður hjá Rafveitu Reykjavíkur, varð fyrir bifreið og andaðist hann stuttu síðar. Halldór heitinn var á ieið suður Tjarnargötuna á litlu mótorhjóli, og mun hafa ætlað að beygja upp að slökkvistöð- inni er hann varð fyrir lítilli fólksbifreið, sem kom norðan götuna. Halldór var samstund- is fluttur suður í Landspítala í sjúkrabifreið, en er þangað kom var hann látinn. Haildór átti lieima á Hofteig 50. Hann var 45 ára gamall og lætur eftir sig konu og börn. Þorleifur Þórðarson, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins og Sig- urjón Danivaldsson skýrðu blaðamönnum í gær frá væntan legri starfsemi Ferðaskrifstof- unnar í sumar. Ferðaskrifstofan hefur frá byrjun haft áhuga á að stofna til hópferða fyrir almenning til útianda, en þetta hefur ætíð verið óyfirstíganlegum örðug- leikum bundið. Á þessu sumri gerði skrifstofan sér vonir um að geta efnt til orlofsferða. til Skotlands og Norðurlanda, en því miður strandaði þetta, og fyrst og fremst á vöntun skipa- kosts. Þó hefur verið ákveðið að gefa íslendingum kost á að taka þátt í Skotlandsferðum m. s. HEKLU, og enda þótt viðstað an sé stutt erlendis má gera ráð fyrir að þeir, sem notið geta hvíldar á sjónum noti sér tæki færi það, sem hér um ræðir, en það er 7*4 dags fer'ð til Skot- lands, með rúmlega 2ja daga viðstöðu. Áætlað að ferðin kosti um 1000 krónur. Síiasta sýnlng flnnska fimleika- flokksÍRS er i Tivfifí í kvöld M' í Nemeodur Tónlistarskólans efna tíl hljómleika í Trípclibíó kl. 2,30 i dag, og laugardaginn 28. mai á sama tíma. Á hijómleikum þessum verða leikm verk. eftir Mozart, Beet- hoven, Chopin, Liszt, Hándel, Bach o. fl. Af verkum íslenzkra tópskálda veyður leikin dúó fyr ir fiðlu og lágfiðlu eftir Sigur- svein Kristinsson og tokkata og fúga eftir Jón Nordai, er hof- un.durinn. leikursjálfurá. píanó. Sundmeistaramóti íslands iauk í fyrrakvöld. Á þessu briðja ikvöidi móteins var keppt í efíi2*töidum greinum, og urðu þessir Isl'andsmeistarar: 400 m. skriðsundi karla: Ari Guð- mundsson Æ., 5:12,7 100 m. skráðsund kvenna: Kolbrún Ól- afsdóttir Á., 1:22,4. 100 m. bringusund kvenna: Þórdís Ámadóttir Á., 1:30,5. 4Q0 m. bríngusund karía: Sigurðpr Jónsson H.S.Þ., 5:53,4. 3x50 m. boðsund kvenna: Ármann, 2:00,8. 4x200 m. boðsund karla: ÆJgir, 10:33,4. (ísJ. met). 100 m: skríðsund drengja: Þór- ir Arinbjarnarson, Æ., 1:10,4. 50 m. baksund telpna: Guðrún Jónœundardóttir K.R., 46.0.sek., ’ Töíuverð hnýsú og selveiði hefur undanfarið verið á Korna íirði og hafa ungir menti mjög stundað þann veiðiskap, en hinn 18. mai henti það slys einn af veiðimönnum, Þorbjörn Sig- urðsson, er var á smávclbát að að þessum veiðum brenndist allmEkið. Siysið vildi til með þeim hætti að hann ætlaði að bæta benzini i forðageymi vélarmnar, að hann missti niður benzín á vélina og útblástursrör hennar og olli það þegar íkveikju, læsti eldurinn sig þegar um alla fleytuna og í föt Þorbjarnar, en honum tókst þó að ná, landi í Öslandiíiu, mikið brenndum á fótum, lendum og höndum, en hafði þá getað slökkt i fötum sínum og rifið sig úr þeim. Jdeð hjáip sem að barst var eiani& haegt að slökkva í fleyt- unni, eem mun að, mestu ónýt. Finnsku leikfiniismennira- ir sýndu í annað sinn í gær- kvöld í íþróttahúsinu vií Kálogaland. Aðgöngur.-Jðar að þeirri sýningu seldust all ir á svipstundu í gærmcrgun. Þriðja. og síðasta sýniitg þeirra, hér á landi verður í Tívolí kl. 8,30 í kvöíd. Á morgun fara Finnarnir austur yfir fjall í boði bæjar- stjórnar, fyrst að Laugarvatni, en komið verður einnig í Hvera gerði og e. t. v. að Geysi. Á mánudagskvöldið verður fim- leikamönnunum haldið kveðju- samsæti í Tjarnarcafé, og heíst það með borðhaldi kl. 7,30. Á þriðjudagsmorgun kl. 8 íara þeir heimieiðis með flugvéi frá Loftleiðum. Þorbjöm bjargaðist síðan heim, nakinn og kaldur, þar sem tölu- vert frost var. Er líðan hans- eftir öllum vonum eftii slíka hrakninga. Áætlað er að farið verði til Edinborgar, um sveitir og upp í hálendi Skotlands. Auk þess má benda á það, að siglingaleið sú, er hér um ræðir, er mjög skemmtileg, þar sem mikill hluti leiðarinnar er með ströndum fram og innan skerja. Auk orlofsferðanna, gerir Ferðaskrifstofan ráð fyrir að efna, nú eins og að undanförnu, til mjög margra styttri skemmti ferða. Á síðastliðnu starfsári voru farnar 179 siíkar ferðir og vonumst vér til að þær verði ekki færri á þessu ári. Til við- bótar þeim stöðum, sem nefndir eru í áætluninni í þessu sam- bandi, er gert ráð fyrir að efna til tveggja skemmtiferða með skipi til Vestmannaeyja og einn ar slíkrar ferðar ti] Breiðafjarð ar. Til kvöldferða og berjaferða verður efnt, eins oft og tæki- færi býðst. Þótt segja megi að skipulagn- ing orlofs- og skemmtiferða sé einn meginþátturinn í starfi Ferðaskrifstofunnar, skal ekki gengið fram hjá því, að hún hef ur mörgum öðrum verkum að gegna og er eitt helzta að veita innlendum og erlendum ferða- mönnum allar upplýsingar, er Framh. á 7. síðu Málverk af Siglaugi Brynlcifs- syni eftír Öriyg Sigurðsson. Málverkasjiiing Öriygs Sig- uríssonar í Listamannaskálan- um hefur nú slaðið í viku, og aðsókn verið ntikil. Kringum 1500 manns hafa séð sýninguna, þar með taldii' boösgestir. Tuttugu og þrjái- myndir hafa selrt, fiestar þeirra oliumálverk. Sýningia veaÆur öpin alla' ínæstu viku.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.