Þjóðviljinn - 28.05.1949, Qupperneq 7
Laugardagur 28. maí 1949.
Þ J ÓÐ VILJTNN
7
Smáauglýsingar
(KOSTA AÐEINS 50 AURA ORÐIÐ)
M U N I Ð
að líta inn til okkar þegar
yður vantar skóna.
Skóverzlunin Framnesveg 2.
Eidhúsboið
með innbyggðu straubretti
og nokkur borð minni, sum
stækkanleg, mjög ódýr, cru
til sölu á Framnesveg 20.
Kaupum flöskur
flestar tegundir, einnig sultu-
glös. Sækjum heim.
Verzlunin VENUS, sími 4714
Kaupurn íloskur
flestar tegundir. Sækjum.
Móttaka Höfðatúni 10.
CHESIIA h. f. — Sími 1977.
Búkíærsla
Tek að mér bókhald og upp-
gjör fyrir smærri fyrirtæki
og einstaklinga.
Jakob J. Jakobsson
Sími 5630 og 1453
DlVANAR
allar stærðir fjrirliggjandi,
Hásgagnavinnusfofan,
Bergþórug. 11. — Sími 81830
Húsgögn, karlmasmaíöt
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira. Sækjum
— sendum.
söluskAlinn
Klapparstíg 11 — Sími 2926
Rýmlngarsala.
Seljum í dag og næstu
daga mjög ódýran herra-
fatnað og allskonar húsgögn.
Fornverzlunin Grettisg. 45,
sími 5691.
ICarimaimaföt.
Greiðum hæsta verð fyrir
lítið slitin karlmannaföt, gólf
teppi, sportvörur, grammó-
fónplötur o. m. fl.
Kem samdægurs.
VÖRUSALINN
Skólavörðustíg 4. —
SÍMI 6682.
E G G
Daglega ný egg soðin og hrá.
KAFFISTOFAN
Hafnarsii-æti 16.
FasteigRasölumiðstöðm
Lækjargöíu 10B. - Sími 6530
annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða o. fl. Ennfremur alls
konar tryggingar o. fl. í um-
boði Jóns Finnbogasonar
fyrir Sjóvátryggingafélag
Islands h. f. Viðtalstími 'alla
virka daga kl. 10—5, á öðr-
um tímum eftir samkomu-
lagi.
Löguð
fínpússning
Sendum á vinnustað.
Sími 6909.
NAKIN BORG
Karlmannaföt —
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og m. fl.
Sækjum — Sendum.
SÖLUSKÁLINN
Laugaveg 57. — Sími 81870.
Skriístoíu- oa hoimilis-
vélaviðgerðlr
Sylgja, Laufásveg 19.
Sími 2656.
TORGSALA
Torgsalan við Óðinstorg er
opin alla daga. Þar fæst fjöl-
breytt úrval af pottablómum
og afskornum blómum, einn-
ig grænmeti.
GARÐYRKJUSTÖRF
Tek að mér að standsetja
nýjar lóðir og lagfæringu
skrúðgarða. Útvega mold, á-
burð og þökur, trjáplöntur
og blómaplöntur.
AGNAR GUNNLAUGSSON,
GARÐYRKJUMAÐUR
Samtúni 38, sími 81625.
LAUGARNESHVERFI
Þið sem sendið börnin í sveit,
kaupið gúmmískóna hjá okk-
ur á Gullteig 4 (skúrinn).
Einnig þar er gert við hvers-
konar gúmmískófatnað, þ. á.
m. bomsur, „ofanálímingar“
og „karfahlífar."
Bifreiðaraflagnir
Ari Guðmundsson. — Sími
6064.
Tíverfisgötn 94.
Bagnar Ölaísson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Von-
arstræti 12. — Sími 5999.
Uilarluskur
Kaupum hreinar ullartuskur
Baidursgötu 30.
Skíðaferðir í
Skíðaskálann.
Bæði fyrir meðlimi og aðra.
Sunnudag kl. 10 frá Austurvelli
velli og Litlu Bílastöðinni.
Farmiðar við bílana.
Skíðafélag Reykjavíkur.
Framh. af 6. síðu.
ur hjá glugganum, sem hinir
hvítu nágrannar hafa brotið fyr
ir henni.
FARFUGLAR
Vinnuhelgi. — Unnið verður
í Heiðarbóli um helgina. Upp-
lýsingar í Helgafelli, Laugaveg
100.
ilimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiitiiiimiiiimii
fermir í Leith 31/5—2/6.
1 fer í kvold 28. maí til Gauta-
borgar og Kaupmannahafnar.
Eftir að ég kom heim frá
Bandarikjunum hefi ég heyrt,
að Weegee væri orðinn breyttur.
Velgengnin átti að hafa orðið
bölvun hans — einsog margra
annarra listamanna L hinu fyrir
heitna landi auglýsinganna og
háteknanna. Sagt er, að hann
hafi fengið sér Rolls Royce og
sé orðinn „Society Photograp-
er.“ En ég er alveg rólegur eftir
að ég hefi séð nýju bókina hans
„Weegees People.“ Samkvæmis-
lýður New Yorkborgar getur
EISLER
Framh.' af 8. síðu.
í brezku borginni Southam-
ton var Eisler handtekinn með
valdi af brezkri lej’nilögregiu
og fluttur í farigelsi.
Póllandsstjórn mótmælti harð
lega þessum aðförum gegn
manni í pólsku skipi og um
Bretland og Vestur-Evrópú reis
öflug mótmælaalda, serii vafa-
laust hefur átt sinn þátt í hinum
giftusamlegu málalokum.
1 prísað sig sælan j’fir slíkum ljós
mj-ndara. Þarna eru myndir af
hnakkaspiki, sem flæðir niður-
undan pípuhatti, skjólum á gólf
inu, fullum af. kampavíni og fín
um frúm, sem eru að drekka,
vafðar skinnum og silki. Svo eru
aðrar mj’ndir, sem minna mann
á, að „societj’," á ensku þýðir
fer héðan þriðjudaginn 31. maí
til Kaupmannahafnar og Gauta
bprgar, og lestar vörur til
Reykjavíkur.
Il.f. Eimskipafélag íslands.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimiiiiiiiiiiii
HREINGERNINGAR
Vanir og vandvirkir menn.
Upplýsingar í síma 2597.
Vöruveltan
kaupir allskonar gagnlegar
og eftirsóttar vörur.
Borgum við móttöku.
VÖRUVELTAN
Hverfisgötu 59 — Sími 6922
iiiiiiiiiimiim]iiiiiii!!iiiiiimiii!iiim
Athngið
vð'rumerkifí
ffiéljord
uo lelfl og þér
KAUPIÐ
— Kaííisala —
Munið Kaffisöluna í Hafnar-
stræti 16.
Lcgíræðingar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríkssonar, Laugavegi 27,
I. hæð. — Sími 1453.
F.vam vazrn Val
Framhald af 8. síða
Framlióið getur sýnt góðan
leik, en aða-ktyrkur • þess er
hvað það er fljótt á-boltann og
hver einstaklingur cr dugleg-
ur og ósérhlífinn.
Valur hefur í sjálfu sér gott
.lið og gæti sýnt prýðilegan leik
ef það væri ekki eins laust í
reipunum og ósamstillt og raun
ber vitni nú í vor. En liðið er
alltof seint á boltann og vant-|
ar viljann til að berjast til j
þrautar fyrir sigri. Vörninnii
liættir til að vera of meinlausj
og hopa lengra en þörf krefur. j
Þá má Hermann til að vera
ötulli í marki. Sóknin er ekki
nægilega sámstillt og hættir
til að gefa bolta alveg hugs-
unarlaust. Sem sagt: Vinni lið-
ið saman og geri það sem það
getur gert þá þarf ekki að fara
eins og síðastliðinn mánudag.
A—X.
----^------------------------
K.R.mótið
Framh. af 8. síðu
Finnbjörn Þorvaldsson ÍR og
Torfi Bryngeirsson KR.
í 1500 m. hlaupi keppir Nor§ i
maðurinn Olav Hoiland við Ósk
ar Jónsson, og Pétur Einars-
son kemur til með að fyígja
þeim fast eftir.
Jóel Sigurðsson er með i spjót!
kastinu ásamt fjórum öðrum,
sem allir kasta yfir 5Ö metra.
4x100 m. boðhlaut) er síðasta
keppnin fvrri dag mótsins og
hafa ÍR, Ármann og KR til-
kjmnt þátttöku tveggja sveita
frá hverju félagi.
„þjóðfélag." Mj’ndaseríu úr
skýjakljúf lýkur á mynd af ein-
mana þvottakonu, sem vinnur á
nóttunni, þegar aðrir sofa. í
næturklúbbi hefur hann smellt
af á samkvæmisgris, sem liggur
á borðinu, meðan tvífættur ætt-
ingi klórar honum bakvið eyr-
að. Á miklum hátíðisdegi, —
þegar blöðin voru annars full af
mj’ndum af herskipum og her-
sýningum,— hefur hann gert ei-
lífan lítinn dreng, er sefur inni í
símaturni. Sem tákn við ljósa-
auglýsinguna „New York er
vinaleg borg“ hefur hann valið
mj’ndaseríu af heimilis- og at-
vinnuleysingjum, sem liggja sof
andi í gömlum ávaxtakössum og
á pappírssekkjum.
New York og íbúar hennar hafa
orðið örlög og ástríða Weegees.
Hann nefndi einhvern tíma, að
hann drej’mdi stundum um Haw
aii og hann læsi hawaísku í svo
. nefndum frístundum sínum. En
New York mun aldrei sleppa
taki sínu á þessari undarlegu og
einmana mannveru. Hann mun
áreiðanlega halda áfram veiðum
sínum á götum Manhattan;
halda áfram að borða morgun-
verð kl. níu á kvöldin og fara
á bíó á morgnana. Innflytjand-
inn frá Austurríki mun halda á-
fram leit sinni að mönnum, sál-
unum og líkömunum í hinum
morandi fjölda.
Si!
;. Blöndal
þýddi
E^egar þú
senúist í
K R 0 N
mundu eSSir
að Saka
kassakvittunina