Þjóðviljinn - 06.06.1949, Qupperneq 8
HorfiB frá fryggingaleiBinni til gamla
fáfœkraframfœrisins
7
Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkti í gær fyrir
sátt íeyti að íæSingastoiugjald í fæðingaráeild Land-
spítalans hækíd ár kr. 100 í kr. 300 eða þlefaMisf
®g daggjaid ár kr. 28,50 í kr. 35.
Sósíaiisfar fluiiu eftirfarandi tillögu:
„Bæjarsfjórnin telur, að ekki fcomi til mála, aS
horfið verði frá þeirri reglu, sem fylgt hefur verio,
að kostnaður sængurkvenna á Fæðingardeild Land-
spífalans sé greiddur að fullu af opinheru fé, eg þar
sera enn er ekki ákveðio, hve mifcið Sjúkrasamlag
Reykjavíkur telur sér færí að greiða í þessu skyni,
fielur bæjarstjómin ekki tímabærf að ákveða hækk-
un daggjalda og fæðingarstofugjalda, og tekur fyrir
mæsta máí á dagskrá."*
Bæjarráð samþykkti með 4i taldi sjálfsagt að það sem
atkv. að daggjöld í Fæðingar-
deild Landspítalans verði ákveð
in 35 kr. (hækkuð úr kr. 28,50)
og fæðingarstofugjald kr. 300
(hækkað úr kr. 100). Sósíalist-
ar lögðu til að fresta afgreiðslu
málsins í bæjarstjórn og hafði
Sigfús Sigurhjartarson fram-
sögu fyrir tillögunni.
í fjárlagafrumvarpi ríkis-
stjórnarinnar er áætluð framan-
greind hækkun fæðingarkostnað
ar á Fæðingardeildinni. Undan-
farið hefur Sjúkrasamiag R-
víkur greitt allan kostnað
kvenna sem fætt hafa börn sín
Sjúkrasamlagið greiddi ekki af
kostnaðinum greiddu konurnar
sjálfar. Ef þær gætu það ekki
greiddi bærinn fyrir þær. Með
öðrum orðum
fulltrúi flokksins sem alltaf
bendir á sig sem Iiöfund al-
þýðutryggingarlaganna (að
vísu ekkl með réttu) leggur
eindregið til að horfið verði
frá leið trygginganna og tek
in upp gámía fátækrastyrks-
aðferðin. Þær konur sem ekki
geta greitt fyrir dvöl sína
í fæðingardeildinni verða því
að sækja um nokkurskonar
fátækrastyrk til bæjarins.
Sigfús Sigurhjartarson og
Jónas Harali deildu mjög hart
á stefnu Jóns Axels og borgar-
stjórans, en tillaga sósíalista
var felld með atkvæðum stóra
íhaldsins og Jóns Axels gegn
atkv. sósíalista og Jóhönnu
Egilsdóttur.
Strætísvapakeykslið óverjandi
Litla og stóra íhaldið fella að hærinn
semdi við bifvélavirkjana
Ihöldin bæði í bæjarstjórn Reykjavíkur vísuðu til bæjarráðs
eftirfarandi tillögu sósíalista:
„Bæjarstjórn felur borgarstjóra að leita nú þegar samninga
við Félag bifvélavirkja, fyrir Iiönd Strætisvagnanna og anuarra
a Fæðingardeildinni, en það tel- fyrirtækja bæjarins er vinnustöðvun bifvélavirkjanna snertir.“
Jónas Haralz rakti hnéykslisferi! Jóhanns Ólafssonar og
hvernig hann hefur aiitaf þrjózkazt gegn nauðsynlegum ráð-
síöfunum til að hafa strætisvagnana í fulikomnu lagi, og sýndi
fram á að stöðvun strætisvagnanna sírax og bifvélavirlijaverk-
faliið hófst er fyrst og fremst sök framkvæmdastjórans.
ur sér ekki fært að greiða allan
kostnaðinn eftir þessa hækkun.
Það er skoðun sósíalista, sagði
Sigfús, að halda eigi upptekn-
um hætti með greiðslu fæðingar
kostnaðar og að það sem Sjúkra
samlagið telur sér ekki fært að
greiða taki bær og ríki að sér
að greiða.
Aðeins 25 rúm af 56 notuð!
Þá kvaðst Sigfús hafa fengið
þær upplýsingar að aðeins 25
konur væru nú teknar í Fæðing-
ardeildina en þar væru rúm fyr-
ir 56, það er að ekki helmingur
hennar hefur enn verið tekinn
í notkun! Ýmsum fleiri óvænt-
um upplýsingum skýrði Sigfús
frá sem getið vérður síðar.
Fáíækrasíyrk í stað trygginga.
Borgarstjóri taldi rétt og
sjálfsagt að samþykkja tillögu
me’irihluta bæjarráðs. Jón Axel
Veturinn 1946—1947 voru jnokkuð til greina, en hefði for-
strætisvagnarnir í svo slæmu á-
standi að íhaldsmeirihlutinn sá
sér ekki fært annað en kjósa
nefnd til að athuga málið. Jón-
az Haralz skýrði frá því að
nefndin hefði gert þær tillögur
að keyptir yrðu 20—22 nýjir
vagnar, svo aðalvagnarnir á
leiðunum væru nýir. Þetta hefði
verið gert 1947 og 1948, en til-
iaga nefndarinnar um að kaupa
5 nýjar grindur og setja á þær
gamlar yfirbyggirigar hefði
ekki verið framkvæmd. Vara-
vagnarnir ’eru nú algerlega ónot
hæfir, svö ef nýju vagnarnir
bila er allt stöðvað. Að vísu
kæmu gjaldeyrisörðugleikar
stjórinn haft nokkra hugsun á
að hafa rekstur vagnanna í lagi
hefði hann tryggt varahluti með
an greiðara var að fá þá. Fyrir-
hyggju forstjórans kvað Jónas
bezt sjást á því að á sama tíma
og fluttur var inn meiri f jöldi
lúxusbíla og langferðabíla en
nokkru sinni fyrr verið
fluttur inn nokkur strætis
vagn. Forstjórinn hefði þver
skallazt við að framkvæma til
Q ;í f a íj
S2Í
fa
iC'
sftðrr<ar oa msw
!IS
m
vítaverð
„Fundur haldinn í Félagi múraranema, miðvikudag-
inn 27. apríl 13-19, vill hér með, vegria þátttöku íslands
í Atlanzhafsbandalágiiiu, lýsa yfir éftirfarandi:
1) Að félagið er gjörsamléga andvígí þátttöku íslands
í bandalagiuu og telur að öll meðferð málsius af hálíu
ríkisstjórnar og Aiþingis hafi verið mjög vítaverð.
2) Að félagið telur að íslenzkum stjórnarvöldum og
Alþingi hefði fyrst borio að- sjá um og trj'ggja að Kefla-
víkursamningurinn væri réttilega haldinn, áður en far-
ið var að hlaupa til að binda ísland í hernaðarbandalag,
til margra ára, með samningi sem búast má við að verði
á okkur brotinn, engu siður en Keflavíkarsamningurinn.“
lögur nefndarinnar og alltaf
sýnt óskiljanlega tregðu við að
afla fyrirtækinu nægjanlegs
vagnakosts, alltaf metið ílutn-
ingáþörfina of lágt. Þótt fengnir
hefðu verið nýir aðalvagnar
hefði ekki verið ástæða til að
setjast í helgan stein því end-
ingartími vagnanna væri mjög
stuttur.
Virðing Jóhanns Ólafssonar
fyrir almenningi.
Þá nefndi Jónas tvö dæmi um
virðingu Jóhanns Ólafssonar
fyrir almenningi. Tvívegis hefði
það komið fyrir að ferðum liefði
verið fækkað fyrirvaralaust og
án þess að það væri auglýst
nema í útvarpi. Slíkt þarf að
auglýsa í blöðum því þótt menn
heyri slíka auglýsingu gleyma
allflestir henni ef þeir ekki geta
geymt auglýsingu úr blaði.
Þá kvað hann nefndina hafa
lagt til og bæjarstjórn sam-
aVILIINM
Tveir þekktir sænskirskíðamenn
komnir tii landsins
Fyrir miíligöngu Skíðasambands íslands og sænska
skíðamannsins Wigströms, sem hér var í vetur, eru konmir
til landsins tveir þekktir sænskir skíðamenn, Stig Sollander
og Nordéiiskjöld. Munu þeir dveljast hér í þrjár vikiir og
kenna hjá ýmsum félögum á vegum skíðadeildar K.K. Þá
mun K.K. einnig gangast fyrir tveini skíðamótum með
þátttöku þessara manria.
Nordenskjöld þarf ekki að
kynna fyrir ísl. skíðafólki,
I því hann dvaldist hér alllengi
árið 1946. — Stig Sollander
hefur hinsvegar ekki komið
hingað áður, en hann er í
hópi færustu skíðamanna
heimsins og lætur einkum til
sín taka í svigi og bruni eins
og Nordenskjöld. A alþjóð-
legu skíðamóti í svigi nú í
vetur keppti hann t. d. í
stórslalomi við marga fær-
ustu skíðamenn heimsins, og
fór með sigur af hólmi.
Skíðamót í Hveradölum
og Skálafelli
Eins og fyrr segir rnunu
þeir Nordenskjöld og Solland-
er kenna hér svig og brun
hjá hinum ýmsu skíðafélög-
um, en jafnframt gefst fær-
ustu svig- og brunmönnum
okkar kostur á að þreyta
kapp við þá í tveim skíð'a-
mótum, sem K.R. efnir til
meðan þeir dveljast hér.
Hið fyrra mótið verður við
Skíðaskálann í Hveradölum
á sunnudaginn kemur. Þar
verður eingöngu keppt í
s\'igi og bruni, þátttakendur,
auk Svíanna, 14 Reykviking-
ar og 1 Siglfirðingur. Þetta
mót er haldið til heiðurs Sol-
lander og ber nafn hans, —
Sollander-mótið.
Seinna mótið verður í Skála
felli um þriðju helgi 'hér írá,
haldið í tilefni 50 ára afmæl-
is K.R. Það verður almenn-
ara mót, þátttakendur konur
og karlar af öllum flokkum.
Sígarettupakkinn hefur hækkað
SljórRÍrt viðnrkermÍE að vesðlag haii alraemfi
hækkað um 68% í valdafíð sinni
5. febrúar 1947, þegar
fyrsta stjórnin sem AlþýSu-
flokkurinn heí'ur myndað
tók við völdum kostaði síg-
arettupakkinn kr. 3,60. Sam-
svarandi pakki á nú að
hækka upp í kr. 5,75, og
nemur sú hækkun hvorki
meira né minna en 60%.
Ríkisstjórnin hefor rök-
stuít þessa stórvægilegu
hækkun með þessum oríatn:
„Verðlag hefur farið síöð-
ugt hækkandi almer.nt í
Iandin'u undanfarið, óg er
eðlilegt að verðlag á tóbaks-
vörum, sem ríkissjóður nýt-
ur hagnaðar af, fylgist með.“
Með öðrum orðum: Þessi
60% Iiækkun á tóbaki, sem
framkvæmd hefur verið
smátt og smátt, er aðeins
gerð til þess að tóbakið
dragist ekki afíur úr verð-
laginu almennt! VerðlagifS
almennt hlýtur samkvæmt
því að hafa hækkað um 60%
í tíð þeirrar stjórnar sem
taldi það helzta hlutverk sstt
að berjast gegn dýrtíðinni.
Þetta eru ekki glæpaverk.
Hátt er sem kunnugt er
glæpur að Iiækka kaup laun-
þeganna sem verða að bera
þessa 60% verðhækknn.
Síþýðan fær ekkl
f-
Býggingarfélág Alþýðu í
Neskaupsíáð hélt áðalfund sinn
nýlega. Hefur félagið mikinn
hug á áframhaldandi íbúðabýgg
ingum, 'en það hefur tíl þessa
strandað á því að ekki hefur
fengizt lánsíé.
Félagið hefur aú starfað í 6
ár og byggt 9 íbúoir. Verð í-
búðanna hefur orðið í minni í-
þykkt að gefin yrði út áætlun
fyrir strætisvagnana. Þótt síðan
séu liðin 1—2 ár er áætlunin
ekki komin enn, svo þegar menn
þurfa að fara út fyrir þær leið-
ir sem þeir fara daglega standa
Framh. á 7. síðu.
§ l©Ig|a sér ibú£lr
búðunum: 1. hæð 92 þús. kr.
og efri hæð 104 þús. kr.; 3 her-
bcrgi og eldhús, ásamt geymslu,
bvottahúsi og þurrklofti. StærS
ibúðar 92 fermetrar.
Stærri íbúoirnar (stærð 110
fermetrar) hafa orðið 109
þús. fyrir 1. hæð og 125 fyrir
aðra hæð.
Vextir og afborganir af lán,-
um fyrir ódýrari íbúðirnar hafa
verið 220 kr. á mánuði, en 300
kr. á mánuði' fyrir þær dýrari.
Stjórn félagsins var endur-
kosin og skipa hana Jóhannes
Stefánsson formaður, Lúðvík
Jósefsson, Guðmundur Helga-
son vélstjóri, Kristinn ÓlseO
og Sig. Jónsson.