Þjóðviljinn - 22.06.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.06.1949, Blaðsíða 4
'« v ÞJÖÐVILJTNN Mlðrikudagur . '22. áúní . lð'K).' þlÓÐVILIINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíáiistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundason Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfí Ólafsson, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiðsia, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavóröu- stíg 19 —• Sími 7500 (þrjár línur) Aakriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðjá Þjóðviljans h,f. Sósíalistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár línur) Mikii afræk i Sé hltifcur rík isstjórajfirLnnar aumur eftir hiua miklu •sigra. verkalýðsfélaganna á hún þó þá huggun að tit er Önn- mr stjóm sem hún getur með árangri farið i mannjöfnuð við, en það er stjórn Atþýðusambands Í3lands, og er mikið áhorfsmál hvor sigursælli yrði í þeim mannjöfnuði. Hin nýja stjóm Alþýðusambandsins hrifsaði til sín völdin ýfir heildarsamtökum verkalýðsins með miklum bægslagangi, eins og öllum er í fersku minni, kosningaföisunum, lögleys- um og ofbeldi, og undir lokin var allt lö^raglulið Reykja- vikur haft reiðubúið til að tryggja henni völdin og við lá að hafinn yrði.forleikur að 30. marz. Tók þá hinn róttækari armur verkalýðsfélaganna, kjarni þeirra, þann kost að hörfa undan ofbeldinu til að fii'ra váhdræðum og klofningi en verkfallsbrjóturinn frá ísafirði og kexverksmiðjufor- stjórinn úr Reykjavík fengu þau virðingarheiti að vera seðstu trúnaðanmenn heildarsamtaka íslenzkrar alþýðu! Hlutverk þessara manna var þó áldrei hugsað þannig að þeir ættu að þjóna samtökum alþýðunnar að nokkru leyti, þvert á móti áttu þeir að verða tól ríkisstjórnarinnar í kjara rýmunarherferð herrnar. Og vissulega hló ríkisstjórniuni hugur í brjósti, þegar ofbeldið tókst og auðsveipir memi settust að á efstu hæð Alþýðuhússins. Aðstaða þessara manna var þó aldrei öfundsverð. Þótt þeir væra í reynd verkfæri ríkisstjómarinnar urðu þeir út á við að kcma fram i gervi verkalýðsleiðto ganna og þykjast bera hagsmuni alþýðunnar fyrir brjósti. Á þennan tvískinnung reyndi fyrir alvöru í upphafi þessa árs þegar þunginn í kröfum verkamanna um kauphækkanir til að vega upp kjaraskerðingarstefnu stjórnarinnar óx á ómót- stæðilegan hátt. Og þá var það sem Aiþýðusámbaadsstjórn- in sendi út hið fræga bréf sitt, sem lengi mun verðá minnzt j í sögu alþýðusamfcakanna, þar sem skorað var á verkalýðs-1 félögin að segja upp samningum og bera fram ’kröfu um kauphækkanir sem samsvöruðu sex • vfoifölustigum! Með þessu þóttist stjómin slá tvær flugur í einu höggi, sanna alþýðusarntökunum hversu róttæk hún væri og baráttu- glöð, og sjá um það að samtökin stilltu kröfum sínum svo í hóf að ríkisstjórnin og auðstéttin gæ’ti lagt yfir þær bless- un sína!- Tiilaga Alþj^'ðusambandsstjóraarmKar um uppbætur fyrir sex vfeitöiusjfíg samsvarar því að Bagsbrúa hefði fengið 5 aura hækkun á tímakaupi! En þefcta snjallræði sem eflaust hefur litið vel út við fyrstu sýn snérisfc á eftirminnilegaa hátt í höndum Alþýðu- éambaadsst jómarinnar. Eitt verkalýðsfélagið af öðru mót- mælti hinum hlægilegu kröfum hennar og skoraði á hana að endurskoða afstöðu slna. Og nú hafa mátmælín verið framkvæmd i verki. Dagsbrún, Iðja og verkálýðsfélögin á Akureyri og Siglufirði hafa knúið fram 10—15% grunn- kaupshækkanir og skeytt i engu um fimmaurapólitík Al- þýðusambandsins. Og það sem út yfir tekur, verkalýðs- félögin á Vestf jörðum, setn mörg hafa til þsssa verið ör- uggustu vígi Alþýðublaösmanna, löðmngúðu Alþýðusam- jbandsstjómina af fullkominni röggsemi og knúðu fram 30-^—40 aura grúnnkaúpshækkahír i s’tað þeirra fimm aura (Sem Helgi Hanhesson, fýrrveraadi fortoáðuí4 Baldurs, hafði skammtað þeim. Hafa þessi fálög, seto fíésfc hkfa ti! þessa búið við lökust kjör á íslandi, nú loksins náð viðunan- fegum samningum í trássi við vilja Alþýöublaðsmauna, BÍJAIU’OSTI KIS S ■ mmmmmmfw ■Ria-cccn, caas.agji^ift — Þaixa 17. jún: p'pihberuCúV j'trúicfuu cína, • KJífeé’Jurá Gclt'rd.litir, ötiriölit frd EeyccsfirCi og -Jóa Ci^ptaeoh, str.d; jur. írá, -Ciglufirði. Dálítið atriði í Máuu- dagsblaðinu. Persónuleiki Mánudag3biaös- ins mótast einkurn og sér í lági af tveim atriðum, framhaldssög unni sem að sögn kuanugra helgar sig holdsins girndum svo til í hverjum- dálki, og Jóni Reykvíking. — Hið síðamefnda atriðið verður hér lítillega gert að umtalsefni. Jón þe3si Reykvíltingur hef- ur frá því fyrst hann steig útá ritvöliinn iðkað árásir á ýmsa mæta menn. Meðal þeirra sem orðið hafa fyrir einna svívirði- Iegu3tum árásum hans eru menn eins og Halldór Kiljan, Jón Helgason þrófessor og séra Sigurbjöm Einarsáon. Er það venjan hjá Jóni Reykvíkingi að orðbragðið verður 'eftir því dólgslegra sém meiri eru mann kostir þess sem á er ráðizt. — 1 fáum orðum sagt, það var orð ið álit fólks að Jón Reykvíking- ur gæti ekki stungið nlður penna nema til ærumeiðinga væri. ★ AHt í eínu lófsyrðL En svo gerðist það ótrúlega síðastliðinn mánudag. Þessi götustrákslega innrætti maður, sem frá upphafi hafði ekki haft annað efni í dálka sína en dylgj ur, róg og svívirðingar, var allt í einu kominn inná nýja bylgju- lengd. Hástemmd hrósyrði og hin fegurstu ummæli séttu. svip sinn á dálka hans þennan dág. Og hverjum var máðurinn að hrósa? Hann var að hrósa Bjarna Benediktssyni, utanrxk- isráðherra. Bjarni Benedikts- son er Islendingur nr. 1, sagði Jón ReykvíkingUr, — ekki að neðanverðu eins og sumir kynnu að halda;-nei, Islendingur nr. 1 að ofanverðu! — Sagði maður einn, er hann háfði lesið nefnd ummæli Jóns Reykvíkings í Mánudágsblaðinu: „Þá held ég kvehnafarið í frámhaldssögunni sé skárra, að minnsta. kosti frá fagurfræðilegu sjónariniði." ★ Nokkur orð um malbibun. R. H, skrifar: „Það er kunn- ara en frá þurfi að segja, að malbikun hér í Reykjavík virð- ist ekki hafa verið /framkvæmd réttan hátt. Malbikið þolir t. d. engan hita heldur bráðnar bókstaflega í því tjaran ef nokk uð að ráði hlýnar í veðri. Frost og kuldar hafa einnig slæm á- hrif á það, sprengja það og spilla því á ýmsan hátt...... Er.da er það ekki einleikið hversu oft þarf að frámkvæma viðgerðir á götUul hér, og segja þeir sem kunnugir eru í útlend- Um borgum að- viðhald malbik- aðra gatna þar sé margfalt ko3tnáðarminna ,ea . bér. .... Það .er sem 3é augljóst mál, að eicthvað er bogið við þetta allt saman. .... ★ Sérfræðingar frá útiöndum. „ .... Nú er svo að sjá sem ofurlítill áhugi.hafi vaknað hjá bæjaryfirvöldunum fyrir því að koma þessum 'málum í viðunan- legra horf, og 'er það gott. Hjónunum Rósu r._ og Helga Óskari W rí ^ Einarssyni, bif- \ Ájj reiðastjóra, Soga- v vegi 128 fæddist 12 marka sonur 14. júní s. 1. — Hjónunum Gyðu Gu'ð- jónsdóttur og Franklín Jónssyni, Kaplaskjóli 18, fæddist 18 marka dóttir, 16. júní FramJiikl á 7. síðu. H Ö FNÍ N: Jón forseti fór á veiðar í fyrra- dag. Geir fór tii útlanda í gær- morgun. Skallagrímur kom af véiðum í gærmorgun og fór til Englands í gær. Hallveig Fróða- dóttir fór til England3 í gær. Siglunesið kom hingað kl. 2 í gær og vitaskipið Hermóður fór í strándferð. I SPISKSALAN : 20. þ. m. seldi Búðanes 157,4 smál. í Hambörg, og sama dag seldi Hvalfell 272,3 smál. í Cux- haven. 18. þ. m. séldi mótorskipið Snæfell 972 kits fyrir 1509 pund. EINABSSONiZOÉGA: Foldin er í Grimsby. Lingestroom er i Færeyjum. BIKISSKIP: Esja fór frá Akureyri um hádegi í gær á austurleið. Helcla á að fara frá Glasgow síðdegis í dag tii Reykjavíkur. Herðubreið á að fara frá Reykjavík á morgun til Vestfjarða. Sltjaldbreið átti að fara frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Reykja vík. E I M S K í P : Brúarfoss er í Reykjavik. Detti- 'foss kbm til Antwerpen 19.6. Fjail foss kom til Rotterdam 21.6. frá Antwerpen. GÖðáfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss kom til Leith 18.6., fer þaðan væntanlega til Hull 22.6, Selfoss kom til Leith 19.6. Tröllafoss er væntaniegur til N. Y. í dag 21.6. Vatnajökull kjm til Hamborgar 17.6. Þann 18. þ. m. opinberuðu trúlof- un sxna, Auður EIí asdóttir, Njálsgötu 75 og Kjartan Hs.f steinn Guðmunds- son, blikksmiður, ■ Miðstræti 8 B. — Þann 17. júní opinberuðu trúlof un sína, ungfrú Guðmunda Krist- jánsdóttir frá Flateyri og Þórður Sveinsson frá Fossi x Staðarsveit. — Þann 17. júní oþinberuffu trúlof un sína, ungfrú Erna Guðmunds- dóttir, Hofsvallagötu 19 og Guð- jón Á. Friðleifsson, verzlunarstjóri hjá Sláturfélagi Suðurlar.ds, til heimilis á Lihdargötu 60. — Ný- lega opinberúðu trúlöfun sína, ung frú Dagbjört Shæbjörhsdóttir, Hellu; Rangv., og Villijálmur Valdi 14:30 Messa í Frí- kirkjunni (séra Halldór Kolbeins, prestur x Vest- mannaeyjum. Fyr- ir altari séra Árni Sigurðsson). 19.30 Tónleikar: Lög úr óperettum (plötur). 20.30 Syno- duserindi í Dómkirkjunni: Játning arritin og íslenzka þjóðkirkjan (séra Björn Magnússon dósent). 21.06 íslenzk sönglög (plötur). 21. 15 Frásaga: Höfuðkúpan í Hrís- um (Kristín Sigfúsdóttir skáld- kona. — Jón úr Vör flytur). 21.25 Tónleikar: „Borgari í gervi áöals- manna,,“ svíta eftir Richard Strauss (píötxir). 22.05 Danslög (plötur). 22.30 Ðagskrárlok. Gjafir til BUndraheimilis Bllndra- vinafélags Islands. 11 Bakkfirðingar til minningar um Gúðjón Sæmundssön, kr. 1.100. 00, Gamalmenni kr. 20.00, Afi (á- heit) kr. 20.00, Egill Egilsson Tuhgu Auðkúluhreppi1 kr. 100.00, G. P. til minningar um Sólveigu Jónsdóttir kr, 20.00, N. N. 100.00, S. Z. kr. 5.00, Ónefnd köna kr. P210.00. Kærar þakkir. Þ. Bj. Nýlega voru gefin saman i hjónaband, ung fr. Hjördís Hjör leifsdóttir, Þörs götu 23 ög Guð jón Einarsson, fulltrúi hjá Eim- skipafélagi Islands, Barmahlíð 25. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Guðbjörg Gunn arsdóttir, Selvogsgötu 5, Hafnar- firði og Ásgeir Long (Valdimavs Long, kaupmanns), Brekkugötu 11, II. vélstjóri á botnvörpungnum Júlí. — Nýiega voru gefin saman í hjónaband af Bjarha Jónssyni, Sólveig Árns,dóttir, Hjallaveg 31 og Þórður Eggertsson, Borgarnesi. — 1 gær voru gefin saman x hjóna- fcand í Danmörku, ungfrú Birna Björnsdóttir, trésmíðameistara Einarssonar, Blöndúósi og heria- garðseigandi Jóhan Stelling. Heim- ili ungu hjónanna er Borgegárden, Ölby, Koge. MUNIÐ að lesa smááuglýsingarnar, þær eru á 7. síðu. Næturakstur í nótt annast Hreyfiil ----Sími 6633. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanúm. — Sími 5030. Stjóra AlþýðásambandsitLs mun nú finua það að henni hefur á rúmu hálfu ári tekizt að svipta sjáLfa sig trausti og virðingu vérkamanna í jafn ríkum mæli og fýrsta ríkis- stjórn Alþýðuflokksins á hálfu þriðja ári, og ér það ó- neítanlega mikið afrek. V - Gullfaxi er væntan | legur frá Prestvík og London kl. 18.30 í dag. 1 gær var flogið frá Flugfé- lagi Islands til Akureyrar, Siglu- fjarðar og Húsavikur, 2 ferðir á hvorn stað', og ein ferð til eftir- talinna staða: Vestmannaeyja, Kópaskers og Keflavíkur. í dag verður flogið til Akureyrar (2 ferð- ir), Vestmannaeyja, Hólmavíkui-, ísafjarðar, Siglufjarðar og Kefla- víkur. — í gær fóru flugvélar Loft leiða til Véstmannaeyja (2 ferðir) Akureyrar, Isafj. (2 ferðir) Flat- eyrar, Þingeyrar og Hellisands. I dag verða farnar áætlunarferðir til Vestmannaeyja, Akureyrar, Isa- fjarðar, Siglúfjárðar, Hólmavíkur, Fagurhólsmýrar ög Kirkjúbæjax- klausturs. Hekla fór í gærmorgun kl. 8 til ’ Kaúpmannahafnar með 30 fafþega. Váentanieg aftúr i dag kl. 5 e. h. Veðurntlitið í dag: Suðvestan gola eða kaldir'BrkOniuIaxiflt en hokkuð skýjað, /rii-.-ú" ' '" I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.