Þjóðviljinn - 24.07.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.07.1949, Blaðsíða 6
,$i'U , M ÞJÓÐVHJINN SuxmuáagTir 24. júlí .3049. OTSðLUSTADIR Þjóðviljans í Reykjavík BókabúS KROH, RlþýSuhúsinu Veitingastoían við Geirsgötu •'* ‘ff hff . Filippus, Kolasundiv ' ísbúðin Bankastræti 14 Gosi, Skólavörðustíg 10 Veitingastoían Óðinsgötu 5 Veitingastofan Þórsgötu 14 Verzlunin Víðir Þórsgötu 29 [ Verzlunin Bragagötu 22 Verzlunin Þverá Bergþórugötu 23 Flöskubúðin Bergstaðastræti 10 Caíé Flórída Hverfisgötu 69 Verzlunin Laugaveg 45 Vöggur Laugaveg 64 Tóbak og sælgæti Laugaveg 72 Stjörnukaffi Laugaveg 86 Íúuturninn við Vatnsþró Ásbyrgi, Laugaveg 139 Ás7 Laugaveg 160 Veitingastofan Bjarg Verzlunin Krón.an Mávahlíð Bakaríið Barmahlíð 8 Vesturbær: Fjóla, Vesíurgötu 29 West-End, Vesturgötu 45 Matstofan Vesturgötu 53 (j Drííandi Kaplaskjól 1 Uthverfi: KRON Hrísateig 19 Lil I - ti KRON Langholtsveg 24—26 ^ Mjólkurbúðin Nökkvavog 13 >-! • Verzlunin Langholtsveg 174 -i' Verzl. Ragnars Jónssonar Fossvogi, Verzl. Guðna Erlendssonar Kópavogi. Verzlunin Fálkagötu 2 ; , Flugvallarhótelið /' 1 m — ■9 EVELYN WAUGH: 78. DAGTJR. KEISARARIKID AZANIA ASM, JONSSON þýddi. við éngjar með nautgripum á beit og litlum sitjið þér bara 'kyrr, við náum þeim, áður en kofaþyrpingum hér og þar. Seinna tók við grœnt þeir eru komnir til Aden.“ hraunlendi og síðast frumskógurinn. Hún vissi, án þess að taka það nærri sér, að hún var að . Þetta kvöld dimdi regnið á með öllum ófsa yfirgefa Debra Dowa fyrir fullt og allt. hitabeltislandanna. Það hvissaði í eimyrju húsa- „Maður skyldi að minnsta kosti halda, að rústanna, síðan steig gufa til lofts, og að lokum ég gæti fengið einhverjar nýar hugmyndir í endaði eldsvoðinn í: þunnri og. svartri leðju. Stór- Hringsjána,“ hugsaði hún, og henni fannst hún ir pollar mynduðust á götunum, vatnið beljaði strax svifin yfir í það líf, sem móðir hennar eftir göturennunum, og stíflaði hin fáu skolp- hafði verið að ráðgera. fyrir hennar hönd, og ræsi sem til voru með öllu því rusli, sem barst sagt henni frá fyrir skömmu síðan. Það var með því. Regnið buldi á bárujárnsþökunum. kvöld eitt, og hún sat á rúmstokki Prudence Hundvotir ófriðarseggir óðu eftir götunum í leit og var að bjóða henni góða nótt. Hús Harriett að skjóli. Hermennirnir hlupu af verðinum og frænku við Belgrave Place, veizlur hjá ungum til" skálanna, þar sem. þeir skriðu rennvotir í stúlkum, dansleikir og ungt fólk, dvalir yfir skjól. Þær breytingar, sem eftir voru frá getn- helgar á herragörðum, tennis og veðreiðar, og aðarvarnahátíðinni, vöfðust þreytulega um ljósa- yfirleitt þessi enska tilvera, sem hún hafði les- staurana, og urðu allt í einu of þungar og slitu ið um, en aldrei lifað sjálf. Nú ætlaði hún að snúrurnar, sem héldu þeim uppi og féllu niður endurnýa vináttuna við skólasysturn^-, .... og í leðjuna á götunni. Nóttin kom yfir sigraða þá skal ég. rétt sýna þeim. Þær ^ru auðvitáð börg. allar svo úngar og saklaugSr',. i.“ Eiiskur kuldi ' „'.Z , ••' "" ^lill|i • •■ : og þoka og regn, blýgrátt rökkur milli strjálla ; I sgx daga streyttist Basil-áf-ram að markíh'u. trjáa og drjúpandi runna. Lundúnagötur, þeg- 1 níu af tuttugu og fjór’um; tímum sólarhrings- a.r búðunum er lokað og gangstéttirnar fullar af'; ins ringdi óaflátanlega, svo sólarinnar náút ekki folki, sem er á leið til neðanjarðarjárnbráút-"sem' tSmamælis og lestin brauzt áfram í gegn- anna með dagþlað í hönd, auðar götur, sem um myrkrið í vonlpusri baráttu fyrir að endur- virðast hæðóttar, þegar maður fer heim af vinna þær klukkustundir, sem;, þeip:.,urðp. að dansleikjum seint um nótt, þó manni hafi fundízt halda kyrru fyrir meðan bjart var. þær sléttar daginn áður, og karlmenn í ein- Annan dág ferðarinnar kcm einn fylgdar- hverskonar miðaldaskikkjum, sem sprauta vatni manna Basils til hans með sendiboða, sem hélt á göturnár .... ensk stúlka, sem snýr heim. til rénnvotu bréfí. í klofinni spýtu. að krefjast arfs síns samkvæmt eðli sínu. „Mikill höfðingi þolir það ekki, að boðberar Flugvélin hrapaði allt í einti niður á við, hans séu tafðir.“ '• og Prudence ránkaði við 'áé'r. Flugmaðurinn líróþ „Það koma þær stúödif1 fýrir,'' að mehn verða aði eitthvað aftur fýfir ’sig; ! til • hennar, en að þola..alIt,“ sváráði Basil. vindurinn þpyttí orðunum búft'jáður en. húþ ífí^þnj tók bréfið. Það h.ljó.ðaði svo: heyrði þau. Þau voru aftast í miðju V-myndaðr- Frá Boaz barón, innanríkisráðherra í azaníska ar flugdeildar. Flugmaðurinn í vélinni framan keisararíkinu, méð jíveðju til Jarlsins af Ngumo. við þau leit sem snöggvast aftur fýrir sig, þeg- Mætti þetta bréf komast til þín. Friður sé með ar flugvél þeirra lækkaði flugið. en flugmaður Iiúsi þínu. Heilsið I mínu nafai Achon, sem sum- Prudence gaf hinum merki um að halda á- ir ka!!a keisarann af Azaníu, höfðingja yfir öll- fram. Græn skógarbreiðan kom fljúgandi upp um höfðingjum Sakuyu og drottnara Iieims- á móti þeim. Flugvélin hallaðist • til hliðar og hafanna. Mættu ævidagar hans verða ótcljandi sveif jdir skógarsvæðinu til að leyta að lend- og afkvæmi hans sem sandur á sjávarslrönd. ingarstað. Eg, Boaz, ekki algjörlega áhrifalaus maður í „Haldið yður fast og verið alveg róleg,“ sagði ríkinu, er nú staddur í Gulu við Wanda-fenin. flugmaðurinn. Nú kom í Ijós rjóður í skóginum. Hjá mér er Seth, sem sumir kalla keisara. Eg Þau flugu einn hring, og komu síðan nákvæm- segi þér þetta svo Achon verði Ijóst, að ég er lega niður í rjóðrið. Vélin vaggaði sitt á hvað, dyggur þegn og trúr þjónn. Eg óttast um heilsu eins og hún ætlaði að velta, rétti sig síðan við, Seths, og bíð fyrirskipána frá þér, jarl, um það, 'og stóð grafkyrr tvo metra frá bráðum dauðan- á hvern Iiátt verði bezt létt af honum því böli, uin. sem þjakar hann. ,.,Það mátti ekki tæpara standa," sagði flug- Boaz. maðurinn. ,.Snúðu við, og segðu Boaz barón, að Aehon „Hefur eitthvað óttalegt komið-fyrir?“ sé dá.inn.“ „Ekkert til að vera hrædd við. Það er eitthvað , Hvernig á ég að geta snúið við til hcrra ólag á vélinni, en ég get lagað það á stundinni. míns, þegar ég hef látið aðra lesa það bréf, DAVÍÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.