Þjóðviljinn - 07.08.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.08.1949, Blaðsíða 4
'ÞJÖÐVILJTNN plÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Askriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. eint. - Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósíallstaftokkuriim, Þórsgötu 1 — Simi 7510 (þrjár Unur) Sá aiðir, t« „unnið er fyrér með j?> horðflin honáwA* i '( „Aiuðcékinn gróði gétor verið góður, en 'sá áuður 1' . ’ , ] ■ ýerður beztur og giftudrýgstur, sem. unriið er fyrir með körðtim. höndum. Styrjöldin lét ber3,3t kér að i , landi htoðöldur AuðtekLns fjár.“ 1 , i Vísir, 6. ágúst 1949. Alþýða íslands, — sjótnenn, verkamenn, bændur og aðrar vinnandi stéttir, — hafa tnéð hörðum höndum skap- að þann veraldlega auð, sem skapaður hefur.verið á landi ivoru frá upphafi vega. En alþýðan hefur lengst af lítt ífengið að njóta hans sjálf. Fátæktin hefur öíd fram af pld orðið hennar hiutskipti, en auðurinn sem hún skóp með hörðuni höndum, hefur runnið til ríkustu og voldugústu setta þessa lands og þó- mest út úr iandinu, til ríkra og jvoldugra auðfélaga þar, öldum saman. Alþýða íslands þekkir ekki annan áuð en þann, sem jhún vimiur fyrir með hörðum höndum. Hún sér hann ér hún framleiðir hann: Afkastamestu sjómenn veraldarinn- iar afla með þræídómi sínum hundruð milljóna króna verð mæti, — verkaxnenn og bændur landsins og aðrar vinn- iandi stéttir vinna hörðum höndum myrkra á milli að sköp- uxl þeirra verðmæta, er þjóðin lifir á, — en þessi alþýða ser á eftir þorra þess auðs, sem hún skapar, yfir i gírugar greipar örfárra auðmanna. Heildsalabláðinu ,,Vísi“ finnst það „auðtekinn gróði“, sem auðmenn þessa iands hafa sölsað undir sig á undan- förnum áratug. Það sýnir hugsunarhátt þessara auðugu héildsala að þeim finnst hann auðtekinn. En þeim sjó- mönnum og verkamönnum, sem skópu hann, fanst hann ekki auðtekinn. Þeir urðu að þræla fyrir þeim auði með hörðum höndum og jafnvel fórna fyrir hann lífi sínu. Islenzkir sjómenn, íslenzk þjóð fórnaði lífi margra sinna fceztu sona- við að kalda uppi samgöngum og fiskveiðum í síðustu styrjöld. Þjóð vor missti fleiri menn af vöídum iþeirrar styrjaldar að tiltölu, en t.d. Bandaríki Norður- Ameríku. Heildsalablaðinu er bezt að tala varlega um „blóð- öldur auðtekins fjár“. Það var ekki auðtekið fé fyrir sjó- mennina, sem dregið hafa björgina í bú þjóðarinnar ár eftir ár, — það var fé, sem sækja varð með hörðiun hönd- um og hætta lífinu til, — en það reyndist oft auðtekið fyrir a-uðmenn landsins það fé eftir á, þegar þeir rændu því af sjómönnunum, til þess að margfalda gróða auðváldsins í Heykjavík. Gjaldeyririnn, sem sjómenn hafa aflað með hörðurn höndum, hefur reynzt auðtekixui heildsölunum, þegar þeir láta ríkisstjórn sína taka hann með valdboði, svo ríkustu heildsalar íhaldsins fái einir að honum að Sitja í krafti spillingar og pólitískra valda Ihaldsins. Slík var áfergja hinna forríku heildsala ihaldsins, að ekki mátti einu sinni kaupa ný og góð skip, fyrir sjó- mennina að vinna á og nota til þess auð, sem þeir höfðu skapað með hörðum höndum. Slíkt fannst Vísi „Lokaráð, iaunráð og svikráð”, nema fyrst væri lækkað kaupið við sjómenn og aðra, sem skópu auðinn með hörðum höndum. Alþýðan hefur allan þann tíma, sem mestur auður hefur skapazt í landi þessu í allri sögu þess, orðið að heyja harðvítuga baráttu, til þess að fá að hagnýta nokk- íurn hluta þess auðs til þess að bæta kjör sín. Sósíalista-: Athugasemd frá varð- maaninum í Örfirisey. Siðastliðinn sunnudag birtist hér i dálkunum bréf frá ungri Stúlku, og nú hefur varðmaður- ■inn í Örfirisey sent athugk- s§md útaf þeim þætti þréfsins sem snertir hann sérstaklega. Athugasemd varðmannsins er svohljóðandi: — „Unga stúlk- an úr Vesturbænum, sem átti leið út í Örfirisey 11. sl. mán- aðar, vekur athygli á því í opinberu blaði, að ég taki vel eftir því sem gjörist þar, og þakka ég henni fjrrir þau um- mæli. — Hinsvegar myndu fleiri en ég veita því athygli þegar ung stúlka dvelur ein grátandi niðri á sjávarbakka, á afviknum stað og að nætur- lagi. — Um gestrisni mína skal ég ekki f jölyrða, en vil þó geta þess, að það hefur venjulega ekki valdið misskilningi þó ag hafi boðið fólki húsaskjól. — Varðmaðurúm.“ □ Athugasemd frá verk- fmðingum bæjarlns. Bolli Thoroddsen vill fyrir hönd verkfræðinga bæjarin.'í' láta koma fram nokkrar at- hugasemdir út af því sem hér var 3agt um Laugalækinn síð- astiiðinn fimmtudag. Hann seg- ir það vera satt að ástand þessa læks hafi lengi þarfnast gagngerðra umbóta, einkum þó síðan á stríðsárúnum, að hveff in þarna í nágrenninu fófu að byggjast tii verulegra niuna. Nauðsynlegar 'framkværhdir í máli hans komu fyrst til tals fyrir mörgum árum, ett ýmis- legt tafði þær. Það er mjög lít ill halli á landinu þarna, ög sérstaka gerð af pípum þurfti að fá til að gera þarna hol- ræsi, sem tæki við frárennslmu úr húsunum í nágrenninu. — Það stóð á leyfi til kaupa á nauðsynlegum mótum til að steypa þessi holræsi. Verkfræð- ingar bæjarins gengu á milli hinna háu ráða, en allt kom fyrir ekki. Seint og síðarmeir fekkst þó leyfið, og svo voru keypt mót, — þau kostuðu ca. 30.000 kr. danskar. Loksins hefjast framkvæmdir. Og nú sagði Bolli að mót þessi væru notuð af fullum krafti í pípugerðinni við Lang- hbltsveg. Framkvæmdir við að grafa skurð fyrir holræsið, sem taka skal á móti því sorp- rennsli, sem nú lendir í Lauga- læknum, væru þégar hafnar. — En um skurðinn, sem gerður hefur verið til að þurrka Lauga lækinn á einum kafla, hafði Bolli það að segja að hann væri ofur éðlileg verlífræðileg ráð- stöfun. Tilgangur haas væri sem sé sá, að gefa verkamönn- unum aðstöðu tii að vinna við lækinn. Þannig standa sem sagt mál- in að því er snertir Laugalæk- inn og frárennslið frá húsun- um þar í kring. Raunhæfar framkvæmdir eru loksins hafn- ar, þrátt fyrír fjandskap Fjár- hagsráðs og tómlæti’ annarra voldugra aðilja. □ Mótmæli vegaa kat u ■ ***** iðiur P. skrifar: — „Bæjarpóstur mitrn..—; Það er hundur í mér- í kvöld. Eg var á bíoi. Mér er sagt að myndin hafi verið skemmtileg. Sjálfur hefi ég að- eins veika hugmynd um. gang Framhald á 7. ‘síðu. H ð F sri y.:. Hollenzlca skipjð Lingestroom kom í gærmorgun frá útiöndum. Esja var væntanleg- kl. 2—3 e. h. í gær. EIM8KIP: Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Dettifoss fór frá Hull i gær til Leith og Rvíkur. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss er væntanjsgur í dag til N. Y. frá Rvík. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Akra- Sttnatjda^ut* 7»:. ágúst . 1949. ness, fer vséntahlega frá Rvík um miðja vikuna til Keflavíkur, Vest mannaeyja og til útlanda. Selfoss fór frá Köge 4. 8. til Leith. Trölla foss fór frá N. Y. 30. 7. til Rvíkui-. Vatnajökuil er í Rvík. ISFISKSALAN: Þann 4. þ.m. seldi Kári 252,3 smál. í Hamborg. 5. þ. m. seidi Þórólfur 169,9 smál. í Cuxhaven, og sama dag seldi Karlsefni 277 smál. í Hamborg. Sjötugur er í dag Sigurbjörn Sigurðsson, verzlunarmaður, Stór- holti 19. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. — Sími 1616. Næturakstur í nótt áttnast B.S.R. —’Sími 1720. — Aðrá'hótt: Hreyfill. — Simi 6633. Útvarpið í dág: 11.00 Messa í Dóm kirkjunni (séra Sigurjón Árnason). landsleik • 'í knatt- 13.20 Útvarp frá spyrnu milli Dana og Islendinga Aarhus .síðari hálfleikur; Björg- vin Schram lýsir leiknum (útvarp- að ef skilyrði leyfa). 15.15 Miðdeg istónleikar (plötur). 16.15 Útvarp til Islendinga erlendis: Fréttir og erindi (Vilhjálinur Þ. GísLason). 19.30 Tónleikar: Þættir úr „Út- skúfun Fausts" eftir Berlioz (plöt- ■ ur). 20.20 Tónleikar: Hornkohsert nr. 1 í Es-dúr eftir Richard Strauss (nýjar plötur). 20.35 Er- indi; Frá Svíum (Helgi P. Briem, sendifulitrúi). 21.00 Einsöngur úr útvarpssal (Guðmundur Jóttsson óperusöngvári syngur; Fritz Weisshappel jeikur undir á pía- nó): a) Romanza úr óperunni „Simon Boccanegra" eftir Verdi, b) Söngur til kvöídstjörnunnar úr óperunni „Taiínháúser" éftir Wagner, c) Min tanke er et mægt- igt fjeld (Grieg), d) Det gáller (Hannikainen). — Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel): Sere- náta úr „Suite Espanola" eftir Albeniz. — e) Nótt (Þórarinn Jóns son), f) Vögguvísa (Jón Leifs), g) Grindvíkingur (Sig'/aldi. Kalda- lóns), h) One alone (Romberg), i) Because (Guy D’Hardelot). 21.35 Upplestur: Kvæði (Þöréteinn Ö. Stephensen). 21.50 Tónleikar (pjötur. 22.05 Dansiög (plötur). — Útvarpið á morgum: 19.35 Tónleik ar: Lög úr tónfilmum (þiötur). 20.30 Útvarpshljómsveitin: Sumai’- lög. 20.45 Urn daginn og veginn (Thorolf Smith blaðámaður). 21.05 Einsöngur: Marion Anderson syng ur ’ (plötur). 21.20 Þýtt og éndur- sagt (Jón Þcrarinsson). 21.40 Vín- sæí lög (plotur). 22.05 Létt lög (plötur). Helgidagslæknir: Hannes Þór- arinsáon, Sóleyjargötu 27. — Sími 3560. flokkurinn hefur haft forystuna í þeirri baráttu alþyð- unnar, en aliir aðrir flokkar verið þar öndverðir, misjafn- lega harðskeyttir á hinum ýfnsú skeiðum ba'rát'tunhar. En 200 ríkustu auðménn og auðfélög Reykjavikur hafa á þessum tíma sölsað undir sig 5-—600 miiljónir króna, sem þeir nú éiga í skuldlausum eignum og aðeins er nokkur hluti þess auðs,' sem þeir hafa náð af alþýð- unni: oftast alltof auðtekið fé fyrir þá í krafti ríkis- valdsins, bankavaidsins, þjóðstjór'narflokkanna og sþill- ingar skriffinnskubáknsins. Nú boðar afturhaídið að sverfa verði að alþýðu. Fá- tæktin á aftur í fullum mæii að vérða hlutskipti þeirra, sem vinna með hörðum höhdum. En um „auðtekið fé“ aúðmannaima slær Ihaldið skjald borg með skósveinum síhtlm. En hvað hún dugar sú skjaídborg gegn þeirri alþýðu, sem með hörðum. höndum, hefur' skaþa/5 auðxnn, munu næstu ko.sningar sýna. Nýlegá opinbefuðu trúlofun sína, ung frú Rósa Kolbeins dóttir frá Auðnum, V atnsleysustrond og Gunnar Svan- hólm, Laugateig 13, P„eykjavík. — Nýlega opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Guð- rún Brynjólfsdóttir frá Syðrá-Seli í Hrunamannahreppi og Guðjón Ó. Hansson, Laugateig 13, Re3>-kja- vík. Guðsþjónustur í dag: Bómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. á sunnudag. —■ Séra Sigurjón Þ. Árnason. —■ Hall- grímskirkja, Mess- — Séra Jakob Jóns að kl, 11 f. h. son. Nýléga gefin sama lijónáband, Wjj; Jjp ' frú Gv.i f/lf 'M Jóna Jóns< - v' * ir, Austu 36, Selfossi og Baldur Kárlsson Stokkseyri. — Heimili brúðl anno, verður á Austurvegi 36.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.