Þjóðviljinn - 07.08.1949, Blaðsíða 5
,íM:'
fíitaaiKlagitr :’7i‘ ágást 1949.
■ '■ •" ; - i ’ ’t.y - ;
rw
ER HUN GAMLA GRYLA DAUB«
En itýja Grýla gengur enn Ijósum logum í Mogganu
Allt frá því að vinnandi stétt
ír mannkynsins í fyrstu hófu
toaráttu fyrir bættum hag sín-
um eða hugsjónum sínum um
frelsi og bræðralag, hefur hin
auðuga, drottnandi stétt beitt
tvennum aðferðum í baráttu
sinni gegn undirstéttunum: of-
beldi og blekkingum, — nema
hvort tveggja hafi verið og svo
var oftast, en misjöfn blönd-
unin, eftir aðstæðum.
En það liggur i augum uppi
að, að svo miklu leyti sem yfir-
stéttin byggði ekki vald sitt
yfir þrælum fornaldarinnar,
ánauðugum bændum miðald-
ahna eða verkamönnum nútím-
ans á, beinni, óhjúpaðri kúgun,
þá gat hún ekki barizt gegn
undirstéttunum með því að
segja sannleikann um baráttu
þeirra, segja hreinskilnislega
að yfirstéttin þyrfti að geta
lifað á vinnu þeirra og þess-
vegna væri barátta undirstétt-
anna skaðleg fyrir hana. Auð-
vitað varð yfirstéttin frá upp-
hafi að telja vinnandi síéttun-
um trú um að allar kennxngár
. Tim jafnrétti mannanna, afnám.
stéttakúgxmar,1 bræðralag allra
þjóða, sameign á jörðinni eða
framleiðslutækjunum væru af
hinu illa og öll frelsisbarátta
vinnandi stéttanna væri því
‘verk illra útsendara til þess að
afvegaleiða lýðinn.
Jafnvel hin kaldlynda róm-
verska yfirstétt, sem þó lét oft
ast ofbeldið duga eitt, greip
hvað eftir annað til þess að
hjúpa kúgun sína og jafnvel
réttTæta gagnvart sjálfri sér
með því að barátta undirstétt-
anna væri brot gegn guðurium,
keisaranum, ríkinu ,eða þeim
hugtökum, sem yfirstéttinni á
hverju augnabliki þótti rétt að
hampa. (Sú tilvitnun i Tacitus,
sem prentuð er hér á síðunni,
sýnir hvernig sagnaritarar yf-
irstéttarinnar þá litu á hina
kristnu uppreisnarmenn gegn
stéttakúguninni, sem dirfðust
að boða bræðralag mannanna.
Skrifin minna óneitanlega á
hrifningu Morgunblaðsins er
Göring hóf morðin á sósíalist-
um Þýzkalands og Morgunblað-
ið lofaði hann fyrir ,,dugnað-
inn“ og brennimerkti einn fræg
asta friðarpostula 20. aidar-
innar, Ossiétzky, sem landráða-
mann, er hann fékk Nobels-
verðlaunin og fékk ekki að fara
til Oslo, til að sækja þau, held-
ur var kvalinn til bana í fanga
búðum nazistanna).
Yfirstéttir^ allra tíma hafa
þessvegna búið til Grýlur til
þess að hræða undirstéttirnar
á og jafnvel til þess að rétt-
læta kúgunina á undirstéttun-
um fyrir veikgeðja meðlimum
yfirstéttarinnar sjálfrar.
Grýla yfirstéttanna á miðöld
unum er alveg sérstaklega gcð-
ur kxmningi íslendinga úr þjóð
sögunni, hvorki meira né
minna en Kölski sjálfur, þó í
„Giýlaimar" ern gamlar 09 ofsékiiirnar.
som yfirstéitin beitir í skjóli þeirra, söm«-
leiðis. Þær aðfarir Görings og Göbbels. sem
Moigunblaðið mest befnr dáð, eiga sér gaml-
ar fyrirmyndir. svo sem eftirfárándi tilvitn-
nn minnir á:
„Til þess að bæla aiður orðróm uxa að hawm
hefði sjálfur látið kveik,ja í Bóm, kenudi Nero
brimáuu fólki sem hatað var fyrir illa genaiagá
síaa og kallað af alþýðu manna „kristið“; þessu
fólki refsaði haan hárðlega.
Upphafsmaður nafnsins var „Kristur“, sem á
dögum Tiberiusar var refsað af hemdi Pontiusar
Pílatusar, landstjóra. I svipinn hafði þessi skaðlega
hjátrú væri bæld niður, ea hún brauzt út aftur,
ekki aðeins i Juden, þaðan sem skaðræði þetta var
runnið, heldur í Rómaborg líka, en þangað safnast
alstaðar að hverskonar spiliing og hreykir sér hátt.
I fyrstn voru þeir teknir, sem meðgengu og
því næst mikill f jöldi, er þeir vissu um, og var þetta
fólk fundið sekt, ekki raunverulega um að hafa
kveikt í borgixmi, en um að hata allt mannkynið;
og þeir hæddust að fólki þessu, er það beið bana
og drápu það með þvi að setja það inn í villidýra-
skinn og láta hunda rífa það í sundur.
•!ji| ; Sumir vöru negldir á krossa og aðrir brendir
á báli; þeir voru lika stundpm notaðir í blysastað
að næturJagi tií lýsingar.: Nero lét garða sína í
té tií þessara sýnánga.“
Tacitns (hmn rómværski
Sagnaritari) í ,,Annálum“7
(ritað ' um 100 árum eftir
Krists búrð). ' , ,
’grýla sú, sem yfirstétt nú-
jtímans hræðir óþekku bömin
|sín á, er því ólíkt óþægilegri
heiðra skálkinn, svo haan skaði meðferðis en hinn gamli Kölski
menn ekki. Yfirstétt miðald- jmiðaldanna. En það er þó þess
anna beitti sem sé að því leyti ;vert að rifja það ofurlítið upp-
sömu aðferðum og Hitler eða hveraig þessi nýja Grýla hefur
auðvald Ameríku nú: Það var !verið notuð gegn hverri rót-
ekki látið við það sitja að tækri hreyfingu í landi hér
reyna að brjála fólkið með síðustu mannsaldrana, ef hún
bolsagrýlu þeirra tíma, það hefur diÍTZt að ssSJa yfirsétt-
var líka beitt gereyðingarað- , inai til syndanna,
ferðum Hitlers eða galdrabrenn i
um og einstaklingsmorðum
jamerískra „gangstera".
Það dugði sem sé alllengi að
hræða meixft á „djöfiinum“ og
„erindrekum" hans, — en þó
fór svo að víða hristi fólkið
þessa grýlutrú af sér og braut
þá yfirstéttina á bak aftur, er
lengst hafði beitt þeirri Grýlu- ý-ómasson
trú fyrir lýðinn, — og hlegið lag3ur fii hinnstu hvíldar í
að henni sjálft, eins og að- ,Hafnarfjarðarkirkjugarði.
all Frakklands til dæmis. j Grímur Thomsen, eins og við
vinir hans köiluðum hana æfin-
léga, var fæadur í Reykjavík
Grímur
I gær var Giímur Thomsen
húsasmíðameistari
dugði ekki að segja ánauðugum
bændxim ftiiðaldanna að menn-
irriir, sem skírskotuðu í bibl-
xuna, því til stuðnihgs.að bænd-
unxir ættu sjálfir að eiga jarð-
irnar, sem aðall og kirkja hafði
sölsað undir sig! ‘ þess að
að geta vægðarlaust rúið bænd
ur inn að skyrtunni, að slíkir
menn væru erindrekar bænda-
alþýðxinnar, til þess að vekja
hana til baráttu fyrir eigin
hagsmunum. Auðvitað varð yf-
irstéttin að segja hinum þraut-
píndu, ánauðugu bændum allt
annað. Hún sagði þeim að þess-
ir menn væni sérstakir „er
indrekar djöfulsins“, útsendar-
ar hans á jarðríki, til þess að
afvegaleiða og æsa upp lýðinix
á móti sínum einu sönnu yfir-
boðurum, sem náttúrlega höfðuj
ekkert annað en velferð fóiks-i
I
ins fyrir augum í öllu sínu j
framferði.
álykta, beygja það og brjóta
andlega *g siðferðislega með
því að þylja sömu bxislubsen á
þexrra tíma morgunbl.vísu ,dag
eftir dag, ár eftir ár, öld eft-
ir öld, —- og hrífur sumstáðar.
enn, svo sem fréttin um kon-
una 1 Tékkóslóvakíu sýnir, sem
ekki gat hugsað sér að déyja
Fyrri hluti
En ósköp var hún handhæg
Grýlutrúin sú. og ósköp hlýtur
t. d. Valtýr Stefánsson að
sakrta þess að geta ekki beitt
þeirri kjarngóðu fordæmingu,
sem þá tíðkaðist. Haldið þið áð
það hefði verið munur 'fyrir
I þennan hirðprest heildsalann x
•að^geta þrumað í Morgimblað-
jinú um einn „argan Satans
þjón x hemþukíæðum“ — eins
og páfi væri að tala gegn HúsS
— - eða að verða að iáta sér
jnægja að tala bara um „hinn
smurða Moskvaagent“, þegar
séra Sigurbjörn Einarssön ’dirfð
ist að tala máli foðuriándsins
og þjóðarittnar, á örlagastxind. •
Og ekki nóg með hvað gamli
Kölski var ólikt þægilegri sem
stjórnandi ■ áílra þessára vondxi
erindreka, seftx æstu upp lýð-
inn. Hann var líka svo örugg-
lega óumbreytanlegur að mað-
ur þurfti efcki að óttast að
lenda í néinum mótsögnum,
heldur gat sagt hið sáma ár
eftir ár, og öld eftir öld. Nú
14. júlí 1908. Haan var því að-
eins fjörutíu og eins árs er
hann lézt.
.Fóreldrar harxs ' voru Sigui’-
laxig Tómasíióttir og Tómas
Tóinasson trésm. Þegar Thom-
sen var sex ára gamall drukkn-
aði faðir hans við smíði hafn-
argarðanna í Reykjavík og
möður sína missti hanxi ellefu
ára gamall. Frá því iiann
missti móðxir 'sina óg fram til
19 ára - aldxirs, mun hann að
mesfcxi hafa alizt .upp á. Björk
X Grímnsnesi.
Árið 1927 mxrn Gnmur hafa
koiriið aftur til Reykjáýfkur og
vérið búsettur hér, þar til í vor,
að hann flutti með fjölskyldu
sína að Katrínarkoti á Álfta-
nesi.
Árið 1934 giftist Grímur eft-
iriifandi kor.ú sir.ni Önnu KrLst-
insdóttxir. Þau eignuðust fjögur
böm, sem öll eru á Iífi, tvær
stúlkur og tvo pilta, er öll eru
, , heima, elzta stulkaa aðeins
þurfti alltaf að vera að verma, .. .,
_ , >, ■ ’ ■•; > I fimmtan ara .
nX-o'.rin Uír\ 00 unn 1 -rxr> mr
tuuuM»nuuuummMumMMmmmm
án heilagrar olíu, þótt koxxim-
únisti væri, þvi þá færi hún í
þanrx hinn vonda stað hinumeg-
in.
Auðug yfirstétt miðáldanna
gerði alþýðu manna það líka
skiljanlegt á mjög áþreifanieg
an hátt, að það væri bétra að
i óttast Grýlu hennar og varast
Og til þess að gera „eriad-’ „erindreka hins ilia valds“. Fyr
reka djöfulsins“ óskaolega, —í ir þá alþýðu, sem sa Savonar-
og vernda eignarétt höfðingj- ola brenndan fyrir að af-
anna á jöi’ðunum, — voru þess
ir kommúr.istar og bændaleið-
togar miðaldanna svo brenndir
á báli eða kx-ossfestir, eftir því
hjixpa spillingu yfirstéttarinnar,
Thomas Múnzer drepinn fyrir
að hafá forustu bændanna í
frelsisbaráttu þeirra undir
hvort handhægara var, og svo. xnerki kristilegs kommúnisma,
auðvitað dæmdir til eiíífrar Jóhann Húss brenndan fvrir að
ótætis Bolsa-gryluna upp á ný,
þri alltaf dátt hún niður á
milli, — og allt rak sig þá
hvað á annars honi, eins og
t .d. þegar Mogginn uppgötv-
ar 1949 að til sé „nauðungar-
vinna“ („vúmuskylda í refsi-
vist“ heitir það í íslenzkum lög-
um) í Sovétríkjimum eftir að
hafa kennt í 30 ár að þar sé
ekkert nema þrælahald, —- eða
begar Moggxnn segir að árásar-
hætta stafi frá Rússum og er
bó bíúnn að sanna það í 10
ár að Rússar kunni ekki að
berjast ,svo maður ekki tali um
að það blað skuli yfirleitt ekki
blygðast sín fyrir að minna á
að Rússar séu til enn, sem drap
bá alla úr hungri fvrir 28 ár-
um og það svo vel að það þrí-
drap hvern einasta og slíkt
héidu menn ’pö að dygði. Bolsa-
Grímur Tómasson lærði húsa
Siníðaiðn og stxmdaði hana æ
síðan þar til að hann nú hugð-
ist hverfa að sveitabúskap.
Fjölskylda hans, systkmi og
vinir minnast með ást og hlýj-
hug hins hjálpsama vinar og
félaga, og biðja guð að varð-
veita og blessa sál hans, sem
svo óvænt var kclluð héðan.
Blessuð sé minning þín.
Vertu sæll vinur.
J. G.
Republikanas áfellast...
Framhald af 1 .síðu.
hafa komið á versta augnabliki
fyrir Sjang Kaisék, sem nú er
önnum kafinn við að koma á
aggixnar andkommúnistabanda
lagi bándarískra leppstjórna í
Austur-Asíu.
taka forustu undirokaðrar þjóð
ar og vinnandi stéttar í bar-
pínu himiíhegin, svo ekki yrði
endaslepp aðgerðin.
Kölski karlinn, í þeirri ó-1 áttu gegn gerspilltu yfirstétt-
hxxgnanlegu mynd, sem yfir-! arvaldi, Giordano Bruno brennd
stétt miðaldanna gaf djöflin-1 an fyrir að gagnrýna kenning-
um, dugði yfirstéttinni sem hin > ai’ valdhafanna, — fyrir slíka
óskemmtilegri og. óhugnanlegri |bezta bolsagrýla í nokkrar ald-j alþýðxx var það vissulega auð-
mynd en sú persóna þjóðsagti- ir. Það tókst að hræða auð-j séð að það var eins gott að
a.nna. trúa sálir og rugla heiðarlegt j.hræðast Grýluna, — ef menn
Það gefur að skilja að það fólk, hindra það í að hugsa og vildu fylgja þeirri kenningu að
Mitt bszta þakklæti flyt ég ölliœi þeim er
áuðsýndxi mér vináttu á fimmtugsafmæli míau.
Krislia Emaisd
| = Bergþórugötu 15 A.
riuumiimimimmmEmmimmmmmmmmmimmmimimiiummmtii
mumimmimmimmimmi