Þjóðviljinn - 13.08.1949, Page 3
Lougardag’ur 13. ~ ágúst 1949.
ÞJÍHÐVILJINN
nrrrrrrrT
tr
40 naaima hópur hafði slegið
séf samaa um einn stóran bíl
o-g góðan, og ágætan bílstjóra.
Var f erðinni heitið suður í gegn
■um Reykjanesfjailgarðinn og
síðan austur með honum tii
Ölfuss og Flóa, og þaðan til
Þingvalla og Reykjavíkur. Bíl-
stjórinn sagði mér að þegar
búið yrði að aka alla þessa leið
og . þennan einkennilega hring,
þá væri hann búinn að aka
tölustafinn 8. Nú getúr hver
iog. einn athugað hvort þétta ié
rétt. Lagt:,vag af.t.stað- .k-l. '"8
að- mórgni,. Voru þá allir jjjþíl-
,inh ■ komnir nemá. .einn, ser/i
’t^rnm'var'I nágfehríf'Htéjái-ins.
Veður var kyrrt og blítt, og
þurrt tii að byrja með, norður-
loftið aðr. mestu heið&kírt - en
suðurioftið þlásvartr og.drunga-
!egt, og undir þennan sora urð-
um við að stefna. — I bílnum
var feikilegur munur á f jölda
karla og kvenna og gat þetta
vel orsakað sundrungu af skilj-
anlegum ástæðum, en sem bet-
urfór kom ekkert til þess1. Sam-
komulagið var lúð ákjósanleg-
asta, svo á betra varð ekki kos-
ið.
Feröasögu þáttur
ur hann þar undir Eldonsnafn-
. inu. , En.. þannig . hlaut hann
Eldansnafnið að þegar hann
, var viunuínaður ‘á' Fjöliúm í
' KeWúkverfj, var. þar. lítáð stúiþu
bam, sem ekki. gat sagt Er-
!endsson, bcldui' Eldon. Svo
tóku aðrir þfetta upþ'feftir barn-
inu og þannig festist Eldons-
náfiiið vTð Jóh. Síðár’fof Jón
til Ameríku.
Eg man affeins eitir að hafa
séð Hlín í æskúb'öirlá' 'feínum
heima. í Þingeyjarsýslu og
fannst mér hún. bera. af fiestum
ikynsystrum sínum fyrir fegurð
Á „Mjélkuzvegi'
Var nú eþið f gemujn Hafri-
arfjarðarbæ, Hafnarf jarðar-
hraun og suður með Kleifar-
vatni eins og Krýsuvíkurvegur-
inn vísar. Annars heyri ég
ýmsa kaJla þennan veg Fram-
sóknarveg, en ég er ekki svo
ve! að mér að ég viti hvort er
siðferðislega
líka heyrt
„Mjólkurveg"
asta nafnið,
réttara/ Ég hef
hann : nefndan
og mun það rctt-
því yegur þess}
dregur til sin alla mjólk af
suðurlandsundirlendinu á snjóa
tímum þegar aðrar leiðir lökast
cg bjargar þannig Reykvíking-
um frá mjólkurleysi. Hítt er
svo önnur saga hvað margir
sjóðir hafa þurft að tæma veski
sitt til að koma þessum ágæta
vegi áfram.
Þegar við svo komum suður
fyrir sýslumótin mætir okkur
hellirignmg og úlfgrá þoka, sem
byrgði al!t útsýni. Vatnið rann
eftir veginum og svo mynduð-
ust pollar i lægðunum, sem bíl-
hjólin spýttu í allar áttir. Hér
mi3!i f jalls og fjöru virtist mér
landslagið óyndislegt — hraun-
ið grátt cg gróðursnautt. —
Sauðfé var hér á beit og geri
ég ráð fyrir að beitiland sé
gott. .
! i
Keídísarvík
I versta veðri fórum við
fram hjá Herdisarvík, sem nú
er orðin, fræg. Hér var Ijómandi
heim að lita, svona út um bíl-
rúðuna. Fallegar húsabygging-
ag ag fleiri myndarleg mann-
virki þutu fyrir augu ‘vegfar-
andans: Hér býr einsetukonan
ítú Hlin Jónsdóttir Elrlends-
■sonar . Gottskáikssonar frá
Garði . i .Þingeyjarsýslu, en
móðir Hlínar • J'ar Arnfríður
: Sigurðárdóttir : -bárðdælsk að
artt, Jón- fa<Sr Himar var. góð-
ur hagýrðhtgur ag glasaimenni
' ^011150
ót> eftir riaimbvæCafeófc ag^geng
Þetta var mjög þjóðlegur, við-
feldinn og greinargóður maðuir.
Stnmöarkinkja .stendur niður
á sjávarbakkanum, þar sem
sogandi brimaidan véltur alltaf
lon ög donj frahí og'aftur, og
var víst ? góðum vegi með að
br.iótá landið undan kirkjunni.
Nú eru liðin rúm 20 árí síðan
hlaðftíh var grjótgarður rftikill
og öruggur- og hefur hann
reynzt góður vörður og vernd-
gamanið um stund. Eg draup
höfði þar sem. ég sat í.bílnum
og hugsaði um það, ef ég hefði
verið sá óláhsmaðúr að vera
valdur að þvi að hinar hugsun-
arsömu konur héfðú' tekið pen-
inga sána aftur, sem þær voru
býnar að ge^a — og ,við svo
alltaf fengið a.ð dúsa í rign-
ingu og þoku og leiðinda veðri.
Þegar ti! Þingvalla kom, síðla
dags, ,náði" ég jafnvægi mínu
aftur, því þar sat ég með ,þess-
«m ágætu konum, við lítið
kaffiborð og drukkum við þar
ari kirkjunnar. Landið kringúrí
kirkjuna hefur verið hraun og
nakinn foksandur, en nú er
þetta land, eða sandurinn, að jdús í ilmandi kaffi frá Silla
og glæsileik cg er þá mikið jmes’tu meígróinn að kirkjudyr- ;og Vaida. Eg fór i kring- um
sagt. Ég á svo bágt með að jum. I fljótu bragði virðist gras- jfrumhlaup mitt eins og köttur
trúa því að hún búi hér alein jrát nokkar í kirkjugarðinum, ji kring um heitt hangikjöt, og
ég fann að þær veittu mér
innilega fyrirgefningu! Og fyr-
ir þetta litla átvik' gleými ég
á þessum. hrjóstuga útskaga j en ómögulegt er að grafa þar
landsins.. Og rnér er sagt að jnema með kassa hjálp, því ailt
hún haíi hér kýr ög kindur og !er þetta skríðandi sandur þurr
alifugla og hirði þetta sjálf. — jog rakalaus. Líkkistur geym- 'aldrei þessum konum.
■Hún hefur síma og daglegt jast hér . endalaust ófúnar. j
Símasambarjd við Vogsósa. Og ISveinn. sagði ökkur frá • einni
iláti hún, ekkért ftó sér heyra, jmjög gamajli kistu, sem graf-
verður strax hrugðið við og jarmenn fúrídu nýlega. Var hún
um hana vitjað. — Sé sagan alveg ófúin. Lokið var ekki
sönn um olíutunnuna sem rak
í vetur "eða vor í Herdisarik,
þá ^eý, liiíln dálítið athugaverð.
Við .'er^ina nú fyrr en várir
komin í. námunda við Míþjna
undráverðu cg : dúlahfúHu
kirkju. Bállinn ikomsL.ekki alla
ÍiéiS a.5:tkirkjunni, og urðuni 'Við
' J!j! ' ' in . .. J
•nu, seni kirkjuna vildum sja,
að . g'anga spölkorn. Var það
bara upþlyfting í góðu vöðri.
Heldur var farið að draga flr
skrúfað á eins og nú er sið-
venja, heldur var þetta haglega
útbúið rennilek. Kista þessi
hafði verið rammlega gerð úr
heilum borðura samanrekin, 2
þml. þyklrum.
Beðið am geít veður
Kirkjan er þóknanleg irinan
og riægilega stór fyrir við-
komandi söfnuð, sem ekki íelur
neiriá 65 íbúa.'Þessi kirkjá ér
ærið sérstæð í fleiru en einú.
Svéinn sagði okkur áð sama
veðrinu, en ekki vcru það nærri j væri hversu dimmt væri í lofti
allir sem treystu sér út Úr
bílnum út í úrfellið. Við vorum
svo stálheppin að einn farþeg-
inn, öldruð frú, var uppalin
hér, eða nánar sagt á stórbýl-
eðá veður æst áður en messa
hefðist i kirkjunni, þá væri
komið glaða sólskin áður en
prestur stigi í stólinn. Svoleiðis
guðsblessun fylgir ekki öllum
inu Nesi, sem nú er eign skatt-j landsins kirkjum. í fordyri
stjórans í Reykjavík, og er mér
sagt að hann reki hér fyrir-
myndar bú. Þessi ágæta frú
var hér vel kunn.ug og vissi skil
á öllu. Hún vissi hvar kirkju-
lykillinn var geymdur og var
hún okkur mesta þarfaþing á
þessari stundu. Hún sagði okk-
ur ýmislegt frá uppvaxtarárum
sínum hér í Selvoginum, sem
bendir á að hún hafi öðlazt
áhuga, dugnað o.g fyrirhyggju
með móðurmjólkinni, henni
fannst ekki mikið um veðrið að
tarna og hJó bara að þeim,
sem. ekki treystu' sér út. Nú
snarast hún út úr bílnum til
að ná d kirkjulykilinn. Ég
Korfði k eftir henni út um
bíirúðuna og sá hvár hún hljóp
og hoppaði léttilega eftir ó-
sléttu hrauninu, alveg eins og
mánaðargamaJt gimbrarlamb.
— Leið nú-ekki á löngu þar til
við sáum .jenpabíl koma frá
husi einu og stefndi beint til
,kirkjunnar.'’^íétf var þá bJessuð
frúin koiriiri mcð kirkjuvörðinn,
•gvein - HaLlöórEse>n -é - Bjargi.
kirkjunnar var gestabók og
skrifuðum við þar nöfn okkar.
Við það tækifæri veitti ég fyrst
eftirtekt tveim dökkeygðum,
hárprúðum og þokkalegum
frúm, það var nefnilega í sam-
bandi við það að þessar mætu
frúr voru svo liugulsamar og
hjartahreinar að þær tóku upp
peninga og lögðu þá í safnbauk
kirkjunnar með bæn um að
gefa okkur, ferðafólkinu, sól-
skin og gott veður. Eg benti
þeim á í beztu meiningu, að
ef nú svo færi, sem allt útlit
var á, að ekkert sólskin yrði
okkur sent, þá töpuðu þær sín-
um periingum ! En trú þeirra
var miikil og svöruðu þær
góðlátlegá, að þær sæu ekki
eftir peningunufn til ltinnar
helgu stofnunárj svo þetta væri
í lagi samt sem áður. En það
er stundum ekki Jengi að skipt-
ast .veður í. lofti, ,og þegar við
•komum niður. af Selvogshejð-
inni- niður- i, Ölfusið, • er komið
ÞcFlákshöín
Nú var haldið niður á Þor-
lákshöfn/'Þar hafði ;égj áldrei
komið fj’rr, þó ég væri gamall
kaupahéðinn úr Ölfusinu. Mér
virtist mikið og fagtrrt yfirsýn
í Þonákshöfn. Þetta er gamal-
kunn og þekkt verstöð. Við
hittum hér enga menn að máli,
fólk var vist í miðdagf Við sá-
nm aðeins þéttskipuð andlit í
stofuglugga á efri hæð í stóru
húsi og tok það sig svipað út
eins og- skrípamynd í dönsku
blaði! Hér er verið . að- vinna
að óskaplegu mannvirki, liafn-'
argerð er það víst nefnt. „Upp
við fjöll ég bjó, ég því liræðist
sjó.“ Samt gekk cig fram á
uppfyllinguna með fólkinu, til
málamynda og uppfyilinga. En
því ver lief ég ekki meir vit
á þessum hafnarmálum, til að
Jýsa þeim fyrir öðrum, en kött-
urinn hefur á liimintunglanna
gaugi. — Niður á bryggjucnda
stóð hjá mér gamall sjógarpur.
Hann var aldursforseti farar-
innar. Kvaðst hann vera liálf
áttræður, en leit út fyi'ir að
vera 55—60 ára. Mér varð sú
flónska á að spyrja liann ein-
hvers um þetta mannvirki, en
dauðsá eftir því um leið, vegna
þess að mín fáfræði á þessum
málum, gat þá opinberast ef
mikið yrði talað. Ég fór því
varlega. Ég var líka feiminn
við þennau gamla formann,
vegna þess, að ég hafði heyrt
að hann hafi róið í mörgum
Keflavíkunum um æfina, og
farizt margt vel. En mestan
hafði hann þó frama. og hróður
af sínum hákarlaveiðum og
seladrápi. Til dæmis var mér
sagt. að hann hafi, á sínum
yngri ár.um, leikið sér að því
að rota 90 seli, stóra og smáa
á. 3—4 klsti - ,
Áður en við .fónmi frá Þor-
.JáJbshöfn var aJlur liópuririri
hitasólskin og,-<bMðasta. bjartt myndaðúr.'Ég -flýtti mér, áður
WjðríæÞáð fór‘af'inér'gieðin-og, en myiídátaka'n fóc-frám- að -riá
mér í etæðilegan. kvemnan&„
sem ég þó aldrei fyrr hafði séð,
og bað hana að standa mér við
hlið roeðan myndin væri tekiro,
Ég var konulaus roaður, ojr.
þetta gerði ég i þvi augnaroiíS.
að ckunnugir, sem myndinai
sæju, béldu að þetta væri mim
eJskulega frú!
Síðan var haJdið til Ölfuss í
sól og blíðu. Matur hafði verið
pantaður handa oJökur 11
Tryggvaskpljiý þg ýaý/riú kom-
ið matarhJjóð í maga, og hlöklp-
uoú margir til að komast í majt-
inn, cg gátu til hvað þejr
nrundu fá að borða. \
Leið pú ölJum < vel eftir.,mat-
inn í Tryggvaskála.
: i 1 .' • : | ' • 1 ! . I
Síbería
Er nú ferðinni heitið tií Eyi"-
arbaltíka og eru það aðeins 12
km. Samvinnubyggðir Síberíu
eru þama á milli, og eru'
þangað 8 kflómetrar — Miki®
hlakkaði ég til að koma
þar og sjá öll þau mannvirkl
sem þar væri búið að gera. -f-
Af því ég hef rekið mig ,á
það að það er eins og, surot
ferðafólk kannaðist lítið við
Siberiu, vil ég skýrá það mál
með örfáum setningum. ,
Síbería er land austur í Floa
ca. 300 hekt. að stærð, sem.
rikið héfur eignazt upp í áveitu
skatt. frá jörðunum Kaldaðar-
nesi og Sandvík. Landsins fær-
ustu ráðamenn fundu upp það
snjallræði að taka land þetta
til ræktunar og koma hér upp
samvinnubústöðum. Hugmynd-
in virtist lýsá stórhug og menn-
ingar sniði. Var nú verkið hafið
í októbemiánuði 1935. Um þær
mundir, eða á þeim 'árum vár
í Reykjavík feykimikið atvinnu
.l^ysi og fór þessi vinna þá fram
4 atvinnubótaskömmtun til að
byrja með, og þótti þetta þá:
öllu álitlegra en láta menn;
standa í klakahöggi við gatna-
gerð í Reykjavík. Nú eru senni
liðin 14 ár síðan byrjað var
á hinni glæsilegu hugmynd unr
samvinnubústaði, — og nú er
bezt að líta á verkið.
Ég færði það í tal við for-
stjóra fararinnar, sem allt vildi
fyrir okíkur farþegana gera til
þess að ferðin gæti orðið okkur
sem ánægjulegust, hvort ekkL
mætti eyða augnabliki af okkar
dýrmæta tíma til að skoða eða
kynna sér búskap samvinnu-
byggðanna í Síberíu. Hann hlói
glettnislega og hélt að það væri;
fljótgert. Einhver sagði mér að
Síbería væri á hægri hönd þeg-
ar ekið væri niður að Eyrar-
bakika. Ö, hvað hér hittist vel
á, ég sat einmitt þeim megin,
í bílnum. Bíllinn rann með
drjúgum hraða. Eg horfði út
um bílrúðuna og var hrifinn af
að líta yfir hið grösuga, gulJ-
fallega Jand, sem virtist óend-
anlegt. 8 km, það tæki ekki
langan tima, og fljótt færi að
hylla undir samvinnubústaðina.
Bíllinn er stanzaður. Ég hrekil
upp við það að fararstjórinBí
kallar: Hér er Síberia! LaglegaJ
hafa þeir logið að mér núna,
taiitaéö ég um leið og ég snai-
'ást út úr bílnum. Engin Bíberia
■ / : - Framludd k-Z. s!ðu«
«r.‘ '&r-i■ rf i.