Þjóðviljinn - 13.08.1949, Síða 5

Þjóðviljinn - 13.08.1949, Síða 5
L»ugardagyr 13. ágúst 1949. ÞJÓÐVHJ3NN 0 TIL Kaupmannahöfn 29. jMí 1949 Coloradobjallan er komin hingað til lands. Hun hefur fundizt í kartöflugörðum í Suður-Jótlandi. Hún étur kartöflugrasið og leifir engu. Hun er ættuð frá Ameríku, barst þaðan til Evrópu sunnar- lega og hefur síðan verið að fikra sig hægt og örugglega norður á bóginn. í fyrra var hún komin til Syðri-Slésvíkur, því varnirnar brustu í Þýzka- landi eftir uppgjöfina. Þá buð- ust Danir til að eitra fyrir hana, Suðurslésvíkingum að kostnaðarlausu. En þeim var drumbs um að þiggja þetta kostaboð, svo að ekkert varð úr. Og nú er bjallan komin. Húh datt úr vörubíl sem kom að sunnan. Kvikindi þetta er jafn líf- seigt og það er gráðugt. Þó að dreift sé yfir garðana vökva, sem er baneitraður fyrir bjöll- una og lirfurnar, geta lirfur leynst í moldinni í allt að 20 cm dýpi. Þess vegna verður einnig að dreifa eitri niður í efsta moldarlagið og ér það mun torsóttara og seinlegra. Ekki verður annað sagt en að Danir hafi snúist við þessu vandamáli af þeim dugnaði og framtakssemi, sem einkennir þessa þjóð. Þeir brugðu við jafnskjótt og fyrsta bjallan fannst, úðuðu alla garða á stóru svæði og voru jafnvel að hugsa um að eitra með arseniki þvert yfir landið, en hafa víst horíið frá því, því arsenik er skaðvænt mönnum. Til samanburðar má minnast þess, er ,,mæðuveikin“ kom til Islands með gagnslausum gár. Digur munkur færði þeimj hinn sama dóm og kveðinn var tunnu mjaðar í flæðarmálinu, j upp í Niimberg um árið yfir en síðan átti að leiða þá frá í Göring og þeim kumpánum: áti til áts og það átti að þvo þeim. (Danir halda að víkingar hinir fornu bafi aldrei þvegið sér). Fagnaðarlætin í Ramgate voru mikil og heyrðist flissið i kvenfólkinu gegnum míkrófón- inn. Víkingarnir fornu stofn- uðu kvein og emjan. Ómurinn af þeim óhljóðum lætur enn : eyrum íra. Hersteinn Pálsson segir að írar séu enn að burð- ast við að hata víkinga af Norðurlöndum. I ungdæmi mínu vissi ég ekki nema eitt, seni væri hræðilegt og haturs- vert, og það var Tyrkinn. En nú held ég hann sé að gleym- ast. Þessi víkingaför er farin í tilefni af því að nú eru 1500 á'r liðin síðan Hengist og Horsa fóru þessa sömu leið og halda Danir að þeir hafi lagt undir sig England. Víldngar urðu oft sekir í löndum og ekki er ólík- legt að Hengist hafi hlotið Hengist. Horsa sýnist mér geta verið ef. flt. af hross og lík- lega komið til þannig ,að sagt hefur verið um manninn: Hann er farinn til hrossa. Af þessu má márka, að Hengist hafi ver- ið spellvirkinn en Horsa hesta- sveinninn. Enn hef ég ekki kynnt mér þau stórmerki af undursam- legum lækningum, sem gerast hér i landinu ,né því, er dauð- ir fá líkama snöggvast i myrkri. Það skeður hérna í Ðaníelskirkjunni við vötnin bláu. Kaupmaður í Hamborg hefur fengið sáramerki Krists á hendur, fætur og síðu. Sár- in blæða og eru ógræðandi. Honum versnuðu sárin eftir svæsna loftárás á Hamborg 1943. Sárum þessum er ætlað að kvitta fyrir syndir mann- anna og líklega eiga þessi sár að kvitta fyrir loftárás þessa. Fríða Einars. Hvar eru greið- ? 1 tvö ár hefur þjóðin átt í látíausri baráttu við vöruskort- inn, sú vörutegund er varla til að hana hafi ekkj vantað tím- unurn saman. Afleiðingin hefur orðið skortur og vandræði á heimilunum — og flestir lands- inenn hafa einhvern tíma neyðzt íil að kaupa nauðþurftir á svörtum markaði cg lagt þar með sinn skerf í cfsagróða braskaranna sem ríkisstjcrnin hefur haldið hlífiskildi yfir. TÉr Þetta vit» allir Ísíendingar og þó er ein manntegund í land inu sem ekki hefur látizt vita það. Það eru blaðamenn Al- þýðubiaðsins, enda eru þeir undirmenn Emils Jónssonar, við skiptamálaráðherra, og málið skylt. En í gær rennur allt í j einu Ijós upp fyrir þessum fá-! fróðu mönnum; þeir hafa upp-j götvað að ekki fást greiður íj bænum og eru hneykslaðir oní tær: „MikiII skortur hefur ver-j ið á hárgreiðuni í landinu um j alílangt skeið. Er nú svo kom-i ið, að þær hafa ekki fengizt íj verzlunum yikum saman, og á‘' svörtum markaði er verðið á sæmilegri gréiðu kömið upp í 60 krónur. Sem frekari sönnun þess, má nefna það, að frú ein gleymdi greiðu sinni á gisti- húsi fyrir austan fja.ll, og sendi bifreið til þess eins að ná í hana.“ ■ýr Þá skýrir Alþýðublaðið frá því að heildsalar hafi fengið jleyfi til að flytja inn greiður ingu en að vera að peðr&st við að selja nokkur hundruð þús- unda á heiðarlegan hátt. En annars eru hæg heimatökin hjá Alþýðublaðinu að fá svör. Mál- ið heyrir undir viðskiptamála- ráðherrann, og hann getur hve- nær sem er framkvæmt rann- sókn. (Big 'væri það ekki ágætt kosningamál fyrir Emil Jóns- son að framkvæma greiðurann- sókn ? Með þvi myndi hann sýna staðfestu sína gagnvart heild- sölunum, áhuga sinn á kjörum almennings og dugnað sinn við að kveða niður svartan mark- að! — K.R.-ingar í Noiegsferð kindum og horft var upp á það ^ reg,^ega. fundi ; viku eftir viku og ma.nuð eftir niánuð, án þess að aðhafast neitt að gagni, hvernig hún sýkti og drap á bæ einum . í Reykholtsdal, en tillögur vitr- ari manns um að skera niður þar og í grenndinni, ekki sinnt. 1 dae kveður danskur læknir jfyrir 38.000 kr. fyrri helming ★ 1 mörgUm félögum er þaS^ ís dagana 30. júli til 5. ágúst. Var |þe8Sa árs OR þar sem hver svo, aS fólagsstarfiS liggur aðj þa3 22. alþjóðaþing þess íéiags- jgre5ða kost| aðeins pokkra aura mestu ieyti niðri yfir sumarið. Súj skapar. Fjórir íslendingar munu ,hefðu átt að flytjast til lands- .Vipfnr HA fjlrlri nr?ííS rminm c» qIS boío t-Af4- A v.; — ■f-r-A . _ _ _ , - Ira, ras nokliur hundruð þusunda af þessari vörutegund. Og svo spyr blaðið: Hvar eru grejðurnax. Efiaust má fiuua ýms eðíi- leg svör við þeirri spurnihgu. Það er t. d. ólíkt gróðavænlegra fyrlr braskarana að seíja hverja greiðu fvrir 60 kr. og íá þannig ca. .10000% álagr.- hefur þó ekki orðið raunin á að þessu sinni í Esperantistafélaginu Auroro, félagsskap reykviskra esperantista^ þvi að félagið: hefur sumar, engu síður en á veturna. hafa sótt það þing, tveir Hornafirði og isenuilega) tveirj Úr Vestmannaeyjum. Hið almenna alþjóðaþing es- perantista i Bournamouth stendur yfir dagana 6. til 13. ágúst. Það sér hljóðs í Politiken og legguri til að hafin verði allsherjar bólúsetning gegn berklaveiki. Hann . segir sem satt er, að Danir verji stórfé til að bólu- setja gegn berklum í öðrum löndum, en þó sé trassáð að beita þessari ágætu varúðarráð- stöfun heima fyrir. Og nú eru víkingarnir komn- ir alla leið. Þeir réru yfir hafið. Stundum var róðurinn léttu”, þvi hægur byr blés í röndótta seglið. En áður en þeir lílu í haf, fóru þeir meðfrara Darimerkurströndum og ko:>iu víða á larid til að fá sér að og átu mikið. Og alstaiV’ vr mikil læti með þessá „víkinga“, sem ég ætla að séu svo fólr.nrn- andi í víkinglegum Sþróttu? - að Egill þefði haft þá alla í 7 eoa 8 höggurn án þess að veruu tár sjálfur. 1 gær lvomu þeir til Bvoad ■£■ Hinn 26. júní hélt félagið fur.d j er hið 34. í röðinni. Takmark al- í Aðalstræti 12. Á þeim fundi flutti’ þjóðaþinganna er einkum það að formaður Sambands íslenzkra es-, ræða, hvernig baráttunni fyrir inn perantista, séra Halldór Kolbeins,1 leiðingu alþjóðamálsins verði bezt prédikun á esperanto. Mun þaðj hagað. Ennfremur veitist esperant vera [ fyrsta' sinn, a.ð prédikun,' istum þar betra tækifæri en nckk- trúarlegs eðlis, er flutt á alþjóða- J urs staðar annars staðar til að málinu hér á landi. Hins vegar j kynnast samherjum hvaðanæva að hafa víða erlendis verið fluttar ^ úr heiminum og tækifæri til að messur í kirkjum, sem að öllu æfa sig í beitingu alþjóðamálsins, leyti hafa farið fram á esperanto. jenda er jafnan samankomið fólk Slíkar mesSur fara. m. a. alltaf Yir meira en þrjátiu löndum á fram á alþjóðaþingum esperant- , alþjóðaþingum esperantista. ista, bæði fyrir mótmælendur og | Þeir lslandingar( sem taka þátt kaþólsk': r-.onn. !í 34. alþjóðaþingi esperantista í ! Bournemouth, munu vera ellefu, X Eftir prédiltun talaði séra l-Xalldór Kolbéins nokkur orð til j fimdarroanna, á esperanto — og- minntif": rn. n. á dvöl sína meðal tan..k;r eíþerántista á námsárun- i í I' , -.nnahöfn. fimm úr Keykjavík, einn úr Hafn arfirði, tveii- (sennilega) úr Vest- Imannaeyjum, tveir frá Hornafirði I, íog einn frá Siglufirði. — Verður jfróðlegt að heyra fréttirnar, sem jþoir hafa að flytja frá þinginu, 1 rinr.tiferðar að Þingvöll- iþegar þeir koma heim. :■ félagið 10. júli. Meöal í Ha var einn félagi úr es- féíog'nú Kvarfolia Trifolio u'virúi. Skommtu menn sér á sögustaðnpm fræga. Sumarið 1950 verður hið al- menna alþjóðaþing esperantista haldið í París, og má búast við, að marga fýsi a.ð komast þangað. ÍErfitt er að spá, hve margir Is- dendingar fá tækifæri að verða þar jmeð, það fer að sjálfsögðu eftir Jþvi, hve mikill gjaldeyrir fæst til haldið -öinmitt jferðarinnar. En þeir sem verða í Boum'emóbth J svo hamingjusamir að komast til " ulviðburður ársins í esper- . fingunni er hið almenna • ' espevantista, sem að • .sinni er dagana stairs og var múgur og marg-j -f's menni komið niður að strönd- j hps irini til þess að horfa á þessa1 Suðm--Englan.di. Einrilg ÍÖf Télags skeggjuáu menn með horn I, sk.apv.,-mnan esperantc^ý^^fjggar ^ -'emvi, en foririginn heitir hinul innay, „Senqa^éca ÁsófHoi Tutr-ócuk kynna af hinni töfrandi, óvíkinglega nafni Erik Kers-j monda (S.A.T.), a!þjóðaþin&M Par- frakknesku höfuðborg. þoss þings, fá ef til vill tækifæri að komast suður að Miðjarðarhafi, KrUsmifitdir Hafnarbíó: GLETTNI ÖRLAGANNA Þetta er önnur franska m)’nd in í röð, sem megnar að draga athygiina frá braggastíl og ann ars. flokks sýningarskilyrðum í Háfnarbíó. Hún er ein af þeim, sem maður býr til framhald af, þegar heim er komið. Leiðirnar til „happy end“ eru nefnilega óteljandi rnargar í huga manns. Ameríkanar og fleiri eru vanir að fara einhverja þeirra strax í myndinni, oft einhverja ó- sennilega, sem gerir mann van- trúaðan og áhugalausan um allt saman. Þar með er öllum öðrum leiðum lokað, myndin er afgreidd og tilbúin að gleym ast. Eg sækist þess vegna ekki eftir góðum endi á mynd, a. m. k. var ég ánægður að sýningar- lokum í þetta sinn. Glettni örlaganna (því var eklti franska nafninu haldið?) er falleg mynd. Einkunn 8.5 (eftir atiganum -0-10). P. B. Framhald af 8. síðu. niður, en KR léki í þess stað í bænum Stange, sem er 150 krn. norðan við Osló. Þar átti að vígja nýjan grasvöll, og skyldi KR-liðið leika þar við „HamaffS Idrettslag.“ Fyrsti leikur KR-inganna var við „Váleringe.n“ í Osló, og unnu Norðmenn þann leik með 1:0> „Váleringen er að sögn eitt sterkasta knattspymufé- lag Noregs. Var leikurinn við það mjðg skemmtilegur, og vakti leikur KR-inga aðdáun á- horíenda, er undruðust skot- fimi framherjanna. Um 6 þús. manns horfðu á þann leik. Norski markmaðurinn í þeim leik, er einn af albeztu mark- jmönnum Noregs, enda varði jhann oft aðdáanlega vel. • I Stange vann KR með 6:3. jSkoruðu þeir 3 mörk á 5 mín. jí þeim leik, og hlutu framherj- arnir lof áhorfenda fyrir hrað- an leik. Þriðji leikurinn var í Lar- vík; lauk honum með jafntefli, 1:1. Leit lengi út fyrir að KR myndi vinna þann leik, en er 7 mín voru eftir af síðari hálf- leik tókst Norðmönnum að jafna. Fjórða leiknum lauk með jafn- tefli, 2:2, og var hann háður í Tönsberg. Síðasti leikurinn var svo háð ur við „Örn“ í Horten. Voru það sterkustu mótherjar KR- inganna, félag, sem jafnvel er búizt við að verði Noregsmeist- arar í ár. Úrslitin komu mönn- um því á óvart, Norðmennirnir unnu með aðeins eins marks mun, 3:2. í fyrri hálfleik voru félögin jöfn, 1:1. Undruðust norsku blöðin getu íslenzku knattspvrnumannanna en töldu vörnina þeirra veikustu hlið. Fararstjóri KR-inganna segir að móttökur félaganna hafi verið með ágætum: Telur liann að samvinna norskra og ís- lenzkra knattspyrnumanna þurfi að verða nánari í fram- tíðinni, og vonar að íslenzkfr knattspyrnumenn geti sem fyrst durgoldið hið ágæta boð en uorsku félaganna. KR-ingar koma upp grasvöllunjt til knattspyrnuæfinga. KR hefur tvö sl. ár unnið að því að gera tvo grasvelli til knattspyrnuiðkana. Verða þeir á iþrottasvæði félagsins við Kaplaskjólsveg; Verður sáð grasfræblöndu i land þetta næsta vor. Munu allir sem þátt tóku í förinni til Noregs, vera; einhuga um að koma grasvalla- gerðinni sem fyrst í fram- kvæmd.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.