Þjóðviljinn - 13.08.1949, Side 6
6
ÞJÓÐV3UINN
Laugardagur 13. ágnist 1040,
•m m
nmTxicMisrrt
ijrMí íj mi
Varanlegur friSur sannar
yfirburSi sósialismans
£ SIÐASTLIÐNU ári jókst
íramleiðsla Sovétríkjanna
um 20% en framleiðsla Banda-
ríkjanna minnkaði um 12%.
Þessar tvaer einföldu stað-
reyndir úr hagskýrslum voldug-
ustu ríkja heims tala skýru
máli um mppinn á.jljagkerfuin
þeirra. Fifá«iiei$íjla/ Sovétrikj-
anna hefur aukizt f.fnt og þétt
síðan heimsátyj'jpldijini síðari
lauk. Þrótt fyrir œgilegt tap
mannslífa og stórttostlegt eigna
tjón er framieiðsla Sovétríkj-
anna o'rðin 41% -meiri eh síð-
asta árið fyrir stríð. Síðastliðið
ár var framleiðsluaukningin
meiri í Sovétríkjunum en
í nokliru öðru landi. 1 yfirliti
efnahagsmáladeildar SÞ um
þróunina í efnahagsmálum 1948
kemiir í ljós, að framleiðsla
Soyétríkjanna óx 1948 um 36
stig (miðað við 100 1937), næst
mest var aukningin í Póllandi
eða 32 stig, og þriðja í röðinni
. kom Búlgaría með 31 stigs
i aukningu. Riki, sem búa við
:■ spsíalistískt- hagkerfi eða eru
að koma því á, hjá sér, eru því
■ greinilega,- fremst hvað snertir
framleiðsluáulíhingu.
* UÐVALDSKREPPAN
“ hófst ekki fyrr en lið-
'ið vkf á Í948 'égí’tók' fyíst ’áð
harðna á yfirstandandi ári. Ár
ið 1948 miðaði þvj auðváldsríkj
unum flestum fram á við, fram
leiðsla Bandaríkjanna jókst t.
d. um 5 stig :og Bretlands um
12. En á yfirstandandi ári.
haJda sósialistípku rikin áfram
sókmnni til aukipnar • fram-
leiðslu. og bóettra liískjyraj með .
an auðv.aldsríkin stefna í þver-
öfuga átt. Framleiðslan . í
Bandaríkjunum dregst saman
eins og áður er sagt og atvinnu
leysi hefur tvöfaldazt þar á
hálfu öðru ári og er nú komið
yfír fjórar milljónir. 1 Vestur-
Þýzkalandi, þar sem hrundar
borgir kalla á vinnandi hend-
ur, gengur 1.250.00 manns at-
vinnulaust. Þó er ástandið enn
ske.lfilegra á hernámshluta Vest
urv’eldanna j Berlin, þvi að það
er þriðji hver vinnufær maður
atvinnulaus. Á Italiu er tala
atvinr.uleysingja á þriðju milij.
og í Frakklandi krefjast verka-
lýðssamtökin stjdts vinnutíma
vegna vaxandi atvinnuleysis.
Verst er ástandið, þar sem
hægriflokkar hafa fengið því
ráðið, að hið opinbera hefur
hlutazt sem minnst til um at-
vinnulífið, en þar sem opinber
íhlutun er mikil eins og í Bret-
landi óttast menn nú mjög að
verulegt atvinnuleysi haldi inn-
reið sína vegna vaxandi sölu-
tregðu sem kreppan hefur skap
að á heimsmarkaðinum.
„»ylMES" i London viður-
kenndi ritstjórn'arþrein i
siðustu vik'u; i„að' það er varfa
nokkrum vafa bundið, áð Sovét
ríkin eru á góðum vegi með
að ná marki sínu hvað iðnaðar-
mátt snertir. Síðustu skýrslur
frá Moskva sýna að næstum
allar iðngreinar Sovétrikjanna
eru í freiðleiðslu sinni og ný-
byggingum á undan áætiuninni.
Grundvöllur hefur verið lagður
að stórauknum iðnaðarmætti.“
Hið brezka ihaldsbiað telur all-
ar iíkur á, að barátta sovét-
verkalýðsins íyrir áð ljúka yfir
standandi fimm -ára áætlun á
fjórum árum verði sigursæl.
Skýrsla. ef n ahagsniálo n efnda r
SÞ fyrir Evrópu um • ,;f ram-
leiðsluaukninguna } álfunni á
fyrsta ársfjórðungi yíirstand-
andi árs leiðir í ljós, að í Sovét
ríkjunum var framleiðslan þá
23% meiri en árið áður en i
Vestur-Evrópu utan Vestur-
Þýzkalands aðéins 9% meíri.
Efnahagsmálanbfndin bendir á,
að hinn mikli árangur Sovét-
ríkjann'a hefur 'náðst við 1 angt-
um erfiðari ýtri skilyrði, en
fyrir hendi eru í Vestur-Evr-
ópú. Manntjón í styrjöldinni
yar t. d. 9 milljónir i Austur-
Evrópu en 1,3 . millj. } Vestur-
Evrópu, ,
JþESSAR staðreyndir, og öil
þróunin i efnahagsmálúm'
heimsins síðan, styrjöldinni
lauk, sýna ‘gréinilegá, hvort
hlútskarpara myndi verða, áuð-
valdsskipulagið eða' hágkerfi'
sósíalismahs í friðsamlegri sam
keppni þeirra á milli. Þetta
gera auðkóngarnir sér Ijóst,
eins og bezt sést af stríðsæsing
um þeirra og trylltu vígbúnað-
aræði. Ráðnmenn auðvaldsland-
anna, og þó einkum Bandarikj-
anna, óttast frið eins og pest-
ina. Þeir hafa sett viðskipta-
bann á Austur-Evrópuríkin, en
þrátt, fyrir það skjóta þau auð
valdsríkjunum léttilega aftur-
fyrir sig } framleiðsluaukningu.
Striðsæsingamennirnir hafa á
þessu ári vérið neyddir til að
hopa á hæli af friðarhreyfingu
alþýðu allra landa. Þeir eru þó
vissir til að leita nýs lags og
aðeins ávekni alira friðarvina
getur ónýtt lokaráð þeirra á
nýjan leik.
M. T. Ó.
„Framhaldssaga:
IBHHHK
HUS STORMSINS
EFTIR
Mignon G. Eberhart \
Spennandi ÁSTARSAGA. —
niuiuuiiinuniuuHmHiHBnnHB
H
■
■
9. DAGUR. . !■■■■■■■■■—ja
:' ;■) ,.,:r' ý—,r"'' ' " ' j j .S'JtTí; kiiíá — 3 rin jj
vitað nokkum hlut áður á ævi sinni.'að þettar hun samþykkti iþað(. -fullkomlega-og með eip-
' augnablik ,einmitt þetta augnablik var það mik- kennilegri, d’jújpri unaðskennd. - |
ilvægasta, sem hún hafði upplifað. ,;Ja." " " ^árin dró 'hond sína burt. Vélihihafði hægt á
_ TIT1. A 114- í : trð V'íí
Báturinn rann niður í annan djúpan og kyrr-.
sér. Hann horfði yfir öxl sér. Allt í eipú' várð
..... . , _ , • ■ , 1 e. , henni Ijóst, að hiann ætlaði að snúa bátnúrn og
an oldudal, Elbow Beaeh var aftur horfin og þau . , J ; ^ í- f
voru alveg út af fyrir sig, Jim og hún, i bláum otefn® .ðnum hurt. iru Elbow- Eun hrópaði,.
heimi .hafið undir, himinninn‘ yfir. ”Jim’ hvað að »era? Þú veMur að' ***
\ Jim sagði: „Gerðirðu þér grein fyrir hváð
þetta þýðir?’Þú ert að því kominn að giftast
Roy. Brúðkáuþið er á miðvikudaginn. Það er
svo stutt þangað til, svo stutt....“
Beadon-ey var þaraa, og þangað átti hún aft-
ur að fara. Og Elbow Beach lá framundan, þau
þér —“. ;■ i
„Við förum aftur til Beadon-eyjar. Eg skal
skýrá Roy frá öllu saman.“ ' ' l|'' ,1
„Nei, Jim! Bíddu svolítið! Við skulum hugsá
málið. .. . Ó, hvað á ég að gera.“
Roy var svo stoltur. Og það var Árelía líka.
mundu verða komin þangað eftir aðeins örfá Og þau höfðu verið svo góð við hana. Allt fólkið
augnablik, Jim mundi hverfa burt, og hún mundi á eynni vissi um brúðkaupið, allt fólkið á eynni
fara aftur til Beadon-eyjar. Það var kjóll, brúð- var vinir Roys. Eyjan var heimili hans.
arkjóll, sem hékk þar og beið hennar. „Nei, Jim — nei. Ekki svona. Eg er að hugsa
Jim sagði: „Af hverju beiðstu ekki?“ um Roy. Nei .... bíddu.“ Hugsanir hennar voru
Hún vissi nákvæmlega við hvað hann átti, og örvæntingarkenndar og hraðar. Hún reyndi
hún vissUíka, að hann mundi skilja sig. „Eg hélt ag finna heppilegustu leiðina út úr þessu. „Jim,
það væri réttast; ég hélt, að ég elskaði hana. hlustaþu á mig. Þetta gietufc ekki gengið svona.
Og mér þykir vænt um hann,..... . en ekki svona." Það er of ...... áberandi. Það.kemur pf þvænt. E£
. „Nú erum við alveg að verða komin," sagði skal skýra málið fyrir Roy. Eg vpfð^að geia
Jim. Þau lyftust upp á langa og .hægfara .öldu, .það sjálf." t,......
og þarna var Elbow Beach; og það var svo Hann beið eitt andartak; — báturinn hafði
stutt þangað ,að hún gaf séð græna tóppana á ;pstótUíú Í stöpað; og vaggaði mjúklega á öldun-
pálmatrjánum, hvíta bryggjuna og bátinn. Jim nm. jþ-f! sagð^ hann svo. „Já, ég skil. En
sá þetta Jíka. Hann beygði bátnum enn meir og samt
sagði: „Þú getur ekki gifzt«Roy.“ 1 „Þú .vcrður að haldá áfrarúv Alveg eins og þú
Hún þaut til hans og hrópaði; „Ó, Jim, ég verð bafðir ætlað þér; Það er til dæmis atvinnan, —
að gera , það. Brúðkaupið er;:á miðvikudaginn." þú verður að tryggja þér atvihnuná." En ’hún
„Þú getur það. ekki.“ Það. var einbeittur svip- átti nóga peninga handa þeim báðum, meiri pen-
ur og dálítið hörkulegur á andliti hans. „Guði sé }nga eri þau mundu nokkurntíma þurfa! Þessi
lof, að þú ert ekki þegar gift.“ atvinna gerði hvorki til né, • frá fyrir þau. Hún.
„Jim ,ég. verð að gera það Roys vegna. Eg hafði næstum sagt þáð, en sá svo allt í einu að
verð að halda áfranl með brúðkaupið." einmitt þessi stáðreynd gerði atvinnu hans enn-
„Eg leyfi þér það ekki,“ sagði Jim. Hann sneri þá mikilvægari. Húri hætti á síðustu stuhdli við
sér og lagði hönd sína á hönd hennar. Syiþijr að segja það og hrópaði: „Eg sk.al skýra honum
andlitsins var festulegur, augun grá.“ „Migíték- fþái því. Og svo kem ég.“
ur sárt Roys vegna. Eg skil nákvæmlega hvað ' „Til New York?“
þú áttir við, þegar þú sagðir, að þér þætti vænt „Hvert sem vera skal, ef þú ert þar.“
um hann. Og þér ber að vera sönn og einlæg Já, svona var bezt að það yrði. Hún mundi
gagnvart honum. Það niundi ekki vera drengilegt fara til baka og segja Roy allt. Jim mundi halda
að giftast honum, þegar þú veizt að þú ert ekki“ áfram til New York og tryggja sér atvinnuna.
— hann hikaði ,leitaði réttra orða eitt andar- Og svo, mjög fljótlega, mundi hún koma til hans.
tak, og hélt svo áfram — „ert ekki ástfangin af Báturinn skellti sér 5 gegnum öldurnar og Jim
honum. Það er munurinn á vináttu og ást,... sagði skyndilega: „þú verður að hugsa þig vel
ást eins og á milli okkar.“ um, Nonie. Eg vil að þú gefir þér tíma til að
Hönd hans var heit og örugg, og það var ein- íhuga málið. Horfðu á mig! Hún var þegar far-
kennilegt að henni fannst sem hún hefði þekkt in að horfa, þegar hann sneri s'ér við til að mæta
snertingu hennar og elskað langa lengi. Hún augnaráði hennar, og hún reyndi að festa sér í
óskaði að þessi snerting mætti vara að eilífu, en minni hvern einasta drátt og línu í andliti 'hans.
eftir tíu mínútur, fimm mínútur, mundi henni „Eg elska þig af öllu hjarta, — og mun alltaf
samt verða lokið. Jim sagði: „Eg leyfi það ekki gera það. Eg þrái að þú giftist mér. En ég vil
að þú giftist honum." að þú íhugir málið; þetta hefur allt gerzt svo
Það var eitthvað í augnaráði hans, eitthvað fljótt. Hugsaðu þig vel um, og komdu svo. Vilta
— SlysiS í Skugqahííð
Framhald af 8. síðu.
brenndur á höndum og Valgerð
ur í andliti, en þau ásamt Guð-
geiri og Svelni dvelja nú á
SeySisfjarðarspítala.
Togarinn Goðanes flutti áður
nefnda 7 brunasjúkínga
strax til Seyðisfjarðar því
hér er ekkert sjúkrahús, en ný
byrjað að byggja það.
Dætur hjónanna, 3 og 13 ára,
og sömuleiðis kaupakonan og Jó
hanna systir húsfreyjunnar,
sluppu að mestu óslasaðar.
Bærinn Skuggahlíð er stein-
hús, kjallari með steyptu lofti,
ein hæð meö timburlofti og ris.
flofið var-á riebæðixmi óg fleet
DAVÍÐ
fólkið í svefni þegar eldurinn í svip hans, sem hún varð að samþykkja, og gera það, Nonie?"
kom upp og sprenging varð í
húsinu.
Guðjón var kominn út á tún
oá Valgerður var komin á fæt-
ur.
Benzíndrifinn Ijósamótor er
i gamla bænum, áföstum við
íbúðarhúsið, og sprengingin
sennilega orðið þar, en annars
er ókunnugt um upptök elds-
ins.
Slökkviliðinu tókst fljótlega
að slökkva eldinn, en húsið er
mikið brunnið, ,en þákið þó ekki
fallið. Þetia er í annað sinn í
sumar, sem hinn nýji brunabíll
bæjarins kemur að mikiu liði
váð álöfckvHiðsStáií. Xt:? S-^ fiíSgSí*-*-.-
-'ú.
<£>v>
■W'X: