Þjóðviljinn - 14.08.1949, Blaðsíða 6
€
—I
ív
Vesiurveldin hafa hlúð að
þyzkri þjóðrembingsstefnu
TgFTIR kosingarnar á her-
námssvæðum Vestur-
veldanna í Þýzkalandi í dag
kemur til framkvæmda Bonn-
stjórnarskráin um stofnun lýð-
veldis sámbandsrikja í Vestur-
Þýzkálandi, senj ; sósíaldemó-
kratar p>g borgaraflpkkarnir
þýzku sömdu samkvæmt fyrir-
mælum Vesturveldanna. Mynd-
uð verður ríkisstjórn og lög-
gjafarvald, framkvæmdavald
og dómsváid, með nokkrum tak
mörkunum, verður í höndum
Þjóðverja. Stjórnarskrá þessi
var samin af þingi, sem hafði
ekkert umboð til þess frá íbú-
um Vestur-Þýzkalands að
semja stjórnarskrá og kljúfa
Þýzkaland, það var gert sam-
kvæmt fyrirskipun Vesturveld-
anna. Skoðanakönnun í Vestur-
Þýzkalandi hefur sýnt, að 29%
íbúanna eru algerlega andvígir
stofnun vestur-þýzks rikis, 36%
sætta sig við vestur-þýzkt ríki
til bráðabirgða en aðeins 6%
telja stofnun þess varanlega
lausn. Við aðra skoðanakönnun
kom i ljós, að yfir 67% kjós-
enda gátu ekki nefnt einn ein
asta stjórnmálamann, sem þeim
fannst þess verður að taka
sæti í væntanlegri rikisstjórn.
★
STANDIÐ í Vestur-Þýzka-
landi er þannig, að næg
verkefni bíða hverrar rikis-
stjórnar, sem mynduð verður
eftir kosningarnar. Atvinnuleys
ingjar eru 1.250.000 talsins og
fer fjölgandi. Lífskjör almenn
ings eru hörmuleg. Talið er að
dýrtíð hafi tvöfaldazt síðan
1936 en kaupgjald er óbreytt.
Viðurkennt er að allur almenn
ingur hefur ekki efni á að
veita sér brýnustu lifsnauðsynj
ar. Reiknað hefur verið út, að
12.300.000 launþegar hafi að með
altali 220 mörk J mánaðartekj-
ur. Gróði fyrirtækja er hinsveg
ar óhóflegur. Vesturveldin hafa
ekkert gert áð gagni til að
leysa upp einolcunarhringána,
sem ráða yfir þýzka þungaiðn-
aðinum og studdu Hitler til
valda. 1 seinustu viku var
stofnað atvinnurekendasam-
band Vestur-Þýzkalands í
Diisseldorf og forystumenn þess
eru flestir gamlir nazistar. Stór
atvinnurekendurnir ausa ótæpt
fé í flokkssjóð kaþólska flakks
ins og uppvíst er orðið, að
sósíaldemókratar hafa þegið fé
af sumum þeirra. Eins og á
dögum Weimarlýðveldisins
hafa harðsvíraðir auðhringar
og steinrunnin embættismanna
stétt öll raunveruleg völd í
Vestur-Þýzkalandi, að svo
miklu leyti sem hernámsveldin
hafa áfsalað sér þeim. Afleið-
ingarnár virðast lika ætla að
vera þær sömu. Stærstu flokk-
arnir reyna að yfirbjóða hver
annan í þjóðernisgorgeir og
enn lengra til hægri sþretta
smáflökkar upp einsog gor-
kúlur, meira óg minna nazist-
ískir, Sösíaldemókratar . og
kaþólskir stærstu flokkarn-.r,
hafa ekki rætt innaniandsmal-
ín í kosningabaráttunni heldur
hrópað hvor öðrum hærra, um
að Þýzkaland verði að fá aftur
austurhéruðin, sem nú tilheyra
Póllandi, að Frakkar vérði að
skilá Saar ■ og að Bretaí verði
að hættá að rífa niður þýzkar
verksmiðjur.
★
ÖKIN á þessum gangi (
mála í Vestur-Þýzkalandi
hvilir fyrst og fremst á Vestur-
veldunum. Þau hafa látið undir
höfuð leggjast að afnema það
þjóðfélagsfyrirkomulag, veldi
júnkara og auðhringa, sem naz
isminn spratt upp úr. 1 stað
þess að reyna að gera íbúa
Vestur-Þýzkanlands að nýtum
borgurum í friðsamlegri Evr-
ópu háfa hérnaðaryfirvöldin, og
þá einkum Bandaríkjamenn,
sem hafa ráð hinna hernáms-
veldanna í hendi sér, litið á
Þjóðverja sem traustustu
bandamenn, . sem fáanlegir
væru, } væntanlega krossferð
gegn kommúnismanum. Banda
ríska áróðursvélin hefur tekið
þar við sem Göbbels hætti að
innræta Þjóðverjum hatur á
hinum rússnesku bolsévíkum.
Af þessu hafa Þjóðverjar dreg-
ið þá ályktun, að i styrjöldinni ■
hafi þeir barizt hinni góðu
baráttu. Hitler sagði þeim, að
Rússar væru óvinir mannkyns-
ins og nú koma Bandaríkja-
menn og segja þeim það sama.
í augum Þjóðverja eru hinir
raunverulegu stríðsglæpamenn
þeir forustumenn Vestur-
veldanna, sem hjálpuðu óvin-
um mannkynsins að sigra
Þýzkaland.
★
JÓÐREMBINGSSTEFN-
AN sem hefur sett svip
sinn á kosningabaráttu í Vest
ur-Þýzkalandi, hefur auðsjáan-
lega ýtt við þeim i Bretlandi
og Bandaríkjunum, sem ekki
eru alveg búnir að gleyma
ferli þýzku nazistanna. Ekki er
þó að sjá, að nein bre>-ting
hafi orðið á æðstu stöðum,
bandaríska herráðið virðist jafn
staðráðið í því og nokkru sinni
áður að gera Vestur-Þýzkaland
að árásarstöð gegn Austur-
Evrópu. En kosningabaráttan í
Vestur-Þýzkalandi hefur þó
gert framkvæmd þeirrar fyrir
ætlunar erfiðari en nokkru
sinni fyrr. Þjóðir Evrópu eru
ekki búnar að gleyma þýzkri
yfirdrottnun og þær hafa ver-
ið minntar á, að þýzk útþenslu
stefna er ekki aldauða enn.
Þrátt fyrir allar Marshalláætl-
anir og - Atlanzhafsbandalög
látá þær ekki etja sér út í nýtt
blóðbað til að tryggja drottnun
araðstöðu Þjóðv. í Evrópu sem
Bandaríkjanna útvöldu þjóðar
Þjóðverjar sjálfir eru auðsjá-
anlega ekkert hrifnir af klofn
ingu lands síns og í sameinuðu
Þízkanlandi verða auðhringar
Ruhrhéraðs ekki einráðir.
. M.T.Ó. .
WÖÐVHJINN — Sunnudagur 14. ágúst 1949.
«
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!!■■■
SHDS STORMSINS
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
; ■' rí • b- 'I tw'.-r: >ru:: * •
Aftur var móða fyrií augum hennar, . en í
þetta sinn orsákaðist hún af hamingju, mikilli
hamingju; og hún þurrkaði sér ekki um augun,
heldur lét'hún hann éjá, tárin, lét hann sjá þau
‘, i j í . . ., .
eins og hún ihúndi hafa leyft honum að sja
hjarta sitt. ',Já, Jim. Eg kem“.
Jim drap á vélinni, og þrátt fyrir dempaða
skellina frá póstbátnum, virtist allt skyndilega
verða svo einkennilega hljótt. Báturinn þeirra
skreið meðfram bryggjunni. Jim stóð uppréttur
og steig öldustokkana. Þvínæst beygði hann sig
niður og tók höndunum um handleggi hennar,
þétt og fast. Póstbáturinn gaf frá sér tvö ó-
lundarleg hljóð, sem voru viðvörunárfláut.
Jim sagði: „Mér leiðist svo að fara, Nonie,
Nonie —i J
En hún hrópaði: „Jim, flýttu þer,“ . og hann
dró hana upp í faðm sér og kyssti hana og hé!t
henni að sér eins og hann ætlaði aldrei framar
að sleppa henni En svo sleppti hann henni, stökk
upp á bryggjuna og kippti til sín töskunni og
frakkanum.
„Farðu varlega til baka.“
„Já, já, Jim. Þú ert alveg að missa af bátn-
um. Flýttu þér.“ , . , fc*: ,« ý j jf þ |;|
EFTIR
Mignon G. iEberhart\
■
■
■
Spennandi ASTARSAGA. —
B;
»■■■■ io. dagur inumimii
„Vertu sæl.... vertu sæl, elskan.“
„Vertu sæll.“ Póstbáturinn bjóst til að leggja
■frá landi. Hún horfði á eftir Jim þár ,sem hann
hljóp yfir bryggjuna. Svo var hann kominn um
borð í bátinn og tók sér stöðu við lunninguna.
Hún setti vélina í gang og án þéss að vita af
hafði hún tekið um stýrissveifina. Og þegar hún
leit upp ,var báturinn hennar kominn fyrir mjó-
an bryggjusporðinn. Jim var nú orðinn alvarleg-
ur á svipinn, brosið horfið. Og svo var hann allt
í einu farinn og hún lögð af stað aftur til Bead-
on-eyjar.
Og þá fyrst, en ekki fyrr, fann hún til fulln-
ustu snertinguna af vörum Jims á sínum eigin,
hita, styrk og ástríðu handleggja hans. Það var
eins og þeir væru þarna ennþá, eins og hún
hvíldi enn í faðmi hans. Og þessari tilfinningu
um nálægð hans blandaðist sérstök undrunar-
kennd; — það var ástin! Lyftingin í hjarta
hennar, hið vængjaða afl, sem hreif hana upp
í faðm hans; þetta var ástin.
Hún stýrði bátnum ,í hugsunarleysi, setti vél-
ina á jafnan hraða og stefndi til Beadon-eyjar.
í áttina til Beadon Gates, þar sem ekkert á-
nægjuríkt brúðkaup mundi verða á miðvikudag-
inn. Ekkert brúðkaup í litlu hvítu kirkjunni.