Þjóðviljinn - 14.08.1949, Blaðsíða 8
'm/ ^
JÓÐVILIINN
Fyrirlestiir um rímur við IiáskóSaon
í Glasgow
Við háskólann í Glasgow
Pólsfea stjórnin hefur ekki einungis gefið pólskum bændum
jarðnæði með því að skipta milli þeirra góssmn aðaisins, heldur
heiur hún líka la-gt mikia áherzlu á að sjá bændurn fyrir land-
búnaðarvélum. Hér sjást bændur skoða tvær dráttarvelar fram- i 4 FTTnpTr»nÍní*'5l V(Pl
lAÍddar * nólskri verksmiðin. . » 1 ®
tekið í Stokkhólmi
Barnafangabóðir í Grikklandi
Mðtspyianlueyfiiigannezu áæmiit fil danSa
Fasástastjórnin í Aþenu hefur látið sdtja á stofn sér-
stakar faitgabnðir fyrir börn og ættingja „pólitiskra
afbrotamanna“ á eynni Makronios í Eyjahafi. Þnsund
um kvenna og bama faefur þegar verið vaarpað í fanga-
búðir þessar.
Herréttur Aþenustjórnarinnar hefur dæmt tól dauða
ftnu meðlimi samtakanna OPLA, seam á stríðsárunum
börðust gegn Þjóðverjum og kvislingum þeirra. Tólf
aðrir voru dæmdir í ævilangt fangelsi. Föðurlandsvinir
þessir eru dæmdir fyrir að hafa á stríðsárunum tekið af
lifi kvislingastjórnarráðherrann Pidunakis, lögrcgfu-
stjórann í Pireus, foringja leyniiögregluniiar í Kala-
xnara og aðra erindreka Gestapo.
Námskeið Handíðaskólans í föitdrí og
Eeikfangagsrð bar góðan árangur
UKfíró Giete Blahowsky heðizi kenMiastaða.
við skðlaim
Austurríska kennslúkonaa,
ungfrú Grete Blahowsky, er
kennt hefur föndur og leák-
fangagerð á námskeiðum
í Handíða- og myndlistarskólan
um, hélt heimleiðis um síðustu
mánaðamót, eftir tveggja mán
aða dvöl faér á Iandi.
Þátttakendur í námskeið-
ura þessum voru kennarar og
börn (5—9 ára). Tilhögun
kennslunnar var sú, að frá
kl. 9—12 f.h. kenndi ungfrú
Blahowsky kennurum, en
yngri börnum (5—7 ára) kl.
1,30—2,30 og stálpuðu börn-
unurn kl. 3—5 síðd. ■
Námskeið þessi, er lauk
um miðjan júlí s.l., voru all-
vel sótt, einkum barnanám-
skeiðin og komust þar færri
að en vildu. — Árangur
kennslunnar var mjög góður,
enda er ungfrú Blahowsky
ágætur kennari með mikla
og langa reynslu að baki sér.
Nokksuð af hinni fjölbreyti-
legu vinnu barnanna fráfiX
'fyrstu vikum námskeiðanna
var sýnd á afmælissýningu
skólans í listamannaskálan-
um.
Svo sem kunnugt er gerir
gildandi’ námsskxá barnaskól-
anna ráð fyrir því, að öllum
börnum í 7 og 8 ára bekkjum
skólanna sé kennt margs
konar föndur. er veiti þeim * 1
„tækif. til að kynnast af eig-
in raun eðli margvísl. efnis-
viðar, læra að fara með hann
og hagnýta hann í námi og
leik. Föndur glæðir hug-
kvæmni barnanna, gefur
þeim tækifæri til listrænnar
sköpunar og eflir handlagni
þeirra og verður þeim þannig
beinn undirbúningur að hinu
skipulega verknámi, sem tek-
ur við af föndrinu“.
— Vegna hinnar góðu
reynslu , er fékkst af starfi
ungfrú Blahowsky’s hér, svo
vegna nauðsynjarinnar á pví,
að sem tryggust undirstaða
verði lögð að kennslu þeirri
í föndri, sem hin nýja náms-
skrá barnaskólanna gerir ráð
hefur Handíða- og
myndlistaskólinn nú boðið
henni kennarastarf við kenn-
aradeild skólans í eitt ár. Á
Eins og áður hefur verið
skýrt frá var 12 manna
glímuflokki frá Glímufélag-
inu Ármanni boðið til Sví-
þjóðar til þess að sýna ís-
lenzka glímu á íþróttaheims-
sýningu, sem haldin er í
Stokkhólmi dagana 17. júní
til 28. ágúst í tiléfni af Ling-
hátíðarhöldunum. Frum-
kvæðið að boði þessu átti
Guðlaugur Rósinkranz, þjóð-
leikhússtjóri.
Um 70 þjóðir taka alls þátt
1 sýningu þessari. Þátttöku-
þjóðirnar sýn-a auk þess fiest-
ar þjóðaríþróttir sínar eða
þjóðdansa. 'Sýningarsvæðið
er mjög stórt og nær yfir urn
ÍO-O.OGO férmetra. Þar haía
verið reistir sýningarskálar,’
þar sem þjóðirnar sýna þró-
un íþróttanna frá fornöld
fram til vorra daga, ennfrem
ur forn og ný íþróttatæki o.
s. frv. Sænska sýningardeild-
in er lang-stærst og hefur
auðsjáanlega verið miklu til
hennar kostað. ísland á
þarna litla deild, en smekk-
lega. Þar er á greinargóðan
hátt sýnd þróun íþróttamál-
anna á íslandi. Mikla athygli
vöktu einnig sýningar Iing-
lands og Pakistan. Það þótti
ákaflega fróðlegt að sjá "sýn
ingar þessar, enda voru þær
vel sóttar.
Glímuflokkurinn hafði
Framh. á 7. síðu.
er á hverjum vetri fluttur
fyrirlestur til minningar um
V/. P. Ker (1855—1923). Til
þess að flytja þá fyrirlestra
er vitanlega ávallt valið úr
hinum fremstu lærdómsskör-
ungum Breta, enda mundi
ekki annað hæfa minningu
svo ágæts roanns. Á komandi
vetri verður fyrirlesarínn Sir
William A. Craigie, og hefur
hann valið sér rímur að um-
talseíni. Má okkur íslending-
um vera þetta fagnaðarefni,
því að lengi gnæfðu þessir
tveir menn yfir alla íslenzku-
menn á Bretlandi, og nú hef-
ur Sir William gert það einn
í fullan aldarfjórðung, síðan
þessi vinur hans féll í val-
Undanfamar tvær vikui hef-
ur dvalizt hár á landi æðsti sér
fræðingur Bandaríkjastjórnar í
ræktuuarxnálum dr. Olaf S.
Aamodt. Er hann hingað kom-
inn á vegum Marshallstjórnar-
innar samkvæmt beiðni Mr.
Eutricks, sendiherra Bandarikj
anna, og hefur undanfarið ferð-
azt um. landið á vegum ríkis-
stjómarinnar.
mn.
Þessir fyrirlestrar eru að
sjálfsögðu prentaðir, og er
gott til þess að vita, að ensku
mælandi heimur fær nú nýtt
tækifæri til þess að fræðast
nokkuð um þá bókmennta-
grein, sem við íslendingar
eigum einir allra þjóða. Fyrir
lestur sá, er -Sir William
Cragie flutti við háskólann
1 Oxford 1937, um skáldskap-
aríþróttina á íslandi, er fyrir
mörgum árum uppseldur og
nú harla torgætur. Þar fjall-
aði hann urn víðtækara efní
og gat því ekki gert rírnun-
um rækileg skil. Þó var þá
heiminum í fyrsta sinni sagt
frá því, að á þeim öldum,
sem taldar hafa verið niður-
lægingartími íslenzkra bók-
mennta, cg við höfum sjálíir,
ofmjög vanrækt allt til þessa,
ortu íslendingar samt bezt
allra norrænna þjóða. En þá
voru það aðallega rímur, seml
íslenzk skáld ortu, svo að'
með rímunum verða bók-
menntir þeirra að standa eðá
falla.
Þessi nýja kynning, sem
við eigurn þarna í vændum,
ætti að verða okkur eggjun
að bæta nú fyrir langa van-
geymslu okkar eigin erfða-
fjár. Þeir, sem Rímnafélagið
styrkja, leggja þar hönd á
plóginn.
(Frétt frá Rímnafélaginu.)]
Dr. Aamodt hefur roanna
mest þekkingu á gróðurskilyrð-
um á norðunhveli heims og hef
ur eftir hálfsmáuaðardvöl sína
samið skýrslu um æskiiega
þTÓun ræktunarmála á næst-
uriiii hér á landi. Dr. Aamodt
átti, viðtal við bl'aðamenn í
fyrradag og skýrði frá rann-
sóknum sínum. Hann taldi ekki
að Marshallstjómin myndi
hefja afskipti af íslenzkum
ræktunarmáium, en. kvaðstsjálf
ur vera reiðubúinn að veita ís-
ienzkum sérfræðingum alla þá
aðstoð sem þeir kynnu að
æskja.
GarðyrkjufelagíS
fær 16 þus. kr.
styrk ár bæjar- -
7.
YrkiskóEasýningin
Á fundi bæjarráðs sl. fimmtu
dag var samþykkt að mæla
með því, að Garðyrkjufélagi Is
lands verði veittur 10 þús. kr.
styrkur á næsta ári, til þess að
taka þátt í Norðurlandagarð-
yrkjusýningu í Finnlandi, nú í
september næstkomandi.
Nýtt fasistaríki
býst í krossferð-
úna
Framhald á 7, síðu, Síðasti dagar sýningariimar er í dag. Opið kl. 9—22.
Erassnus, hermálaráðherra
fasistastjómar Suður-Afríku er
nú staddur í Washington. Heí-
ur hann skýrt frá því, að hann,
sé að ræða við bandarísk st jórn
arvöld um útvegun nýjustu
vopna fyrir her Suður-Aíríku.
Ráðherrann sagði að ,,í hugs-
anlegu heimsstríði gegn kom-
múnismanum“ yrði það hlut-
verk Suður-Afríku að gæta
siglingaieiðarinnar fyrir Góðr-
arvcnarhöfða til AsíUa