Þjóðviljinn - 23.08.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.08.1949, Blaðsíða 4
IÞJÓÐ-VHaJINN Þriðjudagur 23; ágúst 1949.- pIÓÐVELIINN Útgeíandi; Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn Ritstjórar: Majjnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Biaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi ólafsson, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haráldsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stig 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósíalistaflokkurinn, l>órsgötu 1 — Simi 7510 (þrjár línur) Þegar yfirveld iandsins eru á j J, máia h]á framandi ríki ísland hefur samning við Bandaríki Norður-Ameríku, slæman samning, alræmdan samning, en samning þó: Kefla víkursamningurinn. Samkvæmt þeim samningi eiga þau amerísku auðfélög og þeir amerískir borgarar, sem starfa á Keflavíkurflug- velli að greiða skatta í ríkissjóð og útsvör í sveitarsjóð. Aðeins sá Htli hluti af tekjum þessara aðila, sem stafar af starfi við flutninga til Þýzkalands, er undanþeginn. En hverjar eru svo staðreyndimar um skatt- og ut- svarsgreiðslur Ameríkana, á meðan fsiendingar eru þraut- píúdir með skattaálögum? Ameríkanarnir borga enga skatta og engin útsvör, þó þeim beri lagaleg skylda til þess að gera það, Yfirvöld landsins svíkjast um að leggja skattana á þá. Lög Iands- ins eru þverbrotiji. Almenningur rúinn inn að skinitinu, herraþjóðinni hlíft. i Hvemig stendur .á þessu? — Við’ skulum. athuga það betur síðar. Amerísku auðfélögin, sem flytja inn vörur til Kefla- víkurflugvallar, eiga að greiða tolla af þorra þessara vara. Það er ekki gert. Hæstu yfirv-öldin hindra að íslenzkum lög- iun sé framfylgt. Ameríkanar gerast svo aðalsvartamark- aðsbraskarar landsins, bæði með vörur, gjaldeyri og fleira og er auðvitað aldrei hegnt. Röggsemi yfirvaldsins í Gull- bringu- og Kjósarsýslu heyrist aldrei getið í sambandi við améríska óþverralýðinri þar syðra, sem heldur sig herra- þjóð í krafti dollaranna og þekkingarleysisins, enda talið líklegt, ef það fer eins og fyrir nokkrum árum, að það yrði amerísku gangsterarnir, sem tækju sýslumanninn fastan, er hann væri að framfylgja íslenzkum lögum. Kvernig stendur á þessu? Hvemig stendur á því að öll íslenzk lög eru þverbrotin suour á Keflavikurflugvelli ? Heilbrigðislöggjöfin brotin, iðnaoarlöggjöfin brotin, vinnulöggjöfin brotin, — allt það traðkað í svaðið, sem íslendingar hafa verið að berjast fyr- ir að fá haldið í heiori í landi sínu? ÞaÖ otendur þannig á þess að það er fé borið í ríkis- stjórn Islands, svo hún loki auguáum fyrir öllu því, sem þama gerist: Stjórn Bandaríkjanna greiðir núverandi rík- isstjórn fslands nokkrar n.i.:Iljónir dollara á ári hverju og IM*I \KIMISTI IIIS %! HFPii B . „Sjáanda“ svaraú. „Húsmóðir" hefur aftur sent bréf um Tívólí og fleira: --------- Margir fullorðnir skapa fordæmið. 22.8. til London. Goðafoss væntan-. legur til Reykjavíkur í morgun. 23.8. frá N. Y. Laga.ri033 .fer frá Antwerpen í dag 22.8. t.'i Rotter- dam. Selfoss kom til Reykjavíkur 14.8. frá Leith. Tröllafoss fór rfrá Reykjavík 17.8. til N. Y. Vatnajök ull kom til Reykjavíkur 22.8. frá London. „Reykjavík 18. ágúst, 1949. lífnað. t;n margt fullorðið fólk Kæri Bæjarpóstur. Grein mín £kapar ^ájemið. Það heldur __ l_' *_l foc Næturvörður er í Jyfjabúðinni „Það er oft verið að skamma I5unni. --------- simi 791f. unga fólkið fyrir eyðslu og ó- Næturakstur í nótt annast Hreyfill. -- Sími' 6633. um trúðana virðist hafa farið mjög í taugarnar á mönnun þeim, sem standa að fyrirtæk- inu Tívólí. — „Sjáandi“ sendir mér linur í dag og virðist vera varla svo samkomur og dans- leiki, að ekki flói vínið í stríð- um straumum. Vínlaus veisla hjá ríki eða bæ þætti hneyksri. Unga fólkið hefur haft mikið Hannes á liorninu segir í fyrradag a3 Þjóðviljinn hafi unáanfarið þurít „aS nota tækifæriS tiL a<5 góla enn einu sinni róg sinn um Steíáii ál', Og að mörgu lej d haft illt Jöhann.“ ------ Eins og kunnugt er greiða þurfi þessu folki „eitt- En þag er margur full- hefur ÞjóSviijinn iagt aiia áher/.iu á að taka upp ummæli Hannesar nákominn því fyriitæki. ^ handa á milli þessi síðustu Minnsta kosti upplýsir hann, að á horninu um mikilmenni Islands og stutt þau af öliu niegni! hvað“ af laununum í dönskum orgjnrl) sem hefur haft lag a krónum. En tilefni pistils míns ag efnast vel á ungiingunum var einmitt sá, að mér fannst þessj árin, farið ýmsar króka- ótækt að greiða því erlendan lej5ir tji þess ag ná krónum úr . 19 30 Tónieikar: gjaldeyri jafnvel þó^ það sé yasa þejrra Hugsið ykkur þá fV-k Danslög íeikin á ekki nema „eitthvað." Nær menn> sem sæta jagj að opna ?íanó- 20-20 Tón‘ finnst mér t. d. að nota þær sæ]gætis. og gosdrykkja-„sjopp \\ 1<eikar: Islenzkir dönsku krónurtil kaupa á hár- ur«. rétt hjá skólunum til þess / \ ' k0rar: syn&ja 20.40 greiðum og höfuðkömbum, því * hprr,a Oo- unalin^a „ . . ' ”nai' 61 ar a = ° ’ ao rreista Darna oÐ uusuii0a. gpanl (Bald.ur, Bjarnason mag- aumt er að eiga það a hættu, et j,jér fjnnst þao lúaleg atvinna. ister). 2i'.lc^ Tónieikar: Dúó fyrir □ greiða eða höfuðkambur týnist hjá manni, að geta ekki þrifið hausinn á krökkunum, vegna vöntunar á slíkum þrifnaðar- tækjum. . □ Að mörgu leyti sam- mála. Hjónunum Bryn hildi Ölgeirsdóttur og Hauki Sigurðs syni, Grettisg. 69, fæddist 14 marka sonur þann 13. ág. Hjór.unum Jóhöhnu Gunnars- fiSlu og víólu (K424) eftir Mozart. 21.25 Upþlestur: „Prakkinn," smá- saga eftir Kolbein frá Strönd (Anna Guðmundsdóttir leikkona).- 21.45 Tónleikar: Slavneskir dans- „Eg held. að VÍð „Sjáandi" sé- ar eftir Dvorák. 22.05 Vinsæl lög. um að mörgu leyti á sama 2220 Dagskráflok. máli. Þáð múndi gléðja mig að" i Gróðafíkn peningamanna að ekki reykjar. ræ*ur' ■ ' stybba né okurverð á ölföngum „Sjáandi“ talar réttilega um í kaffihúsinu í Tívólí og að dáns sóunina á erlendum gjaldeyri, leikir færu þar prúðmannlega. og þessvegna er ég hissa, að fram- Og æskilegast væri að hann skuli vilja bæta einni vit- unga fólkið þar, sæti yfir mjólk dóttur‘ og Torfa - ólafssyni, gjaid- leysunní við aðra. Mér finnst urglasi og rúgbrauði með kera í Landsbankanum, Njáisgötu það ekki hyggilegt. — smjöri og osti ofaná — nátt- 52 B, fæddist 16 marka sonur 13. — „Sjáandi“ minnist á setur úrlega með sanngjörnu verði — ágúst. unglinganna á kaffi- og ölknæp en ekki „sötrandi óholia drykki um — á hann þar náttúrlega fyrir okurverð, lærandi ósiði og við „barana“, — og óhollustu ómenningu.“ j þá, sem því fylgir. Eg er hon- Æskulýðshöllin þarf að kom- um þar alveg sammála; En aSt sem fyrst upp. H ún á að mergur málsins er sá, verða saraastaður unglinganna, ; að það er gróðrafíkn pen- þar sem þeir geta skemmt sér ingamannanna, sem ræður þar á hollan máta og unáð hág sín- . um. Óprútnir gróðabrailsmenn um vel — og fyrir s&nngjarnt koma upp þessum ,,börum“ til verð. ; þess að ná peningum úr vösum Kúsmóðir.“ $ unglinganna. Slikir staðir sem Þar .með skulum við, í bili, þessir, þekktust ekki þegar ég láta útrætt um þessi mál hér í var ung, og virtist unga fólkið dálkunum. ekkert vera óglaðara þá, þó það ætti ekki kost á að sitja á slík- um stöðum. GENGIÖ. ... Sterling-spund 100 bandar. tíollarar 100 kahád.' dollarar 100 sænskar kr. 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 bollensk gyllini , 100 beigískir frankar 1000 franskir frankar 23,90 100...svissneskir fr. 152,20 26.22 650.50 650Í50 18Í,00 135,57 131,10 245.51 14,85 síðaa er ríkisstjórn auðíélögum og ame augnnum fyrir lög’ Iijá þeim skatta og 'Jariíls, samuiagsb::: . islamls þæg og auðsveip amerískum rískum borgurum hér á Islaiuli, lokar irotum þeirra, vanrældr að innheimta toila, svíkst um að síanda á rétti ís- hxnm og löglegum. Það er engin furða þótt þannig fari fyrir ríkisstjórn, sem haldið er uppi af erlendu fé. Og amerískir auðmenn eru sizt vanir að gefa út peninga sína án þess að fá nokkuð í staðinn. Marshallmúturnar koma ekki af mannúð, heldur igræsku. En hitt er furða, ef sú þjóð, sem barizt hefur öldum eaman fyrir að ráða Jandi sínu ein, lætur sér lynda að rikis- stjórn og stjórnarflckkar, sem hún í kosningum getur fellt, míðvst á henni með ósvífnustu tolla- og skattabyrðum, en láti forríka herraþjóð vera tolla- og skattfrjálsa í landinu og traðka Iög landsiris fótum, — einvörðungu vegna þess að herraþjóðin heldur ríkisstjórninni .uppi með f járfrainjögum ^eínum. . □ Margar leiðir farnar. „Ekki þekktisf þá heldur kóka-kóla og gosdrykkja-þamb- ið. Eru það ekki einmiíí pen- ingamennirnir sem koma þess- ari vöru á markaðinn og læð- ast um leið í vasa unglinganna — og jafnvel barnanna, því oft er þref á heimilunum vegna löngunar barnsins i eina flösku kóka eða appelsín. Eða þá sæl- gætis-át barna og unglinga sem margir hneykslast á. Staflar af slíkri munaðarvöru í búðunum, meðan sykurskammturinn til heimilanna er hafður svo naum ur, að lítið sem ekkert er hægt að notfæra sér rabarbara og ber. Sælgætisverksmiðjurnar virðast sannarllega fá nógan sykur til síns bruks. Það eru margar leiðir, sem þessir fjárplógsmenn fara. Hlé er haft í bíóunum til þess að ná 7 krónum úr vasa ungling- anna fyrir einn konfektpoka, og svo frainvegis .. . v sunnudAg opin- •úeruÍSu Irúlofun. ■sina^.Hefga Sigur- b'jöyásdöftir barna. kehaarifV Hamra- hlí3 7 óg Guöjón Eliasson barnakennari Njálsg. 74. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: I dag eru áætlun vH arferöir til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestm.eyja, Siglufj. Kópaskers og EINARSSON&ZOÉGA: Keflavíkur. Á morgun tii Akur- Foldin var væntanleg til Reykja eyrar> Siglufjarðar, Blönduóss víkur í nótt frá Amsterdam. ■iSafjs.rðar, Hólmavíkur, .Blönduóss Lingestroom er á förum frá Amst- erdam til Reykjavíkur méð vi3- komu í Færeyjum. ISFISKSALAN: Þann 19. þ. m. seldu eftirtaldir togarar afla sinn í Þýzkalandi: m°r&un. Búðanesið 131,1 smál. i Cuxhaven, Fylkir 276,6 smál. í Hamborg, Úra EOFTLEIBIR: og Siglufjarðar. í gær var flogið til Akureyrar (2 ferðir) Isafjarðar og Keflavikur. Gullfaxi fór í morgun til Prest- víkur og London með 30 farþega. Væntanlegur til baka kl. 18.30 á. nus 239,5 smál. í Bremerhaven, Jör undur 227,9 smál. i Bremerhaven. 1 gær seldi Elliði 261,7 smáj. í Cuxhaven. RIKISSKIP 1 g-ær var flogiö til Sands, Akur eyrar, Siglufjaarðar, Blönduóss, og Hólmavíkur. 1 dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja ‘2‘ ferðir) Isafjarðar, Patreksfjarðar og Akureyrar. Á morgun til Vest Hekla er á leiðinni írá Glasgow mannaeyja, Isafjarðar, Siglufjarð- til Reykjavíkur. Esja var á Akur- ar’ Akureyrar, Kirkjubæjarklaust- eyri í gær. Herðubreið er á Ves.t- urs °S Fagurhólsmýrar.. fjörðum. Skjaldbreið er á Aust- G-eysir fór ltl. 8 i morgun til fjörðum. Þyrill er í Faxaflóa. . Kaupmannáhafnar. Væntanlegur g II** sítur kl. 17.00 a morgun. Brúarfoss fór író Reykjavík 20. M U NIÐ 8. til Sarpsborg og Kaupmaaha- aS lesa smáauglýsingamar, þær hafnar. Dettifoss er á Aknreyri. eru 7. siðu. Fíalifoss íór frá Reykjavík í gter----------------------1---1— ----

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.